Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 13
mgMriMliBliÍTfM $ ff ára aldri, aö mæla hitastig sjávar /viö bryggjuna á Noröfiröi. Faöir minn notaöi þessar mælingar til aö vita hvenær þaö þýddi aö koma austur og hefja þaöan róöra. Hann var á þvi aö þaö þýddi ekkert fyrr en hitastigiö væri oröiö a.m.k. 3-4 gráður C. Ég ólst upp viö þetta frá þvi ég man eftir mér og sá aö þaö mátti hafa mikil not af hafrann- sóknum viö fiskveiöar. Strax og ég komst á fermingar- aldurinn, stundaöi ég sjóinn á hverju sumri meö eldri bróöur minum, sem lika var skipstjóri, eöa föður minum. „flrin sem maður saknar” Stærsta réttindamál fyrir krakka utan af landi, og þaö sem geröi þeim kleift aö halda áfram i skóla, var landsprófiö. Þá gátu þau veriö heima hjá sér og undirbúið sig undir menntaskólann. Ég tók landspróf heima á Noröfiröi áriö 1'948 og fór slöan i MR og varö stú- dent þaöan áriö 1952. fjögur ár og kunni afskaplega vel viö mig. A þessum árum voru nokkrir Is- lendingar þarna viö nám, aöallega i verkfræöi. Meöal annarra voru þarna Siguröur Haraldsson skóla- stjóri fiskvinnsluskólans og Aöal- steinn Jónsson efnaverkfræöingur. Aöalsteinn haföi mjög fallegan tenór og ég man þaö, aö einu sinni söiig hann jólasálma á aöfanga- dagskvöld i dómkrikjunni i Glas- gow. Söng hann meö svo miklum tilþrifum aö söfnuðurinn stóö á öndinni af hrifningu. Eftir það var ég oft spurður af gömlum konum hvort ég hafi verið Islendingurinn sem söng svona vel. En ég þurfti aö afneita þeim heiöri. I skólanum gekk ég i róörarfé- lagiö og lagöi stund á kappróöra. A þriðja námsárinu reri ég I 1. sveit skóians. Ég get kannski gortaö af þvi, aö kvöldið áöur en ég var valinn i sveitina, var haldinn mikill dansleikur i skólanum. Hann byrj- aöi meö dinner kl. 18 og endaöi meö morgunmat kl. 6.30 næsta morgun. Þar dansaði ég alla nóttina og haföi rétt tima til aö fylgja dömunni heim og skipta um föt áöur en ég átti aö mæta i keppnina. Þegár þaö fréttist aö ég haföi veriö á dans- leiknum, var ég látinn ganga eftir beinu striki til aö ganga úr skugga um aö ég væri i ástandi til aö kom- ast um borö, en þaö var oft mikiö drukkiö á þessum dansleikjum. Ég stóöstprófiöog varvalinn i 1. sveit. A eftir striddi ég innfæddum á þvi aö ég heföi reynt aö fara eins þreyttur i þetta og unnt hefði veriö en þaö heföi ekki dugað til aö þeir yröu valdir. Maöur var þó nokkuö friskur á þessum árum. Róörariþróttin stendur á mjög gömlum merg við breska háskóla. Viö æföum sex sinnum i viku, 2-3 tima á dag, eins og atvinnumenn. Um voriö feröuöumst viö um allt Bretland og kepptum um hverja helgi. Meöal annars keppti ég tvis- var sinnum á Thames ánni. Þaö var mjög mikil reynsla fyrir mig aö kynnast þessu iþróttalifi. Ég eign- aöist þarna marga trygga kunn- ingja, en Skotar eru vinir vina sinna. Sem dæmi um þessa tryggö, get ég nefnt, aö fram á þennan dag hef ég ekki fengið aö fara á hótel þegar ég kem til Glasgow. Þaö lægi viö uppreisn i borginni, ef félagar minir i róörarsveitinni fréttu aö ég reyndi slikt. Ég bjó á stúdentagarði öll árin. Þar var viöhaft allt annað oröbragö en annars staöar. Þegar fariö var aö bölvast út i mann og maöur kall- aöur „eskimo-bastard” og þar fram eftir götunum, var þaö merki um aö maður var tekinn I hópinn. Eftir fyrsta áriö taldi ég mig hafa efni á þvi aö fara aö svara fyrir mig og fór aö nota þetta oröbragö viö félaga mina I strætisvögnum