Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 27. apríl 1979 _he/garpósturinn_ _____helgar pósturinn— Útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi Rekstur: Alþýðublaðið Framkvæmdast jór i: Júhannes Guðmundsson Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson Blaöamenn: Aldis Baldvinsdóttir, Guð- jón Arngrirtisson, Guðlaugur Berg- mundsson, Guðmundur Arni Stefánsson Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Auglýsingar: Ingibjörg Sigurðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavík. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverf isgötu 8 — 10. Simar: 81866, 81741. og 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 3000 á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 150 eintakið. Föstudags- trúin Ég fór i bió um daginn, aldrei þessu vant. Myndin fjallaði um þaö hversu guös- þakkarvert þaö er aö föstu- dagar skufi vera til. Þvi aö á föstudögum leysir diskóiö fólk ór álögum hversdagsleikans. Svona var nú hugmyndafræöi þessarar kvikmyndar einföld og þægileg. Diskóideólóglan er sem kunnugt er frekar i ætt viö ein- ræöi afburöamanna en alræöi öreiganna: 1 diskóinu eru þaö diskódisir og draumaprinsar sem ráöa lögum og lofum. i diskóinu er boöorö númer eitt tvö og þrjú: Dansinn og sjansinn mun gera yöur frjálsa. 1 kvöid mun þessi föstudags- filósófla aö venju stjórna Hfi fjölda manns af upprennandi islenskum aðli. Sjálfsagt þvkir ýmsum þetta skelfing klén og vond h ugmyndafræði. En ætli hún sé þegar öllu er á botninn hvolft, nokkuö verrri en hugmyndafræöi er yfirleitt? Teorlur almennt viröasthaldnar þeirri ónáttúru aö vera vondar i praksls. fcg hef þaö á tilfinningunni aö þaö sé hættuminna — þó ekki hættulaust — , aö trúa á föstu- daga, en aö trúa til dæmis á þenn- an séra Mána, sem fjallaö er um á öörum stað i Helgarpóstinum i dag, eða þá á Maó formann. Það er svo misjafnt hvaö fólk er litil- látt þegar þaö velur sér frelsara til að trúa á. Mér hrýs aö vlsu stundum hugur viö þvi hversu sannfært ungviöiö getur til aö mynda oröiö I trúnni á John Trav- olta og önnur sllk átrúnaöargoö æskuáranna. Ekki sist vegna þess hve auövelt viröist aö spila á þessa sannfæringu i peninga- plokki viöskiptallfsins. En þetta hefur lfka sinn sjarma. öll höfum við gengiö i gegnum eitthvaö þessu llkt. Og ef þvi er aö skipta: Eitt snn bitill ávallt bltill... Hættulegustu frelsararnir eru þeir sem menn velja sér úr trú- málum og stjórnmálum til lang- varandi átrúnaöar. Persónu- dýrkun i trúmálum og stjórn- málum, af hvaöa tagi sem er, felur þaö aö jafnaöi í sér aö menn afsala sjálfum sér aö vissu marki. Þvi má segja aö trú —og þá þrengir maöur hugtakiö i blinda trú (en er ekki trú, bjarg- föst trú, einmitt alltaf blind? ) — , geri menn ekki frjálsa heldur leggi á þá fjötra. Trú býöur heim öfgum og ofstæki, og þá er skammt i of- beldi. Eg fjasaöi um þaö I þessum dálki fyrir hálfum mánuöi aö hlutverk blaös væri ekki frelsara- hlutverkið — ekki trúboö. Þaö eru nógu margir trelsarar i kringum okkur af öllu tagi samt. Hlutverk blaðs er frekar aö efast. Þess vegna held ég aö af þeim tveimur andstæöu pólum sem m.a. mætast i þessu tölublaöi Helgarpóstsins, — greininni