Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 8. júní, „Að vera kona.V A morgun veröur opnuö sýning i Ásmundarsal viö Feyjugötu á verkum mynd- listarkvenna sem allar eiga þaö sameiginlegt aö hafa nýlega lokiö sinu námi i listaskóla, eöa eru i þann mund aö ljúka þvi. Sýning þessi er nýstárleg aö þvi leýti aö þaö er engin eiginleg sýningarnefnd sem velur eöa hafnar verkum, heldur er þaö konunum i sjálfsvald sett hvaö þær sýna. Sýningin er ekki voru framkvæmdir 7 gjörningar af jafnmörgum listakonum. Þaö er athyglisvert aö hlutfallslega eru mjög margar konur sem vinna sin verk á sviöi gjörninga og nota myndsegulbönd i tengsl- um viö þá. Aö gefa almenna skilgreiningu á hvað gjörningur er, er erfitt þvi þessi grein listar er svo viöfeðm og takmarkalaus að skilgreining sem segði meir, en að gjörningur sé eitthvaö sem myndlistarmaður fram- Myndlist eftir Svölu Sigurleifsdóttur og Guörúnu E. Geirsdóttur hugsuö sem einstefnuleg femin- istasýning, heldur eingöngu til aö kynna verk þessa hóps kvenna. A sýningunni veröa hin fjölbreyttustu verk og m.a. veröur þar einn gjörningur sem hefst kl. 8 annaö kvöld. Almennt hafa konur smám saman veriö aö vakna til meö- vitundar um nauösyn samstööu á sviöum lista sem öörum og hafa verið haldnar á undan- förnum árum margskonar sýn- ingar til kynningar á hinum ýmsu listakonum viöa um lönd. Til dæmis var haldinn fundur i Stedelijk-safninu i Amsterdam i desember siöast liönum, þar sem boöaöar voru saman sem frummælendur nokkrar konur sem látiö hafa aö sér kveöa i baráttunni fyrir aö myndlist kvenna sétekin alvarlega. Jafn- framt þessum fundi var haldin sýning á bókum og ýmsum dokumentum á kvennalist frá 1965 til dagsins i dag og einnig voru sýnd myndsegulbönd með verkum myndlistarkvenna frá Evrópu og Bandarikjunum. Tvær þeirra sem áttu þar verk á myndsegulböndum voru Ulrika Rosenbach og Mary Beth Edel- son. Sú siðarnefnda sýndi ein- mitt verk sin nú fyrir stuttu i Galleri Suðurgötu 7 og var á leiö héðan til Frakklands til fundar viö Ulriku Rosenbach og þrjár aðrar myndlistarkonur, en i sameiningu ætla þær aö vinna verk. A Amsterdam-sýningunni kvæmdir, yröi strax til aö tak- marka greinina. Þeir listamenn sem vinna meö gjörningsformiö notfæra sér allar aðrar list- greinar ef svo ber undir, t.d. ^ónlist, bókmenntir, leiklist, kvikmyndalist o.s.frv. A fyrrnefndum fundi i Amsterdam var þýska mynd- listakonan Ulrika Rosenbach einn af frummælendunum. Hún er ein af athygliverðustu myndlistarkonum f Evrópu um þessar mundir. Ulrika er fædd 1943 nálægt Hanover I Þýska- landi. Myndlistarmenntun sina hlaut hún i Myndlistaraka- demiunni i Díisseldorf frá ’64-’70 þar sem hún var nemandi Jos- eph Beuys i höggmyndadeild. - Siöan 1972 hefur hún fyrst og fremst unnið gjörninga þar sem hún hefur notað myndsegulband á tvennan hátt, — i fyrsta lagi sem hluta af heildarverkinu og i öðru lagi sem skráningu á verkinu. Sjálf hefur hún eftir- farandi að segja um vinnubrögö sin: „Meðan ég var enn aö gera skúlptúra i kringum 1971 lang- aði mig oft til að brjóta mig út úr efninu'sem ég vann meö. Ég notaði t.d. næfurþunnt mjólkur- litað efni eða þunna bómull sem var strekkt yfir form mynduð með þunnum stálvír. Þannig var skúlptúrinn gegnsær og mjúkur og innra rúm hans var aðskiliö ytra rúmi hans með gegnsæjum vegg. Seinna varð þessi veggur milli innra og ytra rýmis að myndskermum. 