Helgarpósturinn - 21.04.1979, Page 15

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Page 15
i—r± *ATH! Við spiium plötu HLH flokksins % kvöld £* Á% ' ■ .. . . eíffiff Ife4< Þriöjud. 24.apríl Franskur matur og drykkjarföng - skemmtiatriöi - V_______________ _________________y John Anthony sér um plötusnúninginn Helgaruppskriftin er aö þessu sinni fengin hjá franska matar- geröarmeistaranum Jean- Lacques Moulinier, sem telst til nýstefnusinnanna i franskri matargeröarlist, eins ogfram kemurhéri opnunni, en þeir hafa á siöustu árum haft mikil áhrif innan matargeröar- listar um allan hinn vestræna heim ogþviekki amalegt aöfá einnslikan til aö fara listfaign- um höndum um hiö lystuga lambakjöt okkar. Uppskriftin er svohljóöandi: Útbeinað iambalæri Rúml iitri af rauövíni 6 ci koniak (má vera ísl. brennivin) 200 gr laukur 200 gr gulrætur 20 gr heiii pipar (gjarnan svartur) 1 kg heilir sveppir (helst chatnpignon de Paris) 100 gr hveiti Biti af baconi Lambalæriö er skoriö niöur i stóra teninga. Blandaö er sam- an einum litra af rauövini og koniakinu. Kjötiö er látiö lit I ásamt niöurskornum lauknum, niöurskornum gulrótunum og piparnum. Kjötiö er látiö liggja f leginum 24 kiukkustundir. Þá er kjötiö tekiö og látiö leka af þvi en siöan brúnaö á pönnu. Kjötiö er svo aftur sett i löginn og soöiö i eina klukkustund á vægum hita. Þá er kjötiö enn tekiö upp úr og lögurinn sigtaö- ur (grænmetiö er ekki notaö meira)en kjötiö siöan aftur sett Ut i ásamt dálitlu af baconi, sem bUiö er aö skera i ferninga og sveppunum. Aölokum erbland- aö saman 100 gr af hveiti og 10 cl af rauövini, sem erhelltút i og nú er látib sjóöa i 10 minútur viö vægan hita. Þá er ekkert eftir nema bera kjötib á borö. Uppskriftin er fyrir 8 manns. Hótel Borg á besta staö í borginni. Diskótek í kvöld, laugardag Hljómsveit Jóns Sigurössonar og diskótek sunnudagskvöld. Matur framreiddur frá kl. 18 öll kvöld. Ognú er gamla góöa Borgin eöa Hótel Borg orðin þátttakandi i diskóæðinu. Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem meöskemmt- anabransanum fylgjast, aö Hótel Borg hefur breytt um svip. Diskóöldinhefurþar tekið völd og um leiö virðist yfirbragö þeirra gesta sem staöinn sækja hafa talsvert breyst. Hér á árum áöur var Hótel Borg nafli skemmtanalifsins ef svo mætti segja og var lengi vel eini umtalsveröi skemmtistaöur borgarinnar. Þá mætti fólk á öll- um aldri og mikil gleöi rikti. Er skemmtistööum fjölgaöi og samkeppnin harönaöi hélt Borgin lengi vel sinum „sjarma” og haföi á sér yfirbragö „klassa” skemmtistaöar á 1. flokks hóteli. Fólk var þar á öllum aldri, ekki siöur eldra fólk og gestir yfirleitt klæddir sínu besta skarti. Bragurinn á skemmtistööum hef- ur hins vegar breyst nokkuö hin siöariár ogsvo virtist sem Hótel Borg missti fótanna. Gestum fækkaöi og stemmningin rénaöi. En á siöasta ári var blaöinu snúiö viö svo um munaöi. Hóteliö skeUti sér inn i hinu nýju öld. Diskó, diskó, diskó var oröiö. Og þaö var sem viö manninn mælt, gestum stórfjölgaöi og gleöin varö mikil. „Ekki breyst en þróast ” Siguröur Gislason heitir hótel- stjórinn* er tiltöiulega nýtekinn viö, en hefur starfaö á Borginni frá 1943 eöa i 36 ár svo hann man timana tvenna. „Hótel Borg hefur ekkert breyst, heldur aöeins þróast meö breyttum tímum. Tiskan er önnur nUna en áöur. Hér áöur vildi fólk- iö Björn R. og félaga, nú er þaö diskótónlistin sem ræöur ríkjum. Ég held aö fólkiö sé ekkert ööruv ls i núna en áöur. Þaö var og er fyrst og fremst ungt fólk sem sækir skemmtistaöina. Hér