og sporvögnum. Þeir létu þá sem þeir þekktu mig ekki. Eftir þaö var ég tekinn i mjög strangt námskeiö um þaö hvenær nota ætti svona orö- bragö i enskri tungu. Ég lauk prófi i lok júni 1956 og fór stööina og sagöi köllunum aö hætta þessu þrasi. Þeir væru búnir aö fá duglegan strák og menn ættu aö láta hann I friöi. Hann væri aö þróa sinar aöferöir og ætti aö biöa og sjá árangurinn. Strákurinn yröi tekinn I karphúsiö i haust. Þessi afstaða Guömundar gaf mér góöan vinnufriö, þvi eftir höfö- inu dansa limirnir. Viö leitina notaöi ég athuganir á sjónum, hitastig, straumamót, átu- svæði og þróun þeirra. Viö leituö- um eins „visindalega” og hægt var, en viö svona starf næst aöeins árangur þegar menn leggja sig i lima. A fyrstu árunum var maöur viö leitina I 2-2 1/2 mánuö i einu. Þegar i land kom, þurfti ég oft aö sofa I heila viku og konan kvartaöi um þaö aö ég væri ekki til stórræö- anna. Þaö sem mér er einna minnis- stæöast frá þessum árum, er hvaö tókst aö skapa náin tengsl viö skip- stjórana i gegnum talstööina. Ég læröi mikiö af þeim og þeir nutu Föstudagur 8; júní, 197? —jfl^iySrpDSfUnnn —helgarpásturinn. föst UudyUr Ö. júní, Í979 „Of mikill tilkostnaður” Ég held aö mestu erfiöleikar is- lensks þjóölifs I dag séu þeir aö til- óheft nýting ekki möguleg. Hér viö- gengst enn sú stefna aö allir mega gera út, allir mega fiska. Þaö j hefur i för meö sér aö minna og minna kemur i hvers hlut. ÆM Það kemur svo aftur niöur Mk á þjóöarhag. Menn fást fSL ekki til aö setjast niöur H og athuga hve mikiö megi taka úr sjónum og hvernig \ beri aö taka á sem hag- wj kvæmastan hátt og móta siöan stefnu á þeim grund- velli. Svona aö feröir fást V ekki ræddar. wgl Viö stöndum frammi fyrir ægilegum vanda og þaö veröur aö gjörbreyta m hugsunarhættinum. ™ Laxveiöibóndi leyfir ekki öllum aö veiöa ótakmarkaö I ánni, og þeir sem vilja nýta þessi náttúruauöæfi veröa aö borga fyrir þaö. Islenska þjóðin veröur aö gera kröfu til þess aö sjávarauölindirnar séu eign ■ V - ■ .- howkIÍ urri átt aö kuma ekki i land á sunnudögum svo mannskapurinn kæmist i kirkju. Þá var fariö eitt sinn til Noröfjaröar, I helgarfri, en menn uröi ekki varir við aö margir færu til kirkju. Hins vegar var þannig ástatt um borö þegar haldiö var til hafs, aö Július Ólafsson þurfti aö stunda matreiöslu i heila „ viku á eftir. Hann talaöi ekki leng- ur um þaö aö fara til messu, heldur ætti aldrei aö koma aö landi. Þannj ig var nú sú kirkjuferð. Pólitíkinn og fiskurinn Sumir stjórnmálamenn not- færa sér okkur þegar þaö hentar þeim en afskrifa okkur lika þegar svo berundir. Þeir eru afskaplega misjafnir, svona eins og þú og ég. Hitt er annaö mál, aö á þeim árum Þegar maöur gat ýtt undir auknar veiöar til áð auka þjóöarhag, var þetta skemmtilegra heldur en núna þegar þarf aö predika tak markanir. Takmarkanir eru þó lagöar til i þvi skyni aö auka nýtingu fiskstofna þegar til lengdar lætur, ekki fiskvernd fisk- verndar vegna. Hitt aflaöi mann’ miklu meiri vinsælda. „Þar dansaöi ég alla nóttina og haföi rétt tlma til aöfylgja dömunni heim...” Nafn Jakobs Jakobssonar fiskifræöings, hefur um rúmlega tveggja áratuga skeiö veriö nátengt fiski og fiskveiöum i hugum manna. Fyrir Jakob sjálfan nær þessi saga miklu iengra aftur i timann. Hann er fæddur og uppalinn viö sjóinn hefur aldrei þekkt neitt annaö, eins og hann segir sjálfur. , t Þaö á þvi vel viö, aö úr gluggum