Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 27. apríl 1979 i—he/garpósturinrL.
Þessi mynd er úr sænska þættinum sem hefst I sjónvarpinu á sunnudaginn.
Á íslandi hafa á öllum öldum veriö uppi menn og konur/ sem hafa skoriö sig frá
öðrum með ýmsu móti, verið hamhleypur til verka, sterkari en aðrir, latari, gáf-
aðri o.s.f rv. eöa einfa Idlega verið skrýíið fóJk. Um þetta fólk hafa myndast sögur,
ýmist eftir dauða þess eða þegar í lifanda líf i. Þessar þjóðsagnapersónur eru vita-
skuld ekkert sérislenskt fyrirbrigði. Á sunnudag hefst í sjónvarpi myndaflokkur
um konu sem hét Anna og var bæði falleg og góð en hlaut hið óviðkunnanlega upp-
nefni Svarti-Björn.
• ••
NYR SJONVARPSMYNDAFLOKKUR UM FALLEGA OG GREIDVIKNA KONU
SEM VARÐ ÞJÓÐSAGA MEÐAL JÍRNBRAUTARLAGNINGARMANNA
í SVÍÞJÓÐ UM ALDAMÓTIN HEFUR GÖNGU SÍNA UM HELGINA
ná&ist. Foreldrar hennar vildu
aö hún giftist ungum presti, en
slik frelsisskeröing átti sist viö
hana. Hún strauk aftur aö heim-
an og kom þangaö aldrei aftur.
Hún frétti brátt aö næga at-
vinnu var aö hafa i Noröur-
Sviþjóö og þangaö hélt hún i
fylgd meö vinkonu sinni. Þær
fengu strax vinnu. Þarna féll
önnu vistin vel.
Aö lokum vinnudegi fékk hún
sér oft i glas meö körlunum. En
upphæfusi slagsmál og hávaöi
henti hún þeim út. Þegar allt lék
i lyndi dansaöi hún viö þá. Hún
var kattliöug og'gat spyrnt i
þaksperrurnar.
Anna lék á gitar og söng
mætavel. Hún hélt veislur
þegar tilefni gáfust. Hún varö
vinur allra karlanna og ástkona
margra þeirra, en engum vildi
hún bindast. Lengst var hún
meö ungum manni sem var
kallaöur Vermlendingurinn, en
Þangaö fór Anna, búin sinu fin-
asta skarti. Hún ætlaöi sér aö ná
Kalla aftur.
Maja þvoði þvott á lækjar-
bakka. Báöar voru Anna og
Maja stórar og sterkar, og nú
hófust hörkuáflog. Anna var
vopnuö birkilurki, en Maja hélt
á þvottabrettinu. Hún hæföi
önnu i höfuöiö og höfuökúpu-
braut hana. Anna missti þegar
meövitund. Hún var flutt á
sjúkrahúsiö I Þyrnihöfn þar sem
hún lést nokkrum dögum siðar.
Þetta var talin sjálfsvörn og
Maja hlaut ekki refsingu.
Þetta er önnur útgáfa: Siöasti
elskhugi önnu, Sivert hefur
svikiö hana. Hún heldur yfir i
Stóradal og ætlar aö kála vini
sinum fyrrverandi. Þar hittir
hún tviburasysturnar tsaksen.
önnur slær hana meö þvotta-
bretti og hin skýtur hana meö
byssu sinni. Anna er flutt á
sjúkrahús og deyr eftir tveggja
Ein af afleiöingum iön-
byltingar, hvar sem hún verður
er sú aö samgöngur batna.
Þegar fariö var aö reisa
sögunarmyllur og vinna málma
i stórum stil i Noröur-Sviþjóö
eftir miöja nitjándu öld, varð að
finna leið til aö koma þessum
náttúruauðæfum sem skjótast i
beinharöa peninga. Lögö var
járnbraut frá Kirunahéraöi til
Narvikur i Noröur-Noregi.
Verkiö hófst áriö 1885 og þvi
lauk 1903.
Að ýmsu leyti var lagning
járnbrautarinnar einhver
mesta blessun sem Skandinöv-
um gat hlotnast. Bæöi i Noregi
og Sviþjóö liföu flestir á land-
búnaöi. Jaröir voru smáar og
ofskipaöar. Fólksflutningar til
Vesturheims stóðu sem hæst.
Geysilegur fjöldi manna fékk
vinnu viö brautarlögnina og að
henni lokinni var unnt aö hefja
stóriönað i Noröur-Sviþjóö. A
skömmum tima fjölgaði Norð-
lendingum úr 400.000 i eina
milljón.
Gullæði
Brautarlögnin var mikiö
þrekvirki og sóttist vel þótt hún
varaði i 18 ár. Mikill fjöldi
manna lagöi hönd á plóginn.
Aðbúnaöur var illur og vinnan
erfiö. Menn entust aömeöaltali
aöeins hálft ár. Vinnutimi var
langur en meö sparnaði og ior-
sjálni gátu þeir sem lengi entust
haft rifandi tekjur i járn-
brautarvinnunni. En þaö voru
fleiri en heiöarlegir verkamenn
sem streymdu noröureftir, er
þetta „gullæöi” Skandinaviu
hófst. Svindlarar, sprúttsalar,
fjárhættuspilarar, hórur og
hvers kyns misyndismenn
runnu á peningalyktina, og
þegar upp var staðiö haföi
margur erfiöismaöurinn ekkert
upp úr krafsinu annaö en bilaöa
heilsu. Noröurfrá fengu margir
berkla eöa taugaveiki.
