Helgarpósturinn - 21.04.1979, Síða 17

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Síða 17
Norrænt sjónvarps- samstarf: Ágúst gerir mynd eftir sögu Jónasar Afráöiö er aö norrænu sjón- varpsstöövarnar hleypi af stokk- unum samsvarandi sjónvarps- þáttagerö og stöövarnar stóöu aö saman fyrir nokkrum misserum, meö sjónvarpsmyndunum fyrir börn —• Sögur úr stríöinu. Þar geröi hver hinna norrænu stööva eina slika mynd tengda þessu efni. Jónas Eftir þvi sem Helgarpósturinn hefur fregnaö hefur ein af sögum Jónasar Arnasonar i Veturnótta- kyrrum oröiö fyrir valinu sem myndefni af islands hálfu aö þessu sinni, og Agúst Guömunds- son kvikmyndagerðarmaöur hef- ur veriö valinn til aö leikstýra myndinni. Agúst stjórnaöi einnig myndinni i fyrri flokknum, sem gerö var eftir sögu Stefáns Július- sonar. Gert er ráö fyrir aö mynd- in veröi tekin 1981. -BVS Nýjar kröfur Bókaútgefendur hafa nú til at- hugunar kröfur um nýja samn- inga frá Rithöfundasambandi ts- fands. Aö sögn Arnbjörns Krist- inssonar formannsFélags bókáút- gefanda er þetta viöamikiö mál, en hann vildi ekki tjá sig meira um það, að svo stöddu. Þaö kom einnig fram i samtaiinu viö Arn- björn aö bókaútgáfa á lslandi var meiri á siðasta ári en hún hefur veriö áöur. Munu bókatitlar hafa verið um 80 fleiri en mest hefur veriö þar á undan. Herdís Herdís og Rúrík út á land 1 Þjóöleikhúsinu er um þessar mundir veriö aö æfa rússneskt leikrít, sem fara á meö út á land og veröur þaö sennilega frum- sýnt i eínhverjum kaupstaönum meö vorínu líkt og gert var meö A sama tima aö ári. Gamaldags komedia nefnist leikurinn og leikendur eru þau Herdis Þorvaldsdóttir og Rúrik Haraldsson en Benedikt Arnason er leikstjóri. Ævisögur Bækur um tvo merka ts- lendinga munu nú vera i vinnslu. Gunnar M.'Magnúss er aö skrifa bók um Sigurö Þóröarson tón- ?káid fyrir bókaútgáfuna Set- berg. Bókin er væntanieg á mark- aðinn i haust. Þá mun Þorgeir Þorgeirsson vera aö vinna aö bók um Sigurð málara fyrir löunni. „Viö erum búnir aö leita víöa fanga og nokkur atriöi eru þegar fast- mælum bundin”, sagöi örnólfur Arnason framkvæmdastjóri Listahá- tiöar 1980 þegar Helgarpósturinn hitti hann aö máli nú fyrir helgina, en hann er nýkominn úr ferö til Parisar og Barcelona vegna undirbúnings hátiöarinnar. Undirbúningsstarfiö er komiö i fuilan gang og er þaö einkum i hönd- um fimm manna framkvæmdastjórnar. 1 stjórninni eiga sæti Njöröur P. Njarövik formaöur, Hildur Hákonardóttir varaformaöur, Atli Heimir Sveinsson ritari, Thor Vilhjálmsson og Sveinn Einarsson. Stjórnin hóf störf i desember sl. og heldur aö jafnaöi fundi einu sinni I viku þar sem uppástungur eru ræddar og ákvarðanir teknar um dag- skrána. Stefnt er nú aö þvi aö listahátiðin veröi haldin 1. - 20. júni á næsta ári og dreifist á lengri tima en áöur. Jafnframt er ákveöiö aö kvikmyndahátiö Listahátiöar 1980 veröi haldin i ca. tiu daga i byrjun febrúar. Helgarpósturinn ræddi viö örnólf um stööuna I undirbúnings- starfinu. Upprennandi stjörnur „Ein listgrein hefur sérstööu hvað undirbúning varðar”, sagöi örnólfur, ,,og þaö er tónlistin, vegna þess hve langan fyrirvara þarf á ráðningu listafólks, — fyrst og fremst auövitaö þessara heimsfrægu stjarna. Þær eru margar hverjar búnar að ráö- stafa sér 3-4 ár fram i timann, og 1 1/2 ár þykir mjög