Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 16

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 16
16 Miðvikudagur 4. júlí 1979 L eikhús Alþýðuleikhúsið Blómarósir eftir ólaf Hauk Sfmonarson sýning föstudag kl. 20:30og sunnudag á sama tima. „Leikritiö Blómarósir fjallar um mjög náinn Islenskan veru- leik, tekur á efni sem snertir mjög marga og ætti aö snerta alla, þar sem er aöbúnaöur og lif iönverkafólks (einkum kvenna).” —HP s Wýningarsalir Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opiö alla daga ki. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Ásgrímssafn: Opiö alla daga nema laugar- daga i júli og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aögangur ókeypis. Norræna húsið: 1 kjallaranum eru sýndar 150 pennateikningar eftir Johannes Larsen sem geröar eru eftir danskri þýöingu á lslendinga- sögunum. Opiö alia daga kl. 14 — 19 til 8. júli. t anddyrinu er sýning á teikningum eftir Braga Ásgeirs- son. Á næstu grösum: Guörún Erla sýnir verk sin, vefnaö, verk úr hrosshári o.fl. Opiö 11 — 22. Kjarvalsstaðir: „Sumar á Kjarvalsstööum 1979” Þrir listahópar Septem '79, Gallery Langbrók og Mynd- höggvarafélagiö opna sýningu á laugardaginn kl. 14. Opiö frá 14- 22 i júll og ágúst. Casa Nova: Jakob V. Hafstein sýnir vatns- litamyndir i sýningarsal Menntaskólans I Reykjavik. Sýningin stendur til 8. júlí. Mokka: Oiga von Leichtenberg frá USA svnir oliu- og vatnslitamyndir. Opiö frá kl. 9-23:30 Eden í Hveragerði: Yngvar Sigurösson er meö sina fyrstu sýningu á teikningum og oliumálverkum. Sýningin stendur ti! 8. júli. Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning I Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þýöingar á verkum hans. Sýningin er opin kl. 13:30 — 22 fyrst um sinn. Þjóöminjasafniö er hins vegar opiö frá 13:30 — 16.00. Galleri Suðurgata 7: Sýning Hannesar Lárussonar. Viö myndgerðina notar hann m.a. ljósmyndir, grafik og texta. Opiö frá 16-22 virka daga, og 14-22 um helgar. Stúdentakjallarinn: I gær hófst sýning á kúbanskri grafik. Sýndar eru 26 myndir eftir 13 listamenn, sem hlotlð hafa menntun sina I listaskólum sem stofnaöir voru eftir bylting- una. Leikin veröur kúbönsk tón- list af snældum. Opið 12:30-18, og 20-23:30. Djass á sunnudags- kvöldum, vlnveitingar. Galierí R-210 Siguröur Múli, myndlistarmaö- ur sýnir verk sitt Stef helgarinn- ar. Opið eftir samkomulagi. Dtiiif Útivist: Föstudagur: kl. 20. helgarferöir i Gljúfurleit, fararstj. Þorleifur Guömundss., og Þórsmörk. fararstj. Erl. Thoroddsen. Sunnudagur: kl. 13 Strompahellar eöa Þrihnúkar. Sumarleyfisferöir: Hornstrand- ir, Lónsöræfi, Hoffellsdalur, leicfarvísir helgarinnar Útvarp Föstudagur 6. júli 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. Þar skyldi þó aldrei verða talaö um þöng- ulhausa? 20.40 Af hverju eru ekki járn- brautir á tslandi? Sjá kynn- ingu. 21.40 Pakkað á bassa. Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö einn af betri kontrabassa- leikurum Islenskum, Arna Egilsson. 22.50 Eplamauk. Jónas Jónas- son fremur létt spjall viö hlustendur og leikur lög á milli. Laugardagur 7. júlí 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir leikur blandaöa tónlist. 