Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 21.04.1979, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Qupperneq 20
20 Laugardagur 21. aprfl 1979. —helgarpósturinn._ himintungla á þeirri þriöju og á fjóröu klukkunni var ör sem stööugt gekk i hring. Rúrí, hvaö ert þú aö fara meö þessum verkum? „Þetta er bara önnur skilgreining á tlma en sú sem viö erum vön I okkar daglega lifi. Þegar maöur hugsar til þess hve jöröin er búin aö fara oft umhverfis sólina og svo hve hún á eftir aö fara þessa sömu leiö óendanlega oft þá veröa minúturnar sem viö mælum allt I svo óskaplega ómerkilegar.” „Heimurinn” er verk sem samanstendur af heimskorti á vegg og elleftu trékössum sem allir hafa grastorfur I botninum og litljósmyndir af himni I lok- inu. Rúri skrifaöi myndlista- mönnum viöa um heim bréf og baö þá aö senda sér torfu frá „LÍFIÐ I VróU SAMHENGI — Rúrí segir frá sýningu sinni í Gallerí Lóu í Amsterdam Hér heima kannast oröiö margir viö Gallerl Lóu I Amsterdam. Þaö var stofnaö af nokkrum Islendingum og einum Hollending haustiö ’76 og þá I Harlem I Hollandi. Haustiö ’78 var galleriiö flutt inn I miöbæ Amsterdam, þar sem mikiö er um galleri-starfsemi. Nú er Lóa rekin af fimm ungum mynd- listarmanneskjum og er ein þeirra islensk, Guörún Þorkels- dóttir. Frá upphafi hefur mark- miöiö meö rekstri gallerisins veriö aö kynna og sýna alþjóö- lega myndlist. Almennt er álitiö i Amsterdam aö gallerliö vinni gott verk á þvi sviöi. Siöastliöinn janúar sýridi Rúri (Þuriöur Fannberg) I Galleri Lóu og var þaö hennar fyrsta einkasýning. Verkin sem Rúri var meö þarna I Lóu voru nær einum tug. Fyrirferöarmesta verkiö var umhverfisverk. 1 janúartölublaöi „Artzien”, myndlistartimariti sem gefiö er út I Amsterdam, er eftirfarandi aö finna um þetta verk: „Umhverfisverkiö sem er I lag- inu eins og göng var byggt á staönum. Þetta verk gefur galleriinu afslappaöyfirbragö. 1 þessu verki, sem og I fleiri verk- um slnum, fjallar Rúri um tlma meö táknrænum hætti, þar sem á veggjum ganganna hanga innrammaöir speglar og breytast rammarnir á hinni stuttu ferö manns gegnum heimalandi sinu og jafnframt aö taka ljósmynd af himninum á góöviörisdegi. Verkiö er enn I Æl Myndlist 1 ^ eftir Svölu Sigurleifsdóttur. göngin, sem liggja I sveig. Einn- ig heyrast hljóö sem ég býst viö aö komi frá segulbandstæki og viröast þau hafa veriö tekin á bandiö á sjávarströnd. Hljóöiö sem myndast er maöur gengur I sandinum á gólfinu, ásamt sjávarhljóöinu, kemur manni I þannig hugarástand aö maöur fer aö velta fyrir sér breytileika llfsins.” Fjögur verk sem beinllnis fjölluöu um tima voru fjórar hringlaga veggklukkur. 1 hvlt- um umgjöröum meö dökkbláar skífur og án hinna heföbundnu vlsa voru t.d. á einni klukk- unni táknmyndir jaröar og sólar þannig aö jöröin gekk I bókstaf- legri merkingu umhverfis sól- ina. A annarri klukku voru árstlöirnar teknar fyrir, gangur vinnslu, en henni hafa nú borist ellefu sllkar sendingar. Hún stefnir aö þvl aö fá torfur og myndir frá sem flestum löndum heims. önnur verk á sýningunni voru tvö verk sem fjölluöu um „sólskin” og önnur tvö sem voru gerö úr speglum. Hvenær sýnir þú hér heima Rúrl? „Ætli þaö veröi ekki aö ári. Eg hef gert svo aggressiva hluti aö mig langaöi meö þessari sýn- ingu I Gallerl Lóu aö gera einhvers konar heildarsýningu sem væri hugsuö sem skoðun á llfinu, þ.e. aö verkin fjölluöu um lifiö I vlöu samhengi. Annars máttu koma þvl aö, aö um þess- ar mundir sýna tveir Islend- ingar I Lóu, — þeir Arni Ingólfs- son og Birgir Andrésson.” ÓLlKIR MIÐLAR — Hvaö eru dagblööin á is- landi mörg? Þessari spurningu varpaöi Ármann Snævarr hæstaréttardómari aö hópi blaöa- og fréttamanna fyrir nokkrum árum. Menn byrjuöu aö telja. Svörin reyndustöll meö tölu röng. — Það er ekkert