Helgarpósturinn - 21.04.1979, Síða 16
16
Laugardagur 21. apríl 1979. —helgarpásturinn._
L
eikhús
Leikfélag
Kópavogs:
Gegnuni holt og hæftir eftir
Herdlsi Egilsdóttur sunnud.
kl. 15.00. SiOasta sýning. Leik-
stjóri er Margrét Heiga Jó-
hannesdóttir.
Leikfélag
Akureyrar:
Sjálfstætt fólk eftir Laxness,
sunnud. kl. 20.30. Leikstjóri er
Baldvin Halldórsson. Sjá um-
sögn I Listapósti.
lönó:
Llfsháski eftir Ira Levin i
kvöld kl. 20.30. Oríáar syning-
ar eftir Leikstjóri er Gisli
Halldórsson.
Steidu bara milljaröi eftir
Arrabal sunnudag kl. 20.30.
Leikstjóri er Þórhildur
Þorleifsdóttir.
,,Sýning I,R á Steldu bara
milljaröi eraösemuleyti ágæt.
Þar bregöur fyrir afbiröaleik
(t.d. hjd Þorstein: Gunnars-
syni sem enn sannar ágætí
sitt), sviösmynd er kostuleg,
sum leikatriöi drepfyndin (t.d.
dans nunnanna og nautaban-
ans, eöa þá peningatöskurnar
serh hverfa). En þrátt fyrir
þaö er hætt viö aö ádeila
verksins fari dáh'tiö fyrir ofan
eöa neöan islenskan garö.”
—Heimir Pálsson
Þjóöleikhúsiö:
A sama tfma aö ári eftir Ber-
ard Slade I kvöld kl. 20.00.
Leikstjóri er Gfsli Alfreösson
Stundarfriöur eftir Guömund
Steinsson annaö kvöld kl.
20.00. Leikstjóri er Stefán
Baldursson.
„Það er sennilega engin
hætta á ööru en Stundarfriöur
fái þá aösókn sem hann á skil-
iö .... Sá veruleiki sem Guö-
mundi Steinssyni tekst aö af-
hjtípa meö satfru sinni er
hryllilegur (og sannur) ...
Megi Stundarfriöur ekki aö-
eins veröa kassastykki fyrir
leikhúsiö heldur einnig lær-
dómur fyrir leikhUsgesti.
—HP.
Alþýðu leikhúsið:
Barnaleikritiö Nornin Baba-
Jagaeftir Schwartz laugardag
og sunnudag kl. 15.00. Leik-
stjóri er Þórunn Siguröardótt-
ir.
„Þessi sýning er mikill sig-
ur fyrir Alþýöuleikhús-Sunn-
andeild, og þar meö sýning
sem á erindi viö alla, jafnt
börnsem fulloröna. —HP.
Viö borgum ekki eftir Dario
Fo mánudag kl. 20.30. Leik-
stjóri er Stefán Baldursson.
Leikbrúðuland:
Gauksklukkan eftir Soffiu
Prokofjevu laugard. kl. 15.00.
Leikstjóri er Brlet Héöinsdótt-
ir.
„Þaö er verulega ánægjuleg
framför I sýningum þeirra fé-
laga I Leikbrúöulandi og meö
þessari sýningu fæ ég ekki
betur séö en þær séu aö gerast
fullgildir listamenn á slnu
sviöi.” —HP.
Leikklúbburinn
Saga
á Akureyri:
Frumsýnir Sjö stelpur eftir
Erik Thorstensson I sam-
komuhúsinu n.k. þriöjudag kl.
20.30. Onnur sýning veröur á
n.k. miövikudag kl. 20.30. |
Þriöja og siöasta sýning verö- |
ur á föstudaginn 27. aprfl kl.
20.30. Leikstjóri er Viðar Egg- I
ertsson.
E^rirlestrar
Norræna .
húsið:
Sven B.F. Jansson, fyrrver-
andi Þjóöminjavöröur Svia,
heldur fyrirlestur i dag kl.
16.00 ef nefnist „Aventyr meö
runstenar”.
leidarvísir helgarinnar
Útvarp
Laugardagur 21. april
9.30 öskalög sjúklinga:
Söm viö sig
13.30 t vikulokin: Góöur
biandaöur þáttur
17.00 „Ekki beinlinis”
Endurtekinn rabbþáttur I
léttum dúr. Sigriöur Þor-
valdsdóttir ræöir viö Aaöai-
heiöi Bjarnfreös, GuörUnu
Helga, og Omar Raggi
20.45 Ristur: Þjóösögur af
léttara tagi.
