Helgarpósturinn - 21.04.1979, Page 24
24
Safarikar endurminningar
Margaret Trudeau, fyrrverandi
forsætisráöherrafrúar i Kanada
eru nýkomnar út vestra og má nú
mörg Gróan vart vatni halda yfir
opinskáum lýsingum frúarinnar á
einkalifi sinu. Bókin sem nefnist
Beyond Reason hefur þegar vakið
mikið umtal og selst grimmt. Þar
lýsir Margaret m.a. sambandi
sinu við karlmenn af ýmsu finu og
ófinu siekti fyrir utan eiginmann-
inn Pierre Trudeau og þykja ekki
sist gómsætar lýsingar hennar á
þvf hvernig holdiegar fýsnir
vakna við opinberar veislur. Nú
geta islendingar glaðst yfir þvi að
fá að lesa allt um þetta merka
Um þessar mundir er staddur
hérlendis einhver kunnasti ný-
listamaður veraldar, Dieter Rot
og kennir nemendum I nýlista-
deild Myndlista- og handiðaskól-
tslendingar gera garðinn viða
frægan. i nýlegu hefti timaritsins
„Skiiing”, sem er eitt útbreidd-
asta blað heims um skiða-
mennsku er grein eftir blaöa-
manninn John Skow, um skiða-
löndin i Lech i Austurriki.
John Skow sem er með kunn-
ustu blaðamönnum Bandarikj-
anna og skrifar m.a. fyrir blöö
eins og „Time” og „Playboy”
hefur grein sina á lýsingu á afrek-
um eins félaga sins i brekkunum
— tslendingi. Hann byrjar á að
segja að islendingurinn hafi litinn
áhuga á beygjum, hann sigli beint
af augum niður snarbratta
hliðina, alvarlegur og ákveðinn,
með lausamjöllina i mitti. Ein
ferðin hans var mikilfengieg:
„Hann lenti I mjög brattri
brekku og gat ekki stoppað sig.
Fyrir neðan var hengifiug. Is-
lendingurinn flaug fram af og
skiðin hans snertu ekki snjóinn á
minnsta kosti tiu metra kafla. En
ÍSLBNZKT
OSTAVAL!
Tœpkgi40 ostategundir
erufmmkiddar á íslandi nú.
Hefúróu bragóaó Brauóostinn2.
...íbúðir?
10 vinningar til íbúðakaupa
tyrir 7:5 til 10 milljónir hver.
nú að eigin vali vinnanda
tyrir 25 milljónir
bíla?
100 bílavinningar. Simca
Matra Rancho í maí, Mazda
929L Station í ágúst Ford
Mustang i október — og 97
bílavinningar á 1,5 og 2
milljónir hver.
aö Hraunborgum í Gríms-
nesi fullfrágenginn og meö
öllum búnaöi og húsgögnum.
Verðmæti 15 milljónir.
.utanferðir?
300 utanlandsferðir á 250
og 500 þúsund krónur hver.
NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80
MARGIR STÓRVINNINGAR
Laugardagur 21. apríl 1979_helgarpÓstuhnrL.
NÝTT HAPPDRÆTTISÁR
[vaó langar ykkur helst í....
il
MIÐIER MOGULEIKI
Auk þess ótal húsbúnaöarvinningar á 100 þúsund, 50 þúsund og 25 þúsund
krónur hver.
Mánaöarverö miöa er 1000 krónur.
Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiöa stendur yfir.
Búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld.
_______ m
Frá hófi sem haidið var með blaðamönnunum i föruneyti Mondales
á Hótel Holti á skirdagskvöld. Berglind Asgeirsdóttir fulltrúi I upp-
lýsingadeild menntamálaráðuneytisins spjallar við einn gestanna.
hann að sjálfsögðu sent varafor-
setann!
Margrét — safarikar minningar
efni þvi bókaforlagið Iðunn hefur
brugðið viö skjótt og tryggt sér
útgáfurétt á bókinni. Munu
minningar Margrétar koma út á
islensku á þessu ári og kætast þvi
islenskar Gróur.
ans þessa önnina. Þykir það hin
liflegasta kennsla og mun hún
ekki sist fara fram utan veggja
skólastofunnar, einkum og
sérilagi þó á öldurhúsum höfuð-
borgarinnar. Nýlist er eins og all-
ir vita eitthvert rúmbesta hugtak
i myndlistum nútimans og beinist
ekki sist að athugunum á tima og
rúmi og sambandi þess. Þykir
mikill fengur að öldurhúsakönn-
unum þessum þvi þar fallast timi
og rúm I faðma oft og einatt, áöur
en yfir lýkur. Svo veglegur er
Dieter Rot I kennslu sinni að hann
býður lærisveinum slnum og —
meyjum m.a. i mat og drykk á
Hótel Holt. Eru nú uppi hug-
myndir um að breyta staf-
setningu orðsins nýlist i nýlyst.
