Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 10
10 SÍGAUNARNIR HAFA LIFAÐ í ÞJÓÐFÉLðGUM VESTURLANDA ÖLDUM SAMAN ÁN ÞESS AÐ BREYTA NOKKUÐ LÍFSVENJUM SÍNUM Sonja er lltil flnleg dökkhærö stúlka. Fjórtán ára var hún seld I hjónaband gegn vilja slnum, fyrir sem svarar tveimur milljónum króna. Sautján ára haföi hún reynt aö svipta sig llfi, eftir aö hafa veriö misþyrmt af fööur sinum andlega og likamlega. Þá var hún móöir tvcggja ára barns, og gekk með annað. Þetta gerðist ekki i Afriku eöa Nýju-Guíneu fyrir árhundruöum, heldur I New York I Bandarikjunum árið 1974. Sonja er sigauni. Og á meðan aliur aimenningur horfir á atburöi hinum megin á hnettinum I litasjónvarpi, göturnar eru fuliar af bilum, og tölvur sjá um út- reikninga, stendur timinn i staö hjá sigaunum. Þaö sem kom fyrir Sonju heföi alveg eins getað gerst fyrir þúsund ár- um, og bróöir hennar, sem var á ieiöinni frá Los Angeles með þotu til að hjálpa henni, heföi alveg eins getaö veriö á þeysireið i gegnum ein- hvern skóginn I Mið-Evrópu I sömu erindagjöröum. Fostudagur i3. júií 1979_he/garpástúrihnu Rithöfundurinn og blaöamaðurinn Peter Maas, sem m.a. skrifaði bók- ina um Serpico tók fyrir llf sigauna i Bandarikjum nú- timans i nýlegri bóksinni „King of the Gypsies”. í bókinni birtist heimur sem flestir, hvar i heimi sem er, þekkja nán- ast ekkert til, enda hafa sigaunar i gegnum aldirnar haft ótrúlega hæfni til að halda sér utanvið þau nútímaþjóðfélög sem þeir lifa i. Þeir hafa aldrei svo vitað sé verið þjóð i eiginlegum skilningi, með sitt land, sina rikisstjórn eða landamæri. Þeir eru hinsvegar til i flestum löndum, misjafnlega fjölmennir, og allsstaðar er jafn litið um þá vitað, og allsstaðar eru þjóðareinkenni þeirra jafn sterk. I bók sinni sem byggir á viðtöl- um og áralöngum rannsóknum, segir Peter Maas frá ævi bróður Sonju, Steve Tene Bimbo. Hann fæddist árið 1949. Sjálfur heldur hann þaö hafa verið i New York, en hann veit þaö ekki, enda hiröa sigaunar ekki um fæðingarvott- orð eöa aðra sllka pappira. fyrsta skipti á ævinni venjulegri bandariskri fjölskyldu, sem hjálpaði honum að koma undir sig fótunum. Hann setti upp hús- vagnaviðgerðarverkstæði, giftist bandariskri stúlku. Hún var ófrisk þegar systir hans, Sonja, hringdi og bað um hjálp. F Steve Tene, eins og hann Htur út i dag. teve hafði reyndar sjálfur verið giftur sigaunastúlku. Þegar hann var 17 ára hafði hann sæst við föður sinn i stuttan Tíma, og þá hafði hann keypt handa honum fjórtán ára stúlku úr öðrum ættflokki. Þau kunnu ekkert illa hvort við annaö, en eitt sinn þegar hún bar föður hans brotið egg sauö uppúr. Fað- irinn hrækti á eggið og skipaði yrsta æsku- minningin er, þegar hann var fjögurra ára að hjálpa móður sinni að stela. Þau voru inni i demantaverslun, og móðir hans sló hann bylmingshögg á bakið, þannig að hann fékk hóstakast. Meöan afgreiðslumað- urinn náði i vatnsglas krækti hún i einn demantinn, og áður en Steve vissi af haföi hún komið honum uppi hann, og skolaði honum niður i maga með vatninu. Lög- reglan kom, en ekkert fannst, og það sem eftir var dagsins lá Steve allsnakinn á útbreiddum dagblöð- um og át rúgbrauð. Um kvöldið kom svo demanturinn i ljós. Eins og öðrum sigaunabörnum var honum bannað að fara i skóla. Hann hafði heldur ekkert sam- band víð annað fólk en sigauna þar til hann var tólf ára og flúði að heiman i fyrsta skipti. Faöir hans, sem var skapofsamaður, á- kvað i einhverju bræðiskasti að HJA ÞEIM STENDU Susan Sarandon, Sheiley Winters og Annie Potts i einu atriðanna