Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 19
—helgarpásturinn- Föstudagur 8. júní, 1979 19 ÍSLENSKT GESTSAUGA Kjarvalsstaðir: Nýjungar á döfinni „Manni finnst maöur alltaf vera aö byrja, en þaö sem af er hefur nú bara gengiö vel”, sagöi Þóra Kristjánsdóttir listráöu- nautur á Kjarvalsstööum þegar Helgarpósturinn innti hana eftir starfinu til þessa. Þóra sagöi aö hún væri aö bræöa meö sér nýjungar i sambandi viö rekstur hússins. Fólk gæti komiö þarna og lesiö islensku dagblööin. Einnig hefur hún rætt viö tónlistarfólk um þaö hvort þaö vilji ekki nýta húsiö betur, svo og leikhúsfólk, bæöi brúöuleikhús og smærri leikhópa. Þá er komið nýtt fólk sem rekur kaffisöluna. Hefur það i hyggju aö koma fyrir borðum úti á stéttinni þegar vel viðrar til þess. Eins og er, er kaffisalan opin frá kl. 14—22, en verið er að hugleiða að hafa opið i hádeginu i sumar og hafa ýmsa smárétti á boðstólum. „Aðalatriðið er, sagði Þóra, að Reykvikingar noti þetta hús og komi verkum sinum á framfæri, hvort sem það eru myndverk eða annað og að borgarbúar komi og njóti þess sem upp á er boðið. Húsið er skemmtilegt og stendur fallega i garðinum. Timinn vinn- ur með þvi”. Af þeim sýningum sem verða i sumar, má nefna sýningu Karls Kvaran i lok júni, Lff og land veröur með ráöstefnu i júni og fjallar hún um mann og borg. Þá hefur nokkrum listahópum verið boðið á sýna i júli og ágúst undir nafninu Sumar á Kjarvalsstöð- um. Þessir hópar er Septem, Myndhöggvarafélagið og Galleri Langbrók. En ákveðið hefur verið á hverju sumri að bjóöa islensk- um listahópum að sýna verk sin. Þá gengst Reykjavfkurborg fyrir Reykjavikurviku dagana 12—18 ágúst. —GB þá þann útbúnað sem þarf til að taka upp i lit utanhúss á mynd- segulbandi. Tæknilegur munur Aður en lengra er haldið er rétt að gera grein fyrir þeim mun sem er á vinnslu sjónvarpsleiks á myndsegulband og filmu. Þegar leikrit er tekið á mynd- segulband i sjónvarpssal eru venjulega notaðar þrjár (eöa fleiri) upptökuvélar 1 einu sem klippt er á milli i sjálfri upptök- unni þannig að hver upptaka hefur aö geyma fleiri en eitt skot. Hver upptaka er venjulega af- markað atriði (frá 1 til 10 minút- ur) sem er þá leikiö i samfellu. Mynd og hljóð eru tekin upp á sama myndsegulbandiö og verða ekki aðskilin og möguleikar á breytingum eftir á, innan hverrar töku, eru þvi hverfandi litlir. Venjuleg myndsegulbandsupp- taka miðast þvi viö aö taka upp afmörkuö atriði i heild. Þegar sjálfri upptökunni er lokið verður verkinu litiö sem ekkert breytt. Þegar sjónvarpskvikmynd er tekin er venjulega aðeins notuö ein upptökuvél og stillt upp i eitt skot i einu þannig að hver upp- Þaö er vel vitað mál, að ekki er ýkja langt siðan Islendingar tóku að kynnast nokkru þvi, sem kalla mætti söngleikahallir eða hljómleikasali. Má raunar draga i efa, að þorri þeirra hafi enn nokkru sinni litið þau fyrir- bæri augum. Sömuleiðis fóru tslendingar lengstaf mjög varhluta af þeirri evrópsku músik 18. og 19. aldar, sem venja er að kalla klassiska tónlist. Liklega er það einna fyrst sá fjölfróði og ráðriki Magnús Stephensen, samtiðar- maður Mozarts, sem reynir aö kynna löndum sinum þessa teg- und tónlistar sem andstæðu við „rimna ýlfrið”. Sveinbjörn Egilsson varð einnig snortinn af þessari tónlist. En fyrsti íslendingur, sem lýsir óperu i rituðu máli, er sennilega Fjölnismaðurinn Tómas Sæmundsson i feröa- minningum sinum frá Berlin sumarið 1832, 44 árum áður en Eirikur á Brúnum gerir slna frægu ferö i leikhús I Kaup- mannahöfn. Er býsna gaman að lesa lýsingu hans og viðleitni til aðTinna heiti hlutum og hugtök- um, sem íslendingum voru harla ókunn. Fyrst ræðir hann um tónmennt yfir höfuð: „í Berlin er einn höfuðskóli gagngjört ákvarðaður til að kenna söngsnilld, og er hana þvi að finna meðal allra stétta, og ekki þykir sá góður búhöldur, sem ekki á hraðseinir (for- tepiano) i bæ sinum, eður sú stúlka vel uppalin, sem ei kann þar með að fara”. Þar næst