Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 16
16
Fostudagur 27. apríi 1979 —hslgsrposturinrL_
leidarvísir helgarinnar
iraeikhús
Leikbrúðulandið:
Gauksklukkan eftir Sofiu
Prokofjevu, laugard. kl. 15.00.
SIÐASTA SVNING. Leikstjóri
Bríet Héóinsdóttir.
Alþýðuleikhúsið:
Viö borgum ekki eftir Dario
Fo, föstudag, sunnudag og
mánudag ki. 20.30. Leikstjóri
er Stefán Baldursson.
Barnaleikritiö Nornín Baba-
Jaga eftir Schwartz sunnud.
kl. 15.00. Leikstjóri er Þórunn
Siguröardóttir.
Þjóðleikhúsið:
A sama tíma aö árieftir Bern-
hard Slade i kvöld kl. 20.00.
Leikstjóri er GIsli Alfreösson.
Stundarfriöur eftir Guömund
Steinsson, laugardag og
sunnudag kl. 20.00. Leikstjóri
er Stefán Baldursson
Krukkuborg eftir Odd Björns-
son sunnudag kl. 15.00. Leik-
stjórier Þórhallur Sigurösson.
Litla sviðið [ leikhús-
kjallaranum:
Segöu mér söguna aftur.upp-
lestrar- og söngdagskrá um
börn I Isl. bókmenntum. Efniö,
sem flutt er af 8 leikurum er
frá ýmsum timum og af marg-
vislegu tagi. Höfundar þess
eru milli 20 og 30 talsins og
meöal þeirra eru Halldór Lax-
ness, Gunnar Gunnarsson,
Jónas Arnason, og Steinn
Steinarr, svo eitthvaö sé nefnt.
1. sýning veröur n.k. sunnudag
kl. 20.30, 3. sýning fimmtudag-
inn 3. mai kl. 20.30.
Iðnó:
Lifsháski eftir Ira Levin laug-
ardagkl. 20.30. Slöasta sýning.
Leikstjóri er GIsli Halldórs-
son.
Steldu bara milljaröi eftir
Arrabal föstudag og sunnudag
kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhild-
ur Þorleifsdóttir.
Leikfélag Akureyrar:
Sjálfstætt fólk eftir Laxness,
sýnt n.k. laugardag, sunnudag
og fimmtudag (3. mai) kl.
20.30. Leikstjóri er Baldvin
Halldórsson.
„Þrátt fyrir þaö aö Sjálf-
stætt fólk sé viöamikil saga og
spanni yfir langt tlmabil er
sýning Leikfélags Akureyrar
ótrúlega heilsteypt og veröur
aldrei verulega sundurlaus
eöa brotakennd.... Sýning
Leikfélags Akureyrar sannar
enn einu sinni svo ekki veröur
umdeilt tilverurétt atvinnu-
leikhúss á Akureyri...” —
Reynir Antonsson
frirlestrar
Myndlistarskólinn
á Akureyri:
Ölafur Kvaran listfræöingur
heldur fyrirlestur laugardag-
inn 28. april kl. 16.00. Nefnist
hann ,,Frá popplist til
conceptlistar.” öllum er
heimill aögangur.
Ml R-salurinn:
Amorgun.laugardag kl. 15.00,
mun Oskar B. Bjarnason,
efnaverkfræöingur, rifja upp
feröaminningar frá höfuöborg
Kazatkhstan, Alma-Ata, svo
og greina frá sovéskum dög-
um MIR, sem fyrirhugaöir eru
I september n.k., meö þátttöku
listamanna frá þessu sovét-
lýðveldi Miö-Aslu. Kvikmynd
veröur einnig sýndog formaö-
ur talar um félagsstarfiö. 011-
um er heimill aögangur.
Hátiðarsalur Háskól-
ans:
H.I. minnist 500 ára afmælis '
K.hafnarháskólans, sunnud.
29. aprll kl. 14.30. Þá talar dr. I
Jakob Benediktsson um Hafn- |
arháskóla og tengslin við Is- i
land.