skrifstofu sinnar hefur hann útsýni yfir höfnina og sundjn. Þaöan sér hann bátana og togarana koma aö landi meö aflann, eöa halda til veiöa. Þegar viö ræddum saman þar á dögunum, sáum viö a.m.k. tvo togara halda á miöin. Skyidu þeir vera aö fara i eltingaieik viö siöasta þorskinn? „Astæöan fyrir þvi aö ég lagöi stund á fiskifræöi, var nú kannski bein afleiöing af uppeldi minu. Faöir minn var skipstjóri á Norö- firöi og þaö var nú ekki lengra en þvert yfir götuna niöur á bryggju. Gamli maöurinn var á sjó i 60 ár og stundaöi alla tiö hafrannsóknir á frumstæöu stigi. Hann reri á vetr- arvertiö frá Hornafirði og komst fljótt aö þvi, áö hrygningarfiskur- inn hélt sig utan strandsjávarins, sem er kaldur, en var i hlýrri sjó. Mældi hann hitastig sjávar til aö komast aö þvi hvar best væri aö leggja, en þorskurinn hélt sig fyrir utan kalda sjóinn á vetrarvertiö. A vorin snerist þetta dálitiö viö. Þá kom heitari sjór sunnan aö upp aö ströndinni, og þá þurfti aö foröast hann vegna háfs sem honum fylgdi en háfurinn var ekki hirtur eins og núna er. A vorin var ég settur i þaö frá 6 Um voriö eftir 5. bekk, ákvaö ég aö fiskifræöi skyldi veröa þaö sem ég legði stund á, en haföi áöur veriö aö velta fyrir mér læknisfræöi og skipaverkfræöi. Þegar haustaöi, fór ég aö grennslast um þetta hjá Arna Friörikssyni, hvernig honum litist á þetía og hvert ætti helst aö fara. Mér var kunnugt um þaö, aö nokkrir tslendingar höföu fariö til Noregs til náms. Arni var fremur feitlaginn, og þegar ég bar þetta undir hann, hristi hann allar undir- hökurnar, og sagöi aö þaö kæmi ekki til greina, ^aö ég færi til Nor- egs. Hann hvatti mig til aö fara til Bretlands, en þangað haföi enginn Islendingur fariö til náms i fiski- fræöi. Bretar voru þó mjög framar- lega I rannsóknum á þessu sviöi. Upphófust nú miklar bréfaskriftir viö ýmsa háskóla og þaö varö úr aö ég fór til Glasgow. Þar var ég I „Ég kann ekki vid hálfvelgju" Helgarpóstsviðtal við Jakob Jakobsson, fiskifræðing „Þegar fariö var aö bölvast út I mann og maöur kallaöur „eskimo- bastard” og þar fram eftir götun- um, var þaö merki um aö maöur var tekinn i hópinn...” „Þorskurinn er jafnlyndari og sá fiskur sem er mest þróaöur hvaö varöar taugakerfi og gáfur...” „Þegar ég kom I land þurfti ég oft áö sofa í heila viku og konan kvart- aöi um þaö aö ég væri ekki til stór- ræöanna...” heim strax aö þvi loknu. Þetta voru ár sem maður á vissan hátt sakn- ar. „Ekki til stórræðanna” Viku eftir aö ég kom heim byrj- aöi ég aö vinna við fiskideild at- vinnudeildar háskólans. Fyrsta verkefni mitt var viö sildarmerk- ingar, en ég haföi gert þaö öll námsárin min fyrir Arna Friöriks- son. Eftir aö ég kom heim, sá ég um þaö. Ariö 1957 byrjaði ég aö vinna viö sildarleit og sildarrannsóknir. Ég tók smám saman viö þvi og hef aðallega fengist viö þaö siöan. Þó má segja aö i seinni tiö hafi starf mitt beinst aö stofnstærðarútreikn- ingum, og þá ekki eingöngu bundiö viö sildina, heldur almennt. Tveim til þrem árum áöur en ég hóf sildarleitina, höföu veriö sett stór sildarleitartæki i varöskipiö Ægi. Þaö var m jög vel fylgst meö okkur, hvar viö leituöum og hvort viö finndum eitthvaö. A miöunum þarna voru yfir 200 skip sem stund- uöu veiöar. Fljótlega upphófst söngur hjá sjómönnum um þaö hvern fjandann þessi strákur væri aö gera þarna. Þá var þaö, aö Guö- mundur Jörundsson, sem var ókrýndur sildarkóngur, kom i