Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 27. apríl 1979 —helgarpósturinn Birna ÞórOardóttir er i augum margra hinn islenski últrakommi. í gegnum árin hefur fólk helst oröiö hennar vart i mótmælagöngum og -stööum, og hennar hefur veriö getiö i fréttum fyrir aö slást viö lög- regluna. Hún er lfka einn af helstu leiötogum Fylkingarinnar. Ekki sist hefur hennar þó veriö getiö I kjaftasögum. Þegar Helgarpósturinn hitti Birnu aö máli á heimili hennar á Laugaveginum var hún fyrst spurö um þessar kjaftasögur, og hvort hún væri aö róast. „Ætli menn hafi bara ekki fundiö sér annaö umræöuefni. Þaö er meö kjaftasögur, eins og fréttir, þær eru heitar f nokkra daga. En éghef hitt fóik sem veit miklu meira um mig en ég sjáif.” „...Annaö hvort gefst maöur upp, eöa brynjar sig gegn þeim og lifir innan þeirra...” — Hafa ekki svona sögusagnir áhrif? „Ekki lengur. Fyrst i staö, þegar þetta er aö byrja fá þær á mann. En svo annað hvort gefst maöur upp, eöa brynjar sig gegn þeim og lifir innan þeirra. En fólk hefur alltaf þurft aö hafa slnar þjóösögur, og þaö er allt i lagi mln vegna.” — Hvaö er hæft I þessu öllu saman? Ein sagan segir til dæmis aö þú hafir einhverntlma sparkaö I punginn á lögregluþjóni. „Þaö er hlutur sem ég veit ekki um. Þaö uröu málaferli útaf at- buröum sem áttu sér staö, eins og reyndar fleiri atburöum á þessum tima, fyrir um áratug, og I yfir- heyrslum kom fram hvernig aöstæöur voru — ég lá á jöröinni um þaö bil aö veröa troöin undir, þegar ég aö sjálfsögöu fór aö sparka frá mér. Þaö var ekkert annaö hægt aö gera. Hvort ég hef sparkaö I einhvern veit ég ekki — þvi siöur hvar. Veruleikinn gróteskari en sögusagnir Menn loka gjarnan augunum fyrir veruleikanum, en hann er oft gróteskari en nokkrar sögu- sagnir. Þaö er eins og fólk vilji ekki sjá sögurnar sem eru raun- verulegar. Þaö er betra aö dikta eitthvaö upp.” — Hvaö varö til þess aö þú lentir á þessum staö I pólitík? „Þaö má kannski segja aö þaö hafi fyrst og fremst verið Viet- nam-strlöiö og umræöan þar I kring.sem varö til þess aö ég fór tima og þaö fléttast mikiö innl alltsaman.” Púkinn á fjósbitanum — Er islenskt þjóöfélag vont? Ertu óánægö I þvi? „Þaö gefur náttúrlega auga leiö, aö væri ég ánægö þá beröist ég ekki viö aö breyta þvi, heldur sæti ég hér og reri mér eins og púkinn á fjósbitanum — og fitnaöi sæl og ánægö I subbu- skapnum, eins og Vilmundur mundi segja. Þótt hann fitni. sjálfur á subbuskapnum, þá er það annaö mál.” — Hvernig viltu þá hafa þaö? „Þaö er ekki eingöngu spurning um hvernig ég vilji hafa þjóö- félagiö. Skoöanir minar eru sam- hljóöa skoöunum margra ann- arra. Ég vil einfaldlega aö verka- lýösstéttin fái völdin I landinu, og þaö hlýtur siöan aö vera undir henni komiö hvernig tekst til meö stjórnun á hverjum tima. Við viíjum ekki þjóðfélag þar sem örfáir leiötogar ráöa öllu, eöa einn pólitlskur flokkur. Viö viljum lýöræöislegt þjóð- félag, þar sem fjöldinn ræöur beint, þar sem atvinnutækin eru I eign verkafólks og stjórnaö af þvl, þar sem fulltrúar eru afsetjanlegir hvenær sem er, þar sem verkalýösfjöldinn sjálfur er skapandi Hfs slns og lífsskilyröa en ekki óvirkur seljandi vinnuafls sins — eins og til dæmis I dag i okkar þjóöfélagi.” — Hvernig vinniö þiö I Fylk- ingunni aö þessu markmiði ykkar? „Meö ýmsum hætti. Viö gefum innanlandsöryggi einhvers ríkis- ins ógnaö geti önnur rlki gripiö innl. NATó skipulagöi valdarániö I Grikklandi ’67 meö CIA og svip- aöar áætlanir hafa veriö geröar fyrir fleiri aöildarrlki, svosem ítallu. Annars er bylting fjarlæg mjög mörgum hér á landi, og þaö er ekkert skritið. Sagan er önnur hér en vlðast annarsstaöar, og baráttan hefur einnig veriö þaö:” — Hvaö um hina leiðina aö slá ykkur saman viö t.d. Alþýöu- bandalagiö? „Þaö hefur ekki sýnst vænlegt. Albvöubandalagiö töltir áfram á sinni hægri þróun. Forysta þess hefur sýnt sig i þvi aö hafa meiri áhuga fyrir samvinnu viö borg- araíeg öfl, en verkalýöinn. • Ahuginn beinist aö stéttasam- vinriu I stað stéttabaráttu. iUm samflot verkalýösflokka og borgaraflokka eru nokkur dæmi Jó getur gert stóra hluti meö þvl bara aö glotta þegar vel á viö, Vilmundur meö þvl aö gaspra og bulla, Ragnar Arnalds meö þvl aö vera opinberlega sætur og sléttur og felldur, og