1 ytra ÍSLENZKA Oftlega er á opinberum vett- i vangi agnúast út i fjölmiöla- | menn fyrir málnotkun og mál- I far. Áö þessu leytinu eru þeir stööugt undir smásjá al- menningsálitsins misjafnlega berskjaldaöir þó. Tiöum hefur veriö gripiö til þeirrar afsökunar aö störfin væru unnin i timaþröng og streitu og þvi eölilegt aö villur slæddust meö. Stundum kann til starfa sem lætur sitthvaö beturen móðurmálkennsla. Hitt er hinsvegar sem vert er,aö rétt yfirvöld gefi fullan gaum, aö örugglega er timabært aö hefja Sókn á sviöi móöurmálskennslu, beina henni meira að málnotkun og framburöi en frekar i átt frá málfræöistaglinu. Þá er þaö lika örugglega rétt sem ýmsir hafa bent á aö breyttar aðferöir viö tungumálakennslu i skólum Fjölmidlun eftir Eiö Guönason slikt aö vera nokkur afsökun en þaö tekur hinsvegar ekkert lengri tima að ritá rétt mál en rangt, ef menn á annað borö kunna eitthvaö fyrir sér. Þvi hefur veriö haldiö fram með réttu eða röngu, aö mál- kennd ungs fólks fari hnignandi og er ýmsu kennt um. Til eru þeir sem halda þvi fram, aö kennsla sé lakari nú en áöur var. A þaö hafa hvergi veriö færöar sönnur, en vafalitiö er þó að meö þeirri gifurlegu fjölgun sem oröiö hefur I kennarastétt hafa áreiðanlega ýmsir komiö hafa komið niöur á Islenzku- náminu svo undarlegt sem þaö er. Nú fer tungumálakennsla fram með þeim hætti aö helst má ekki mæla orö á íslenzku i tfmunum, sumsstaöar aö minnsta kosti. Kennslan byggist alfariö á spurningum og svörum á erlenda málinu, og helst má ekki þýöa nokkurn skapaðan hlut frá oröi til orös. Þetta er mikil breyting frá þvl fyrir 25 árum eöa svo þegar maöur las annarsvegar málfræöina og hinsvegar textann og var látinn rúminu framkvæmdi ég gjörn- inginn, en innra rúmiö var sýnt á skerminum og endurvarpaöi það sem myndavélinni var beint að þar minni sálrænu endur- speglun. Ahorfandinn, sem horfir á skerminn, kemst að raun um aö myndsegulbandiö myndar mörk á milli hans og min. Skermurinn dregur úr beinum áhrifum minum á hann, gerir þau ópersónulegri svo aö sálarlega endurspeglunin sem ég vil koma til hans verður mikilvægari og beinni. Á meðan á gjörningnum „einangrun er gagnsæ” stóð, lokaði ég mig frá áhorfendum. Þeir gátu aðeins horft á mig i gegnum hálfgagn- sæjan vinil vegg. Ég var upplýst sterku grænu ljósi og var óljós eins og skuggi. Upptökuvélin var staðsett innan þessa innra rúms og var tengd skermi i ytra rúminu þar sem áhorfendur voru. Endanlegu áhrifin voru þau að segulbandsimyndin virt- ist vera skýrari og ákveönari en hin beinu sjónrænu tengsl sem áhorfandinn haföi viö mig á meðan ég var aö framkvæma gjörninginn.” Hugmyndirnar sjálfar segir hún aö séu mjög tengdar kven- frelsisbaráttunni: „Karlar eru rikjandi i listum rétt eins og pólitik, og konur geta vart vænst þess að fá skilning úr þeirra átt. Ég vil nota sjálfa mig sem út- gangspunkt i verkum minum og þvi ákvað ég aö vinna verk min i tengslum viö kvenréttinda- hreyfinguna”. Þetta eru ekki bara orðin tóm þvi siöast liöin tvö ár hefur hún haldið eins konar námskeiö fyrir konur I myndlist og eru námskeiöin tengd kvennahreyfingunni og baráttu hennar. Hluti af yfir- lýsingu sem Ulrika Rosenberg samdi 1975 er á þessa leið: „Verk mín eru feministaverk. 