i gamla daga var kannski eilitiö meiri kynslóöablanda, ungt fóik og eldra. Þaö kom tíl fyrst og fremst vegna þess aö viö á Hótel Borg vorum í raun einir um hit- una eini virkilegi skemmtistaöur borgarinnar. Þá voru aldursmörk ekki eins ströng og 1 dag og fólk skemmti sér á Borginni allt niöur i 17 ára aldur og einnig var þar fólk upp I sjötugt. En kjarninn varö eftir sem áöur á aldrinum tvitugs til þritugs, eins ogenn er I dag.” „Núna er þetta ef til vill aldurs- skiptara. Ungt fólk og diskódans- inn á fóstudögum og laugardög- um og siöan eldri kynslóöin á sunnudögum i gömlu dönsunum. Viö erum tiltölulega strangir á klæöaburöi, er illa viö gallabux- urnar en leyfum hins vegar flest- an snyrtilegan klæönað. Viljum hins vegar ekki fá fólk inn tíl okk- ar beint I vinnugallanum.” Aðsóknin stóraukist; Óskar Karlsson heitir plötu- snúöurinn og hann hefur veriö einskonar prlmusmótor þeirra breytinga, sem hafa átt sér staö. ,,Ég heldaö helsta breytingin á Borginni sé sú aö skemmtistaöur- inn hefur einfaldlega oröiö viö \o\0«Téttunnn' j nffftrenur úr ísl. lamba- kjöti á nýfranska vísu --^)ö^3(pOSÍt)nnfL^Laugardagor 21. aprfl 1979. Bsti skemmtistaður borgarínnar: Hótel Borg dansar í takt við tímann Björn R. og félagar að vísu horfnir en diskósveiflan ræður nú ríkjum Diskófjör á Borginni. körfum timans. Og viö þaö hefur aösóknin 50—100 faldast. Alltaf fullt hús hjá okkur.” Hvers konar gestir eru þaö sem tíl ykkar koma? „Ails kyns fólk lætur sjá sig. Maöur er að heyra aö þaö riöi húsum eitthvert hippaliö svokall- aö á Hótel Borg, en ekki hef ég oröiöþessvar. JU, jú fólk hjáokk- ur er frjálslega klætt og allt þaö, og eflaust mætir á staöinn fólk, sem hefur þetta hippayfirbragö yfir sér, en þorrinn er venjulegt ungt fólk, oft námsfóik i framhaldsnámi ýmiss konar. Þaö rikja tiltölulega strangar kröfur um klæðaburö, strangari en á mörgum öörum skemmtistööum svo þaö er af og frá aö tala um einhvers konar skrælingjabrag yfir Borginni.” ,,Nei, nei, ekkert hass ” Þeir Óskar og Siguröur voru i lokin aö þvi spuröir hvort nokkuö væri hæft i þeim sögusögnum að flkniefnaneysla og þá aöallega hassneysla færi fram á böllum á Borginni. „Nei, nei, nei,” sagöi Siguröur Gislason, „viö höfum ekki oröið varir viö neitt slikt hér og þaö hefur hreint ekki komiö tíl tals. Þetta er prútt og gott fólk, sem hingaö kemur. Og þaö færi jú ekkert á milli mála, ef hér væri reykt hass, þaö fyndist á lyktinni eins og skot. En sem sagt ekkert slikt hér.” Óskar Karlsson kvaöst ekki geta neitaö þvi, aö hann heföi heyrt sögusagnir af þessu tagi. Hins vegar hafði hann aldrei orö- iö var viö neitt slikt. „Þaö má ætla aö þessar sögur hafi komiö upp á yfirboröiö vegna þess aö margir gestir okkar koma frá gömlu TjamarbUö.og þaö gengu um þaö sögur aö þar heföi fikni- efnaneysla einhver veriö. En til þess aö hrekja þennan áburö endanlega þá hyggjumst viö fylgjast mjög gaumgæfilega meö þessu i framtiöinni og ganga endanlega frá þessu slúöri.” í takt við timann Hótel Borg er sem sagt i fullu fjöri og ekkert gefiö eftir. Björn R. er aö visu horfinn og glym- skratti kominn i hans staö, en gyllt og glæstyfirbragöhúsnæöis- ins er hiö sama. Þjónarnir ganga um beina I sinum gömlu viröu- legu einkennisfötum, en slá nú diskótaktinn meö diskókynslóð- inn I staö dixiland- og foxtrott- taktsins meö heldri borgurum. Ný öld er gengin I garö hjá elsta skemmtistaö Reykjavikur. Hótel Borg viö Austurvöll dansar I takt viö tlmann. —GAS.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.