Ragnhildur Helga- dóttir meö þvl aö- vera ofstækis- full kvenpersóna. Phú! Þessir opinberu Islensku stjórnmála- menn falla kannski ekki allir undir sama hattinn, en manni viröast þetta prinsipplausir menn aö mestu leyti.” — Nú þekkir fólk ákaflega litiö til þessara pólitisku brotabrota útá vinstri kantinum. Er þetta ekki vonlaust ströggl? Erfitt að dansa eftir línunni „Þetta er I sjálfu sér ekkert skrltiö aö fólk viti lltiö um þessi hann gripur. Verkalýösbylting er ekki valdarán örlítils hóps, heldur valdataka verkalýös- hreyfingarinnar, meirihluta þjóöarinnar, sem hefur hreinlega fengiö nóg. Og reyndar er friösamlegasta leiöin oft sú blóöugasta. I Chile til dæmis vann stjórn Allendes skipulega aö þvl aö taka vopn af fólkinu sem haföi vopnast til aö verjast. Þaö varö þvi næsta auö- veld bráö herforingjunum, þegar þeir tóku völd. En þetta fer eftir aöstæöum allsstaöar. Hver kraftahlutföllin eru.' Lifsviöhorf Birnu setja svip sinn á ibúöina, eins og sjá má á þessum myndum. aö endurskoöa heimsmyndina sem ég haföi tekiö góöa og gilda. Annars mótast skoöanir manna ekki á einu augnabliki. Þaö er röö atburöa sem veröur til þess aö maöur fer aö spekúlera 1 hlutum uppá nýtt og endurmeta. Opinberlega bar þó mitt póli- tiska uppgjör nokkuö brátt aö. Ég var I Menntaskólanum á Akur- eyri, I slöasta bekk veturinn ’67-8, þegar Víetnam var aö komast inn I sviösljósiö, og ýmislegt var aö gerast i Evrópu lika. Svo var eitt sinn haldinn málfundur, og ég var fengin til aö tala máli þeirra sem studdu stefnu Bandarlkjastjórnar I Víetnam. Þaö sjokkeraöi aö vonum marga, þegar ég tók upp þveröfugan málstaö og var á móti stefnu þeirra. Einnig var tölu- vert atvinnuleysi hér á þessum út Neista, dreifibréf, förum á vinnustaöi, höldum fundi, höfum efnt til Rauðrar verkalýös- einingar 1. mai undanfarin ár, og einnig I ár. Slðan reynum viö aö koma skoðunum okkar aö á ýmsan annan hátt — eins og til dæmis I viötali eins og þessu.” Verður byltingin blóðug? — Hvaö um vopnuöu byltinguna? „Ég hef ekki byssuleyfi”, segir Birna og brosir I kampinn. „Viö höfum oftar en einu sinni veriö spurö sem svo: Veröur byltingin blóöug? Og þaö er ætlast til aö viö svörum meö jái eöa neii. Þaö er auövitaö ekki hægt aö svara sllku. Þetta fer eftir þvi hver and- stæöingurinn er, og til hvaöa ráöa Hérna á tslandi? Ég veit þaö . ekki. Hér er her, og hann er hér ekkert uppá grin. Hann er ekki bara hérna sem skemmtireisa, eöa útilega, ekki eingöngu refsi- vist fyrir vonda hermenn. Herinn er hérna til aö standa vörö um völd islenskrar borgarastéttar.” — Hefur herinn nokkurnttma skipt sér af innanrikismálum Islenskum? Herinn engin skemmtireisa „Hann hefur ekki gripiö beint inni innanlandsdeilur. 1 langa verkfallinu 1955 haföi þaö hins- vegar veriö rætt, sérstaklega undir lokin, aö eina ráöiö væri aö herinn gengi I störfin. t NATÓ- samningnum er einnig ákvæöi sem segir aö sé efnahag eöa bhhmhhhhhehbbh ■>-. *» f i ^ -' ; áöur, og þaö sem áunnist hefur meö þvl er ekkert fagnaöarefni. Nærtækasta dæmiö er náttúrlega efnahagsfrumvarp Ólafs. Þar gátu flokkarnir fengiö alla verka- lýösstéttina til aö samþykkja kjaraskeröingu, og þegar svo er komiö, er hægt aö fá samþykki fyrir öllu ööru.Þetta er einungis til aö lappa uppá auövaldskerfiö. Megas fann upp ágætt orö fyrir þetta — „stórsóknarfórn”. Þær (hafa oröiö ansi margar á undan- förnum áratugum, og viö teljum þær ekki vænlegar til árangurs.” Meðalmennsku lullarar — Attu þér eftirlætis stjórn- málamenn íslenska? „Nei. Þetta eru meöalhnennsku- lullarar. Þaö sést best á þvi aö Óli smásamtök vinstra megin viö Alþýöubandalagiö. Þaö fer ekki mikiö fyrir þeim. Fólk gerir heldur ekki mikinn greinarmun á þeim, þó viö teljum aö sjálfsögöu mikinn mun á okkur og t.d. Maóistum. Maóistasamtökin sækja sina pólitlk fyrst og fremst til Klna. Þaö hefur áöur komiö á daginn aö erfitt hefur veriö aö dansa eftir llnunni frá stóra- bróöur, hver svo sem hann er. Aður réttlættu menn alla glæpi Stallnismans og miöuöu pólitlk slna viö þaö. Nú endurtekur hiö sama sig varöandi Klna. Þaö er grátlegt — en þvl miöur satt. Sagan viröist seint ætla aö kenna mönnunum.” — Eruöi ánægö meö ykkar árangur? „Auövitaö vildum viö aö okkur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.