Helgarpósturinn - 21.04.1979, Page 13

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Page 13
12 Laugardagur 21. apríl 1979 . —he/garpásturinrL. —helgarpásturinn_ Laugardagur 21. apríl 1979. 13 ..Vikings” stendur á kontórhuröinni. Staöurinn er Kensington House, ein af bækistöövum breska sjónvarpsins BBC, rétt hjá Shepherds Bush-neöanjaröarstööinni I London. „Blessaöur” segir hann, réttir fram höndina og brosir vingjarnlega. Býöur sæti, talar lýtalitla islensku. Hann heitir Magnús Magnússon. Hann er f hópi kunnustu sjónvarpsmanna Bretlands. Þaöer veriö aö vinna aö undirbúningi nýs myndaflokks um vikingana. Þcss vegna stendur „Vikings” á huröinni. Magnús og upptökustjórinn, David Collison eru aö reyna aö koma timasetningu og staö- setningu upptökudaga heim og saman, búa til vinnuáætlun fyrir töku þáttanna I Englandi og á Noröur- löndum.þar á meöal Isiandi, næstu mánuöina. Tvær stúlkur, ritari og gagnasafnari eru þeim til aö- stoöar. A meöan gengur Magnús um gólf en Collison. grúfir sig yfir timaáætlunina, sem smám saman tekur á sig mynd. Loks segir Magnús: „Nú veröum viö aö hætta. Ég var búinn aö lofa Arna smá tíma”. Þaö er oröiö áliöiö dags. Viö höfum nákvæmlega tuttugu minútur á barnum hjá BBC uns hann stekkur upp I leigubil til aö ná flugvél til Glasgow um kvöldiö. Viö fáum okkur bjór og spjöllum saman. Collison og gagnasafnarinn bætast I hópinn og samtaliö fer fram til skiptis á ensku og islensku. Vikan hans Magnúsar Þaö er ekki hlaupiö aö þvi aö ná yfirhöfuöi' skottiö á Magnúsi. Tók mig fimm daga.Hann haföi veriö I könnunarferö fyrir vikingaþætt- ina i Skandinaviu. Um leiö og hann kom til Bretlands á sunnu- dagskvöldi fór hann beint til London til aö tala inn á enn einn myndaflokkinn , — nýjan þátt sem nefnist Living Legends og fjallar um ýmsar enskar þjóö- sagnapersónur eins og Hróa hött og Dick Turpin, ræningja og hrekkjalóm. „Viö reynum að komast aö þvi hver sé raunveruleikinn bak viö þjóösögurnar”, segir Magnús. „Til dæmis var Hrói trúlega aldrei til og Dick Turpin var mestan part illmenni sem ekki geröi helminginn af þeim afreks- liöur nú vikan hjá Magnúsi Magnússyni. Teiknimyndaímyndin burt Þaö er samt ekki á honum að sjá aö hann sé tiltakanlega stressaöur, þar sem hann tottar pipuna og dreypirá glasinusinu á barnum hjá BBC. Hann virðist fyrstog fremst hafa gaman af þvi sem hann er að gera. „Viö ætlum aö reyna að bregöa uppmynd af lifi, starfi, menningu og lifsviöhorfum vikinganna eins og þetta var i raun og veru. syna þá eins og fólk en ekki sem tóma ribbalda eða teiknimyndafígúrur. Viö höfum i' hyggju aö fá breska leikara úr f remstu röö til aö flytja viöeigandi texta úr bókmenntun- fram imai 1980. A Islandi veröum við aö filma i ágúst.” Frá fræðimennsku til fjölmiðlunar tsland, norræn fræöi, fjölmiöl- un. Þetta þrennt er nátengt i lifs- starfi Magnúsar Magnússonar. Hann er fæddur á íslandi fyrir um fimmti'u árum siöan, en fluttist meö foreldrum sinum aöeins niu mánaöa gamall til