Erik Skinhöj, rektor Hafnar- i
háskóla, kemur hingaö i tilefni |
afmælisins og veröur viö- j
staddur fyrirlesturinn.
Norræna húsið:
Sviinn Olof Ruin, prófessor I
stæröfræöi, heldur fyrirlestur
kl. 20.30, mánudaginn 30.
aprll. Ætlar hann þá aö kryfja
hin stjórnmálalegu valda-
skipti I Svlþjóö. Lýsir hann
einnig ástandinu eins og þaö
er nú hálfu ári fyrir þingkosn-
ingar I Svlþjóö.
T
■ónleikar
Stúdentakjallarinn:
Gisli Helgason, Guömundur I
Arnason og Helgi Kristjánsson j
flytja létta frumsamda tónlist j
i kvöld kl. 21.
Útvarp
Föstudagur
27. april
19.40 **Þar hef ég oröiö mat
mínum fegnastur”: Bald-
ur Johnsen læknir flytur
erindi um fæðukannanir
og forsendur þeirra.
20.30 trönsk þjóöfrelsisbar-
átta, forsendur hennar og
horfur: Einar Baldvin
Baldursson, Gylfi Páll
Hersir og Vilhelm Norð-
fjörð sjá um þátt um
brennandi mál.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni: Þjóöleikhús-
stjóri bregður góðum plöt-
um á fóninn.
Laugardagur
28. april
13.30 1 vikulokin: Stundum
eitthvaö skemmtilegt.
21.20 Gleöistund: Umsjónar-
menn eru Guöni Einarsson
og Sam Daniel Glad. Þá er
bara aö vona aö fólk
skemmti sér.
Akureyri Tónlistardagar á
Akureyri standa frá kvöldi
föstudags fram á sunnudags-
kvöld. Meöal flytjenda Sin-
fónluhljómsveitin, Manuela
Wiesler og Helga Ingólfsdótt-
ir, Passiukórinn, ölöf Harðar-
dóttir, Halldór Vilhelmsson,
Jón Þorsteinsson.
— Sjá grein I Listapósti.
s
Wýningarsalir
Stúdentakjallarinn:
Jóhanna Bogadóttir opnar
grafík sýningu í Stúdenta-
kjallaranum i Félagsstofnun
Stúdenta i kvöld kl. 21 og sýnir
18 myndir. Sýningin stendur
til 6. mai og er opin frá kl. 10 til
23.30 að laugardagskvöldi
undanskildu en þá er salnum
lokað kl. 20.
Listasafn Islands:
Máiverk, höggmyndiroz gra-
flk eftir islenska og erlenda
höfunda. Opiö þriöjud.,
fimmtud., laugard., og sunnu-
daga kl. 13.30-16.00.
Norræna húsið:
Samtök Islenskra fréttaljós-
myndara: Ljósmyndasýning.
Framlengd til 29. aprll. Opiö I
dag kl. 16.00-22.00. Laugardag
og sunnudag kl. 14.00-22.00.
Ailar myndirnar eru til sölu.
— Sjá greinar Eiös Guönason-
ar og Svölu Sigurleifsdóttur I
Listapósti. Sveaborgarsýning
I anddyrinu. Opiö frá 9.00-
19.00.
Mokka:
Oliumálverk eftir Ameriska
konu aö nafni Patricia Halloy.
Opið á sunnudögum kl. 14.00-
23.30. Alla aðra daga kl. 9.30-
23.30.
A næstu grösum:
tslensk-ttölsk stúlka, Con-
cetta, sýnir nýstárlegar
klippimyndir. Opiö virka daga
kl. 11.00-22.00.
Árbæjarsafn:
Opiö samkvæmt umtali, slmi
84412, alla virka daga.
Bogasalur:
„Ljósiö kemur langt og
mjótt". Sýning á ljósfærum og
þróun þeirra. Opiö á föstudag,
laugardag og sunnudag kl.
13.30-16.00.