11.20 Barnatími: viO og barnaáriö. Ýmislegt um börn í öörum löndum. Jakob S. Jónsson stjórnar. 17.20 Tónhorniö. Væntanlega tónlistarþáttur i umsjón GuÖrúnar Birnu Hannes- dóttur. 19.35 ,,Góöi dátinn Svejk”. Frábær lestur á skemmti- legri sögu, eöa er hún bara skemmtileg af þvi lesturinn er frábær? 20.00 Gleöistund. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson dreifir heysát- um Sunnudagur 8. júli 13.20 Framhaldsleikritiö: „Harfnhetta” eftir Guö- mund Danfelsson. Annar þáttur: Astkona og and- skoti. 16.20 Gengiö um Reykjavtkur- flugvöll á sunnudegi. Pétur Einarsson ræöir viö Gunnar Sigurösson flugvallarstjóra og nokkra elstu starfsmenn flugvallarins. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Shit og Channel — fyrri þáttur. Ja, nógu frumlegt er þaö. 22.50 Létt músik á sfökvöldi. Sveinn Magnúss. og Sveinn Arnason kynna. Þetta er þaö sem kaninn kallar „come back”. Þeir Sveinar Hálendishringur, Útreiöartúrar og veiöiferöir á Arnarvatns- heiöi. Einnig Grænlands- og Færeyjarferöir. Ferðafélag Islands: Föstudagur: kl. 20 Þórsmörk, helgarferð. Landmannalaugar, fararstj. Guöjón 0. Magnúss. Gönguferöir yfir Fimmvörðu- háls, fararstj. Finnur Fróöason. Göngugerð á Einhyrningsflatir — Lifrarfjöll. fararstj. Tryggvi Halldórss. Sunnudagur: Kálfstindar kl. 10, Straumssel og öttarsstaöasel kl'. 13. A miövikud. kl. 8 er fariö I Þórs- mörk og komiö til baka sam- dægurs. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = affeit Austurbæjarbíó ★ ★ Risinn (Giant) Bandarisk, árgerö 1956. Leik- endur: Elisabeth Taylor, James Dean, Rock Hudson ofl. Leik- stjóri: George Steevens. Um oliuauö og nautabú i Texas og hvernig menn uröu rlkir. Um tvo ólika menn sem elska sömu konuna. George Stevens nær vel atmosferunni i Texas á þessum tima og gefur góöar mannlýsingar. Atrúnaöargoöiö James Dean stendur sig vel. —BVS Hafnarbió ★ ★ Willard. Bandarlsk. Argerð 1971. Leik- stjóri: Daniel Mann. Aöalhlut- verk: Bruce Davison, Ernest Borgnine, Elsa Lanchester. Willard er einmana og firrtur ungur maöur sem leggur lag sitt viö rottur. Þegar. umhverfiö gerist honum fjandsamlegt þjálfar hann rottufansinn til aö koma fram hefndum á óvinun- um. Ekki beinlinis trúlegt efni, en leikstjóra og leikendum tekst aö magna upp hæfilegan hryll- ing. (Endursýnd). —AÞ. Nýja bió: ★ ★ Heimsins mesti elskhugi (The World’s Greatest Lover). Bandarlsk. Argerö 1977. Handrit og leikstjórn: Gene Wilder. Aöalhlutverk: Gene Wilder. Dom DeLoise, Carol Kane. Þessiástaróöur Gene Wilders tii gömlu Hollywood er ansi mis- jafn. Bráðsmellnir brandarar leynast I frásögn af ungum sveitalubba sem tekur þátt I keppni um aö komast i stór- mynd, en yfirdrifinn leikur, og margar útjaskaöar kilsjur skemma fyrir. Góðir sprettir i miölungsmynd. —GA Háskólabíó: ★ ★* Hættuleg hugarorka (The Medusa touch). — Sjá umsögn I listapósti. Mánudagsmynd: Elvis! Elvis! Sænsk, árgerð 1977. Leikendur: Lele Dorazio, Lena-Pia Bernhardsson, Fred Gunnars- son o.fl. Handrit: Maria Gripe og Kay Pollak. Leikstjóri: Kay Pollak. Elvis er 7 ára strákur. Aö sjálf- sögöu