Sunnudagur 22. april
13.20 Úr heimi Ljósvikings:
Hádegiserindi Gunnars
Kristjánssonar
15.00 Frönsk dægurlög:
Friðrik Páli Jónsson tekur
saman i tilefni frönsku vik-
unnar
19.30 A heimleiö noröur i
land Einar á Hermundar-
felli rabbar.
20.30 Mataræöi ungbarna:
Helga Danielsdóttir fræöir.
ýmsum lóndum, negrasálmar,
kirkjutónlist svo og lög eftir
m.a. SigfUs Halldórsson og
Jón Þórarinsson. Allir eru vel-
komnir.
Art Blaloy:
og The Jazz Messengers halda
tónleika I Austurbæjarbiói á
mánudagskvöld kl. 22 á veg-
um Jazzvakningar. Hér er á
ferðinni einn af meisturum
nUtímajazzins og enginn jazz-
unnandi ætti aö láta þessa tón-
leika fram hjá sér fara.
Félagsheimili
Seltjarnarness:
Selkórinn á Seltjarnarnesi
heldur vortónleika sfna á
sunnudag kl. 16.30 undir stjórn
Guörúnar Birnu Hannesdótt-
ur. A efnisskrá bæði innlend
og erlend lög. Undirleikari
Lára Rafnsdóttir.
Borgarbió/
Akureyri:
Nemendatónleikar Tónlistar-
skólans á Akureyri i dag kl. 13.
Sólveig Jónsdóttir og Orn
Magnússon leika verk eftir
Bach, Beethoven, Chopin og
Grieg og ljúka fyrrihluta stigi
i planóleik.
Hamrahliöarskóli:
Kammersveit Reykjavlkur
heldur þriöju áskriftar-
tónleika sína i samkomusal
MH kl. 17 I dag. Flutt verða
verk eftir Schubert I tilefni
150. ártiöar tónskáldsins.
S
Wýningarsalir
Listasafn
Einars
Jónssonar:
Opiö alla sunnudaga og miö-
vikudaga frá kl. 13.30-16.00.
Listasafn
islands:
Sýning á verkum á vegum
safnsins, erlendum sem inn-
lendum. Opiö virka daga frá
kl. 13.30-16.
T
Bónleikar
Skólakór Garðabæjar
efnir til kveöjutónleika áður 1
en hann hefur ferö sina til Svi- j
þjóöar og Danmerkur I BU- '
staðakirkju kl. 17.00 sunnu- :
daginn 22. aprll. A söng- <
skránni eru fjöldi þjóölaga frá i
Norræna Húsið:
Samtök islenskra fréttaijós-
myndara: Ljósmyndasýning
opiö virka daga 16.00-22.00.,
um helgar 14.00-22.00 til 25.
april. Sýnt I kjallaranum.
Sveaborgarsýning I anddyr-
inu. Opiö frá 9.00-19.00.
Mokka:
Olfumálverk eftir ameriska
konu er nefnist Patricia Hall-
oy. Opiö I dag frá kl. 9.30 til
1130. Sunnudag 14.00-23.30.
Þorgeir: „Filmustreymiö eykst frekar en hltt.’
Skonrokk:
„Engar auglýsingamyndir”
segir Þorgeir Ástvaldsson
„Þaövarstuttu eftir aö viö
Asta hættum meö mynda-
gátuþættina, aö EgiII
Eövarösson kom aö máti viö
mig og baö mig aö kynna
þessa þætti”, sagöi Þorgeir
Astvaldsson I samtali viö
Helgarpóstinn.
Þetta efni haföi verið aö
berast sjónvarpinu f nokkurn
tima, og þvl veriö skellt á
milli dagskrárliöa annaö
slagiö. ViöEgill vorum hins-
vegar sammála um aö þaö
væri ekki nema sjálfsögö
kurteisi aö kynna tónlistina,
og ofaná varö aö gera þessa
hálftima þætti, og reyna þá
aö hafa I þeim blandaöa
popptónlist”.
„Nei, nei, þaö eru engin
áform um aö hætta þessu
núna alveg I bráöina, fiimu-
streymiö eykst frekar en
hitt. Myndadeildir hljóm-
plöttufyrirtækjanna vaxa
stööugt, og þess eru jafnvel
dæmi að þekktir skemmti-
kraftar hafa aldrei komið
fram opinberlega nema á
skermi”.