dag- blaö á islandi, sagöi Ármann Snævarr. — Ekkert raunveru- legt dagblaö, sem kemur út alla daga vikunnar. Þetta er auðvitaö mikiö rétt, og þvl er þetta gert aö umtals- efni hér i þessum dálkum aö yfirstandandi mánuöur er al- deiiis óvenju blaörýr. i aprfl eru 30 dagar, en þar af eru aöeins 20 blaöadagar, dagblööin koma aöeins út tvo daga af hverjum þrem I mánuöinum. Og heldur veröur þetta aö teljast slök frammistaöa. Þröngir kjarasamningar ásamt meö ýmsu ööru bafa verulega • skert þá þjónustu, sem blööin veita lesendum sfn- um. Þaö er til dæmis býsna hlá- legt, aö allt þaö sem gerist hér á landi eöa I veröldinni yfirleitt eftir klukkan 14 á laugardögum fá lesendur islensku morgun- blaöanna fyrst fregnir um á þriöjudagsmorgni eöa töluvert á þriöja sólarhring eftir aö at- buröurinn gerðist. Næstum hiö sama gildir um siðdegisblööin. Þaö sem gerist seint á föstu- dagskvöldii eöa laugardag- smorgni nær ekki til lesenda þeirra fyrr en um eöa eftir há- degiö á mánudag. Þetta gerir þaö auövitaö aö verkum, aö þessi blöö eru slöust meö frétt- irnar. Þær koma þar fyrst, þeg- ar útvarp og sjónvarp eru búin aö gera þeim Itarleg skil. Hiö sama gildir auðvitaö um sjón- varpiö, aö þvl er varöar fimmtudagslokunina, þaö sem gerist eftir fréttir á miöviku- dagskvöld fá sjónvarpsáhorf- endur ekki aö sjá eöa heyra fyrr en á föstudagskvöld. Aö ekki sé nú talaö um þaö sem gerist I júllmánuöi. Þótt fimmtudags- lokun sjónvarps haldist vafa- laust enn um hrlö, enda um margt ágæt, er nú vaxandi Hann sagði: „Þeir ættu bara aö hækka afnotagjöldin eins og um helming. Þaö mundi enginn telja eftir aö borga þaö, ef sjónvarp væri allt áriö og svoiltiö meira vandaö til efnis en nú er gert.” Þá má bæta þvl viö, aö sjálfsagt er þaö llka tlma- spursmál hvenær starfsfólk sjónvarpsins hættir aö una þvi aö vera ár eftir ár neytt til aö taka sumarelyfi alltaf á sama tima, dýrasta feröatima jafnt innanlands sem utan, meðan TAKTUR, TUNGU- MÝKT. LETI A Sinfóniutónleikunum 5. aprll voru flutt verk eftir Rossini, Prókofféff og Beethoven. Nú skulum viö slúöra svolltiö um þessa ágætismenn og umhverfi þéirra meö hjálp Victors Borge o.fl. Músikalskur mathákur Rossini átti meö fádæmum auö- velt meö aö semja lög, jafnvel um of, eöa likt og Siguröi Breiöfjörö var næstum of létt um aö yrkja. Þeir voru reyndar mjög jafn- aldra, f. 1792 og 1798, og mmna ofurlltiö hvor á annan framan af llfshlaupinu, þótt kringumstæöur og endalok væru óllk. En Rossini var alveg óheyri- lega latur. Hann heföi liklega ekki einu sinni nennt aö skrifa múslk, ef þaö heföi ekki veriö honum lang fyrirhafnarminnsta vinnan til aö hafa ofani sig. En hann þurfti mikið ofanl sig og varö akfeitur. Og þaö eina sem hann I rauninni nennti aö gera, var aö elda mat, en hann var meistarakokkur. Helst vildi hann hafast viö 1 bælinu og éta góöan mat. Einu Rossini — óheyrilega latur þolandi tilhugsun, aö öll vinnuaf- köstin á blaöinu færu til ónýtis, svo aö hann bætti viö einni rödd, breytti dúettinum I tersett og felldi inn I óperuna. Þegar Rossini var orðinn 37 ára, haföi hann ekki viö aö taka á móti viöurkenningum frá þjóö- höföingjum I öllum áttum, svosem neftóbaksdósum frá Rússakeisara og vindilsstubb frá Ferdinand Spánarkonungi. Og peningarnir streymdu að honum hvaöanæva. Þá hætti hann lika aö Eyrna lyst eftir Árna Björnsson sinni var hann aö skrifa dúett I ó- peru, en blaöiö rann úr hálfsof- andihöndum hans niöur á gólf og undir rúmiö. Rossini var of latur til aö ná I blaöiö svo hann skrifaöi bara nýjan dúett. Þaö var fyrir- hafiiarminna. Skömmu seinna tók einhver blaöiö upp af gólfinu fyrir hann. Þá fannst Rossini ó- kompónera, og þau 40 ár sem hann átti ólifað skrifaöi hann varla nótu nema einstaka smá- verk, sem ósjaldan báru heiti