Edinborgar. Þar ólst hann upp og sótti sina menntun. A heimili foreldra hans Sigursteins Magnússonar, aöal- ræöismanns og Ingibjargar Sigurðardóttur var alltaf töluö islenskaogþannighélt hann mál- inu. Bróðir Magnúsar, Siguröur, er nú prófessor i læknisfræði viö um virtasta fræðslumyndaflokki um fomleifafræöi i heiminum, — Chronicle ihjáBBC 2, en munur inn á þessum tveimur rásum breska rikissjónvarpsins er einkum sá, að dagskrá BBC 1 þykir yfirleitt höföa til breiðari áhorfendahóps en BBC 2, sem mikla áhersluleggur á vandaðri, djúptækaridagskrárgerö. Og þaö var Mastermind á BBC 1 sem kom hinu islenska nafni, — Magnús Magnússon —, á varir breskra sjónvarpsáhorfenda. ,,Heppni” Mastermind er eins konar eld- raun fyrir mannlegartölvur. Fólk sem hefur sérhæft sig á ákveönu þekkingarsviöi situr undir grimmri og látlausri spurninga- innhlaöiö utan á sig. Ég hef alltaf haft gaman af þvi aö segja frá. Hugurinn hefur staöiö fyrst og siöast til söguog islenskra fræöa. Þannig hafa þættir um fornleifa- fræði og ýmis sagnfræöileg efiii komiö eölilega inn á mitt áhuga- sviö og þeir veita mér ekki hvaö minnsta ánægju, — t.d. þættirnir núna um vlkingana eða flokkur- inn um fornleifafræöi sögusviös bibllunnar sem viö geröum fyrir fáum árum. 1 svona þáttum er maöur aö reportera, — segja frá og miöla þeirri þekkingu sem fyrir liggur um viöfangsefnin”. Sagnaskemmtan Kemur aldrei upp togstreita milli fræöimannsins og f jölmiöla- mannsins? samþykktar. I BBC berjast einstakir dagskrárgeröarhópar og deildir um ráðstöfunarfé og tíma”, segir David Collison. Ferðamannabaninn! Þeir Collison og Magnús skála fyrir samstarfinu. Þaö hefur leitt viöa um lönd, og m.a. til Islands. „Viö fórum tii tslands og gerðum mynd um Magnús the Tourist Killer eöa Magnús ferðamannabana! Þaö var þáttur sem byggðist á hópferöunum sem Magnús fór meö sem leiösögu- maöur til Islands”. Magnús Magnússon hefur veriö óþreytandi i landkynningu fyrir íslands hönd, og til að mynda hef- ur aö undanförnu staöið yfir i Bretlandi kynningar- og auglýs- ingaherferö fyrir lslandsferöum sterkt flkniefni. Þess vegna hafa þýðingar setiö á hakanum lengi. Eg hef ekki þýtt bók eftir Laxness I þrjú ár og enn er ég meö hálf- karaöa þýöingu á Gisla sögu i skrifborösskúffunni minni. Eg verö aö klára hana. Og þaö eru þrjár aðrar bækur úr islenskum fornbókmenntum sem mig virki- lega langar til aö þýöa, — Grettis saga, Eyrbyggja og' Heims-. kringia, en hana tel ég þurfa aö þýöa upp á nýtt á ensku.” Hvers konar bók myndi hann langa mest af öllu til aö fá tima til að skrifa? „Mig hefur lengi langaö til aö skrifa bók um Island. Það eru til fjölmargar bækur um Island, myndabækur og alls konar bæk- ur. En ég hef oröið var viö, m.a. vegna fjölda bréfa sem ég hef fengiö frá fólki, aö þaö er ekki til nein almenn bók um Island, um islenska sögu og islenska menn- ingu fyrir menn sem vita lftiö um þetta eöa ekkert. Þegar maöur svarar slikum fyrirspurnum veröur maöur aö senda lista yfir kannski