„Þau hljómplötufyrirtæki
sem sjónvarpiö fær sinar
myndir frá ná yfir um 80
prósent af heimsmarkaöin-
um, þannig aö þaö ætti aö
vera ansi breiöur próffll sem
viö fáum. Filmurnar eru
fengnar i gegnum dreyfing-
arfyrirtækin islensku. Stein-
ar hf. og Fálkann”.
„JU, þaö er rétt aö maöur
hefur viöa heyrt þvl fleygt aö
þetta væru ekkert nema
ódýrar auglýsingar fyrir
þessa aöila. Eg bendi hins-
vegar á að þær plötur sem
kynntar eru fást i öllum
plötuverslunum, og aö þetta
eru ekki auglýsingamyndir.
Svo erum viö meö 80 prósent
af heimsmarkaðinum eins og
ég sagöi þiannig aö þaö er
varla á neinn hallað”.
Skonrokk veröur I kvöld
svart-hvitt i litum, aö sögn
Þorgeirs. Helmingur
popparanna er nefni-
lega dökkur á hörund, en
hinn helmingurinn hvitur.
Þaö verða Yes, Toto, Dan
Hartman og Doctor Feel-
good, og siöan Chaka Kahn
Rose Royce og Earth Wind
and Fire, sem fram koma I
þættinum og hann hefst
klukkan 20.55.
—GA
Höggmyndasafn
Ásmundar
Sveinssonar:
Opiö þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.00.
A næstu grösum
tslensk-ftölsk stúlka,
Concetta, sýnir nýstárlegar
klippimyndir. Opið virka daga
frá kl. 11—22.
Kjarvalsstaðir:
Lokaö um helgina
Bogasalur:
„Ljósiö kemur langt og
mjótt”. Sýning á ljósfærum og
þróun þeirra. Opiö laugardag
og sunnudag kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn:
Opiö samkvæmt umtali, simi
84412, alla virka daga.
Ásgrímssafn:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.30—
16.00.
Háhóll
Akureyri:
JóhannG. Jóhannssonsýnir 60
málverk. Opiö 8-22.00 virka
daga, 15-22 um helgar.
Útilíf
Feröa félag
Islands:
Sunnud. kl. 13.00: Farið á
Þingvöll. Gengiö á Armanns-
fell og um Þjóðgaröinn.
Utivist:
I dag kl. 13.00 verður ekiö til
Skálafells og Hellisheiöar og
gengiö þar um.
Sunnud. kl. 10.00: Gengið um
Hrauntungustlg.
Sunnud. ki. 13.00: Gengið um
Sog eöa Keili.
B
noin
4 stjörnur = framúrpkarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stjörnur = góö
1 stjarna = þolanleg
0 = atleit
Austurbæjarbíó:'Á ★ ★
Dog Day Afternoon
Bandarlsk. Argerö 1975. Aöal-
Sjónvarp
Laugardagur 21. aprll
20.20 Allt er fertugum fært:
Misfyndinn breskur gaman-
myndaflokkur.
20.55 Skonrokk: Sjá kynn-
ingu
Monza: Kappakstur og viö-
’ tal viö Ronnie Peterson
21.50 Skammvinn sæla (The
Heartbrak Kid). Þessi
bandariska gamanmynd var
sýnd t kvikmyndahúsum
landsins fyrir fáum árum.
Hinn sigildi þríhyrningur er
viöfangsefniö.einn maöur og
tværkonur.ogútkoman er ó-
venju fyndin.
Sunnudagur 22. aprti
20.30 Sverrir Konungur:
Slðasti þáttur
21.15 Alþýöutónlist: Benny
Goodman, Art Tatum, Bing
Crosby og margir fleiri sjást
I þætti um Swing. Pottþétt
efni.
22.05 Börn Vatnabuffalana:
Ættbálkur á Indlandi.
22.35 Aö kvöldi dags
hlutverk: A1 Pacino, John
Casale, James Broderick.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
Tveir kynvillingar gera til-
raun til bankaráns i þeim til-
gangi aö afla fjár til aö fram-
kvæma Kynskiptingu á vini
annars þeirra. Myndin snýst
um þennan atburö, sem er
reistur á sannsögulegum
grunni, og lýsir þvi hvernig
hann breytist I eins konar há-
tiö og pólitlska uppákomu.