FIM-salurinn:
Ljósmyndir og málverk eftir
Gunnar Orn Gunnarsson og
Sigurgeir Sigurjónsson. Opiö
virka daga kl. 16.00-22.00, um
helgar kl. 14.00-22.00
Vogaskóli:
Efntertil almennrar sýningar
á vetrarvinnu nemenda úr öll-
um aldursflokkum skólans,
laugardag , 21. aprll og sunnu-
dag 22. kl. 14.00-18.00. — Jafn-
hliöa munasýningu munu
nemendur vinna viö gerö ým-
issa verkefna svo sem I Heim-
ilisfræöi, sjóvinnubró'gðum,
myndmennt o.fl. Allir eru vel-
komnir, einkum eru foreldrar
og nemendur beönir um að
fjölsækja.
Asgrimssafn:
Opiö sunnud., þriðjud., og
fimmtudaga kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasaf n As-
mundar Sveinssonar:
Opiö þriöjud., fimmtud. og
laugardaga kl. 13.30-16.00.
Sunnudagur
29. april
14.50 Svipmyndir frá Húna-
vöku 1979: Þjóðleg
skemmtan.
19.25 Jónas stýrimaður á út-
hafi skáldlegs innblásturs.
20.30 Leiðarsteinn og segul-
skák— sjá kynningu.
Sjónvarp
Dagskráin eftir fréttir
Kjarvalsstaðir:
Listahátlö barnanna. Opnun
laugard. 28. aprll kl. 14.00. Þá
veröa flutt ávörp, Lúörasveit
Arbæjar og Breiöholts og
skólakór Arbæjarskóla koma
fram.
Tvær dagskrár verða fluttar
dag hvern:
Laugardaginn kl. 16.00: Frá
Fossvogsskóla: „Viö, um-
hverfiö og framandi þjóöir”.
Sama dag kl. 20.30: Frá Val-
húsaskóla: Skólahljómsveitin
Gulverjar. Frá Réttarholts-
skóla: úr leikritinu Sandkass-
inn eftir Kent Anderson. Leik-
stj.: Guöm. Þórhallsson.
Sunnudaginn 29. april: Frá ,
Tónmenntaskólaoum i Rvk.:
Lltil sinfóniuhljómsveit leik-
ur. Stjórn.: Glgja Jóhannsd.
og Atli Heimir. Frá Austur-
bæjarskóla: Atriöi úr söng-
leiknum Llsa I Undralandi.
Stjórn: Sólveig Halldórsd. Frá
Kvennaskólanum: Frumsam-
iö söng- og dansatriði. „Svona
föt gerum viö.” Nemendur úr
ýmsum skólum sýna fatnaö
sem þeir hafa unniö.
Sýningunni lýkur 6. mai.
Ökeypis aögangur.
Galleri Suðurg. 7:
Næstkomandi laugardag kl.
16.00. opnar Gallerí sýningu á
verkum aðstandenda Gall-
erisins I tilefni tveggja ára af-
mælis þess. Þar sýna þau
Svala Sigurleifsdóttir, Bjarni
Þórarinsson, Margrét Jóns-
dóttir, Jón Karl Helgason og
Friörik Þór Friðriksson verk
sin, unnin úr ýmsum efnum.
Opiö virka daga kl. 16.00-22.00,
14.00- 22.00 um helgar. Sýn-
ingunni lýkur sunnudaginn 13.
mal.
r
Utiiíf
Ferðafélag Islands:
Sunnudaginn n.k. kl. 10.00:
Gengiö á Hengiiinn og svo
Innsta dal og nágrenni. (Ef
skautafólk heims 'sýnir
listir slnar. Tlmabært efni
I vorbllöunni hér heima!
21.05 Kastljós: Helgi E.
Helgason I heimahögun-
um, þvi að hann fjailar
m.a. um fjárhagsvanda
rlkisútvarps.
22.05 Rannsóknardómarinn:
Franskur sakamála-
myndaflokkur meö hinni
virtu leikkonu Simone
Signoret I aöalhlutverki.
Þessi þáttur veröur
óreglulega á dagskrá.
þetta breytist, veröur þaö
auglýst I blööunum)
Utivist:
A morgun, laugardag kl.
13.00: Fariö upp á Hellisheiði
og gengiö á Meitlana.