þykir móöur hans vænt SKjfHSxSM ólafur: „Ég kann ágætlega viö mlg þarna niörl...” títvarp í kvöld kl. 20.40: Af hveiju eru ekki járnbrautir á íslandi? Járnbrautir hafa alltaf haft mikiö aödráttarafl. Þær eru orönar ansi margar bæk- urnar og kvikmyndirnar, sem gerast aö einhverju eöa öllu leyti um borö i brunandi lest. Hver man ekki eftir meistaraverki Hitchcock ,,Strangers on a train”, eöa sögu Agötu Christie „Moröiö i Austurlandahraölestinni”? Þá segja skáldin aö lestar- feröir hafi örvandi áhrif á Imyndunarafliö. Ólafur Geirsson veröur meöþátt I útvarpinu i kvöld, þar sem hann ætlar aö fjalla um. járnbrautarlestir. „Af hverju skyldu ekki vera járnbrautir hér, eins og er I öllum menningar- og ómenningarlöndum?” sagöi Ólafur þegar hann var spuröur um þáttinn. „Það var lengi vel aö verk- fræðingarsem luku prófum á fyrstu árum þessarar aldar, reiknuöu út mögulega járn- brautarstaöi hér á landi, frá Reykjavík, yfir Hellisheiði og SuÖurland. En þaö varö aldrei neitt úr verki. Ég ætla aö reyna aö fá ástæöurnar, og síöan hvort viö höfum bara veriö heppin, eöa af hverju höfum viö misst.” — Ertu einhver sérstakur aödáandijárnbrauta? ,,Ég er hrifinn af neöan- jaröarjárnbrautum, bæöi I London og New York. Þaö má alveg segja aö ég sé aö- dáandi þeirra. Ég kann ágætlega viö mig þarna niöri. Aörar lestir þekki ég ekkert sem heitir. Ég dreg þá ályktun aö járnbrautir komi ekki á Is- landi i þessu formi. Þetta viröist ekki vera samkeppn- isfær flutningaaöferö, sem stendur hallandi fæti mjög víöa.” GB um hann, en hún getur ekki skil- iö, aö barn er llka maöur. Elvis hefur auöugt imyndunarafl, og þegar móöir hans veldur honum vonbrigöum, fer hann og leitar sér aö vinum — skritnu fólki en góöu._ Bæjarbíó:0 Mannrán I Madrid (Secuestro). Sænsk, árgerö 1977. Leikendur: Maria José Cantúdo o.fl. Leik- stjóri: Leon Klimovsky. Mannrán hafa verið i tiskú um nokkurra ára skeiö, og sumum tekst aö græöa á þeim. Nokkrir hugmyndasnauöir Spánverjar vildu lika fá sinn skerf, þó meö öörum hætti væri. Þeir ákváöu aö gera mynd, sem heföi að fyrirmynd, rániö á Patty Hearst. Siöan var allt gert I einu hasti, og árangurinn sjáum viö i Bæjarbió. Hvilik hörmung. Klimovsky hefur áreiöanlega lesiö einhvers staöar aö meö þvi aö blanda saman „sex, viölence and perversion", fengist hinn besti drykkur. Má vera. Kannski er maður jafn blindur og hugmyndafræöingurinn aö baki ráninu. Hann var nefni- lega steinblindur. —GB. Stjörnubíó: Maöurinn sem bráönaöi (The incredíble melting man. Bandarisk. Leikendur: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey o.fl. Leikstjóri: William Sachs. Steven West, geimfari, snýr aftur til jarðar eftir sögu- iega geimferö til Satúrnusar. Hann er fluttur á sjúkrahús meö mikilli leynd og viröist haldinn ókunnum veirusjúkdómi, sem orsakar aö Hkami hans bráönar. sáu um þáttinn Draumvisur áöur fyrr á árum. Mánudagur 9. júli 20.55 lslandsmótið i knatt- spyrnu.Hermann Gunnars- son lýsir siðari hálfleik Vik- ings og ÍA. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. Sagnfræöingur- inn Ssu Ma-Chien og verk hans. Kristján Guðlaugson hefur umsjón meö þættin- Þriðjudagur 10. júli 22.50 A hljóöbergi. Björn Th. Björnsson kynnir hlustend- um enskan gamanþátt „Þegar gömlu hetjurnar hittast..”