Prýöilega gerö mynd. Lumet
skilar vel spennunni og ringul-
reiöinni, auk þess sem bros-
lega hliöin fær líka aö njóta
sin. Pacino fer á kostum sem
fyrirliöi ræningjanna.
—GB.
Tónabíó: ★ ★ ★
Annie Hall
Bandarlsk. Argerö 1977.
Handrit: Marshall Brickman
og Woody Allen. Leikstjóri:
Woody Allen. Aöalhlutverk:
Woody Allen, Diane Keaton,
Tony Roberts.
Enn eitt merkiö um þær
miklu framfarir sem Ailen
sýnir sem skoplistarmaður.
Hiö fasta yrkisefni hans, —
mannleg samskipti I rugluö-
um heimi— fær hér f fyrsta
sinn traust jarösamband I
sögu af sambandi tveggja
manneskja I skemmtiiönaöin-
um í Manhattan (Allen og
Keaton) og byggir Allen þar
hreinskilnislega á sjálfsævi-
sögulegu efni. Ctkoman er I
senn bráöskemmtileg og
elskuleg. Besta myndin i bæn-
um um þessar mundir.
—AÞ
Háskólabió: ★ ★
Superman
Bandarisk. Argerö 1979.
Handrit: Mario Puzo, David
Newman og Leslie Newman,
Robert Benton, Tom Mackie-
wicz. Leikstjóri: Richard
Donner. Aöalhlutverk:
Christopher Reeve, Marlon
Brando, Margot Kidder, Gene
Hackman.
Fjárglæfrafyrirtækiö mikla
Superman hefur greinilega
borgaö sig peningalega, en
kvikmyndalega er þetta ansi
brotakennt ævintýri. Frásögn-
in af frelsaranum fljúgandi, —
allt frá þvl hann er sendur sem
hvitvoöungur frá pláetunni
Krypton vegna yfirvofandi
tortimingar til jaröar, upp-
vexti hans þar, starfi sem
feiminn og klaufalegur blaöa-
maöur og loks afreksverkum I
þágu frelsis og réttlætis og
„amerlskra lifshátta”, —
hehir engan heildarsvip og
stil. Uppbyggingin er kiúöur,
en margter hérágætlega gert,
bæöi I tækni og leik, og húmor-
inn er ókei, þótt hann mætti
vera meiri.
- AÞ
Nýja bió: ★ ★
All this and World War II.
Sjá umsögn i Listapósti.
Hafnarbíó: o
Flagð undir fögru skinni
(Nasty Habits).
Bandarlsk. Argerö 1976. Aöal-
hlutverk: Glenda Jackson,
Melina Mercouri, Geraldine
Page. Leikstjóri: Michael
Lindsay-Hogg.
Hver man ekki eftir Voter-
geit? Hér er komin önnur geit,
Klausturgeit. Glenda Jackson
er ágæt sem Nixon og Melina
Mercouri sómir sér vel sem
Kissinger. Þyrlan er falleg, en
gleymiö ekki hláturgasinu.
—GB
Laugarásbíó: ★ ★
Vfgstirnið (Battlestar Galac-
tica).
Bandarisk. Argerð: 1978.
Leikstjóri: Richard A. Colla.
Aöalhlutverk: Richard Hatch,
Dirk Benedict og Lorne
Greene.
Geimópera i stll viö „Star
Wars”. Þokkaleg afþreying og
tæknilega vel gerö. Jafnvel
svoldiö spennandi á köflum.
Og ekki má gleyma hristingn-
um. Stiröbusaleg samtöl og
vondur Ieikur i sumum tilfell-
um skemmir þó fyrir.
—GA
Stjörnubíó: ★ ★
Thank God It’s Frlday.
Bandarisk. Argerö 1978. Leik-
stjóri: Robert Klane. Handrit:
Barry Armyan Bernstein.
Aöalhlutverk: Jeff Gold-
blum, Andrea Howard.
Ein mesta aösóknarmynd
Bandarikjanna á siöasta ári.
Diskó og aftur Disko, en lltið
annaö. Ungt fólk kemur vlöa
aö á diskótekiö og bráönar
saman þar inni, f takt viö tón-
list frá m.a Donnu Summer og
The Commodores. Þetta er
ekki mikil biómynd, en hraö-
inn og f jöriö á eflaust eftir aö
sjá fyrir aö myndin gengur.
Jeff Goldblum ef eftirminni-
legur i hlutverki eigandans.
—GA.
Regnboginn:
Franska kvikmyndavlkan.