Sunnudaginn kl. 10.30: Farið á
Móöskaröshnúka. Sama dag
kl. 13.00: Gengiö um nágrenni
Tröllafoss.
1. mal kl. 10.30: Gengið yfir
Kjöl. Sama dag kl. 13.00: Far-
iö á kræklingafjörur viö Hval-
fjörö.
D
Uíóin
4 stjörnur = framúrskarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stjörnur = góð
1 stjarna = þolanleg
0 = atleit
Verkstæði Knudsens:
lsfirskur kvikmyndageröar-
maöur, Sigurður Grimsson,
sýnir sina fyrstu kvikmynd:
Heyröu,á verkstæöi Knudsens
viö Hellusund kl. 5, 7 og 9 A
sunnudaginn veröur hún vænt-
anlega sýpd é Akureyri.
Tónabió: ★ ★ ★
Annie Hall
Bandarisk. Argerð 1977.
Handrit: Marshall Brickman
og Woody Allen. Leikstjóri:
Woody Allen. Aöalhlutverk:
Woody Allen, Diane Keaton,
Tony Roberts.
Enn eitt merkið um þær
miklu framfarir sem Allen
sýnir sem skoplistarmaöur.
Besta myndin I bæn-
um um þessar mundir.
—AÞ
Austurbæjarbíó: ^
Dog Day Afternoon
Bandarisk. Argerö 1975. Aöal-
hlutverk: A1 Pacino, John
Casale, James Broderick.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
Tveir kynvillingar gera til-
raun til bankaráns í þeim til-
gangi aö afla fjár til að fram-
kvæma kynskiptingu á vini
annars þeirra.
Lokaþáttur — nú hlýtur
barnið að fara að fæðast og
allir verða ánægðir
20.55 Páskaheimsókn i Fjöl-
leikahús Billie Smarts:
Uppáhald sjónvarpsstjór-
anna og ávalt haft á dag-
skrá þegar góðu börnin
eru að sofna.
21.55 Nútimastúlkan Milli:
Gamansöm mynd um sak-
lausa sveitastúlku I stór-
borginni sem syngur og
dansar uns hún finnur hina
einu sönnu ást. Julie
Andrews hefur varla borið
sitt barr eftir þessa mynd.
Sunnudagurinn
29. april
20.30 Gagn og gaman: Við
fræöumst um störf tækni-
fræðinga og matsveina á
besta útsendingartlma
sjónvarpsins.
21.20 Alþýðutónlistin: Bo
Didley og fleiri dilla sér i
takti og trega. Lofar góöu.
22.10 Svarti-Björn: Sjá grein
bls.22
32.10 Að kvöldi dags: zzzzzz-
z!
. Lumet
skilar vel spennunni og ringul-
reiðinni, auk þess sem bros-
lega hliðin fær lika að njóta
sin. Pacino fer á kostum sem
fyrirliöi ræningjanna.
—GB.
Háskólabió: ★ ★
Superman
Bandarfsk. Argerö 1979.
Handrit: Mario Fuzo, David
Newman og Leslie Newman,
Robert Benton, Tom Mackie-
wicz. Leikstjóri: Richard
Donner. Aöalhlutverk:
Christopher Reeve, Marlon
Brando, Margot Kidder, Gene
Hackman.
Fjárglæfrafyrirtækið mikla
Superman hefur greinilega
borgað sig peningalega, en
kvikmyndalega er þetts ansi
brotakennt ævintýri. — AÞ
Laugarásbíó: ★ ★
Vfgstirnið (Battlestar Galac-
tica).
Bandarisk. Argerð: 1978.
Leikstjóri: Richard A. Colla.
Aðalhlutverk: Richard Hatch,
Dirk Benedict og Lorne j
Greene.
Geimópera I stíl við ,,Star ;
Wars”. Þokkaleg afþreying og
tæknilega vel gerð. Jafnvel
svoldið spennandi á köflum.
Og ekki má gleyma hristingn-
um. Stirðbusaleg samtöl og
vondur ieikur I sumum tilfell-
um skemmir þó fyrir.
—GA
j Stjörnubíó: ★ ★
I Thank God It’s Friday.
