Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 1
Jakob Jakobsson í Helgarpóstsviðtali Föstudagur 8. júní, 1979 10. tölublað —1. árgangur Sími 81866 safnaðar Galdur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda. Enn þann dag í dag er hann stundaöur vifta um lönd Á Vesturiöndum hefur hann nánast oröiö tiska hin seinni ár. Island er þar ekki undanskiliö, þótt i minna mæli sé. Alexandriangaldra- söfnuöurinn er einn útbreiddasti vestræni galdrasöfnuöurinn, kenndur viö breska galdra- meistarann Alex Sanders. Hann hefur nú eignast nemendur á Is- landi. Æösti prestur Alcx- andrian-galdrasafnaöarins á tsiandi og eini maöurinn hlotiö hefur vigslu I þessum fornu fræöum hérlendis heitir Viöar Þórhallsson og býriHverageröi. Helgarpósturinn ræöir viö hann i dag. „Hermangsgreiðslur stöðvaðar”: Alþýðuflokkur 'kk fé frá ndirverktaka Helgarpósturinn skýrir frá þvi i blaöinu i dag, aö Alþýöu- flokkurinn hafi þegiö um nokk- urt skeiö peningagreiöslur frá undirverktakanum á Kefla- vikurflugvelli. Fyrir þessar greiöslur hefur veriö tekiö. Bjarni P. Magnússon, for- maöur framkvæmdastjórnar Alþýöuflokksins skýrir frá þvi i viötali viö blaöiö, aö flokknum haföi borist fjárframlög frá Keflavikurverktökum, undir- verktökum lslenskra aöalverk- taka. ,,Ég hef komist aö raun um aö fjárstyrkur hefur borist frá Keflavikurverktökum”, sagöi Bjarni. „Okkur þótti mjög rlk ástæöa til aö taka fyrir þessar hermangsgreiöslur.” Framkvæmdastjórar hinna flokkanna neita þvl aö þeim hafi borist peningagreiöslur frá fyrirtækjum. Björn Magnússon, stjórnar- . t formaöur Keflavikurverktaka vlsaöi þvi á bug I viötali viö blaöiö, aö fyrirtæki hans heföi greitt til eöa styrkt stjórnmála- flokk. Vorster fallinn í gryfju Nixons Þeir falla hver af öörum „hinir sterku menn laga og rétt- ar”. Þaö eru einmitt lögin og rétturinn sem veröa þeim aö falli. Nixon féll á Watergate- svindlinu. Nú er John Vorster, fyrrum forsætisráöherra Suöur- Afriku og sföast forseti fallinn á svokölluöu Muldergate- hneyksli: Hann gekk of langt I því að auglýsa og verja aöskilnaöarstefnu slna I kyn- þáttamálum. Um þetta fjallar Erlend yfirsýn Helgarpóstsins i dag, en hana skrifar Friörik Páll Jónsson, fréttamaöur aö þessu sinni. Herbragð vinnuveitenda Allsherjar verkbanniö sem Vinnuveitendasambandiö hefur boöaö frá og meö 18. júni, er klókt pólitiskt herbragö af hálfu vinnu- veitenda. Þaö gerir rikisstjórn- inni kleift aö skerast I deilurnar á vinnumarkaöinum meö setningu bráöabirgöalaga, þvi aö þessari rikisstjórn veröur ekki skota- skuid úr þvi aö stööva verkbanns- aögerö vinnuveitenda, þótt hún hafi veriö hikandi viö sllkt gagn- vart þeim launþegafélögum sem hlut eiga aö máli. En þar meb hafa lika vinnuveitendur fengið viija sinum framgengt, þvl aö bráöabirgöalög eru þaö sem þeir hafa veriö aö biöa eftir. Um þetta fjallar Innlend yfirsýn Helgarpóstsins I dag. MEIRA POPP OG PEPP f PÓLITÍKINA — Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.