stuttur fyrir- vari fyrir flestar. Viö erum búnir að bera viurnar i mjög marga og nú þegar hafa fimm tónlistar- menn, hver af sinu sviðinu, stað- fest að þeir muni koma. 1 þessu sambandi höfum viö haft áhuga á að fá ekki einvörð- ungu á hátiðina heimsfrægt fólk sem Islendingar hafa áralöng kynni af gegnum hljómplötur og þ.h. heldur jafnframt bjóöa upp á tónlistarmenn sem eru I þann veginn að komast upp á tindinn. Fyrstan af þessum fimm ætla ég þvi að nefna sænska gitarleikar- ann Göran Söllscher, sem i fyrra vann alþjóðlegu gitarkeppnina sem haldin er á vegum Evrópu- sambands útvarpsstöðva i París, — einskonar heimsmeistara- mundir, bæði hjá óperuhúsum og listahátiöum. Hann er aöeins 42 ára og á tindi frægöar sinnar. Senniiega veröa tónleikar Pavarotti meö Sinfóniuhljóm- sveitinni i Laugardalshöli lokaat- riöi Listahátiöar 1980”. Cage kemur og semur ,,Þá er einnig ákveöiö aö John Cage, það tónskáld sem hvað sterkust áhrif hefur haft á þróun nútimatónlistar, verði gestur há- tiðarinnar. Hann kemur hingað ásamt samstarfsmanni slnum, Paul Zukovsky fiðluleikara og hljómsveitarstjóra, sem bæði hefurkomiðhérfram með S. 1. og haldið námskeið fyrir islenska tónlistarmenn. Cage mun semja sérstakt tónverk, „environment piece”, i tilefni hátiðarinnar og er ætlunin aö islenskir tónlistar- menn flytji þaö, ásamt fleiri verkum Cage, undir stjórn Zukovskys. Cage mun einnig halda fyrirlestra og þeir félagar munu starfa með islensku tónlist- arfólki, og loks verður sýning á grafik eftir Cage. „Þessir fimm tónlistarmenn eru fastákveðnir núna, en i si- gildri tónlist eru ráðgerðir einir örnólfur: „Hæfilega áhættusamt starf til aö halda spennu....” Helgarpósturinn ræðir við Örnólf Árnason, framkvæmdastjóra Listahátíðar 1980: PA VAROTTI, CAGE SAURA OG WAJDA meðal þeirra sem keppni i gitarleik. 1 dómnefndinni voru m.a. John Williams og tón- skáldiö Rodrigo, og lét sá fyrr- nefndi svo ummælt i viðtali aö hann hefði varla heyrt annað eins talent á gitar. Söllscher, sem er aðeins 24 ára að aldri, mun leika með Sinfóniuhljómsveit Islands frægasta gitarkonsert veraldar, Concierto de Aranjez eftir Rod- rigo, en hann hefur vist ekki veriö fluttur hér áður. Einnig er ráð- gert að Söllscher haldi einleiks- tónleika.” De Larrocha og Pavarotti „Með aðstoö Vladimir Ashken- azy, sem eins og áöur er sérstak- ur ráðgjafi og hjálparhella lista- hátföar, höfum viö fengið Alicia de Larrocha, sem er einn af fræg- ustu pianistum samtimans. Hún hefur leikiö inn á hljómplötur ótrúlega fjölbreytta pianómúsik eins og hlustendur rikisútvarps- ins munu vafalaust kannast viö, þvi þar eru til tugir hljómplatna með henni. Alicia de Larrocha mun halda einleikstónleika i Há- skólabiói.” „Og þá er það Lugiano Pavar- otti. Þó að áður hafi veriö sett I þann stóra fisk og honum hafi tekist að sleppa þá má teija öruggt aö viö náum honum á land i þetta skiptiö, enda fór Ashken- azy til Ameriku á páskadag meö samning tilbúinn til undirskriftar fyrir Pavorotti. Pavarotti er kannski sá tenórsöngvari sem eftirsóttastur er um þessar eru í sjónmáli sinfóniutónleikar til viöbótar meö erlendri stórstjörnu sem einleik- ara. Einnig má búast viö einleiks tónleikum meö einum af frægustu tónlistarmönnum heims ef samn- ingar nást, en á þessu stigi getum viö ekki sagt hver það er. Þá