I myndinni „King of the Gypsies”, sem Frank Pierson leikstýrir. Mynd- in er leikin, en byggir á raunveru legum atburðum sem lýst er i bók Peter Maas. lagi. Ef sígauni er spurður hvar hann hafi alið manninn á siðasta ári, er svarið eins og tilkynningar um brottfarir og komur iflug- höfn. Takmörkun barneigna, getn- aðarvarnir og fóstureyðingar eru lika óþekkt fyrirbæri. AfiSteves átti fjórtán börn. Þau áttu 76 börn. Og þau börn, sem flest eru ennþá milli 10 og 30 ára, eiga orð- ið 183 börn. Og eru rétt að byrja. Steve er ólæs og óskrifandi eins og flestir sigaunar. Hann getur þó þekkt tölur, mannanöfn, hótela- nöfn og klárað sig frammúr flest- um auglýsingaskiltum. Hann getur lika skrifaö nöfnin sin, en að öðru leyti notar hann ekkert nema talmálið. Jafnvel þó hann kynni að lesa gæti hann ekki skoðað sögu þjóðar sinnar. Engar skrifaðar heimildir eru til um uppruna si- gauna. Flestir fræðimenn hallast að þvi að þeir séu komnir frá Norður-Indlandi, og byggja þá á máli þeirra rómanisku, sem likist mállýskum á þeim slóöum. þegar fórnarlambiið kemst að hinu sanna og hyggst leita réttar sins, eru allir á bak og burt. Sonja litla, sem sagt var frá i byrjun, er snillingur i þessu. Þessvegna var hún seld fyrir háa upphæð. En nýja fólkið fór illa með hana, hún varð að elda, þvo af, og halda heimili, ekki aðeins bónda sinum, heldur einnig bræðrum hans tveimur, foreldr- um og mágkonum, auk þess að stunda spámennskuna, vegna þess að hún var nýjasti kvenkyns meðlimur fjölskyldunnar. Að lokum þoldi hún ekki við lengur, stakk af með öðrum karl- manni úr flokknum, og byrjaði búskap meö honum. Fyrri eigin- maðurinn og fjölskylda hans krafðist snarlega endurgreiðslu af föður hennar, og hann fann þau, misþyrmdi nýja sambýlis- manninum og tók barnið. Sonja elti hann grátandi heim og þar bjó hún við stöðugar misþyrmingar þar til hún reyndi að fyrirfara sér. sigaunanna snýst i endalausa hringi. Þeir velta ekki fyrir sér hlutum eins og framför eða aftur- för, heldur láta hverjum degi nægja sina þjáningu. Lifsgæða- kapphlaupið er þeim óþekkt. Þó hafa þeir náð ótrúlegri leikni I að koma sér upp þægindum. 1 Bandarikjunum t.d. hefur þeim tekist að læra svo vel á kerf- iö að þeir aka um á Lincolnum og Kadilökkum, ferðast á fyrsta far- rými i flugvélum og lestum, hafa sima, nánast hvar sem þeir eru, og annað i þeim dúr. Þeir hafa lika oftast mikla peninga milli handanna. Anna Tene, og Carranza, foreldrar Steves. Þá var það sem Steve, eldri bróðir- inn frétti hvernig komið var, og kom fljúgandi frá Kali- forniu. Hann skildi ófriska konu sina eftir. Hann Var giftur henni I fjóra mánuði án þess að vita eftirnafn hennar, og hann fann hana aldrei aftur. Steve tók Sonju með sér og þegar Peter Maas lauk bók sinni voru þau á flótta undan föður þeirra. Hann hafði einu sinni sent menn sina á Steve og hálfdrepið hann, en það er engin leiö fyrir þau út. Einu sinni sigauni, alltaf sigauni. Þetta hljómar óneitanlega eins og reifari, en er það sannarlega ekki. I bókmenntum, og Holly- woodkvikmyndum er sigaunum lýst á rómantiskan hátt. Konun- um sem ástriðufullum þokka- gyðjum og mönnunum sem gull- falilegum fiðluleikurum með yfir- skegg. Raunveruleikinn er allt annar og naprari. — GA. ÍSTAÐ gera mann úr drengnum og skip- aði honum að hafa kynferðismök viö móður sina. Hún virtist ekki hafa á móti þvi, en Steve stökk útum glugga á annarri hæð og hljóp. Fyrstu næturnar svaf hann i húsaskotum, en seldi blöö á dag- inn. Kvöld eitt hitti hann ungan mann, sem tók hann tali og bauð honum