tiu—fimmtán bækur. Margir útgefendur hafa beöiö mig um aö skrifa bók til að fullnægja þessari þörf, en ég hef Höfd vlnna er þad sem glldir verkum sem viðhann eru kennd. Þaö var mjög gaman aö vinna aö þessum þáttum”. Þegar þessu var lokið tók við vinnuáætlunin fyrir vikingaþátt- inn, og á þriðjudagskvöldiö þegar viö hittumst þurfti hann aö fara heim til Skotlands. Hann átti eftir aö skrifa fyrirlestur fyrir næsta föstudag, — árlegan fyrirlestur sem TheSir Walter Scott Society i Edinborg býður einhverjum fræðimanniaö flytjahverju sinni. „Fyrirlesturinn ætla ég að kalla „Sir Walter Scott á Islandi”. Ég ætla aö fjalla um áhrif norrænna, og sérstaklegra islenskra bókmennta á Scott og öfugt. Scott haföi til dæmis mikil áhrif á Jón Thoroddsen þegar hann var aö skrifa Mann og konu. Jónsagöi I bréfi aö hann langaöi aö skrifa róman I stfl Scotts. Það þýöir hins vegar ekki að hannhafi ætlaö aö stæla hann. Sir Walter Scott átti mestan þátt I þvi aö gera sögulegu skáldsöguna aö þeirri list sem hún varð, og þvi er ekki óeðlilegt aö áhrifa hans gæti t.d. hjá Jóni. Þessi áhrif voru þó ekki á einn veg og Scott átti til dæmis 54 bækur um norræn fræöi, sem var geysimikið á þessum tíma, — fyrri hluta 19. aldar”. Og á miðvikudagskvöldinu birt- ist hann svo á skjánum sem um- sjónarmaður hins vinsæla spurn- ingaþáttar Mastermind. Svona um, bregöa sér I hlutverk Snorra Sturlusonar og svo framvegis. Við teljum aö meö þessum hætti getum viö veitt viðfangsefninu I fyrsta skipti þá meöferö sem þaö á skiliö. Þaö liggur afar mikiö grúsk og undirbúningsvinna á bakvið svonamyndaflokk. Og þaö er ekki sist skemmtilegt, þvi þótt ég þykist vita sitt af hverju um vikingana er ég alltaf aö læra meira og meira. Til dæmis komst ég aö þvi aö eigin raun I feröinni til Skandinaviu sem viö vorum aö koma úr, hvernig vik- ingarnir renndu sér á skautum. Þetta var eins konar bianda af skautum og skiöum. Menn ýttu sér áfram meö stöfum. Mér fannst ógurlega gaman aö prófa þetta”, segir Magnús og brosir viö endurminningunni um þessa skautaferö sina. „Þessimyndaflokkur er geröur I tengslum viö sýningu um vik- ingamenningu á British Museum”, skýtur David Collison inn I. „Hann veröur sýndur á BBC 2voriö 1980 um leiö oghún veröur sett upp. Siöan fer sýningin til Bandarflcjanna og þá veröa þætt- irnir sýndir þar. Þetta veröa alls tiu þættir og viö eigum nú fyrir höndum sex mánuöi viö kvik- myndatökuna i Englandi og á Noröurlöndunum upp á hvern dag eöa alls 177 uppt(8cudaga. Siöan verðum viö aö fullvinna þættina Háskóla íslands. Magnús geröi Bretland hins vegar aö sinum starfsvettvangi þótt hann hafi alla tiö haldiö nánu sambandi við Island. Hann nam fyrst viö Edin- borgarakademiuna meö góðum árangri og fékk þaðan styrk til enskunáms við Jesus Coliege i Oxford. Þaðan tók hann BA-próf áriö 1951 og stundaöi framhalds- nám i tvö ár til viðbótar f forn- norrænum fræöum. „Ætlun min var aö veröa fræöi- maöur”, segir Magnús. „En fyrir einhverja tilviljun eöa slysni