Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 19
—helgarpósturinrL. Föstudagur 6. júlí 1979
19
Eyrna lyst
eftir Arna Björnsson
Hlustaði Snorri á músík ?
A sýningu þeirri, sem nú er
uppi i Bogasal Þjóöminjasafns-
ins vegna átta alda afmælis
Snorra Sturlusonar, má m.a.
heyra evrópska tónlist frá 12.,
13., og 14. öld. Er þar bæði um
aö ræöa kirkjulega tónlist, ást-
arsöngva, arykkjuvísur og
danslög.
Timans vegna er ekkert þvl til
fyrirstööu, aö músik af þessu
taei hafi náö eyrum Snorra. Og
þótt beinar heimildir bresti aö
mestu, mælir ekkert þvl I móti,
aö söngur og hljóöfærasláttur
hafi verið viöhaföur á Islenskum
menningarsetrum einsog hjá
fóstra hans Jóni Loftssyni I
Odda eöa á hans eigin rausnar-
garöi I Reykholti. Nógur var
auöurinn. Þess er m.a.s. getiö,
aö Sturla I Hvammi lét slá
hringleik, þ^.e. dans, eitt ófriö-
arkvöld.
Ekki er slöur llklegt, aö Snorri
hafi kynnst viö þessháttar list I
höllu Skúla jarls eöa hjá herra
Hákoni, sem mjög reyndi aö
auka glæsileik hiröllfsins aö
suörænnj. fyrirmyndum og lét
m.a. snúa frönskum riddara-
sögum á norræna tungu.
Fátæklegar heimildir
En einsog áöur sagöi eru
heimildir fremur tætingslegar
um tónlistarlif á Islandi á dög-
um Snorra, — sem og lengstum
fyrr og siöar. En þögn heimilda
sannar auövitaö aldrei neitt.
Ýmis brot út danskvæöum,
málshættir o.fl. hafa t.d. ein-
ungis varöveist sem spásslu-
krot: Þetta þótti ekki bókfells-
ins vert, en menn krotuöu þetta
stundum á spásslurnar, þegar
þeir voru aö prófa fjaöurpenn-
ann, áöur en þeir færu að skrifa
hin dýru orö.
Vitaö er þó, aö Jón biskup Og-
mundsson hélt uppi söngkennslu
á Hólum. Og um daga Snorra
eöa fyrr taka svonefndir dansar
aö berast til lslands sunnan úr
álfu, en þaö munu hafa veriö
einskonar dægurlög þeirra
tima. Einn af mönnum Snorra,
sem nokkrum sinnum er getiö,
er m.a.s. nefndur Dansa-Berg-
ur. Sumir halda jafnvel, aö
Snorri hafi sett saman kennslu-
bók sina I skáldskap, Eddu, sem
andóf gegn þeim leirburöi, sem
honum þótti ung skáldflfl slns
tlma láta frá sér.
Var Snorri rithöfundur?
1 þessu sambandi má raunar I
framhjáhlaupi vfkja aö þvl, aö
ekki er þess getiö nema á tveim
stööum I fornritum, aö Snorri
hafi yfirleitt búiö til bækur.
(Arngrimur læröi viröist t.d.
ekkert vita um þaö kringum
1600). Og I bæöi skiptin er notaö
oröatiitækiö aö „setja saman”.
1 einu handriti Eddu segir:
„Bók þessi heitir Edda. Hana
hefur saman setta Snorri Sturlu
sonur.” Og I einni aukasetningu
I Islendinga sögu Sturlu Þóröar-
sonar er vikiö aö „bókum þeim,
er Snorri setti saman.”
En hvaö merkir hér aö „setja
saman”? Talaö er um aö setja
saman bú og I lagamáli aö setja
saman kviö. Og I sögubroti frá
14. öld um upphaf Rómverja er
greint frá því, „er Róma var
diktuö og saman sett.” ógern-
ingur er þvi aö vita, hvort Snorri
reit þessar bækur með eigin
hendi, las þær fyrir skrifurum
sinum eöa lét þá skrifa þær eftir
tilteknum fyrirmælum og var
þvl einskonar kostnaðarmaöur
þeirra eöa útgefandi á borö viö
Guöbrand biskup Þorláksson,
Magnús Stephensen eöa Ragnar
I Smára.
En hvaö af þessu sem Snorri
var, ber honum fullur heiöur
fyrir aö hafa látiö þessar bækur
veröa til. Og sllkum menning-
arfrömuöi er vel ætlandi aö hafa
llka haft yndi af músík engu slö-
ur en Magnús og Ragnar.
Tripl og tvfsöngur
Á sýningunni má m.a. heyra
franskt kirkjulag, sem sungiö er
einraddaö og tviraddaö til skipt-
is. Sömuleiöis pílagrimasöng
frá 12. öld, sem er meö elstu lög-
um, sem varöveitt eru fyrir þrl-
radda söng.
Þaö var löngum nokkurt
deiiuefni innan kirkjunnar,
hvort leyfa skyldi margraddaö-
an söng. Sumir töldu Drottin svo
ómúslkalskan, aö hann næmi
ekki oröin, nema sungiö væri
einraddaö. Bach var á ööru
máli.