! Bandarisk. Argerö 1978. Leik-
stjóri: Robert Klane. Handrit:
Barry Armyan Bernstein.
j Aöalhlutverk: Jeff Gold-
I blum, Andrea Howard.
| Ein mesta aösóknarmynd
I Bandarlkjanna á slðasta ári.
i Diskó og aftur Disko, en lltiö
| annað. —GA
Hafnarbió:
Truck Turner.
Bandarlsk. Aöalhlutverk
Isaac Hayes.
Sólsöngvarinn Isaac Hayes I
hlutverki beljaka sem hefur
fyrir atvinnu aö drepa
eftirlýsta menn. Svört mynd.
(Endursýnd)
Gamla bió:
The Passage.
Bresk. Argerð: 1978. Leik-
stjóri: J. Lee Thompson. Að-
alhlutverk: Malcolm McDow-
wll, Anthony Quinn og James
Mason.
Splunkuný mynd um visinda-
mann sem flýr, á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar frá
Frakklandi yfir Pyreneafjöll-
in til Spánar ásamt fjölskyldu
sinni.
Regnboginn:
Silfurrefirnir —
Silver Bears
Bresk-amerisk.. Argerð 1977.
Leikstjóri. Ivan Passer.
Aöahlutverk: Michael Caine,
.Cybil Shepherd, Louis Jour-
dan og David Warner.
Svefninn langi —
The Big Sleep
Bresk-bandarlsk. Argerð:
1978. Leikstjóri: Michael
Winner. Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Oliver Reed, Serah
Milesog Candy Clark.
Villigæsirnar —
The Wild Geese
Bresk, Argerð: 1978.
Leikstjóri: Andrew Mac-
Lagen. Aðalhlutverk: Roger
Moore, Richard Burton og
Richard Harris.
Convoy
Bandarák. Argerö: 1977.
Leikstjóri Sam Peckinpah.
Aðalhlutverk: Kris Kristoffer-
son, Ali MacGraw.
Nýja bió:
A Heljarslóö (Damnation
AllCV);
Bandarlsk. Argerö 1978. Leik-
stjóri Jack Smight. Handrit:
Lucas Heller. Aðalhlutverk:
Jan-Michael Vincent, George
Peppard og Dominique Sanda.
Nútlmavestri, þar sem mót-
orhjól eru komin I stað þarf-
asta þjónsins.
s
^rkemmtistaðii
Ingólf s-café:
Gömlu dansarnir 1 kvöld og
laugardagskvöld. Hljómsveit
Garöars Jóhannessonar leikur
fyrir dansi.
Meira tjútjú.
Hótel Loftleiðir:
1 Blómasal leikur Siguröur
Guðmundsson á pianó og raf-
magnsorgel til kl. 23.30,
föstud., laugard., og sunnu-
dag. Þar er heitur matur
framreiddur til kl. 22.30,
smurt brauð eftir þaö. — Bar-
inn er opinn alla helgina.
Fimmtudaginn 3. mai: Sæl-
kerakvöld.
Borgin:
Diskótek i kvöld og annaö
kvöld. Hljómsveit Jóns Sig-
urössonar og Mattl ásamt
Diskótekinu DIsu sunnudags-
kvöld. Mánudagskvöld: Opiö
til kl. 1.00. Matur er fram-
reiddur frá kl. 18.00 öll kvöld.
Gamli Borgarsjarminn I
bland við pönk- og diskókyn-
slóöina.
Hótel Saga:
1 kvöld og annað kvöld:
Hljómsveit R.B. og Þurlður
skemmta. Stjörnusalur verður
opinn fyrir mat og á Mlmisbar
leikur Gunnar Axelsson á
pianó.
Sunnudag.: Otsýnarkvöld frá
kl. 19.00.
Prúðbúið fólk, einkum eldri
kynslóðirnar, dansar við und-
irleik hins sigilda Ragga
Bjarna.
Glæsibær:
Diskótek og Hljómsveitin
Glæsir I kvöld, laugardags- og
sunnudagskvöld. Allrahalda
lið og blönduð múslk.