. Oft mjög skemmtilegir þættir. Miðvikudagur 11. júli 22.10 Fálkaveiöar á miööldum — Fyrsti þáttur. Umsjónar- maöur er Ingi Karl Jóhann- esson. 22.50 Svört tónlist. Djass og aftur djass. Eitt þaö allra besta i útvarpinu. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Dádýraveiðarinn (The Deer Hunter) — Sjá umsögn I Lista- pósti. Drengirnir frá Brasiliu (Boys from Brasil) ★ ★ ★ Bandarisk árgerö 1978. Aöalhlutverk Laurence Oliver og Gregory Peck. Leikstjóri Franklin Shaffner. Háttspennt dramatisk frásögn af einum fangabúöastjóra nasista, sem hefst aö i Paraguay, og stjórnar þaöan visindalegri aðgerð sem felst i þvi aö búa til 94 endurfædda Hitlera. Nokkuö sannfærandi útfærsla, góöur leikur, og skemmtileg stigandi. —GA Atta harðhausar (The Devils 8) Bandarisk. Argefð 1969. Leik- stjóri: Burt Topper. Aöalhlut- verk: Christopher George, Ralph Meeker, Fabian. Miðlungseftiröpun á The Dirty Dozen, sem fjallar um njósnara bandarlsku alrikislögreglunnar sem fær skuggalegt lið saka- manna sér til aöstoöar viö aö brjóta brugghring á bak aftur. (Endursýnd) Fræknir félagar (The Likely Lads) Bresk gamanmynd (Endur- sýnd) Gamla bíó: ★ Rúmstokkur er þarfaþing. Dönsk mynd. Ein af þessum skemmtilegu sem birta upp skammdegið. Raunsönn lýsing á daglegu lifi .. á lifi hvers? Til þess aö komast aö þvl, veröur aö sjá myndina. Tónabió: ★ ★ Njósnarinn sem elskaöi mig (The Spy who loved me). Bresk, árgerö 1977. Handrit: C. Wood.og R. Maibaum. Leikend- ur: Roger Moore, Barbara Bacb Curd Jurgens, o.fl. Leik- stjóri: Lewis Gilbert. „Ég þarfnast þln Bondj’ segir stulkan, þegar Bond yfirgefur hana. „England lika” svarar kappinn um hæl og skömmu siö- ar fer hann flottasta skiöastökk, sem sést hefur á hvita tjaldinu, svffandi niöur f breska fánan- um. Hætturnar leynast viö hvert fót- mál, en Iturvaxnar stúlkur viö rekkjum á. „Machismi”! riöur húsum, en aílt endar vel aö lok- um, stórveldin I einni sæng. Gaman fyrir Bondista, og hina lika. —GB Laugarásbíó. ★ ★ Stóra barniö Nunzio (Nunzio). Sjá umsögn I listapósti. I þróttir Knattspyrna: Föstudagur 6. júli: 2. deild Akureyrarvöllur — Þór:FH klukkan 20.00 2. deild Laugardalsvöllur — Fylkir:lBl kl. 20.00 Laugardagur 7. júli: 2. deild Kópavogsvöllur UBK:Magni klukkan 14.00 2. deild Neskaupstaöarvöllur Þróttur:Austri kl. 16.00 Sunnudagur 8. júli: 1. deild Akureyrarvöllur — KA:KR klukkan 19.30 1. deild Laugardalsvöllur — Fram.IBV kiukkan 16.00 Golf 5. -6. júli: Glass export boös- keppni 5 manna. NK. 18 holur hvorn dag 6. júli: Golfklúbbur Reykjavlk- ur, Oldungakeppni. 