Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 18
Föstudagur 27. —jhe/garpásturinrL. Innkaup á bókum að utan: ERLENDAR SKÁLD- SÖGUR í VASABROTI SELJAST í ALLT AÐ 5000 EINTÖKUM Harold Robbins er meö sölu- hæstu höfundum á islandi. Þó hefur hann svo til ekkert veriö þvddur. Bækurnar Roots og Rich Man-Poor Man seidust llka á viö hverja meöal bók islenska á sfö- asta ári, þótt hvorug væri tii á móöurmálinu. Þessar bækur fást allar hér- lendis i vasabroti, bundnar I pappir og á ensku. Og þær eru bara örlltiö brot af þvl flóöi af enskum og ameriskum vasa- brotsbókum, sem flætt hefur inn á siöustu árum. 1 stærstu bókabúö- unum skipta titlarnir þúsundum. Haukur Gröndal fram- kvæmdastjóri Innkaupasam- bands bókasala, sagöi i samtali viö Helgarpóstinn að mjög mikil aukning heföi oröiö á þessari vasabrotssölu á siöustu árum. Hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar fengust lika þau svör aö aukningin væri þyi aö „kenna”, eöa „þakka”, aö is- lenskar bækur hefðu oröiö tiltölu- lega mjög dýrar fyrir þrem til fjórum árum. Þá fór fólk aö leita meira i erlendu bækurnar, sem flestar kosta enn i dag milli eitt og tvö þúsund krónur. Þaö eru fjórir aöilar sem flytja þessar bækur inn. Innkaupasam- band bóksala, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,Bókabúö Máls og menningar og Bókaversl- un Snæbjarnar. Innkaupin fara’ yfirleitt fram meö ákveönum hætti. Innkaupa- sambandiö t.d. fær senda lista frá vissum forlögum, og kaupir bækurnar inn eftir þeim. Þær eru flestar fengnar I mjög litlu upp- lagi til aö byrja meö, en slöan er strax beðið um meira ef vel selst. Bækur eftir óþekkta höfunda eru kennski fengnar fyrst I tveimur eða þremur eintökum hjá verslununum. Þekktari bækur, eins og Goodbye California, nýj- asta bók Alistair MacLean eru hinsvegar pantaöar I meira en hundrað eintökum I fyrstu at- rennu. Bækurnar eru yfirleitt fljótar til landsins. 1 samtölum Helgar- póstsins viö þrjár áöurnefndar „1 staö þess aö skrá raun- veruleikann, hafa ljósmvndir oröiö okkur forrit aö þvl hvernig hlutirnir koma okkur fyrir sjón- ir” segir Susan Sontag í bók sinni „Um ljósmyndun”. Þessi bók, sem út kom 1977, hefur hrint af staö mikilli umræöu og vakiö bæöi reiöi og aödáun meö- al þeirra sem áhuga hafa á ljós- myndun almennt. Nú eru ljós- myndasýningar orönar töluvert almennar hér, og seinast var athyglisverö sýning fréttaljós- myndara I Norræna húsinu. Þvi ætti þessi bók aöeiga erindi til áhugafólks um ljósmyndun hér. ’ Höfundur bókarinnar „Um ljósmyndun”, Susan Sontag, er myndir sýni aldrei raunveru- leikann, heldur séu þær ekki einu sinni til þess fallnar aö styrkja siöferöisvitund okkar, eins og svo margir haldi þó fram. Ljósmyndir af slysum, úr styrjöldum og af öörum hræöi- legum hlutum fegri ætiö efniö og þvi sé sköpuö viss lægö milli áhorfandans og andans I hörmungunum verib er aö mynda. Þessi fjar lægö hindrar þaö aö áhorfand- inn geti aö neinu marki samaö sig þvi sem hann á myndunum. Timinn fjarlasgir okkur einnig myndefninu og breytir tilfinningu okkar fyrir Sontag: Ljósmyndun er listgrein auöugra, eyöslusamra og eiröar lausra samfélaga...” andi atburöum, sem séu þess viröi aö ljós- mynda”, segir Sontag.og slöar: „Llfiö fjallar ekkium mikilvæg smáatriöi, upplýst sem varöveitt eru að Um þaö fjalla ljósmynd- ir.” Og ljósmyndir fjaila ekki aöeinsum hlutiogreynslu fólks, heldur