Leikhúskjallarinn:
Hljómsveitin Thalia leikur
fyrir dansi I kvöld og annað
kvold. Skemmtistaður menn-
ingarvitanna.
Sigtún:
Galdrakarlar og diskó I kvöld
og annað kvöld. A laugardag-
inn kl. 15.00 er bingó. Lifandi
rokkmúsik fyrir yngri ball-
gesti.
Þórscafé:
Lúdó og Stefán ásamt The
Bulgarian Brothers spila I
kvöld, annað kvöld og sunnu-
dagskvöld. Mánudagskvöld:
Skemmtikvöld Samvinnu-
ferða.
Prúöbúið fólk, kannski ivíð
yngra en á Sögu. Lúdó og Stef-
án allt I öllu.
Lindarbær:
Gömlu dansarnir laugardags-
kvöld. Þristarnir ásamt
söngvaranum Gunnari Páli
skemmta. Tjútjútrallala á
fullu.
Hollywood:
Diskótek föstudags- laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
Þriðjudagur: Opiö til kl. 1.00.
Yfirleitt troðfullt: Glansplur
og glimmergæjar áberandi.
Snekkjan:
Diskótek, Tískusýning og
skemmtiatriði I kvöld. Hljóm-
sveitin Meyland og diskótek
laugardagskvöld. 80% Gaflar-
ar, góð lókalstemmning með
utanbæjarivafi.
Óöal:
Diskótek föstudag, laugardag
og sunnudag. Annar aöal
diskóstaöur höfuöborgarinn-
ar.
Naustið:
Trió Naust leikur fyrir dansi
föstudag og laugardag og þá
er barinn opinn alla helgina.
Matur er framreiddur allan
daginn. Nýr og fjölbreyttur
matseðill.
— Sjá grein I Borgarpósti.
Skálafell:
Jónas Þórir leikur á orgelið
frá kl. 19.00 föstudag.^augar-
dag og sunnudag. Léttur kald-
ur matur er framreiddur kl.
20.00-22.00.
Barstemmning.
Klúbburinn:
TIvoli og Goögá spila I kvöld
og annað kvöld. Sunnudags-
kvöld: Diskótek.
Einn af fáum skemmtistöðum
borgarinnar sem býður upp á
lifandi rokkmúslk, sóttur af
yngri kynslóðinni og harðjöxl-
um af sjónum.
Föstudagurinn
27. april
20.35 Skautadans: Fremsta
Laugardagurinn
28. april
20.30 Alit er fertugum fært
Þórshamarlnn
Leiðarsteinn
„Þátturinn fjallar um
segulvfsun og uppruna henn-
ar”, sagói Kristján Guð-
laugsson, umsjónarmaður
þáttarins Leiðarsteinn og
segulskák, I samtali við
Helgarpóstinn. Þátturinn
verður á dagskrá útvarpsins
á sunnudag kl. 20.30.
„Þá verður og rætt um
notkun segulvlsunar I öðru
en áttavitum. Er þar um að
ræða segulskák og spádóma.
Menn spáðu meö þessu á
þann hátt, að jámpinnum
eða járnllkneskjum af mönn-
um var fleygt á borð, sem
sennilega var segulmagnað.
Slðan var spáð I þetta eftir
legu þeirrá. Ég athuga hvort
um eitthvað svipað hafi verið
að ræða á lslandi og raktar
eru tilvitnanir I fomsögur.
Segulvisunin er upprunnin
I Kina og mun hafa borist til
Norðurlanda um Mið-Aslu.
Segulviti mun hafa verið
notaður að einhverju leyti I
norrær.um skipum á vlkinga-
öld.
Einnig verður fjallað um
Þórshamarinn, en það kem-
ur I ljós, að það hafa fundist
tveir Þórshamrar á Islandi.
Annar er tengdur hnefatafli,
en hinn er þetta fræga eir-
likneski. Eg fjalla um tengsl
milli tafls og hugsanlegs
möguleika á þvl að þetta sé
einhvers konar taflmaður.
Ennfremur verba teknir
fyrir arabiskar og indversk-
ar heimildir um skák”, sagði
Kirstján Guðlaugsson að lok-
um.
—GB