Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 11
11
Föstudagur 27. apríl 1979
Tveir góOglaOir SúOvikingar
voru aö skemmta sér I höfuö-
staönum og höföu uppi háreysti
mikla. Lögreglan vildi hafa tal af
þeim en vinirnir tveir flúöu af
hólmi og upphófst nú mikill elt-
ingaieikur. i Hijómskálagaröin-
um tóku Súövikingar upp á þvi aö
hlaupa i kringum runna nokkurn.
Ekki leiö á iöngu uns lögreglan
var alveg á hæla þeim. Þá hróp-
an annar þeirra: Löggan er alveg
aö ná okkur. Hinn svarar um hæl:
Þetta er allt I lagi maöur, viö er-
um fimm hringjum á undan.
Tveir Súövikingar voru i hjól-
reiöatúr og ákváöu aö sofa úti.
Svo þeim yröi ekki kalt breiddu
þeir yfir sig hjólin. Ekki leiö á
löngu uns annar kvartaöi um
kulda. Breiddu hjóliö þá betur
yfirþig, sagöi binn. Þaö var gert.
Brátt kvartaöi sá sami aftur, og
var sagt aö breiöa hjóliö enn bet-
ur yfir sig. Þannig gekk þetta alla
nóttina. Morguninn eftir fór vinur
hans aö skoöa hjóliö og sagöi:
Þaö er ekki nema von aö þér hafi
veriö kalt, þaö vantar einn tein-
inn.
weatherproofing
compound
[
]
ER SÉRHÖNNUÐ UTANHÚSS-
MÁLNING SÉRSTAKLEGA
HENTUG FYRIR SPRUNGIN HÚS
7 ÁRA REYNSLA Á l'SLANDI
Vegna límkendra og teygjanlegra eiginleika lokar Decadex sprungunum.
Decadex er viöarkvoöuríkt, vatnsuppleysanlegt plastefni sem
inniheldur óvirk litarefni og trefjar til styrktar.
Decadex má bera á allskonar efni t.d. flísar, steypu, múrsteina, asfalt,
þakpappa o.s.frv. Er mjög auðvelt í ásetningu meö pensli, rúllu
eða sprautu.
Decadexandar 1,93gr. pr. m2ásólarhring. Leitiöupplýsinga.
Bæklingur með tæknilegum upplýsingum liggur frammi.
LIQUID PLASTICS UMBODIÐ
Ármúla 38, Reykjavík (Sama staö og Teppaval) Sími 30760 P.O. Box 7083
Auglýsið í Helgarpóstinum 8S™6
V-------------------------------------
prótín.vítamín
I»ú byrjar daginn vel, ef þú drekkur
mjólkurglas að morgni. Því ísköld
mjólkin er ekki bara svalandi
drykkur, heldur fæða, sem inni-
heldur lífsnauðsynleg næringar-
efni í ríkum mæli, svo sem
kalk, prótín og vítamín.
Mjólkurg/as að rnorgni gefur
þér forskot ú góðan dag.
0 JVIjólkog
i nijólkuntftmVir
orkulind okkar og
licilsugjafi