1 minum huga eru feministaverk þau verk kvenna sem innihalda sjálfskönnun 1 verkum minum vinn ég meö eigin likama, mitt eigið sálarástand, tilfinningar minar og þjóöfélagslegar aðstæður. Verk min eru einnig skapandi rannsóknarstarf á sviði kvennasögu, sem er saga konunnar sem móöur, hús- móður, hóru, meyju, helgrar konu, nornar, vatnadisar, arpásturinrL. Gjörningur Ulriku Rosenbach I Amsterdam. skjaldmeyjar eöa gyöju.” Þrátt fyrir aö Ulrika hafi nú öölast viöurkenningu og framkvæmi gjörninga sina á þekktum söfnum viöa um Evrópu er hún ekki ánægö heldur segir: „Margir af forsvarsmönnum þessara safna bjóöa mér ekki þangaö sökum áhuga og skiln- ings á verkum minum, heldur fremur vegna hræðslu þeirra viö að fylgjast ekki nógu vel með nýjustu hræringum i myndlist”. Gjörningur Ulriku Rosenbach i desember I Amsterdam var á þá leið að I herberginu sem gjörningurinn fór fram i hafði verið komið fyrir fimleikarólu og undir henni spegilgljáandi plastrenning, en i loftinu yfir rólunni héngu tvær myndir gegnt hvor annarri. önnur myndin var ljósmynd af miðaldarmálverki sem sýnir Mariu meö Jesú á arminum en hin var af ungri arabakonu með vélbyssu i höndunum. Gjörn- ingurinn hófst þannig aö Ulrika kom inn Iklædd svörtu pilsi meö eira er 0s-- ‘T‘e" heldur iir-‘ ki xýsingarorðsendxnguuu ——e-rlenda orcx ee- - tessa endingu aftan af bsta við hann xsxeu og *annÍS St°tT ekki aíríkanskur, 'neldur - ,0. “ afrík-sku£’ - ^óreskuri ekK:L -— " —MlO«r Kór^ ... vegar ex sbr. neðar. a5 ollu samani^ Heldur aXl®.’ — /tj_ „„ „óx v, íu, -> 1 - bjöllum I faldinum. Hún settist I róluna meö upptökuvélina fyrir myndsegulbandiö og fór aö róla sér fram og aftur, beinandi upptökuvélinni aö myndunum fyrrgreindu sem þá birtust til skiptis á skerminum. Jafnframt þessu var þyturinn, sem myndaðist þegar hún rólaði sér, magnaöur upp. Eftir aö hafa rólað sér nokkuð langan tlma snéri hún sér við i rólunni þannig að pilsið féll sem tjald yfir efri hluta likama hennar og þaðan beindi hún upptökuvél- inni að fletinum undir, sem við það gaf óljósa mynd af henni á skerminn. Hún hvislaði i mikra- fóninn „Fraun sein, Frau sein, Frau sein” i sifellu, en þaö mundi útleggjast sem „áð vera kona, aö vera kona, að vera kona”. Bjöllurnar i pils- faldinum strukust viö gólfiö og klingdu við það. Þetta verk Ulriku getur hver útlagt að vild, en þaö er örlitill hluti þeirrar heildar sem femín- istaverk eru I dag. Þessi verk hjálpa konum samtimans til að átta sig á sjálfum sér og sinum aöstæöum innan heildarinnar. þýða og þýöa. Vafalaust hefur þá á stundum veriö gengiö full- langt en þetta var tvimælalaust góöur skóli. Þýöing er málögun og i gömlu