Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 1
Sigurður Lindal i Helgar- pósts- v viðtali * Jón Skaftason, verðandi yftrborgarfógeti l.árgangur tölublað Sími 81866 Föstudagurinn 13. júlí 1979 Sumar tslenskra kvikmynda- gerðarmanna Vart liður sú vika að Helgarpósturinn segi ekki frá einhverri nýrri islenskri kvik- mynd. Sumarið ’79 virðist ekki sist vera sumar islenskrar kvikmyndagerðar. Þennan fjörkipp má greini- lega rekja til fyrstu úthlutunar nýstofnaðs Kvikmyndasjóðs. Upphæðin sem úthlutað var nemur 30 milljónum og skiptist hún á niu aðila. Hún nægir ekki til að kosta gerð einnar leikinnar biómyndar. Sú spurning er áleitin hvað verður um allar þessar islensku kvikmyndir þegar sumarið er liðið. Þar veltur ekki sist á óvissri framtið hins islenska Kvikmyndasjóðs. Sjóðsstjórnin hefur farið fram á hækkun rikisframlags upp i 42 milljónir á næstu fjárlög- um. En fleira þarf að koma til ef fjörkippurinn á ekki að breytast i dauðateygjur. Um þetta fjallar Innlend Helgarpóstsins i dag og i Listaposu eru enn nýjar fréttir af islenskum kvikmyndi yfirsýn © Sígaunalíf © UTLENSKIR STÓRLAXAR Bandarísk herlögregla í bófahasar við íslendingaQ GULLKISTA Margir nafntogaðir menn úr fjármálalifi Reykjavikur hafa tekið á leigu nokkrar albestu lax- veiðiár landsins. Þeir endur- leigja siðan árnar og virðast hirða verulegan gróða af þessum viðskiptum. Þarna eru menn eins og Guðjón Styrkársson, lög- fræðingur, Ingimundur Sigfús- son, forstjóri i Heklu, Páll Jóns- son, forstjórii Polaris og umboðs- maður Pan American hér á landi og óttar Yngvason.lögfræðingur. Auðugir útlendingar sækja mik ið i laxinn. Þess eru dæmi að þeir árnar sumarlangt og fá landsmenn þar með engan aðgang að þessum sömu ám. T.d. leigir forstjóri Pepsi-Cola verk- smiðjanna Laxá i Dölum fyrir 26 milljónir yfir sumarið. Þá hafa svissneskir fjármálamenn leigt hluta Þverár i allt sumar og það sama gildir um Haukadalsá. Útlendingar notuðu rúmlega 5 þúsund veiðidaga i 20 bestu ám landsins á siðasta ári, en Islendingar voru þar i um 8 þús- und veiðidaga. Mikill gjaldeyrir fylgir þessum erlendu laxveiðimönnum og er talið að samanlagt skilji þeir eftir sig sem svarar 1.1 milljarði islenskra króna I erlendri mynt hér á landi I ár. Eftir þvi sem Helgarpósturinn kemst næst eru dágóð skil á þessum gjaldeyri til gjaldeyriseftirlits Seðlabankans. Veiðileyfi I bestu ám lands ins eru mjög dýr, eneftir- spurn mikil. Dagur I góðri laxveiðiá, án gistingar eða annarrar þjónustu, getur farið upp i 80 þúsund krónur eða meira.Þessi upphæð stór- hækkar ef þjónustaer innifalin. Það viröist þvi ijóst, það er vart á færi annarra en fjársterkra , að skella sér I góða laxveiðiá um 'hásumarið.^ (T) ö\y ERU HREIN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.