heim. Þar voru fleiri fyrir, og honum voru boðnar sigarettur og áfengi. Hann varð rænulaus en rétt áöur en hann lognaðist útaf, sá hann að konurnar I húsinu fækkuöu fötum og voru þá ekki konur, heldur karimenn. Hann var siöan notaður af kynvilling- unum i viku áður en honum tókst að sleppa. Frá þeim fór hann með vitn- eskju um að hann hefði eitthvað til að selja. Næsta eina og hálfa árið liföi hann á þessu: aö selja sig kynvillingum. A fjórtánda ár- inu flutti hann inn með lesbiu, og hjá henni kynntist hann eiturlyfj- um. Hann flæktist um. Annað slagið heyrði hann frá fjölskyldu sinni, en yfirleitt voru það morö- hótanir frá föður hans. Hann færði sig yfir á vestur- ströndina, hitti þar og kynntist i henni siðan að éta það. Hún átti ekki annarra kosta völ, en um leið var hún orðin óhrein. Sigaunarnir hafa ákaflega strangar siðvenjur og ættarhöfð- ingi eins og faðir Steve getur sett álög og útskúfaö fólki sem honum ekki likar við. Stúlkan hvarf af heimilinu og útúr llfi Steve, sem ekki gat hugsað sér að snerta hana eftir atvikiö. Talið er að um 60 sigaunaættir fari um I Bandarfkjunum i dag. Það undarlega er, að á opinber- um plöggum eru þeir ekki til. Þjóðskrár og innflytjendaskýrsl- ur hafa engar upplýsingar um si- gauna. Þó er talið að nú séu milli 250 þúsund og ein milijón sigauna i Bandarikjunum. Þeir leggja lika litil uppúr nöfnum, o{ Steve skiptir jafi oft um nafn, og föt Hann heitir ban þetta hérna o{ þetta þarna. Stundum verður hann að staldra viö og hugsa sij um, tii að átta sig á hvað hani heiti I augnablikinu. Til að flækja málin ennfremu: eru sigaunarnir stöðugt á feröa að sem vitað er um sigauna er að þeir eru alls staöar i heiminum, , nema kannski i Austur- löndum fjær. Hvar sem þeir hafa farið hafa þeir haldið einangrun sinni, og þeir geta virt fyrir sér fólkið I kringum sig, án þess að hleypa þvi nokkurn tima nálægt sér. Til er spakmæli sem segir: Ef þú spyrö 20 sigauna sömu spurningarinnar færðu 20 mismunandi svör. Spyrjirðu hinsvegar sama sigaunann 20 sinnum sömu spurningarinnar færðu samt sem áður 20 mismunandi svör. Sannleikur og heiðarleiki, i þeim skilningi sem Vesturlanda- búar leggja i þau orö, er óþekkt fyrirbæri meöal sigauna. Verð á kvenfólki fer t.d., mikið eftir þvi hve lagnar þær eru við að stela. Flestar eru þær snillingar. Hjá sigaununum stendur tim- inn i stað. Sömu venjur eiga við i dag og fyrir þúsundum ára. Sömu viöhorf, sömu tabú, og nokkurn- veginn sami lífsmátinn. 1 staöinn fyrir hestinn og vagnlestirnar eru nú komnir bilar og húsvagnar. Llf Karlmennirnir vinna undantekninga- laust svotil ekkert. Börnin og konurn- ar sjá um að afla tekna, með þjófn- aði, betli og svikum. Spákonutjöldin, sem allir kann- ast viö, eru þekktustu og bestu fjárölfunarstaðirnir. Sigauna- kona hefur náð að plata méira en 100 þúsund dollara, eða 34 milljónir króna, útúr einum við- skiptavini. Aðferðin heitir „Boojo” á sigaunamálinu, og er næsta einföld. Fyrst er spáð fyrir viðkom andi og honum spáð mik iili óhamingju. Siöan er reynt að komast að af óhamingjan stafi, og viti menn: peningar viðkom andi eiga eftir aö koma um á kaldan klaka. Eina ráðið er að láta spákonuna blessa pen ingana, og i mörgum tilfellum fer fórnarlambið og nær i alla sina peninga. Sigaunaspákonan bless- ar siðan peningana, setur þá i hvitan poka, og áður en fórnar- lambið fær þá aftur, hefur hún af mikilli leikni skipt um poka. Svo Susan Sarandon ieikur eitt af að- aihlutverkunum i kvikmyndinni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.