Lárenslus biskup Kálfsson á
Hólum er skemmtilegt dæmi
um þetta tæpum hundrað árum
eftir daga Snorra. 1 sö’gu hans
segir, aö „hvorki vildi hann láta
tripla né'tvisyngja, kallandi þaö
leikaraskap, heldur vildi hann
láta syngja sléttan söng eftir
þvl sem tónaö væri á kórbók-
um.”
Annaö atvik I sömu sögu sýnir
berlega, aö þá hafa veriö til for-
fallnir tónlistarunnendur á Is-
landi: Biskuparnir á Hólum og I
Skálholti skutu deilumáli sinu til
erkibiskups I Niöarósi, og sendi
hvor sinn fremsta mann sem
dvöldust hjá honum heilan vet-
ur.
Séra Egill Eyjólfsson, tals-
maöur Hólabiskups, var hinn
mesti málafylgjumaöur og kom
sér sem oftast i kærleika og tal
viö erkibiskup flytjandi mál sins
herra, enda bar hann sigur úr
býtum.
En slra Arngrlmur Brands-
son, erindreki Skálholtsbiskups,
haföi aöra daga. Þvl hann gekk
daglega til eins organsmeist-
ara, sem var I Þrándheimi, og
. læröi af honum organs smlö. En
aldrei ónáöaöi hann erkibiskup-
inn meö neinum flutningi á mál-
um yfirboöara sins.
Þeir sem á annaö borö eru
forvitnir um heildarumhverfi
Snorra Sturlusonar, ættu ekki
aö láta hjá liöa aö leggja eyrun
viö þessum tónlistardæmum,
sem hugsanlega eru I þá veru,
semhannhefurhlustaöá. Nógu
tómlátir hafa Islendingar veriö
um þennan þátt I menningarlifi
okkar til þessa.
ALDREII JÚLt
aldrei veriö meira notaö, enda
aldrei boöiö notendum jafngóöa
og fjölbreytta þjónustu.
Þaö hefur væntanlega veriö af
tillitssemi viö menningar- og
félagsllf, sem fimmtudagurinn
var skilinn eftir, — sjónvarps-
laus dagur. Ég hef stjórnmála-
menn grunaöa um aö eiga þessa
ákvöröun einir, til aö geta
örugglega átt eitt kvöld vik-
unnar sem sæmilega öruggt
væri aö boöa tU pólitlskra funda.
Nú er allt þetta hinsvegar
breytt. Nóg er til af sjónvarps-
og tæknimenntuöu fólki I land-
inu til aö leysa starfsfólk sjón-
varpsins af, og þaö sem I upp-
hafi var hugsaö sem bráöa-
birgöaráöstöfun má ekki festast
meira I sessi en oröiö er.
Þaö er tildæmis óhæft fyrir
fréttastofnun aö fella niöur starf
I heilan mánuö. Sjónvarpiö var
lokaö vegna sumarleyfa þegar
sá heimssögulegi atburöur
Fjölmidlun
eftir Eiö Guönason
Þegar sjónvarpiö hóf útsend-
ingar 30. september 1966, var
dagskráin stutt, og ekki sent út
nema tvö eöa þrjú kvöld I viku
til aö byrja meö. Þetta var ofur
eðlilegt. í rauninni var um til-
raunastarfsemi aö ræöa, sem
fremur byggöist á bjartsýni og
áhuga en traustum tæknigrunni.
Starfsemin var hafin meö göml-
um lánstækjum frá frændum á
Noröurlöndum. Þau sömu tæki,
eru sum hver enn I notkun I
sjónvarpinu, þótt ný komi sem
óöast I þeirra staö, en önnur eru
nú I ó'ndvegi á tæknisöfnum.til
dæmis I Sviþjóö.
Kvöldiö sem sjónvarpsút-
sendingarnar hófust var Reykja-
vlk „dauöur bær”. Ég minnist
þess aö sföla þaö kvöld, þó áöur
en útsendingu lauk, fór ég aö
heiman frá mér I austurbænum
niöur á Alþýöublaö, sem þá var
til húsa I Alþýðuhúsinu viö
Hverfisgötu. Þaö gat ekki heitiö
aö lifandi sála væri á ferli, og ég
minnist þess ekki aö hafa fariö
um svo fámennar borgargötur
aö kveldlagi fyrr eöa siöar.
Ferðin var farin af illri nauösyn
til aö koma stuttri frétt um
fyrstu útsendingu sjónvarpsins I
blaöið daginn eftir.
Ekki leiö á löngu þar til út-
sendingardögum fjölgaöi og
áöur en áriö var liöiö var fariö
aösendaútsex daga vikunnar.
Síöan hefur dagskráin veriö aö
smálengjast, enda þótt hægt
hafi miðað.