tal- góös af mér. Þetta var stórkostleg reynsla. Kirkjuferðin Eg var á varöskipi I tiu ár og á þeim tima geröist margt og er það ekki allt prenthæft. Skipshafnirnar voru ekki alltaf ánægöar meö aö endasendast um öll höf, þegar samstarfsmenn þeirra voru upp viö land. Þeim fannst þeir ekki vera ráönir til þessara starfa. En oftast gekk þetta vandræðalaust. Frelsishetja þeirra Kongómanna, Lumumba, var myrtur I febrúar 1961. Viö vorum um þaö leyti aö huga aö sild á gamla Ægi úti á Selvogsbanka i heldur vondu veöri. Þá fáum viö á okkur kviku, sem einhvern veginnkomst inn um loftglugga á eldhúsinu ogeyöilagöi sunnudagssteikina. Segir þá kokk- urinn: Lumumba myrtu þeir al- saklausan, en helvítis leiöangurs- stjórinn gengur hér laus dag eftir dag.”. Sildarsjómenn uröu helst erfilegir, ef maöur lengi i þvi aö visa þeim á loönu eöa kolmunna, en ekki sild. Fyrsta áriö sem ég var á Ægi, var meö okkur 1. vélstjóri aö nafni Július ólafsson. Honum fannst viö ekki koma nógu oft I höfn. Hann talaöi um aö þaö næöi ekki nokkj Viö gerum tillögur á hverju ári um leyfilegan hámarksafla hverr- ar fisktegundar. Oftast eru þessar tillögur miöaöar viö þaö, að ná út úr stofninum hámarks afrakstri þegar til lengri tima er litiö. Ef stofn er illa farinn, geta þessar til- lögur virst harkalegar i svipinn, en þaö verður aö hafa þáö i huga, aö ef stofninn hrynur, fæst enginn af- rakstur af honum. Ég held aö þetta mat á veiöiþoli fiskstofna', sem viö gerum veröi áreiöanlegri ár frá ári, en alltaf eru til staöar miklir skekkjuvaldar. Þaö er langt frá þvi aö okkar spár séu óskeikular. Ég held mér sé óhætt aö segja, aö stefna Hafrann- sóknarstofnunar sé aö ná fiskstofn- um upp I þaö horf, sem þeir voru i áöur en ofveiöin byrjaöi. Eftir aö þvi marki er náö, er öruggt aö miklar aflasveiflur ættu aö hverfa. Þar á ég viö langlifa fiska, svo sem þorsk, sild og ýsu. Þetta er ekki hægt meö skammlifa stofna eins og loönu, þar sem veiöiþoliö fer eftir þvi hvernig klakiö tekst frá ári til árs. Hitt er annaö mál, aö ef fiskistofnarnir eru ekki i beinni hættu, veröur aö taka tillit til efna- hagslegra sjónarmiöa. Hér eru all- ir boönir og búnir til aö hafa sam- ráö um þaö. kostnaöur viö öflún sjávarfangs er allt of mikill. Flotinn er allt of stór og þaö hefur i för með sér tap á út- geröinni. Þess vegna er fiskverðiö hækkaö. Mjög hátt fiskverö þýöir svo aftur tap hjá fiskiðnaðinum. Þaö tap þýöir aö gengiö er fellt, sem svo hefur i för meö sér dýrtiö. Ég held aö þessi vitahringur sé höf- uö orsök okkar efnahagsvanda. Ef viö gætum sniöiö stærö fisk- veiöiflotans eftir afreksturgetu fiskstofnanna, hefur veriö sýnt fram á þaö, aö tilkostnaöur viö öfl- un sjávarfangs gæti oröiö miklu minni, bara litiö brot af þvi sem hann er i dag. Sem dæmi um þaö má nefna aö I fyrra notuöum viö 84 hringnótaskip til aðhiröa 20 þúsund tonn sildar. Ég er sannfæröur um að 10-15skip heföu dugaö. Og annaö er eftir þessu. Viö keppum alltaf um tonnin, en hugsum ekki nándar nærri nóg um verömætasköpun. Viö þykjumst ekki hafa efni á þvi aö takmarka veiöar, en höfum efni á þvi aö láta verulegan hluta aflans fyrir litiö, vegna slæmrar meöferö- ar á sjó og landi. Þaö sem mér finnst hættulegast i okkar þjóðfélagi, er aö menn fást ekki til aö horfast i augu viö þaö, aö náttúruauölindir okkar eru tak- markaöar. Meö nútimatækni er „Sumir stjórmnálamenn notfæra sér okkur þegar þaö hentar