lenti ég í blaöamennsku. Og þaö leiö ekki á löngu þar til ég sannfæröist um aö fjölmiölun var mitt fag”. Þaö var 1953 sem hann réöisttil Scottish Daily Express. Hann varö einn helsti greinahöfundur þess blaös og slöan aöstoöarrit- stjóri uns hann varð aöstoöarrit- stjóri The Scotsman áriö 1961. Þar starfaöi hann til ársins 1967 þegar hann ákvaö aö helga sig rítstörfum og f jölmiölun á frjáls- um grundvelli (free-lance) enda fyrir löngu komin á kaf I slikt. Hann vann aö fjölda heimilda- mynda fyrir Skotlandsdeild BBC og stjórnaöi fréttaskýringa- og viðtalsþáttum. 1964—5 starfaöi hann við afar vinsælan fréttaþátt hjá BBC i London, sem nefndist Tonight, og ári sibar átti hann þátt i aö hrinda af stað einhverj- skothriðfráMagnúsiogveröur að bjarga sér eftirmætti. Þetta form hefur verið tekið upp hjá sjónvarpsstöövum viöa um lönd og á miðvikudagskvöldinu, — kvöldið eftir ab ég hitti Magnús, — var einmitt á dagskrá BBC 1 Mastermind International, þar sem séniunum héöan og þaðan úr heiminum er att saman, — efstu mönnum I Mastermindkeppnum hinna ýmsu landa. „Það er gaman að fást viö Mastermind”, segir Magnús, „en þaö væri synd að segja að þaö reyndi mikið á mann. Þessi þátt- ur, sem trúlega hefur gert mig þekktari en allir aörir til samans, krefst sáralitillar vinnufrá minni hendi.” En hver er helsta skýringin á þvi að hann hefur „náö svona langt” eins og sagt er? „Heppni” svarar hann um leið. „Ég var ungur þegar sjónvarpið var aö byrja i Skotlandi og kom- ast á legg. Ég var þá starfandi blaöamaöur, og ódýrasta sjónvarpsefni sem hægt er aöbúa til er aö láta einhvern mann spyrja annan mann út úr. Og til slikra verkefna var ég fenginn sem blaöamaður. Þannig leiddi blaöamennskan mig út i sjónvarpiö og meö þróun og þroska þess miöils hafa verkefnin fyrir mig um leiö oröið fjölbreyt- tariA. þennanhátt hefur snjóbolt- „Nei, það held ég ekki. Góöur blaðamaður er sá sem getur sagt vel frá. Aö segja vel frá i blaða- mennsku og annarri fjöimiölun merkir að segja skemmtilega og fjörlega frá án þess að fara rangt með fræöin. Ég sé enga mótsögn i þvi aö vera blaöamaður og miöl- ari fræðimennsku og þaö er einmitt það sem við David gerum i okkar þáttagerö”. „Ég myndi vilja bæta þvi viö”, segir David Collison, „aö i okkar starfi tvinnast saman þaö aö skemmta og það að fræöa.” „Já, þaö sem á fslensku er kall- að sagnaskemmtan”, segir Magnús. „Viö David erum búnir aö vinna saman i ein þrettán ár og byrjuöum á Chronicleflokknum”. „Fyrir sex árum siðan hættum viö í Chronicle af þvi oldcur þótti viö vera farnir aö gera sama hlut- inn aftur ogaftur”,segir Coliison. „Þegar við höfum lokið viö vik- ingana okkar verðum viö aö vera búnir aö finna upp á einhverju nýju”. Hvernig ganga slikir hlutir fyrir sig hjá BBC? Eiga dagskrárgeröarmenn auövelt með aö koma sinum eigin hug- myndum I gegn eöa fá þeir fyrir- skipanir um verkefni að ofan? „Þaö er aö miklu leyti okkar að fá hugmyndirnar, leggja þær fram og reyna aö fá þær Flugleiða