7. -8. júli Leynir, SR, mót 8. júli Golfklúbbur Suöurnesja. Hjóna og Parakeppni. s kemmtistaðir Akureyri: H-100: Hinn nýi skemmtistaöur Akur- eyringa er opnaði á sumardag- inn fyrsta. Innréttingar eru hin- ar smekklegustu en þrengsli eru talsverö. Hljómsveitin Bóleró leikur fyrir dansi og stendur sig allvel. Einnig diskótek. Tilval inn staöur fyrir þá sem vilja fara út i hóp, en ekki eins hag- stæöur fyrir þá sem fara einir vegna básafyrirkomulagsins sem er þess valdandi aö fólk einangrast nokkuð. Sjálfstæðishúsið: „Sjallinn”, hefur um árabil ver- iö einskonar miöpunktur alls bæjarlifs á Akureyri og I huga aökomumanna einskonar tákn bæjarins. Hljómsveit Finns Eydal leikur, ávallt söm viö sig þrisvar I viku, föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld. Einnig diskótek. Hótel KEA: Yfirleitt sótt af heldur eldra fólki en Sjálfstæöishúsiö, fólk á aldrinum 30—40 ára áberandi. Hljómsveit Rafns Sveinssonar . leikur fyrir dansi. Þægileg tón- list og fremur fáguö stemning. Tilvalinn staöur fyrir fólk af ró- legra taginu. Hótel Loftleiðir: 1 blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 23:30, en smurt brauð eftir þaö. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn alla helgina. Leikhúskjallarinn: Thalia i kvöld og laugardags- kvöld. Menningarlegir borgarar lyfta glösum og stiga dans. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Borgin: Diskótekiö Disa i kvöld og ann- aö kvöld. A sunnudag hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar og gömlu dansarnir. Mikil blöndun. Punkarar, diskódisir, menntskælingar og eldri borg- arar I samkrulli viö fjölbreytta og dynjandi glymskrattamúsik. Glæsibær: I kvöld, laugardag og sunnudag ieikur hljómsveitin Glæsir, á laugardagskvöldið veröur einnig diskótekiö Disa. Konur eru i kallaleit og kallar eru I konuleit, og gengur bara bæri- lega. Snekkjan: 1 kvöld diskótek. Laugardags- kvöld hljómsveitin Hafrót. Gafl- arar og utanbæjarfólk skemmta sér og dufla létt. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveitin Asar. Gaflarar og utanbæjar- fólk skemmta sér og dufla létt. Þórscafé: Galdrakarlar föstudag, og laugardag. Diskótek á neöri hæöinni. Prúöbúiö fólk I helgar- skapi, Iviö yngra en á Sögu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tlskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matar- timanum, þá er einnig veitt borövin. Hótel Saga: Föstudag kl. 20, kynning á isl. landbúnaöarafuröum i fæöi og klæði. Tiskusýnig, dans till kl. 01. 1 Súlnasal á laugardagskvöld veröur framreiddur kvöld- veröursaminn og matreiddur af Sigrúnu Daviösdóttur. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar og Valgerður. A sunnudagskvöld veröur „Hæfileikarall”, keppni skemmtikrafta. Dansflokkur frá Báru og hljómsveit Birgis. óðal: Mike Taylor stjórnar diskótek- inu. Mikið af nýjum spólum. Uppdressað diskóliö, en venju- legir i bland. Lindarbær: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Þristar og Gunnar Páll skemmta. Gömludansa- stemning. Klúbburinn: A föstudag og laugardag veröa hljómsveitirnar Picasso og Hafrót, á sunnudag verður diskótek eins og hina dagana. Einn af fáum skemmtistööum borgarinnar sem biöur upp á lif- andi rokkmúsik sóttur af yngri kynslóöinni og haröfjöxlum af sjónum. Hollywood: Bob Christy 1 diskótekinu föstudag, laugardag og sunnu- dag. Video, ljós i dansgólfinu, grúvi gæjar og flottar pæjur. Sigtún: Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Yngsta kynslóöin 1 miklum meirihluta og fjöriö eftir þvi. J

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.