Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 17
17 —helgarpústurinn._ Föstudagur 27. apríl 1979 Lengi lifir i gömlum glæöum ; þegar sifellt er bætt á eldinn ossar hann upp og báliö logar att eins og á tónleikum Art lakeys And The Jazz essengers i Austurbæjarbiói . mánudagskvöld. Húsiö var ekki alveg fullt og á margur djassunnandinn iga á sér neglurnar yfir að ifa setiö af sér þessa tónleika. afi einhver haldiö aö kapparn- lékju eins og I Pori (sýnt i ónvarpinu á sl. ári) var þaö ikill misskilningur. Þar voru lakey og menn hans krók- ppnir i rigningunni en i Aust- rbæjarbiói var bæöi þurrt og aitt og undir lokin ólgaöi og iuö bæöi á sviöinu og i salnum, /o Blakey brá Utaf venju sinni Blakey og boðberar jazzins i Asuturbæjarbiói. ÓLGADI OG SAUD Á SVIÐIOG1SAL og lék aukalag: Moanin eftir Bobby heitinn Timmons, en það hljóðritaöi hann með Bobby, Lee Morgan, Benny Golson og Jymie Merritt 1958. Annaö verk frá 1958 var á efnisskránni, Blues March eftir Benny Golson. Það var kynningarlag Ólafs Sthephen- sais er hann sá um djassþætti útvarpsins ásamt Jóni Múla hér fyrr á árum enda sátu þeir félagar á einum bekkr.um meö sælubros á vör eins og allir hinir i blóinu þetta kvöld. Þeir sem vilja boppið hart og sterkt og —-beint i æð fengu sannarlega sitt á þessum tón- leikum. Eftir upphafsþjóöleg- heitin lék hljómsveitin lag Wayne Shorters: Free For All og siöan Mishima eft- ir tenoristann David Schnitter, en þar voru spænsk áhrif þeim japönsku yfirsterkari þrátt fyrir nafniö. Blásararnir blésu hver slna ballöðu: Skylark og Georg- ia On My Mind eftir Hoagy Carmichael og svo If I Where A Bell. Onnur verksem þeir fluttu voru eftir planistann John Williams og bassaleikarann Dennis Irwin og að sjálfsögöu léku þeir The Set Call fyrir hlé og i lokin, en enginn blés það betur en Ben gamli Webster i Jazzhus Montmartre þegar hoffinn beiö kaldur og hress- andi. Blakey rak alla áfram ur núna. Það er meist- aralegt hvernig Blakey nær alltaf þvi besta útúr hverj- um manni. Vörumerkin voru ÖU Jazz eftir Vernharð Linnet með trommuleik slnum dyggi- lega studdur af Dennis Irwin, sem sólóaöi stund- um eins og Wilbur Little hefði gert væri hann ung- á réttum stöðum: þyrlandi kresendó, kantslög og tónbreyt- ingar, rýþminn geggjaöur en sólóarfáir, trommuleikararnir í salnum sátu I leiöslu og störðu á kjuðana þjóta alltlkr ing. Blásararnir stóðu sig hvor öðr- um betur. Altóleikarinn Roberf Watson hefur sérstæðan tón, fremur þunnan, ekki ósvipaðan Ken Mclntyre og meiraðsegja hló hann aöeins isaxinn i byrjun en þar lýkur samlíkingunni við Mclntyre og Parker tekur viö. . Rússinn Valery Ponomarev lék 3 i browniskum stll. Hann spann £ hvern sólóinn öörum betri S áreynslulaust og ballööu slna íf X I Where A Bell lék hann undur- ^ ljúft. •ö Á þessari Coltraneöld var >, gaman að heyra komungann £ tenorista sem gengið hefur i o. aðrasmiöju. David Schnitter er “ gordonisti með Ivafi af Rollins sem tekist hefur að skapa sinn eigin stfl. Hann lék meistara- lega, skaphiti oggáski blönduö- ust saman I sólóum hans og hann söng Georgia On My Mind meö mikilli klmni a la Clark Terry. Píanistinn John William sker sig aðeins úrhópnum. Ekki það að hann eigi þar ekki heima heldur er hann aöeins fjær rót- um boppsins en hinir. Tyner- skólinn stendur honum nær en Bud Powell. Það þarf ekki aö fjölyröa um það aö þessir tónleikar voru mikil nautn þeim er á hlýddu. Þaö var aldrei kraftlaus taktur í tónlistinni. Klassisk bopriff stigmögnuöu sólóana. Það var stfgandi allan timann. Aheyr- endurþökkúöukröftuglega fyrir og nú er bara að bíöa eftir næstu sendinefnd frá heimi djassins. FARSI ÍUPP- SIGLINGU NYRÐRA Leikfélag Akureyrar er um þessar mundir