eru þær notaöar sem „UPPLYST AUGNABLIK” bandarísk kona nálægt fertugu, sem sent hefur frá sér skáldsög- ur, ritgerðarsöfn og gert nokkr- „Ljósmynd frá árinu 1900, sem var þá áhrifamikil vegna myndefnisins, mundi I dag vera Myndlist eftir Svölu Sigurleifsdóttur. ar kvikmyndir. Bókin saman- stendur af sex ritgeröum. Hver þeirra fjallar á sinn hátt um hvernig ljósmyndir hafa haft, og hafa enn áhrif á hugsun okk- ar og viöhorf til tilverunnar. Sontag veröur tíörætt um hve vonlaust þaö sé aö ætla sér aö nota ljósmyndun til skráningar á veruleikanum, og þá helst fyr- ir þá sök aö almenningur tekur sem gefiö mál aö ljósmyndir séu ekki túlkun hvers einstaklings á þvl sem hann sér, heldur séu ljósmyndir smá sneiöar af raunveruleikanum, ljósmyndir ljúgi ekki. Hún heldur þvl fram, aö þaö sé ekki aöeins aö ljós- líklegri tíl þess aö hafa áhrif á okkur sökum þess aö hún er mynd sem tekin var áriö 1900. ” Og Sontag nefnir einnig dæmi tengt súrrealistum, um hve tim- inn breytir ljósmyndunum. Myndir þeirra manna sem tóku myndir á götum Lundúna. Parlsar og New York á seinustu öld, eru 1 dag mun súrrealistlsk- ari en þeirra sem lögöu sig alla fram viöaö skapa súrrealistlsk- ar myndir meö ýmsum tækni- brellum nokkrum áratugum seinna. „Hin stööuga nærvera myndavéla gefur I skyn aö tlm- inn samanstandi af áhugavekj- sönnunargögn. T.d. ef fariö er I feröalög þá eru myndirnar frá þvi sannanir þess aö fariö er I ferðalög og jafnframt aö fólk skemmti sér, yfirleitt. „Þessi háttur á aö sanna reynslu meö þvl að taka ljósmyndir breytir reynslunni — meö því aö gera hana aö leit aö myndefni. Reynslunni er breytt I imynd, minjagrip.” A öörum staö segir hún:'„1 raun gerir myndavélin alla að feröamönnum I raun- veruleika annars fólks, og loks I sinum eigin.” Sontag kemst aö þeirri niöur- stööu að „ljósmyndun sé helsta listgrein auöugra, eyöslusamra og eiröarlausra samfélaga” og hefur sú fullyröing, og aörar álíka frá hennar hendi, vakiö mikinn úlfaþyt meöal ljósmynd- ara. 1 heild fjallar þessi bók fremur á gagnrýninn hátt um llfsmáta nútlmafólks, heldur en um ljósmyndun sem listgrein. Ljósmyndun er jú stórkostlegt efni til aö nálgast hugsun og tíl- finningar samtimans. Þá er aö teygja lopann frá hinum fyrsta Helgarpósti. Undirritaöur var vist eitthvaö aö kóka framanl stöðu hins Islenska popps. Áfram hyggst hann skvetta andlegu glundri framani blásaklausa lesendur. Sjálfsagt hefur það ekki fariö framhjá neinum sem þessi mál hugleiðir, hve háö þessi list- grein er erlendum áhrifum og tiskutilskipunum. Þessa stund- ina eru diskó og afturgengiö tlskurokk máliö. Hiö fyrrnefnda hélt fyrir nokkrum árum innreið slna á skeiövelli dansiökenda. Fljótlega kom i ljós að islenskir popparar gátu trauöla keppt viö hina erlendu niöursuöuvöru á þeim vett- vangi. Danshús hættu mikiö tíl aö setja metnað sinn I aö hafa góöa hljómsveit á boöstólum. Fyrir þauvarþetta llka ódýrara þvi popparar eru ekki hótinu betri en aðrir, aö þvl leyti aö heimta kaup fyrir vinnu sina. Viö þetta aflögðust margar upp- byggilegar múslkstundir á hin- um rólegri kvöldum vikunnar. Aöalvettvangur hljómsveitanna varö eitthvert félagsheimiliö úti DISKÓ OG AFTURGENG- IÐ KLÍSTURROKK — ÞAÐ ER MÁLIÐ bókaverslanir, Mál og menningu, Sæbjörn og Eymundsson, og Inn- kaupasambandið kom I ljós aö hægt er aö fá hér á landi svotil all- ar bækurnar á nýjasta lista New York