sem byggir m.a. á vinsældum Magnúsar. Þá má nefna Islandskvikmyndina sem hann geröi i samvinnu við Sigurð Sverri Pálsson með styrk frá Menningarsjóöi. En Magnús hefur auk hinna umsvifamiklu fjölmiölastarfa sinna fundiö tima til aö skrifa bækur, sex frumsamdar, auk framlaga til fjölda annarra, og einar tiu þýöingar úr íslensku. Meö Hermanni Pálssyni viö Edinborgarháskóla hefur hann þýtt fjórar Islendingasagnanna fyrir Pengúln Classics-bókaflokk- inn vinsæla, — Njálu, Grænlend- ingasögu, Haralds sögu hárfagra og Laxdælu. Þá hefur hann þýtt 7 af skáldsögum Halldórs Laxness. Flestar frumsömdu bókanna tengjast með einhverjum þætti áhuga Magnúsar á Islandi og fornum fræöum, — bækur eins og Viking Expansion Westwards (1973) og Hammer of the North (1976), sem örn og örlygur gáfu út I hitteöfyrra. Annars eru rit- störf Magnúsar af fjölbreyttasta tagi. Tildæmis hefur hann skrifað sögu sins gamla skóla, Edin- borgarakademiunnar og verð- launabók um grundvallaratriði fornleifafræði. „Ég hef haft mikla ánægju af þýöingunum”, segir Magnús, „en þegar ég byrjaði aö skrifa bækur upp á eigin spýtur varö þaö ansi aldrei getaö gefið mér tima til þess arna. Ég hef afar gaman af þvi að geta verið eitt sumar á Islandi við aö afla efnis i bók, þar sem ég reyndi að oröa reynslu Is- lensku þjóöarinnar gegnum tíöina meö tilliti til erlendra lesenda.” „ . . . en Englendingur aldrei!” Þeir David Collison gantast meö þjóðerniskennd Magnúsar. Ég segist ekki ætla aö falla i þá gryfju aö spyrja hann hvort hann liti fremur á sig sem Islending eöa Breta. „Þvi er fljótsvarað”, segir Magnús snöggur upp á lagiö. „Ég er Islendingur aö þjóðerni, Skoti að rikisfangi, en Englendingur aldrei! Ég er til dæmis enn meö Islenskt vegabréf Enn skýtur Collison á Magnús, en hann verst fimlega og segir: „Viö vorum saman I Palestlnu á meöan þorskastrlöinu stóð og þú veist fjandakomiö hvernig mér leib”. Ég spyr hvernig Islendingurinn i honum geri einna helst vart viö sig. „Ég er bara tslendingur”, svarar Magnús. „Þaö er ekkert ólikt þvi og aö vera af nánast hvaða þjóöemi ööru sem er. Aö ég er tslendingur”, svarar Magnús, „Þaö er ekkert óllkt því aö vera a.f nánast hvaöa þjóöerni öðru sem er. Að éger lslendingur merkir aðeins aö miöað viö Englendinga er ég mun gáfaöri, duglegri, skemmtilegri...” Leysist nú samkoman um hriö upp i þjóðernislegan gamanleik, en þegar ró færist yfir á ný spyr ég Magnús hvernig tslendingar komi honum fyrir sjónir þegar hann heimsækir landiö. „Þaö sem mér finnst fyrst og fremst endumærandi viö Islend- inga er hvilikir ógurlegir vinnu- þjarkar þeir eru. Smæö landsins er llká hvetjandi aö þvf leyti aö menn geta haft yfirsýn yfir hlut- ina Þeir vita hvað hægt er aö gera og reyndin verður yfirleitt sú aö á lslandi er allt hægt aö gera”. En telur hann enga hættu á aö Islendingar séu að glata þjóöar- einkennunum i sinu snöggsoöna velferðarþjóöfélagi? „Nei, þaö fæ ég meö engu móti séö. Þeir hafa mjög sterka meö- vitund um þjóölega