áfram hélt hann með miklu hvæsi
þar til svona 50 metrum neðar að
brekkan breyttist skyndilega i
flatlendi. Og þá gaf loks eitthvað
eftir. lslendingurinn henlist
brjáiæðisiega i snjóinn og rann
stuttan spöl með höfuðið á undan
áður en hann stöðvaðist. _
Við biðum agndof<a eftir
hreyfingu. Og viti menn ís-
lendingurinn bærði á sér, baröist
um, stóð ioks upp á afturfæturna
og brosti til okkar”.
John Skow segist siðan ekki
minnast á þennan á ágæta is-
lending til að móðga fslensku
þjóðina, heldur vilji hann bara
leggja áherslu á að i skiðapara-
disinni Lech sé svo mikið af fóiki,
að sá sem þar dvelur hljóti að
hitta einhvern.
Arni Johnsen blaðamaður og
visnasöngvari, gerir einatt vlð-
reist. Nú er hann kominn tii
Græniands — til hinnar nyrstu
byggðar og samkvæmt ferða-
áætlun fór hann i vikunni frá her-
stöðinni I Thule á hundasleðum
yfir tii Qvanak, 400-500 manna
þorps þar sem hann ætlar að afla
efnis fyrir Morgunblaðið. Siöan
liggur ieið hans niður til
Godthaap, þar sem hann bregður
sér I hlutverk vlsnasöngvarans og
fremur listir sinar ásamt fleiri
norrænum listamönnum og
skemmtikröftum I tilefni af
hátlðahöldum Grænlendinga út af
fenginni heimastjórn. A sama
tima verður málarinn Guðni Her-
mannsen frá Vestmannaeyjum
með sýningu i Godthaap — „og
vissi hvorugur af hinum”, sagði
Arni afsakandi. Nú er bara
spurningin hvort Græniendingar
óski eftir nýlenduveldinu á nýjan
leik eftir sendingu af þessu tagi
héðan frá Fróni. „Nei, það er af
og frá”, sagði Árni borubrattur.
„Þegar ég söng þarna slðast
vaknaði sjálfstæðisþráin að fullu
og heimastjórnarhugmyndirnar
komust á kreik fyrir alvöru”.
Heimsókn Walter Mondales,
varaforseta Bandarikjanna tii ts-
lands um páskana þótti heppnast
með ágætum nema hvað veörið
var ekki I slnu gestrisnasta stuði.
Tii dæmis var Þingvallaferöin
með þeim hætti að menn
arðu nánast að haidast i hendur til
að fjúka ekki um koll á þingstaðn-
um forna. Mondale lét þetta ekk-
ert á sig fá og kvað svona uppá-
komur miklu eftirminnilegri en
einhverjir labbitúrar um Tivoli.
Varaforsetinn lék á alls oddi og
m.a. lét hann flakka sjálfhæðna
fyndni sem varð brandari heim-
sóknarinnar: Þetta var þegar
kjarnorkumálið i Harrisburg var
hvað mest i brennidepli og allt
þar i volli, — mikil óvissa um
framvinduna. Carter forseti
mætir á staðinn og kynnir sér
stööuna. Sama dag er viðtal i
sjónvarpsfréttum við konu eina,
einn af borgurum Harrisburg og
hún spurð hvort hún sé ekki
hrædd. Nei, nei, svarar þá kell-
ing. Þetta er örugglega allt I lagi.
Forsetinn er búinn að koma. Ef
öil hætta væri ekki liðin hjá hefði
Það sem heiminn skortir I dag,
eru fleiri trúðar, fleiri klunnar.
En samkvæmt neöanmálsgrein á
leiðarasiðu bandarlska blaðsins
New York Times, mun enska
orðiö „clown” (trúður) vera
dregið af þessu gamla Islenska
orði. Trúðum má skipta I þrjá
flokka. Þeir með hvitu andlitin
eru skapgóöir og barnalegir.
Bleiku.rauðu og hvltu trúöarnir
eru grunnhyggnir, óheflaöir i
framkomu og blórabögglar.
Skapgerðartrúðar i gerfi bænda,
löggu o.fl. leggja mikið upp úr
búningum og hafa dekkri förðun.
Þeir bestu i Bandarikjunum úr
siðastnefnda hópnum voru tveir
flakkarar skapaðir af Emmett
Kelly og Otto Griebling á kreppu-
árunum. Þeir voru alltaf blankir
og daprir og vörpuöu fram nýrri
hugmynd um manninn og þá tima
er þeir lifðu á. Það eru svona
trúðar sem vantar i dag, þvl þeir
sem koma núna fram eru flestir
bara „trúðar”.
Fjárhagsstaða rlkisútvarpsins
er afburða slæm á þessu ári, og
allt i óvissu um hvernig úr rætist
hvort og hvenær. Þetta þykir afar
bagalegt fyrir hinar ýmsu deildir
stofnunarinnar og meðal annars
hefur heyrst að jafnvel geti farið
svo að ekki veröi af neinum leik-
ritaupptökum hjá sjónvarpinu á
árinu enda leikritagerðin einn
dýrasti pósturinn I rekstri stofn-
unarinnar og stórfyrirtæki eins og
myndin um Snorra Sturluson og
Paradisarheimt gera stöðuna enn
óljósari en eila.