er gmMBKií ii Pavarotti Söllscher rétt að geta þess aö Vladimir Ashkenazy á þvi miöur ekki tök á aö koma á listahátiö aö þessu sinni, þvi hann er fyrir mörgum árum búinn aö binda sig til hljóm- leikahalds I Japan á þessum tima. Vonir standa hins vegar til aö hann geti komiö á hátiðina 1982”. Popp, jazz, leiklist, myndlist — Hvað um popp og jazz? „Eins og áöur veröa popp- og jazztónleikar á listahátiö, likast til einir af hvoru tagi. Við stönd- um i bréfaskiptum við ýmsar þekktustu hljómsveitir heims, en i poppinu eru kaupkröfur gifur- legar, og eins er það kostulegt aö 4-5 manna grúppa virðist venju- lega setja þaö skilyröi aö hafa með sér 25-30 manna hirð á kostn- að hátiðarinnar, auk svo mikils tækjakosts að leigja yrði sérstaka flugvél undir græjurnar, saman- berSmokie i fyrra. Nú, við höfum geysimikinn áhuga á aö fá hingað góöan jazz. Um það höfum við haft samráð við Jazzvakningu og eins ráðgaðist ég fyrir nokkrum dögum við einn helsta sérfræðing jazzheimsins, Michael Zwerin, gagnrýnanda Herald Tribune og Village Voice um það hvaöa jazz- ista af hæsta gæðaflokki væri helsthægt að fá saman hingað, og væntanlega kemur eitthvaö út úr þessu bráðlega”. — En leiklist? „Aðrar listgreinar en tónlistin þurfa yfirleitt ekki þennan langa fyrirvara, en ýmislegt er I athug- un. Ég get nefnt sem dæmi að I ferðinni sem ég var aö koma úr sá ég I Barcelona sýningar hjá ein- um frægasta leikhópi Spánar, Els Comediants, sem reyndar lita fyrst og fremst á sig sem Kata- lóniumenn. Þeir hafa algerlega slegiö i gegn á leiklistarhátíöum undanfarin ár, t.d. i Póllandi, Frakklandi og Italiu. Els Comdi- ants eru bæði meö innileikhús og geysilega spennandi útileikhús, þar sem þeir beita m.a. tækni trúða og fara um göturnar meö risastórar flgurur. Ég varö mjög hrifinn af þessum tveimur sýn- ingum sem ég sá i gotneska hverfinu i Barcelona á pálma- sunnudag, þar sem þeir kættu þúsundir borgarbúa. Els Come- diants eru 16 talsins og þvi yröi dýrt að fá þá hingaö alla leið sunnan frá Spáni, en svo vill til að þeir verða i leikför i Danmörku i mai 1980, svo að vonir standa til að við getum leyst fjárhagslegu hliðina”. „Þá erum við að kanna mögu- leika á myndlistarsýningum viða til aö fá á hátiöina m.a. i Póllandi V-Þýskalandi og Bandarlkjun- um, en ekkert er ákveðiö enn. — Nú, enginn má halda að islenskir listamenn taki ekki virkan þátt i Listahátið 1980, þvi fyrsta verk framkvæmdastjórnarinnar var De Larrocha Saura aö hafa samband við öll samtök listamanna og biöja um tillögur. Viö höfum þannig fullt samráb við islenska listamenn, en eðli- lega er þáttur útlendinga ákveð- inn fyrr vegna þess aö hann þarfnast meiri fyrirvara”. Saura, Wajda, Fellini? — Og kvikmyndahátiðin? „Tilraun Listahátiðar 1978 með kvikmyndahátiðina tókst með slikum ágætum að fulltrúaráö listahátiöar samþykkti aö halda aftur kvikmyndahátiö 1980, þann- ig að búast má viö þvi að hún verði fastur liöur i starfsemi Listahátiöar i framtiðinni. 1 und- irbúningsnefnd kvikmyndahátiö- arinnar, sem þegar hefur hatiö störf, eiga sæti Ingibjörg Haralds dóttir, Njörður P. Njarövik, Sig- urður Sverrir Pálsson, Thor Vil- hjálmsson og Þorsteinn Jónsson. Málin standa nú þannig, aö viö --------------------í>® HP-mynd: Friöþjófur

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.