Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 1
 Grafarinn ekki dauðann © Birna án byssu- leyf is © Moon3 MOON-hreyfingin eöa Samtök heimsfriðar og sameiningar eins og hún kallar sig alla jafnan stendur þessa dagana fyrir kynningarherferö hér á landi á inntaki og starfi þessa sértrúarsafnaðar, sem líklega hefur orðið umdeildari en nokkur annar í hinum vestræna heimi nú síðustu árin. Helgarpósturinn gerir I dag grein fyrir söfnuöi þessum, bæöi starfi hans hér heima og erlendis og kenningum Moons. Blaöa- maöur Helgarpóstsins sótti kynningarfundítslandsdeild þess- arar hreyfingar meö fimm liös- mönnum hins kóranska kenni- manns, Moons, en alls munu um 10 tslendingar hafa gengiö til liös viöhreyfinguna þau 4 ár sem hón hefur starfaö. tslandsdeildin ræö- ur yfirhúsnæöi á Skiilagötu, hefur fengiö afnot af bóndabæ i Þing- vallasveit og gerir út á trillu. Kenningar Moons eru eins konar afbrigöi kristni en Jónas Gislason guöfræöidósent segir þær falla utan þess ramma sem kristnar kirkjudeildir viöur- kenna. Moon og fylgjendur hans þykja óprúttnir sálnaveiöarar og margar frásagnir eru til um þaö hvernig liösmenn hreyfingar- innar hafa veriö heilaþvegnir og gefiö sig algjörlega á vald Moons. | tslensk kona kann frá sltku dæmi ; aö segja — dóttir hennar og 1 tengdasonur gengu til fylgis viö Moon-hreyfinguna i Noregi og hafa siöan veriö aöskilin hvort frá ööru og barni sinu. Til aö afla hreyfingunni virö- | ingar út á viö og til nota i aug- | lýsingum hefur Moon iöulega efnt I til vlsindaráöstefna og boöiö til þeirra virtum visindamönnum ! hvaöanævaaöúrheiminum. tljós ! kom aö amk. einn islenskur fræöimaöur hefur sótt slika ráö- stefnu — Gylfi Þ. Gislason prór fessor. Verður Karl Steinar Guöna- son næsti forseti Alþvöusam- bands tstands? Hákarl telur ekkióiiktegt aösúveröi niður- staðan á næsta þingi ASt aö ári, sérstaklega eftir að al- þvðubandala gsmaðurinn As- mundur Stefánsson hefur ver- iö ráöinn framkvæmdastjóri sambandsins án þess aö starf- ið hafi veriö svo mikið sem auglýst. Kratar muni af þeim sökum ætla sér forsetaem- bættiö og njóta til þess full- tingis s jálfstæöis manna i verkalýðshreyfingunni sem aldrei muni sætta síg alþýöu- bandatagsmann þar, Einnig koma viö sögu þessa valda- tafls sem Hákarl segir nú vera innan ASt þeir Benedikt Daviösson og Guömundur J. Guðmundsson. ... og væríngar Svo getur fariö aö til tiðinda dragi á landsfundi Sjálfstæöis- flokksins á fimmtudag i næstu viku. Þaö fer allt eftír þvi hvort Albert Guðmundsson ákvcður aö bjóða sig fram i formannsembætt.iö á mdti Gcir Hallgrimssyni og þaö getur aftur oröið il aö raska hárffnu valda jafnvægi sem rikir innan flokksins — att saman Geirsmönnum og Gunnarsmönnum. Um þetta fjallar Innlend yfirsýn. Keflvískir popparar út um allt @ Valdatafl ... SmKlIAN Sþarigársöfiinntengdréttílillántoku LANDSBANKINN Banki allra landsmanna

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.