um hinn trúarlega byltingarmann, fööur Mána og viötafinu viö hinn veraldlega byltingarmann, Birnu Þórðardóttur — þá sé þaö viðhorf heilla vænlegra sem fram kemur i lok viötalsins viö Birnu, aö efinn sé haldbetri en trúin. Svo eru þeir llka til sem segja aö efinn sé aöalsmerki allra góöra trúmanna. Gleöilegt diskó. —AÞ / Liklega veröa töluverö kynsl- óöaskipti í verkalýöshreyfing- unni á næstu árum. Eitt fyrsta og áþreyfanlegasta merki þess er aö Asmundi Stefánssyni hag- fræöingi hefur veriö boöin staöa framkvæmdastjóra Alþýöu- sambands íslands og á hann aö taka viö af Snorra Jónssyni járnsmiö sem gegnt hefúr þessu starfi um nokkurt skeiö, jafn- framt þvf sem hann hefur veriö fyrsti varaforseti ASl og þvi tvöfaldur i roöinu oft og tiöum vegna ráöherradóms og veik- inda Björns Jónssonar forseta Alþýöusambandsins. Það er athyglisvert að Asmundi er boöin staöa fram- kvæmdastjóra ASI, en staöan er ekki auglýst hjá sjálfum alþýöusamtökunum. Hvar er nú allt taliö um atvinnulýöræöi, hvarerunú allar tillögurnar um atvinnulýðræöi sem gerðar hafa veriöá undanförnum ASl þing- um? Asmundur er greindur og góöur maöur og fjölmiölarnir hafa kynnt hann rækilega á und- anförnum árum. En Asmundur er lika annaö, — hann er harður Alþýöubandalagsmaöur, hefur verið kenndur viö svokallaöa Breiöholtsdeild Alþýðubanda- lagsins og háöi harövituga baráttu við Svavar Gestsson um sæti á lista Alþýöubandalagsins fyrir tæpu ári. beirri lotu lykt- aöi meö sigri Svavars, eöa rétt- ara sagt manna Svavars og þá einkum Guömundar jaka, sem tók mikiö I nefiö þá dagana. Asmundur lenti I Háskólanum en Svavar varö ráöherra. En þaö er ekki vist aö Svavar Gestsson veröi lengi alþingis- maöur og ráöherra þegar Asmundur er sestur i milljóna- höll ASl við Grensásveg. Þá fyrst veröur hann sterkur og fer liklega létt meö aö leggja Svav- ar I næstu gllmu um þingsæti hjá Alþýöubandalaginu I Reykjavik. Alþýöubandalagiö hefur lagt mikið kapp á aö tryggja „sin- um” manni stööu fram- kvæmdastjóra ASI, þvi ef rétt er á málum haldiö getur fram- kvæmdastjórinn jafnvel veriö valdameiri en forsetinn, sam- anber þaö aö oft ráöa ráöu- neytisstjórar i raun miklu meiru en sjáifir ráöherrarnir. Þaö er alveg óskiljanlegt hvernig miöstjórn ASI getur samþykkt þaö I einu hljóöi aö bjóöa einum ákveönum manni stöðu framkvæmdastjóra. Hér liggur eitthvað meira á bak viö. Ef máliö er aöeins athugað skulum viöhafa I huga aö þaö er innan viö eitt ár þangaö til næsta ASl þing veröur haldiö. Þá verður kosinn nýr forseti og lika nýr varaforseti. Þaö skyldi þó aldrei vera aö Alþýöuflokk- urinn og Alþyðubandalagið séu búin aö gera með sér samkomu- lag um skiptingu þessara valda- stóla? Ef svo er ekki hefur Alþýöuflokkurinn tapaö illilega af lestinni, þvi þaö er ekki vist að menn eins og Benedikt Daviösson og fleiri hans likar taki þvi meö þögninni aö þaö sé búið aö ákveða þaö svona ári fyrir fram hver veröi næsti for- seti ASl. Alþýöubandalagsmenn munu auðvitað láta i þaö skina aö þaö sé alls ekkert skilyrði aö þaö veröi „þeirra” maöur sem veröi forseti ASl svona rétt á meöanþeireruaöfesta Asmund i framkvæmdastjórastöðunni, en þegar hann er kominn þang- aö, þá