Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 23
helgarpásturinru Föstudagur 8. júní, 1979 23 Vinnuveitendasamband íslands hefur meö boöun allsherjarverk- bannsins hinn 18. júni nk. fært rikisstjórninnikærkomiö tækifæri til aö skella á bráöabirgöalög- unum til lausnar vinnudeilnanna undanfariö, sem svo lengi hafa veriö i farvatninu en aldrei séö dagsins ljós. Þaö gefur auga leiö aö stjórn sem kennir sig viö vinstri og verkalýöshreyfingu á auöveldara meö aö setja bráöa- birgöalög á atvinnurekendur heldur en launþegafélög og veröur aö teljast líklegt aö rikis- stjórnin gripi gæsina meöan hún gefst. Aögerö Vinnuveitendasam- bandsins er ekki frumhlaup held- ur þaulhugsaö herbragö en því- Ukuhafamennekkiáttaö venjast úr herbúöum vinnuveitenda á liönum árum. Hin opinbera skýr- ing Vinnuveitendasambandsins á by röina o g þegar m álin h af i veriö komin I þennan hniít hafi veriö ákveöiö aö bregöast viö meö þeim hætti aö samtökin I heild boöuöu allsherjarverkbann i samúöar- skyni. Mikil samstaöa mun vera um verkbannsaögeröina I rööum vinnuveitenda, enda kemur hún I kjölfar töluverörar kynnisher- feröar á vegum framkvæmda- stjórnar VSl meöal félagsmanna. 1 sl. viku var haldinn stór félags- fundur sem sóttu yfir 200 félagar, þar sem þessar hugmyndir voru kynntar en áöur höföu veriö haldnir minni fundir eöa meö 50-60 manns daglega til aö ræöa viöbrögöin. Akvöröunin um verk- banniö var svo samþykkt endan- lega meö samhljóöa atkvæöum sl. þriöjudag. Vinnuveitendur höföu fullan Farskipin kunna aö leysa landfestar fljótlega. Herbragð úr herbúðum vinnuveitenda Muldergate Kjarni málsins er einfaldur. Connie Mulder upplýsingaráö- herra var fengiö þaö verkefni aö fegra apartheid-ásjónu minni- hlutastjórnar hvitra manna I Suður-Afriku bæöi heima og er- lendis. Hann átti aö stuöla aö þvi aö „áhrifafólk” viöa um heim legði blessun sina yfir kynþátta- aðskilnaðarstefnuna. Fé var sótt ótæpilega I opinbera sjóöi án vit- undar skattborgaranna. tJr þess- um leynilegu áróöurssjóöum var siöan ausiö i ýmsar áttir, meöal annars féllu skildingar I vasa sjóösstjóranna sjálfra aö þvi er fregnir herma. Rhoodie, fyrrum ráöuneytis- stjóri I upplýsingaráöuneytinu, nú landflótta I Evrópu, sagöi frá fjármálahneykslinu i Lundúnum i vetur. Hann sýndi ljósrit af skjali dagsettu I mai I fyrra meö undirskrift Mulders, beiöni um jafnviröi rúmlega þriggja mil- jaröa islenskra króna fjárveit- ingu til áróöurs. I ráöi var aö stofna dagblaö til stuönings stjórninni og stefnu hennar. Rhoodie hélt þvi fram að Vorster, þá forsætisráöherra, heföi verið málamenn, blaöamenn, verka- lýösleiðtoga og aðra sem hafa völd og áhrif, einkum i Bretlandi, Bandarikjunum, Frakklandi, Vestur-Þýskalandi og Hollandi. Leynt og ljóst hefur verið stefnt að þvi að ná tökum á útgáfu blaða og timarita, ekki sist i Afrikurikj- um. Þessi f járveitinga- og áróðursarmur teygöi sig meira að segja til Noregs árið 1973 að sögn Rhoodies ráðuneytisstjóra. Þá var lítill hægri flokkur stofnaöur meö suður-afriskum fjár- stuöningi segir hann. Flokkurinn sem barðist gegn sköttum og skrifræöi fékk fjóra menn kjörna á þing, en missti þingsætin I næstu kosningum. Ráöamenn I Suöur-Afríku riöa margir til falls á valdastólum sinum og sumir eru þegar