einsog „Ansjósur”, „Radisur” eða „Forréttur”. Þvi aö nú gat hann loks helgað sig því, sem hannhaföi alltaf vilj- aö: aö búa til góöan mat og gefa hann vinum sinum meö músikölskum bragöbæti. Enda voru menn einsog Gounod, List, Rubinstein og Saint-Saéns tlöir gestir I veislum Rossinis. For- Fjölmidlun eftir Eiö Guönason 1 þrýstingur á Rikisútvarpiö, aö hefja sjónvarp i júlf. Ungt fóik og fulifriskir sakna ekki sjón- varpsins þessa sumardaga, sem starfsfólk fær sumarleyfi sln. Þaö gera aftur á móti aldraöir, sjúkir, einstæðingar og þeir sem ýmissa hluta vegna eru litt eöa ekki feröafærir. Vitaskuld mundi hækkun afnotagjalda fylgja slikri ráöstöfun, en fæstir mundu telja eftir aö greiöa hana. Sennilega yröu þeir fleiri, sem tækju undir meö rúmlega áttræöum verkamanni hér I Reykjavik, sem ég ræddi viö ný- lega og sem fylgist gjörla meö öllu efni, er sjónvarpið flytur. aörir þegnar þjóöfélagsins eiga val um þaö hvenær sumarleyfi er tekiö. En þetta var nú útúrdúr. Þótt blöðin komi ekki út nema tuttugu daga i þessum mánuöi, þá þarf þjóöin ekki aö vera fréttalaus. Útvarp og sjónvarp sjá fyrir þvi, þótt fréttasjúkum þætti auðvitað best aö hafa blöö- in sin lfka. Slfellt er talað um samkeppni hinna ólíku fjölmiöla, blaöa út- varps og sjónvarps. Auövitaö er samkeppni milli þessara aöila. Samkeppni um aö flytja sem bestar og Itarlegastar fréttir og samkeppnium aö koma fréttum 'i ' / f Aldraöir, sjúkir, einstæöingar og lltt feröafært fólk saknar sjónvarpsins yfir sumarmánuö- ina. fyrstur á framfæri. Þetta er auövitaö eölilegt og allt þaö. En sé betur aö gáö, þá eru þessir miölar svo óllkir I eöli sinu, aö ekki er nema um mjög takmarkaða samkeppni aö ræöa, og hlltur ævinlega svo aö veröa. Aö þvi er hraðann varöar er engum kleift aö keppa viö út- varpið. Þaö getur veriö á undan öllum meö fréttirnar og skákaö hinum meö beinum útsending- um og tiðum fréttum. Þaö er. hinsvegar undarlegt og um- hugsunarefni hversu litiö út- varpiö gerir af sliku, hafandi þó allt sem þarf, ekki slst góöa fréttamenn. t kosningum og er stóratburðir hafa gerst hefur út- varpið oft staöiö sig vel, mjög vel meira aö segja en þaö er eins og hvunndags ráöi fram- teksleysiö rlkjum. Sjónvarpiö þarf tlma af tæknilegum ástæöum. Fram- köllun og klipping á filmum tek- ur sinn tima. Raunar eru núna til tæki, sem nota má viö frétta- öflun, þar sem myndsegulbönd eru notuð I filmustaö, og þar sem stytta mætti timann frá töku til sýningar mjög verulega og eins mætti hafa beinar út- sendingar i fréttatlmum. Ekki skortir þarna áhuga starfs- manna til aö bæta þjónustu viö hlustendur. Þaö sem á stendur er hinsvegar þaö, aö tæknileg- um yfirmanni þessara mála I sjónvarpi þóknist aö hafa á þeim áhuga. Þangaö til breytist ekkert i tækni fréttaöflunar. Á sinu, sviöi getur enginn aöili keppt viö sjónvarpið, þvf þaö flytur lifandi myndir. En þaö er eins og útvarpiö er miöiil augnabliksins. Blööin eru oft slöust meö fréttina. Fólk er búiö aö heyra eöa sjá aðalatriðin. Þá er þaö þlaðanna aö fylla út I ramm ann'. Blööin hafa lika þann óviö- jafnanlega kost ólikt útvarpi og sjónvarpi, sem velja þér tlma til aö hlusta eöa sjá, aö þú velur sjálfur timann til aö lesa blaöiö. Gerir þaö þegar þér sýnist, og lest hratt eöa hægt aö vild, og getur gripiö I blaöiö aftur og aft- ur eins lengi og þú nennir aö halda þvl til haga. Þessir þrir miölar vinna sam- an, þótt þeir á yfirboröinu keppi hver viö annan. Þeir bæta hver annan upp, hafa óllka kosti og ókosti. Þessvegna erum viö tæplega vel upplýst nema fylgj- ast meö þeim öllum aö ein- hverju leyti, og þá sérstaklega er þess gætt aö allir nema út- varpiö eru þeir meö talsveröum hléum og veröa sjálfsagt enn um langa hrlö, — þvl miöur.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.