aöferöinni viö tungu- málanám fólst óneitanlega einnig mikiö móöurmálsnám. Þvi er skaöi aö breytingunni, þó hún kunni aö hafa haft það i för með sér aö unglingar geti fyrr beöiö um bjór eöa spurt til veg- ar á erlendu máli. Þeim sem flytja talað mál I ijósvakamiölunum, útvarpi og sjónvarpi er mikill vandi á höndum. Þeir eru málfyrir- mynd ótal manna, ungra sem aldinna meövitaö eöa ómeö- vitað. Þvl skiptir auövitaö höfuömáli aö þeir sem flytja talaö mál i þessum miölum geri það svo skammlaust sé, aö ekki séu nú geröar meiri kröfur. Þegar vitleysur fara aö vaöa uppi I þessum miölum eru þær oft ótrúlega fljótar aö breiöast út. Mér finnst til dæmis aö ekki séu nema fáein ár síöan maöur fór verulega aö veröa var viö tilhneigingu til aö flytja til áherzlu. Hafa áherzlunar á siöari liöum sem er andstætt reglum islenzks máls. Svo viröist sem ýmsir stjórnmála- menn hafi tamiö sér þetta og telji áherzluauka sem er auðvitaö algjör misskilningur. Man ég raunar aö á einum vinnustað var þetta á árum vinstri stjórnarinnar 1971 til 1974 hreinlega kallaö fcrsætis- ráðherraframburöurinn og á siöan liðnum árum hafa hreint ótrúlega margir stjórnmála- menn tekiö þessa veiki. Þessu veröur aö hamla gegn. Fyrir allmörgum árum var auglýst eftir fólki til starfa viö fréttalestur I sjónvarpi. Sóttu þá margir um sem endranær, þótt ekki næöu þeir tölunni niutíu eins og geröist nú er auglýst var á þessu vori. Ég held ég fari rétt meö þaö aö þaö var mat þeirra sem hlýddu á umsækjendur lesa stuttan fréttatexta að rétt um helmingur þeirra gæti talist bærilega læs. Vonandi verður útkoman betri þegar valið veröur úr hópnum sem nú sótti um. Astæðan til þess aö þessi mál eru gerö að umtalsefni i þessum pistlum er einfaldlega sú að hér er hvatningar þörf. Margir þeir sem flytja talaö mál i útvarpi og sjónvarpi gera það afburða vel en hins eru lika dæmi aö málinu sé misþyrmt svo að nistir i eyru. Sjónvarp og útvarp veröa aö gera miklar kröfur til þeirra sem þar koma fram. Þessar kröfur mætti gjarnan auka tölu- vert frá þvi sem nú viröist vera. Rikisútvarpiö er menningar- stofnun, sem veröur að setja markið hátt, enda áhrifameiri aðili i þessu efni en samanlögð stétt móðurmálskennara. Vlst er skylt aö geta þess einnig i þessu sem vel er gert. Útvarpiö hefur um langt árabil flutt vandaða þætti um islenzkt mál I umsjá starfsmanna viö Oröabók Háskólans. Þá hafa og veriö fluttir i útvarpi þættir um daglegt mál, leiðbeiningar og svör við spurningum. Hygg ég aö þeir þættir muni meö vin- sælla efni er útvarpiö flytur. Þetta er vissulega góöra gjalda vert og gleðilegt fyrir þá sem áhuga hafa á þessum efnum er aö svipaöir þættir eru nú einnig I undirbúningi i sjónvarpi. Hér verðum viö aö halda vöku okkar. Hér er þaö skylda rikis- fjölmiölanna aö ganga á undan meö góöu eftirdæmi og mætti byrja á þvi að uppræta ambögur sem sífellt glymja I eyrum dag eftir dag nema menn vilji taka upp þann framburð og rithátt aö tala um Akriringa, Kebbllkinga og Aggnesinga. Ég er þess full- viss aö menn vilja þaö ekki.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.