fallnir vegna fjármálahneykslisins. Þaö er þó litilvægt miöað við málstað- inn sem verja átti og varinn er, apartheid-stefnuna. Hún er regin- hneyksli. Suður-Afrika er stórt og fagurt land. Nóg rými fyrir alla skyldi maöur ætla. Samt hafa veriö sett á stofn gerviriki, svonefnd undir þvi ámæli að vera aö beita VSl t þágu rikisstjórnarinnar. Hvað sem þvi liöur þá er greini- legt aö ferskir vindar blása um húsakynni Vinnuveitendasam- bandsins um þessar mundir. Það er nú meiri hugur i félagsmönn- um þess en verið hefurum árabil, enda lætursambandið mun meira að sér kveöa en veriö hefur i vinnudeilum á liönum árum — þaö hefur nú frumkvæöið og hin passíva stefna, sem einkenndi VSl, hefur vikiö. Hugmyndafræöingar VSl, þeir Þorsteinn Pálsson og Kristján Ragnarsson, hafa haldiö klókindalega á spilum sinum. Þess hefur veriö gætt dyggilega aö Vinnuveitendasambandiö sigli algjörlega samsiða rikisstjórn- inni í iaunamálastefnu hennar og aö það gefi hvergi höggstaö á sér. Þaö veröur þvi næsta fróölegt aö fylgjast meö framvindunni þegar til heildaruppgjörsins á vinnu- markaðinum loks kemur og áreiöanlega veröa þaö viðbrigöi fyrir forystumenn Alþýðusam- bandsins aö þreyta nú glimu launa og kjara viö gamlan mót- herja, sem berst af nýjum eld- móöi. Eftir Björu Vigni Sigurpálsson Vorster er fallinn. Eftir Friörik Pái Jónsson veröa aö búa i þessum löndum aö boöi tæplega fimmtungs ibúanna. Utan heimalandanna eru blökku- menn „útlendingar”, réttinda- lausir meö öllu. Ekki er grasið grænast i heimalöndunum og litill er þar iðnaður. Þorri blökku- manna veröur þvi aö fara til „út- landa” i leit aö vinnu. Þannig hafa risib blökkumannaborgir á borö viö Soweto i grennd viö stór- borgir hvitra manna. Meöaltekj- ur blökkumanna eru margfalt lægri en mebaltekjur hvitra. A öllum sviöum er aöbúnaður þeirra lakari til muna. 1 oröi kveönu hafa vestræn riki fordæmt apartheid-stefnuna, en á boröi eru þau háö Suöur-Afríku aö mörgu leyti. Ýmsir sjaldgæfir málmar, sem vestræn riki eru sólgin I, eru grafnir úr jöröu I Subur-Afriku. Auk þess sigla viö nefið á Suöur-Afrikumönnum 8 af hverjum tiu oliuskipum i flutn- ingum milli Vesturlanda og Persaflóa. Apartheid viröist eiga miklu fylgi aö fagna meöal hvitra manna i landinu. Þjóöarflokkur- inn sem hefur fariö með völd I marga áratugi vann glæsilegan sigur i þingkosningum 1977, skömmu eftir aö opinberlega var greint frá hvernig dauöa hins hóf- sama blökkumannaleiötoga Steves Bikos bar aö höndum. Hann lést af völdum misþyrm- inga i vörslu lögreglunnar. Þaö er hin sanna ásjóna apartheid og hana veröur seint hægt aö fegra með fé. Hins vegar má ljóst vera aö ýmsir lita á þessar abgerðir VSÍ sem pólitiskan möguleika fyrir rikisstjórnina til aö gripa inn i vinnudeilurnar, þvi aö eins og sagöi I upphafi á þessi rfkisstjórn mun auöveldara meö að réttlæta þaö aö berja nibur verkbann af hálfu vinnuveitenda heldur en verkföll launþegafélaga meö setningu bráöabirgöalaga, enein- mitt viökvæmni sumra ráö- herranna i þeim efnum hefúr valdiö mestu um hik rikis- stjórnarinnar hingaö til. _ Úr herbúöum rikisstjórnar- innar má einnig heyra raddir sem telja einmitt aögerð vinnu- veitenda tilvalda til aö láta loks til skarar skriöa, þvi aö þar meö sé greinilega komin forsendan um „almannaheill” sem frum- varpsdrög ráöherranefndarinnar varöandi veröbótaþak strönduöu á í síöastliðinni viku. Um 80% hins almenna vinnumarkaös fallainnan samningssviös Vinnu- veitendasambandsins, svo aö komi verkbannib til fram- kvæmda veröur stærsti hluti launafólks i landinu bæði atvinnu- laus og launalaus, og þar sem verkbanniö beinist beinlinis gegn þvi, nýtur þaö heldur engra styrkja úr atvinnuley sis- tryggingasjóöi. heimalönd blökkumanna, sem samtals þekja um 13 prósent af flatarmáli landsins. Þau eru niu „heimalöndin,” sum bituð i marga parta, og þar veröa allir Forystumenn mnan Vinnu- veitendasambandsins viöurkenna ekki aö aögerð þeirra hafi fyrst og fremst verið taktiskt spil til aö bjarga rlkisstjórninni úr klipu eöa um einhvers konar samspil rikisstjórnar og vinnuveitenda hafi veriö aö ræða,en hins vegar má á þeim heyra aö þeim 'þætti ekkert miður ef rikisstjórnin not- færfá sér tækifæriö sem henni gefst meö þessu móti til aö setja á bráöabirgðalög. Rikisstjórnin mun einmitt hafa rætt þann möguleika á fundi sinum um hádegisbiliö i gær en niðurstööur hans liggjaekki fyrir þegar þetta er ritaö. 1 ljósi þess sem hér á undan er rakiö verba þær ásakanir sem fram hafa komiö um aö aö- gerðum VSl sé stjórnaö af ungum framagosum innan Sjálfstæöis- flokksins I þágu stjórnarandstöö- unnar, aö teljast fremur óraun- hæfar. Þvert á móti mun ekki gæta alltof mikillar hrifningar meðal amk. sumra forystumanna Sjálfstæðisflokksins meö þá stefnu sem Vinnuveitendasam- bandiö hefur rekiö undanfariö og hafa forsvarsmenn þess legið DtMfQÖMnd] yfirsýn fÉtpOcstraaJ blökkumenn að iáta skrá sig rikisborgara. Tæplega þrfr af hverjum fjórum ibúum landsins hinu boöaða verkbanni er sú, að þaö sé ætlað til að þrýsta á um lausn þeirra vinnudeilna sem staðiðhafa nú undanfarnar vikur. Af hálfu Vinnuveitenda- sambandsins er litið á þessar deilur skipafélaganna og m jólk ur samlag anna sem ákvarðandi fyrir vinnu- markaðinn i heild. Ekki hafi þótt eðlilegt að ætla þessum fáu fyrirtækjum að taka á sig alla hug á að fá fram heildaruppgjör á vinnumarkaðnum nú I sumar og i þvi skyni óskaði VSl eftir þátt- töku Alþýöusambandsins i þri- hliöa viðræðum við rikisvaldiö en ASl hafnaöi þessu tilboði. Litil viðbrögð hafa enn komið fram af hálfu Alþýðusambandsins við þessum nýja mótleik Vinnu- veitendasambandsins en ætla má að fo rystumenn ASt hafi átt von á einhverju af þessi tagi. Herfræöingar Vinnuveitendasambands Þorsteinn Pálsson. og Löngunin til þess aö fræöa aöra um ágæti apartheid hefur orðiö John Vorster forseta Suöur- Afriku, fyrrum forsætisráðherra, að falli. Menn lásu siðustu siðu þessa ársgamla Muldergatereyf- ara fyrir nokkrum dögum þegar i ljós kom að höfuðpaurinn var enginn annar en hinn vinsæli for- seti. Hann sá ekki annað ráö vænna en aö segja af sér orða- laust. fullkunnugt um starfsaöferöir upplýsingaráöuneytisins, enda virðist það komið á daginn. Þetta hafi einnig verið á vitorði Pieters Botha núverandi forsætisráö- herra, sem tók viö af Vorster, en þaö er enn ósannað mál. Muldergate-málið er ekki nema rúmlega ársgamalt. Hins vegar eru mörg ár slðan byrjað var að beita þessum sömu aðferðum, reyna að vinna á sitt band stjórn- i

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.