Laugardagur 21. aprfl: „Dis--
moique tu m’aimes” (Segöu
aö þú elskir mig), „3 milliards
sans ascenseur” (3 milljaröar
án lystu).
Sunnudagur 22. aprfl: „Le
crabetambour” (Krabbinn)
og „La Horse” (Eiturlyf).
Gamla bíó:
The Passage.
Bresk. Argerö: 1978. Leik-
stjóri: J. Lee Thompson. Aö-
alhlutverk: Malcolm McDow-
wll, Anthony Quinn og James
Mason.
Splunkuný mynd um visinda-
mann sem flýr, á árum seinni
heimsstyr jaldarinnar frá
Frakklandi yfir Pyreneafjöll-
in til Spánar ásamt fjölskyldu
sinni.
MIR
I dag kl 15.00 verður sýnd
kvikmynd er nefnist
Kommúnistinn og aukamynd
um Lenin I tilefni 100 ára fæö-
ingarafmælis hans.
Aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
Fjalakötturinn:
Henging, japönsk frá árinu
1968, gerö af þeim umdeilda
Nagisa Oshima (Veldi tilfinn-
inganna), og fjallar um
dauöarefsingu.
s
kemmtistaðir
Borgin:
Diskótek 1 kvöld. Hljómsveit
Jóns Sigurössonar og Diskótek
annað kvöld. Matur er fram-
reiddur frá kl. 18.00 öll kvöld.
— Sjá grein I Borgarpósti.
Lindarbær:
Gömlu dansarnir i kvöld.
Þristarnir ásamt söngvaran-
um Gunnari Páli skemmta.
TjútjUtralala á fullu.
Glæsibær:
Diskótek og Hljómsveitin
Glæsir I kvöld og annaö kvöld.
Allrahanda liö og blönduö
múslk.
óðal:
I kvöld: Diskótek. Sunnud.
kvöld: Diskótek. Hrafn
Gunnlaugsson les úr verkum
slnum. Þriöjudaginn 24. aprll:
Franskt kvöld. Franskur
matur og drykkjarföng.
Skemmtiatriöi (isl. dansflokk-
urinn ásamt fleiru).
Annar aöal diskóstaöur höfuö-
borgarinnar.
Leikhús-
kjallarinn:
Hljómsveitin Thalia leikur
fyrir dansi I kvöld til kl. 2.00.
Skemmtistaður menningar-
vitanna.
Hótel Saga:
I kvöld: Hljómsveit R.B. og
Þuriöur leikur fyrir dansi
Stjörnusalur veröur opinn fyr-
ir mat og á Mimisbar leikur
Gunnar Axelsson á pianó.
Sunnudagskvöld: Grisktkvöld
á vegum Sunnu. Stjörnusalur
og Mtmisbar opinn.
Prúöbúiö fólk, einkum eldri
kynslóöirnar, dansar viö
undirleik hins sigilda Ragga
Bjarna.
Snekkjan:
Hljómsveitin Meyland leikur
fyrir dansi I kvöld til kl. 1.00.
80% Gaflarar, góö lókar-
stemning meö utanbæjarlvafi.
Klúbburinn:
Diskótek, TIvolI og Goögá
skemmta I kvöld og annað
kvöld.
Einn af fáum skemmtistööum
borgarinnar sem býöur upp á
lifandi rokkmúslk, sóttur af
yngri kynslóöinni og haröjöxl-
um af sjónum.
Þórscafé:
LUdó ogStefánásamt The Bul-
garian Bothers spila I kvöld og
annaö kvöld. Þá munu Indi-
ánastúlkurnar Kim og Carmel
leika listir sinar fyrir dans-
gesti.
Prúöbúiö fólk, kannski Ivið
yngra en á Sögu. Lúdó og
Stefán allt i öllu.
Ingólfs-café:
Gömludansarnir I kvöld.
Hljómsveit Garöars Jóhann-
essonar leikur fyrir dansi.
Meira tjútjú.
Hollywood:
Diskótek I kvöld og annaö
kvöld.
Yfirleitt troðfullt: Glanspiur
og glimmergæjar áberandi.
Skálafell:
Jónas Þórir leikur á orgelið
frá kl. 19.00-2.00. I kvöld og
annaö kvöld.
Barstemming.
Sigtún:
Galdrakariar og diskó i kvöld.
Opið frá kl. 9-02. Bingó ki. 3 i
dag. Lokað sunnudag.
Lifandi rokkmúsik fyrir yngri
ballgesti.