Times Book Review yfir metsölubækur vestra. Annars fer salan á Islandi ekki eftir erlendum listum. Sumar bækur, sem rokseljast I Bandarikjunum, eins og fjöl- margar bækur um Watergate- máliö, seldust svotil ekkert hér heima. Sjónvarpiö hefur hinsvegar mikil áhrif á markaöinn. Roots hefur selst I meira en þúsund ein- tökum Ivasabroti.Rich Man-Poor Man seldist einnig mjög mikiö. Þá hefur Holocaust einnig rokiö út, sérstaklega núna eftir allt um- taliö um sjónvarpsmyndina. Erlendis koma vasabrots- bækurnar fyrst út innbundnar, og þaö er ekki fyrr en þær hafa selst lengi, aö þær koma i vasabroti. Þá vita innkaupaaöilarnir hérna fljótt hvaö er llklegt til sölu. Flestar bókanna seljast reyndar ekkert betur, þegar þær eru spiunkunýjar hér. Fólk viröist þurfa góöa stund til aö átta sig, og fá fréttir af þeim aö utan. Aö sögn allra þeirra sem Helgarpósturinn haföi samband viö eru þaö einkum reyfara- kenndar skáldsögur sem seljast I vasabroti hérlendis. Höfundar eins og Harold Robbins, Alistair MacLean Hammond Innes, Robert Ludlum og Agatha Christie og fleiri I þeim dúr. kynslóö poppsins útfrá. Margt misjafnt er par aöhafst og geng- iöertil verksmeö óllkmarkmiö I huga. Hinir bráönauðsynlegu •útgefendur leggja mesta áherslu á aö varan seljist vel, sem er skiljanlegt sjónarmiö dugmikilla kapltalista. En sum- um listamönnum er margt betur gefiö en aö beina samúö sinni I þá áttina. Vilja þeir gjaman blakta I eigin inn- blæstri. Þessir sérvitringar fá aö gjalda fámennis krumma- skallans. Þvi hiö lága hlutfall kaupenda stendur hvergi undir kostnaöi meöan sama prósentu- tala veldur andlegum skyld- mennum þeirra meöal milljón- anna engu fjötri. Þeir sem bera dýpri lotningu fyrir töfrum Mammons halda öruggir útá veltroönar og smuröar slóöir. Þegar þrftugt fólk I útlandinu dregur fram 20 ára hárkerm, fer I táningaleik á hvita tjaldinu og dembir honum yfir áhrifa- gjamasta aldurinn, þá er tæki- færi fyrir Islendinginn aö mala álkrónur. Vissulega gleöur þetta marga sálina og er ekki verri vimugjafi en hver annar. En hvenær skildu sumir komast úr fermingarfötunum...'! LtFSHASKI I kvöld kl. 20.30 Allra slöasta sinn. STELDU BARA MILLJARÐI sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 allra siöasta sinn Skólarnir eru einnig farnir aö nota sér vasabrotsbækurnar meira en áður var til tungumála- kennslu og sumar skáldsögur selj ast I allt aö 5000 eintökum af á landi á laugardagskvöldum. Þá ræður meövitundarleysiö rikjum og andrúmsloftiö ekki beinttil þessfalliö aö örva menn tíl meiriháttar átaka á hljóö- Popp eftir Halldór Gunnarsson færin. En fátt er svo meö öllu illt aö ekki... Popparar tóku aö gefa út á fengsæl miö framhaldsskóla landsins. Þar mættu þeim sperrt og kröfuhörö eyru sem blöktu skilningsrlkt viö hverri tilraun tílfrumleika. Og i dag er þaö tötrum klætt námsfólk sem sér sér helst fært aö fjármagna slikar kvöldstundir. Aöalvettvangur tónföndrara er eins og flestir vita suöur I Hljóörita Hafnarfiröi. Þar leggjamenn nóttviö nýtan dag aö festa tónaog orö á plast, sem hvorki mölur né ryö fær grand- aö. Þar gerast þeir hlutir sem afkomendur okkar dæma þessa LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Þorsteinn Gunnarsson og Stein- dór Hjörleifsson I hlutverkum sinum {„Steidu bara milljaröi.” Miöasala I Iönó kl. Slmi 16620. 14 — 20.30.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.