fá þeir nú fyrst aðstööu og völd til aö gera Alþýöubanda- lagsmann aö forseta ASI. Meö þessa rflússtjórn I land- inu getur Alþýöubandalagiö kannski pint Alþýöuflokksmenn tilaöstyöja „sinn” mann til for- seta ASt, en aö öörum kosti séu þær hættir i rikisstjórn. Hins- vegar er ómögulegt aö seg ja ná- kvæmlega fyrir um styrkleika- hlutföllinn á ASÍ þinginu eftir ár, og þá getur sú staöa veriö komin upp i landinu þaö séu sjálfstæöismenn sem hafi úr- slitaáhrif um kjör forseta ASl. Björn Jónsson var nefnilega kosinn með atkvæöum sjálf- stæöismanna, en þaö veröur kommúnisti eins og Benedikt Daviösson ekki. Auk þess geta andstæöingar hans haldiö þvi fram aó þaösé ekki heppilegt aö fulltrúi „uppmælingaaöalins” sé æösti maöur verkalýöshreyf- ingarinnar á Islandi. hákarl Ef það verður krati Já, ef þaö veröur krati sem menn sættast á, þvi annaöhvort verður þaö nú krati eöa kommi, þá berast böndin óneitanlega aö Karli Steinari Guönasyni alþingismanni og fyrrverandi kennara úr Keflavik. Kennarar hafa gefistvel i forsetastóli ASI, samanber Hannibal Valdimars- son, og Karl Steinar er óumdeil- anlega aöalverkalýðsforingi Alþýöuflokksins um þessar mundir. Hann er sterkur á heimavigstöðum, hefur vit á þvi aö vera ekki á móti hernum — þvi það hefur hingaötil verið dauöadómur fyrir framagjarna Suöurnesjamenn. Hann er vara- formaöur Verkamannasam- bands Islands — og þaö sem mest er um vert, honum tækist aö næla i fylgi s jálfstæðismanna á ASI þingi. Spurningin er þá hvernig Guömundi Jaka likaöi aö vera allt i einu nokkrum tröppum neöar I valdastiganum en Karl Steinar, þvi óneitanlega hefur veriö nokkur keppni á milli þeirra um valdastööur og völd innan verkalýöshreyfing- arinnar á undanförnum árum og stundum hafa þeir háö harö- vitugar deilur eins og I verkföll- um þar sem hagsmunir Suöur- nesjamanna og Dagsbrúnar- manna hafa ekki alltaf farið saman. Hugsanlegter aö Jakinn yröi fyrsti varaforseti ASI, en samt einni tröppu neöar en Karl Steinar. Ráöning Asmundar Stefáns- sonar I stöðu framkvæmda- stjóra ASt er aðeins byrjunin á valdataflinu innan verkalýös- hreyfingarinnar. Þar veröa ekki aðeins átök milli flokka, heldur lika innan flokka og milli lág- launastéttanna og uppmælinga- aðalsins og landsbyggöarinnar og Reykjavikur. Verslunar- menn gera sig stööugt digrari innan verkalýöshreyfingarinn- ar og ef sjálfstæðismenn veröa enn i stjórnarandstööu þegar ASI þingiö veröur haldið, veröur þaöstyrkur fyrir þvi þeir munu ótæpilega ala á óánægjuröddun- um og minna á „SAMNINGANA I GILDI”. Framsóknarmenn viröast algjörlega hafa tapaö af strætisvagninum innan verka- lýöshreyfingarinnarog hafa þar engin völd. Þeir hafa ekki einu sinni nein teljandi völd innan Landsambands Islenskra verskinarmanna þar sem er hvert kaupfélagsverslunar- mannafélagiö af ööru. Þaö eru helst sunnlenskir framsóknar- menn sem hafa reynt eitthvað til að komast til valda innan verslunarmannahreyfingcu-inn- ar en aörir framsóknarmenn innan hennar hafa bara setið heima í stofu og sætt sig viö aö Björn Þórhallsson formaöur LIV ér Þingeyingurogaf eóðum framsóknarstofni. Hákari. HF-mynd Friöþjófur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.