þeim, en atskrifa okkur iika þegar svo ber undir...” allrar þjóöarinnar og nýttar á þann j veg aö þaö komi henni að sem best- | um notum. En dtki láta sjómenn og útvegsmenn fara i sandkassa- leik meö of mörg skip og sóa dýr- mætum orkugjöfum, svo sem oliu. Ein af þeim leiöum sem hægt er aö fara, er auölindaskattur, aö haga fiskveiöum þannig aö þær veröi sem allra hagkvæmastar. Menn fást ekki tilaö ræöa þetta vanda- mál, en orö eru jú til alls fyrst. Leiður á fiski? Ég get ekki sagt aö ég fái leiöa á fiski. Ég hef aldrei þekkt neitt ann- aö. Ég fæ leiöa á argaþrasinu i kringum fiskveiöar, en ekki á fiski og fiskrannsóknum. Ég boröa mik- inn fisk og hef mikiö yndi af fisk- réttum. Mér finnst mikil synd og skömm aö ekki er farið aö vinna kolmunna I stórum stil til manneld- is, þvi hann er mjög góöur. Sann- kallaöur veislumatur. Þaö fer ekki hjá þvi, aö fiskar bregöast mjög misjafnlega viö ut- anaökomandi áhrifum eins og fólk. gamla daga vildi fólk meina aö síldin væri kvenleg I eöli sinu, viö- kvæm og tilfinningarik. Þorkurinn er jafnlyndari og sá fiskur sem er mest þróaöur hvaö varöar tauga- kerfi og gáfur. Sildin er jarösögu- lega eldri fiskur og meö henni hafa þróast alls konar eölishvatir. Hún viröist stybjast meira viö þær en gáfurnar. Þorskurinn er aftur á móti meiri einstaklingshyggju- skepna en sildin. Ýsan er fyrst og fremst rólynd og heldur sig mikiö viö botninn og lifir á þeim dýrum, sem þar eru. „Lifið í öðrum fókus” Fristundir minar eru ansi fáar oft á tiöum. Eftir aö ég hætti kapp- róörum, hef ég ekki átt sérsjakt tómstundagaman. Ég stunda fjöl- skylduna, les bækur og fer i göngu- feröir i nágrenni bæjarins. Þá syndi ég 1000 metra á hverjum degi. Ég byrjaöi á þvi fyrir 4-5 ár- um af þvi aö ég fann að ég þyrfti á likamlegu erfiði að halda. Þab er þannig meö sund þegar maöur er einu sinni byrjaður, að ef maöur kemst ekki, Imynda ég mér aö manni liöi eins og eiturlyfjasjúk- lingi sem ekki fær sinn skammt. 1 sundinu skolast af manni streita dagsins og lifiö kemst i annan fókus en áöur. Þaö er mjög mikil kúnst aö skilja erfiöleikana eftir á skrifstofunni. Venjulega tekst mér þaö, en ef mikiö gengur á tekst þaö ekki. Einnig hef ég gaman af þvi aö elda. Þaö er landlægt i móöurætt minni, aö þar eru miklir kokkar. Mikil verkaskipting er á heimilinu og elda ég álika oft og konan. Viö eldum sitt á hvað, stundum bý ég til forréttinn og hún aðalréttinn, eöa viö eldum sitt hvorn daginn. Ég hef mikib yndi af þvi aö vinna meö henni i eldhúsinu. Ég hef ekki skipt mér af pólitik, en hef þó fengið beiöni frá ýmsum stjórnmálaflokkum um aö fara I framboö. Sérstaklega var þaö á sildarárunum þegar maöur var vinsæll. Svona starf, og pólitiskt vafstur fara ekki saman jafnvel þó maður heföi stifa sannfæringu. Slikt myndi leiöa til tortryggni. Ef ég færi út i pólitfk, kastaði ég mér út i hana eins og þetta starf.. Ég kannekki viö hálfvelgju, finnst hún óþolandi.. Stóri draumurinn Þaö er erfitt aö eiga sér stóran draum (Jakob stendur viö glugg- ann og horfir lengi út yfir sundin) Ég held aö minn stóri draumur sé aö tslendingar fengjust til aö horf- ast i augu viö stööu sina gagnvart lifandi auölindum hafsins og móti sér skynsamlega fiskveiöistefnu, I staö þess aö efla einlægt hnútukast milli landsf jóröunga og hagsmuna- aöila i sjávarútvegi. Þaö er minn draumur.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.