Flestir minnast þess, aö mikiö
var fjasaö um væntanleg: skaö-
leg áhrif sjónvarpsins á menn-
ingarstarfsemi alla, svo og
félagsllf. Það var til dæmis af og
frá annaö en þetta yröi banabiti
menningariökana af mörgu
tagi. Bóklestur mundi leggjast
af, leiksýningum fækka og bló-
húsin veröa bráðkvödd. Ekki
þarf aö rekja mörgum oröum
hvernig þaö allt hefur á aöra
leiö fariö. Einkum þó og sér I
lagi vegna þess aö bæöi bió og
leikhús hafa mætt samkeppni
sjónvarpsins meö þvl aö bæta
sig. Llklega hafa leikhús og bió
aldrei veriö betur sótt en ein-
mitt nú. Bókaútgáfa stendur I
blóma og stærsta almennings-
bókasafn á Islandi, Borgar-
bókarsafniö I Reykjavik hefur
(Stundum dugar þaö nú raunar
ekki heldur). En hvaö um þaö
þetta var hiklaust þörf ráöstöf-
un, og afar fáa hef ég heyrt
halda þvl fram aö hefja ætti
sjónvarp á fimmtudögum. Þaö
eru flestir bærilega hressir meö
eitt sjónvarpslaust kvöld I viku
hverri.
Útlendingum þykir þetta at-
hyglisverð nýbreytni. Fer þó
ekki hjá þvl aö sumum þyki sér-
vizkukeimur aö því, aö
veitingahús skuli ekki veita vln
á miðvikudögum, og sjónvarp
ekki vera starfrækt á fimmtu-
dögum. Þegar máliö er skýrt,
eru flestir á þvi aö hiö slöar-
nefnda mætti taka upp víöar.
Fremur orkar tvlmælis sú
ákvöröun sem tekin var af illri
nauösyn I upphafi sjónvarps hér
á landi, — að fella niöur útsend-
ingar I sjónvarpi allan júlimán-
uö, meöan starfsmenn fara I
sumarleyfi.
Þetta var nauösyn fyrstu árin,
af ástæöum, sem rekja má I
fáum oröum. Staöreyndin var
þá sú, aö tiltölulega fátt fólk hér
á landi kunni til verka viö sjón-
varp. Starfsmenn sjónvarpsins
höföu lært sin störf erlendis,
sjónvarpskunnátta var ekki til
staöar hér. Þvi voru engir til aö
leysa fasta starfsmenn af. Auk
þess kom sumarlokunin sér vel
fyrstu árin er veriö var aö
endurnýja og skipta um tækja-
búnaö.
geröist aö menn stigu fyrst á
tungliö. Fleirii merka atburöi
mætti tina til, sem ekki hafa
notiö sannmælis 1 fréttum sjón-
varps vegna þess aö þar hefur
veriö lokaö.
Auövitaö má færa ýmis rök aö
þvi, aö þaö sé allt I lagi aö hafa
sjónvarpiö lokaö I heilan
mánuö. Sum eru gild, önnur
ekki, aö minum dómi. Til dæmis
aö fólk hafi gott af þvi aö sjá, aö
þaö er sitthvaö annaö hægt aö
gera á kvöldin en glápa á
skjáinn. Tala saman, llta I bók,
heimsækja vini, eöa stunda úti-
vist I kvöldbirtu hins stutta
sumars. Þetta er auövitaö allt
rétt, en þaö á ekki aö þurfa aö
loka sjónvarpinu til aö fólk komi
auga á þetta.
Okkur hættir um of, þegar viö
ræöum þessa hluti, eins og
raunar svo marga aöra,að miöa
einungis viö okkur sjálf, okkur,
sem erum I fullu fjöri, aö eigin
dómi á besta aldri, og förum
allra okkar feröa Okkur hættir
til aö gleyma þvl aö sjónvarpiö
er mörgum einstæöingum, þeim
sem búa afskekkt, aö ekki sé
talað um öldruöu fólki og
hreyfilömuöu, félagi sem er
mikils viröi. Frá þessu fólki er
mikiö tekiö þegar sjónvarpiö
lokar, og þessi hópur er stærri
en okkur flest grunar.
Þaö er mln skoöun, aö nú
þegar eigi aö hefja undirbúning
aö þvi aö skipuleggja starfsemi
sjónvarpsins meö þeim hætti
áriö 1980 aö ekki þurfi aö koma
til sumarlokunar. Þaö er.
tiltölulega mjög einfalt málAuö-
vitaö þarf aö hækka afnota-
gjöldin. Núverandi gjöld eru
miöuö viö 11 mánuöi. Þaö þarf
þvl aö bæta einum mánuöi viö.
Þaö verður áreiöanlega ekki
taliö eftir.
Frá sjónarhóli þeirra sem
starfa hjá sjónvarpinu má svo
aubvitaö bæta enn einni rök-
semdinni viö fyrir afnámi
sumarlokunar, en hún er sú aö
erfitt er aö una þvl til lengdar,
aö veröa alltaf aö taka sumar-
leyfi á sama tíma, þannig að
kannski geta ár libib þannig aö
hjón, þar sem annaö starfar hjá
sjónvarpinu, komast ekki i
sumarleyfi á sama tlma.
Ný frábær bandarísk mynd, ein af fáum
manneskjulegum kvikmyndum seinni ára.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Mynd fyrir alla fjölskylduna