Hvervar
Svarti-Bjöm?
Dag nokkurn áriö 1899 er ung
kona tekin aö fást viö matseld i
einum eldhússkúrnum. Þegar
hún var innt eftir nafni svaraði
hún: „Ég heiti Anna og er
norsk.”
Hún dvaldist meöal járn-
brautarverkamannanna til
dauöadags eöa i tvö ár.
A þessum stutta tima uröu til
margar sögur um hana og eftir
dauöa hennar mögnuöust þær
svo, aö erfitt er aö greina satt
frá lognu i þeim efnum.
Þótt næstum 80 ár séu liðin frá
dauöa hennar lifa enn góöu lifi
sögur og kvæöi um hana.
MargirSviar og Norömenn hafa
reynt aö skrá sögu hennar.
Þar sem ekkert er vitað um
uppruna hennar eru margar
sögur á kreiki. Þetta er ein hin
liklegasta:
1 kirkjubók Gellivare-járn-
brautarinnar stendur þessi
klausa: „1900 sept Anna
Rebecka Hofstad matselja,
norskur borgari. Dánarorsök:
Berklar. Dó á sjúkrahúsinu i
Þyrnihöfn. Fædd 7. april 1878.
Jarðsett 23/9 1900.”
Meöal þeirra sem hafa skrifaö
um Svarta-Björn er blaöamaöur
I Narvik. Einhvern timann birti
hann ofannefndan texta úr
kirkjubókinni. Þá gaf sig fram
maöur aö nafni Arne Hofstad.
Hann kvaöst hafa átt frænku,
sem hvarf um aldamótin. Hún
hét Anna Rebecka og var fædd
7. april 1878 á Efferseyju á
Þjótti. Hún fór aö heiman þegar
hún var 18 ára.
Hofstad sendi mynd af frænku
sinni. Ljósmyndarinn Borg
Mesch tók fræga mynd, sem
hann nefndi „Laugardagskvöld
hjá járnbrautarverkamönn-
um.” Samanburöur leiddi i ljós
aö sama kona var á báöum
myndunum.
Hvernig var
Svarti-Björn?
A þvi leikur enginn vafi aö
Svarti-Björn var bráöfögur
kona meö hrafnsvart hár og
rjóöar kinnar.
Það sem gaf sögunum um
hana ekki hvaö sist undir báöa
vængi var þaö aö hún virtist
gersamlega óseöjandi kyn-
feröislega. Hún var meö þrem-
ur-fjórum mönnum á hverri
nóttu. Hún var glaðlynd og góö-
hjörtuö og hló oft. Hún var bráö-
vel gefin, stór og sterkbyggö.
Margir uröu ástfangnir af
henni. Karlarnir voru afbrýöis-
samir hver i annars garö og
Svona leit Svarti Björn (i dyragættinni) raunverulega út. Myndin er tekin um aidamótin.
hinar matseljurnar öfunduðu j
hana af fegurö hennar.
Hún annaöist vinnuflokk sinn j
af móöurlegri umhyggju, þvoöi |
og stagaöi i föt manna, var katt- !
þrifin og eldaði lystagóöan mat. I
Hún kraföist góörar umgengni í
og fleygði þeim út, sem
óhlýðnuöust henni.
En næturnar átti hún sjálf.
Hvaðan kom
Svarti-Björn?
Ef Svarti-Björn og Anna
Rebecka Hofstad eru ein og
sama konan, er margt vitaö um
fortlð hennar. Hún ólst upp meö
fjórum bræörum flaugst á og fór
á skiöum. Hún var svo sterk aö
hún gat borið 100 kilóa mjöi-
tunnu mörg hundruð metra leiö.
Ung strauk hún aö heiman, en
hann lenti I heiftarlegum slags-
málum og var rekinn.
Eftir aö Vermlendingurinn
fór átti Anna i mörgum ástar-
ævintýrum en öll stóöu þau
stutt. Loks varö hún hrifin af
náunga nokkrum sem gekk und-
ir nafninu Ardals-Kalli. Hann
skipti oft um ástmeyjar. Anna
reyndi aö halda i hann og vildi
ekki sleppa honum til annarrar.
Þaö varö ógæfa hennar.
Hvernig dó
Svarti-Björn?
Til eru ótal sögur um þaö,
hvernig dauða önnu bar aö
höndum. Ein er svona:
Árdals-Kalli fór frá önnu og
fór aö búa meö Maju nokkurri
Well. Kalli vann i Stóradal.
mánaöa legu.
Ein sagan er á þessa leið: Eitt
sinn var efnt til mikillar veislu
og drukkið sleitulaust. Allir
uröu ölvaðir, ekki sist mat-
seljurnar. önnu og annarri lenti
saman og sú lamdi önnu hvaö
eftir annaö i höfuöiö meö
steikarpönnu.
Anna var flutt á sjúkrahús.
Averkarnir á höföi hennar voru
ekki mjög slæmir, en Anna var
aö dauöa komin af óreglu, vist-
inni i köldum, rökum vinnuskál-
um og langvarandi lungnatær-
ingu.
En hvaö sem satt kann aö
vera i sögum þessum er vist aö
Anna norska, Svarta-Björn eöa
hver sem hún var þessi kona,
hefur faliiö frá I blóma lifsins,
og eins vist er aö þar hefur mikil
hæfileikakona fariö fyrir litiö.