kemur hann að óper- um, sem hann hefur séö, m.a. Don Giovanni eftir Mozart: „Sjónarleikirnir i Berlin munu og i þvi tilliti helst vera eftirsóknarveröir. Ég sá þar nokkra leiki, og helst þá hvar söngur hefur yfirborð (svo sem Don Jóhann, Hina þöglu frá Portici). Uröu berlinskir svo frá sér numdir þessusinni, aö hvaö eftir annað hindruöu sjónleikar- ana með lófaklappi og skarkala, og hvað eftir annaö beönir að taka upp aftur (tviteknir), og að lyktum máttu þeir, sem mesta snilld þóktu hafa sýnt vera kall- aðir fram á sjónarpallinn með nafni til að meötaka þakklætið, eins og einhvörju óalgengu”. taka hefur aðeins aö geyma eitt skot. Hver upptaka er aðeins sá hluti atriöisins sem gerist i þvi skoti sem hefur verið stillt upp i og er þvi atriðiö leikið I bútum fyrir hvert einstakt skot. Mynd og hljóð fara inn á sinn hvorn þráö og eru þvi aðskilin og möguleikar á breytingum eftirá milli hljóðs og myndar eru þvi næsta ótæm- andi. Eins má vixla skotum að vild innan atriðisins. Venjuleg kvikmyndataka miðast þvi við að taka upp einstök skot sem siöan er skeytt saman löngu sföar. Þeg- ar sjálfri upptökunni er lokið er hægt aö breyta verkinu með klippingu og hljóðfærslu á alla vegu eftir þvf sem hin óliku skot bjóöa upp á. Þessa sundurliðun má ein- falda og segja að sjónvarpsleikrit sé sett saman I upptökunni^sjón- varpskvikmynd I klippiborðinu. Tæknin sem minnst var á hér aö framan aö fara með mynd- segulbandsvélar I heimahaga (on location) hefur þvi þann kost filmunnar aö hægt er aö vinna I lifandi umhverfi en hins vegar þann ókost myndsegulbandsins að öll utanaökomandi hljóð sitja föst i upptökunni og þótt mynd- atakan og leikurinn lánist vel er Orrakista og jöröjafna Þá kemur að húsaskipan, þ.e. áhorfendasal með svölum og stúkum, leiksviöiog hljómsveit- inni i gryfju sinni. „Húsin eruýmisliga stór, eft- ir sem þau éru I stórri eöur litilli borg og ætluð fyrir marga eður fáa, sum taka þúsund, önnur allt aö 10.000 áhorfara. Eru þau þvi jafnaðarliga hvörju einu sinni svo löng sem þau eru breið, og ámóta að hæð og breidd. Er helmingur þeirra eður sinn endi ætlaöur fyrir hvörja, áhorfara og leikara, en mitt milli beggja er orrakistan, eður þeir sem hljóðfærin slá. Hallar hvöru- tveggja gólfunum að orrakist- unni, eöur hvörju eða öðru, og er áhorfaragólfið bekkjum sett, svo aö sá bekkurinn, sem fyrir aftan ér, stendur ætið litið eitt hærra en hinn næsti fyrir fram- an, að ekki skyggi hvör á annan. Hefir gólfiö eigið nafn og kallast jörðjafna (parterre). Sækja þangaö flestir uppvaxandi menn, þvi þar er hvörki hið kostnaðarmesta, og lika sést þaðan vel bæði hvað fram fer á sjónarpallinum og annars vegar I húsinu. Láta sig og þar i ljósi verkanir sjónarslagsins og þeirra, er hann leika á pallin- um, með lófaklappi, ef vel þyk- ir, en ýlfri, niðurþöggunarhljóöi (hyssen) og þögn, ef miöur geðjast. upptakan ónýt ef hljóðiö er ónýtt. Þessi tækni býöur þvi heim nýju umhverfi, en hefur enga af mögu- leikum filmunnar um eftir- vinnslu. Lausleg skipting á verkum íslenzka Sjónvarpsins Af þeim rúmlega 80 sjónvarps- lpikjum sem islenzka Sjónvarpið hefur tekiö upp eru um tiu sjón- varpskvikmyndir en öll hin flokk- ast sem sjónvarpsleikrit (sum hver meö stuttum filmuinnslög- um). Ástæða þessarar skiptingar er ööru fremur sú aö ekki hefur verið til tæknileg aðstaða til að fullvinna kvikmyndir hér á landi og strandar þar helzt á tækjum til að klippa negativ-filmuna og bræða (lima) hana saman auk- þess eru ekki til tæki til að eftir- lýsa orginalinn (jafna ljósiö milli ólikra skota) þegar hann er prentaður og gerð sýningarein- tök. Afleiöingarnar eru þær aö nauösynlegt hefur reynzt, aö senda allar sjónvarpskvikmyndir erlendis til endanlegrar vinnslu og hefur reynslan af þvi verið mjög misjöfn. Efnahagur Sjón- varpsins vekur ekki miklar vonir um að væntanleg séu tæki sem leysa þau vandamál sem filman býr við og þvi litil von til að sjón- varpskvikmyndageröin