menningu sina. Og þeir leggja mikiö á sig til að vernda þá menningu”. „Ómöglegur ef ég hef ekkert að gera” Þeta taliö beinist aö nýju aö starfinu viö sjónvarpiö spyr ég Magnús hvort þaö sé ekki viösjár- veröur heimur, þar sem ijali við ÚS ússon, arpsmann samkeppniogpersónuleg barátta pm bestu bitana geti fariö illa meö fólk. „Nei, ekki er þaö mín reynsla. Þá .er jjess aö gæta, að ég er á þeim kanti I sjónvarpsiönaðinum, þar sem hörö vinna er það sem gildir, en ekki fallegt útlit eöa annaö þaöanaf hverfulla. Ég þekki ekki glimmerhliöina, skemmtanaiönaöinn. Ég er ekki hræddur um að uppstokkun í efstu valdaþrepunum hjá BBC muni binda enda á minn feril i sjónvarpi. Þótt siikt geti vafa- laust gerst I amerísku sjónvarpi, t.d. óttastég ekki aö einhver tjúll- aöur toppmaður I valdapira- midanum ákveöi einn góöan veöurdag aö nú þurfi aö losna viö þennan leiöindagaur Magnús Magnússou Þetta er allt miklu siðmenntaöra hérna hjá okkur”. Hann hefur gert býsna mikiö á sinum ferli, ekki eldri maöur. Honum hafa hlotnast viöurkenn- ingar af ýmsu tagi. Hann fékk íslensku fálkaoröuna 1975. Hann var heiöursrektor Edinborgar- háskóla frá 1975 tíl rióvember 1979. Hann fékk afmælisoröu Bretadrottningar 1977. Hann fékk heiöursgráöuna Doctor honoris causa frá Edinborgarháskóla 1978. Ég spyr hann hvort þessi erilsami ferill hafi veriö þess virði og tek þá meðal annars miö af þessari hektisku viku, þar sem hann hoppar upp I flugvélar nánastannan hverndag: Er ekki hætta á aö menn týni sjálfum sér I þessum hasar? „Nei, nei, nei, nei! Ég er alveg ómögulegur maöur ef ég hef ekkertaðgera. Éger bara lukku- iegur yfir því aö geta gert þaö sem mig langar til að gera og fá borgaö fyrir þaö”. Saknar hann aldrei þess tima þegarhannvar aöeins ofur venju- legur Magnús Magnússon? „Nei, ég hef aldrei haft litiö að gera. Þegar ég var „bara” blaöamaöur sá ég aldrei út úr augum. Eini munurinn er sá, aö núna er sjóndeildarhringurinn talsvert viðari hvaö verkefni snertir”. Og nú eru tuttugu miriútur liönar og vel þaö. Leigubill og flugvél biða. Magnús fer heim aö skrifa fyrirlesturinn um Sir Walter Scott á Islandi. Hann býr ásamt eiginkonu sinni, skoska blaömanninum Maimie Baird, rétt fyrir utan Glasgow, og þau eiga fjögur börn. Þar er hans afdrep milli þess sem hann flýgur út og suöur I sjónvarpsupptökur eöa fyrirlestraferöir. Þar hvilist hann ,les og skrifar, vinnur. „Fyrirgefðu aö ég skuli vera svona timabundinn”, segir hann um leið og hann kveöur. En þannig vifl hann visteinmitt vera. Timabundinn. Sjónvarpsþáttagerð hefur leitt Magnús Magnússon víða um heim. Þessar myndir eru frá gerð tólf þátta myndaflokks um fornleifafræði bibliuland anna, sem Magnús skrifaði og kynnti i BBC 2 fyrir tveimur árum eða svo Við Samaria-höil Jezebel drottn- ingar og Ahab konungs. Við Ur Ziggurat I Irak, sem stjórn- völd þar hafa látiö endurreisa að hluta. Við Ur I Irak. 1 bakgrunni sjást rústir Ziggurat-musteris.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.