aö æfa farsa- leik eftir gamanleikskáldiö breska, Alan Ayckbourne, sá hinn sama og samdi Rúm- ruskiö sem Leikfélag Reykja- vlkur hefur verið aö sýna undanfarið i Austurbæjarblói. Jill Brooke Arnason stjórnar. Leikritið verður væntanlega frumsýnt i kringum 20. mai nk. og er siðasta verkið á efnisskrá LA þetta árið Tónlistarfélagið: ERLING , BLÖNDAL A SIÐUSTU TÓNLEIKUM Slðustu tónleikar Tónlistar- Fá þessi tæki ekki önnur verkefni út árið en upptökur og útsendingar frétta, viðtalsþátta og skemmtiþátta? SJÁLFHELDA 1SJÓN- VARPSLEIKRITA GERÐ? féiagsinsiReykjavIkverða 12. mai nk. og verða flytjendur þar Erling Biöndal Bengtson, seilóleikarinn góðkunni, og Árni Kristjánsson planó- leikari. Tónleikarnir verða væntanlega 1 Þjóðleikhúsinu. Að sögn Hauks Gröndals, framkvæmdastjóra Tónlistar- félagsins, hefur þetta starfeár gengiömjög vel en félagar eru nú um 800 talsins. Langt er komið meö skipulagningu næsta starfsárs og þegar ligg- ur fyrir aö Rudolf Serkin mun sækja okkur heim enn einu sinni og halda tónleika á vegum félagsins. Einnig er sópransöngkonan Elly Amerling bókuð og önnur mjög upprennándi söng- stjarna, blökkukonan Jessye Norman mun einnig syngja á vegum félagsins næsta vetur. Þá má nefna Herman Prey og hörpuleikarann Ossian Ellis. Loks mun Sigfús Halldórsson væntanlega sjá um eina tón- leika á vegum félagsins. Erling Blöndal — slær botninn I starfsárið ■ Engin islensk sjónvarpsleikrit gerð á þessu ári? Bréf sex starfs- rnanna Lista- og skemmtideildar scm sent hefur verið viðkomandi yfirvöldum og óðrum aðilum og birt hefur verið I fjölmiðlum gef- ur til kynna að ástandiö I mál- elhum sjónvarpsins sé svo al- varlegt. Ef svo fer þýðir það ekki aöeins að Islenskir sjónvarpsáhorfendur verða af nýjum innlendum leikritum — einmitt þegar LSD hefur verið að reyna að marka skýra stefnu I vinnslu sjónvarpsleikrita, m.a. með h óf undanámskeiöum , — heldur getur það einnig stofnað norrænu sjónvarpssamstarfi l hættu. Þá er ótalinn sá vandi sem slikt ástand myndi skapa þeim stéttumsem einkum hafa atvinnu af þessari dagskrárgerð — höfundum og ieikurum. ■ Það hefur tekið útvarpsráð nokkurn tima að átta sig á þvi hvað þab þýðir að afnotagjöld hækka helmingi minna en nauð- synlegt hefði verið, segir Jón Þórarinsson forstöðumaður LSD. ■ ,,Leikritagerðin er komin i algjöra sjálfheldu vegna þess að þetta útvarpsráð sem nú situr hefur ekki gert neina afgerandi samþykkt sem snýr að gerð islenskra sjónvarpsleikrita,” segir Hrafn Gunnlaugsson leik- listarráðunautur sjónvarpsins, einn bréfritaranna. ■ „Þetta er ákaflega slæmt,” segir Daviö Oddsson, einn þeirra sex höfund sem nú vinna að hand- ritsgerð fyrir sjónvarpið. Hann hyggst þó vinna sitt handrit eitt- hvaö áfram á eigin ábyrgð. ■ ,,Eg er ansi svekktur yfir þessu," segir Þorsteinn Marels- son, annar sexmenninganna. ■ „Þetta peningasvelti sem á að setja sjónvarpið i er afskap- iega heimskulegt," segir Böðvar Guðmundsson, sem einnig er i hópi höfundanna sex. m Áður hafa ákvarðanir um þessi mál verið seint á ferðinni, og ekki er utilokað að einhver leikrit verði gerð á árinu, segir formaður útvarpsráðs, ólafur R. Einarsson. Helgarpósturinn kannaði þetta hitamál nú fyrir helgina. ■ Sjá viðtöl á bls. 21 og yfirheyrslu á bls. 4. —AÞ Ayckbourne — festist I sessi I Islensku leikhúsi. 100 ÞÚSUND KRÓNA TAP JAZZVAKN- INGAR Um hundrað þúsund króna tap varð á tónleikum Art Blakeys i Austurbæjarblói á mánudaginn. Rúmlega 600 manns þurfti tii að fyrirtækið færi slétt út, en um tuttugu vantaöi uppá töluna. Austur- bæjarbió tekur um 700 manns I sæti, þannig að Jazzvakning hefði aldrei getað komið út mun rikari eftir á.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.