aukist fyrr en úr þvi er bætt. Hingaö tii hefur filmuvinnsla sjónvarpsins verið að mestu miðuö við fréttir og kvikmyndaö á reversalfilmu og einföld limbandsklipping látin nægja. Það er ógjörningur aö tala um leikið efni i sjónvarp án þess aö gera skýran greinamun á sjón- varpskvikmynd annars vegar, sem á að skoða umhverfið og segja sögu meö þvl að lýsa og hins vegar á sjónvarpsleikriti sem byggir ööru fremur á atburöum og texta I afmörkuöu umhverfi. H.G, Kringum jöröjöfnu plagar nú að ganga 3 eöa 4 sett bekkjaröð I hálfhring, og snúa þeir sem best má aö sjónarpallinum, og þvi betur sem fjær dregur hönum og nær er enda hússins. Blasir’ hann rétt á móti þeim, er fyrir gafli þess sitja eöur I miðjum hálfhringnum. Er bekkjaröðum þessum siöustu skipt i marga bása, sem sin á milli eru afþilj- aöir, og eru á bak við þá göng, og ganga þaöan luktar dyr til sérhvörs básar. Eins tilbúinn og þessi hálf- hringur og hönum samsvarandi gengur nú annar yfir hönum, og svo hvör upp af öðrum, allt upp til rjáfurs. Eru pallar þessir eð- ur loft oft 6 að tölu, og þó vel mannshæð milli hvörs. Er jafn- an dýrast að vera á fyrsta loft- inu, þvi að þaðan sést best. Er þar jafnan konungsbás (hvar slikra er von) og gæðinga þeirra. Annaö loft gengur þvi næst að virðingu, en úr þvi hærra kemur eru bekkir mest af lægra standi skipaðir og þvi meir sem hærra er og verra að sjá, en minna kostar”. Sjónarslagur og ieikstef Og þá kemur að leiksviði, tjöldum og leikurum: „Hinn endi eður helmingur hússins er, sem áður var mælt, ætlaöur fyrir leikarana. Er þar gólfiö svo sem 2mur álnum hærra, svo að þangað sjái vel, hvaðan sem litið er. A þessu gólfi fer allt það fram, hvar um sjónarslagurinn höndlar. Verð- ur þar að vera rúmgott, þar eð eftir þvi sem á stendur og slag- urinn ákvaröar, stundum fjöldi sjónleikara verður aö koma þar fram i einu. Hafa þeir umgangs- dyr sinar hér öllum megin bak viö. Ýmist má hér sjá fjölmennar samkomur, ýmist stóra dans- leika, ýmist hermannaflokka i bardögum o.s.frv. Vagnar, hestar og skip skriða yfir pall- inn, menn sökkva gegnum loftiö eöur púkar og afturgöngur koma upp um það. ót við vegg- ina öllum þrem megin, nema þeim er veit til áhorfenda, eru alls konar iéttfærar trégrindur og virki, sem þandir eru út yfir vaxdúkar. Eru þeir allir mál- verkum settir á þá hlið sem inn að snýr, og er þar af brúkað viö hvörn sjónarleik það sem best á við slaginn. Umbreytist þvilikt og meðan á leiknum stendur, aö þvi skapi sem sagan umbreyt; ist, og er sjónarsviði þessu i einu umbylt og komið upp á þennan eöur annan hátt jafnskjótt i stellingar aftur og stjórnað alla vega með togum ofan úr rjáfri. Ýmist sjást há fjöll og þykkvir skógar eður viöir vellir, ýmist skrautligir staöir, hús, kirkjur, ytra og innra, sól og tungl aö koma upp eður ganga undir og fleira þess konar, sem til heyrir og ei verður frá skýrt”. Og siðan kemur lýsing á flutn- ingi verksins: „Sjónarslagurinn er annað- hvort ætlaður til að verða fram- talaður, snillimæitureður sung- inn. Oft er dansleikur samferða, og stundum er eintómur sjónar- dans (ballet) um hönd haföur. Til léttirs þeim sem syngur, kveður stundum orrakistan undir, en eiginliga er hún þó á- kvörðuð til að skemmta áhorf- urum áöur sjónarleikurinn byrjar og þegar hvild er á milli leikstef janna (actus). Eru i orrakistunni, sem jafnan er fyr- ir neðan og framan sjónarpall- inn en innan jöröjöfnu, stundum allt aö hundrað manns með alls konar hljóðfærum, svo sem pip- um, lúðrum (trompet), clarinett, hörpum, fjólum. Hér af má sjá, aö við sjónarleikinn eru flestar snilldir viöhaföar'' LAUGARA8 B I O Sími 32075 Jaróskjálftinn Sýnum nú f SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jarðsk[alftinn er fyrsta mynd sem sýnd er í Sensurround og fékk Oscarverðlaun fyrir hljómburð. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14ára. íslenskur texti. Hækkað verð.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.