Helgarpósturinn - 24.08.1979, Page 7

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Page 7
7 helgarpásturinrL. Föstudagur 24. ágúst 1979 • Lögreglumenn bæt>i á vegum New York borgar og alrikislög- reglunnar 1 Bandarikjunum fást nú viö rannsókn á undarlegu máli, sem gæti allt eins veriö ættaö úr metsölureyfara og úr raunveruleikanum. Þetta er brotthvarf Michele Sindona, stór- auöugs italsks fjármálabraskara og inn i plottiö fléttast millirikja ágreiningur, stórkostleg fjár- málaumsvif, hugsanlegt mann- rán og morö mikilvægs vitnis. Sindona var einn auöugasti maöur Italfu um skeiö, er ættaöur frá Sikiley, lögfræöingur aö mennt og haföi byggt upp fjár- málastórveldi banka og fyrir- tækja. Fyrir 7 árum náöi hann yfirráöum yfir Franklin National Bank I Bandarikjunum en tveim- ur árum siöar varö bankinn gjaldþrota og i mars sl. var Sin- dona ákæröur fyrir fjármálamis- ferli út af þvi máli. Áöur haföi hann sett aöalbanka sinn í Milanó áhausinn og itöls'k yfirvöld kraf- ist framsals hans eftir aö hann haföi hlaupist á brott frá öllu saman til Bandarikjanna. Sindona hvarf sporlaust fyrir þremur vikum en siöan hafa veriö aö berast undarleg bréf ásamt simhringingum, þar sem segir aö Sindona hafi veriö rænt og þar staöhæft aö mál hans verði tekiö fyrir af öreiga- dómstóli. Jafnframt hefur borist bréf frá Sindona þar sem hann kvartar ekki undan meðferö og segist vona aö hann losni fljót- iega. Grunsemdir hafa hins vegar vaknaöum aö Sindona hafi e.t.v. sett mannrániö á sviö sjálfur til aölosna undan vendi réttvisinnar og geta menn sér til aö honum hafi veriö fariö aö þykja full heitt undir fótum sér eftir aö bönd voru farin aö berast aö honum vegna morös 1 Mllanó i júlí á Giorgio nokkrum Ambrosoli, sem var mikilvægt vitni i málinu gegn Sin- dona og var sagður búa yfir upp- lýsingum, sem snerti frekara misferli Sindona og meöreiöar- sveina hans, þar á meöal nokk- urra þekktra stjórnmálamanna. • Sagnir herma aö Idi Amin einræöisherrann illræmdi frá Uganda, sem steypt var af stóli ekki alls fyrir löngu, sé ekki af baki dottinn. Nú verandi valdhaf- ar I Uganda segja Amin hafa safnað saman 30 þúsund manna herliöi i kringum sig og hyggist her ja á Uganda innan skamms og reyna aö ná þar völdum á nýjan leik. Er taliö aö Amin sé I Súdan og þaöan veröi innrásin gerö. Já, hann Amin er seinþreyttur til vandræöa og hikar ekki viö frek- ari blóðsúthellingar til aö ná á toppinn. Amin hefur ekkert tjáö sig um máliö sjálfur enda veriö i felum frá valdahruniou. •„Ég klæöi mig ekki til þess aö vera falleg, heldur til þess að vera „sexý”, til þess aö koma öörum á óvart, og einnig sjálfri mér”, segir kanadiska söngkonan Diane Dufresne, en hún er einn af þessum frönskumælandi Kanda- búum, sem hefur notið mikilla vinsælda i Frakklandi. Klæösker- inn Loris Azzaro, sem þekktur er fyrir aö afklæöa konur fremur en aö klæöa þær, saumaöi þessa múnderingu á söngkonuna. Þannig kom hún fram nýlega á söngvahátíð I Spa Belglu, en ekki fylgir sögunni hver viöbrögö Belganna voru. • Þaö er erfitt aö vera fyrr- verandi forseti meö vafasama fortiö. Þetta hefur Nixon karlinn mátt reyna aö undanförnu. Hann og kona hans höfðu augastaö á aö kaupa toppibúö i Manhattan, en hann varö aö falla frá þessari fyrirtælan sinna vegna mótmæla annarra ibúa i stórhúsi því sem Ibúðin góöa var i, þvi aö þeir óttuöust ónæöi og óþægindi út af þvi oröi sem fór af væntanlegum hugsanlegum sambýlismanni. • í Bandarik junum hefur lögregl- an beitt dáleiösiu I nokkrum mæli i rannsókn sakamála. Þessi rann- sóknaraöferö sætir nú vaxandi gagnrýni, þar sem vitnisburöur hinna dáleiddu þykir ekki eins áreiöanlegur og áður var haldiö. Nýlegasta dæmiö um þetta var mál sem upp kom á siðasta ári, þar sem ung kona kæröi tvo menn fyrir nauögun. Hún fór I gegnum myndasafn lögreglunnar og bar þar kennsl á annan manninn, sem hún sagöiaöheföinauögaösér, en benti svo á annan mann, sem hún taldi geta veriö hinn manninn. Lögreglan vildi fá fram greinap- betri vitnisburö frá konunni og fékk hana til aö gangast undir dáleiöslu til aö styrkja framburð sinn. Dáleidd var konan enn ákveönari aö þetta væru menn- irnir tveir sem heföusvlvirthana, og I kjölfarið handtók lögreglan mennina. Konan dró hins vegar iitiu siöar kæru sina til baka og i ljós kom aö hún haföi spunnið upp sögima um nauöguna i þvl skyni aö koma i veg fyrir aö maöur hennar skildi viö hana. •Vandræöamál kom upp I Tsodniskari I Georgiu I Sovétrikj- unum ekki alls fyrir löngu, þegar uppskera heils vatnsmelónuakurs hvarf í einu lagi, og þaö þurfti KGB — hina alræmdu leyniþjón- ustu Rússa til að koma upp um ósómann. Þetta byrjaði meö þvl aö yfirvöld komust aö þvi aö 10 tonn af melónum voruhorfin meö húö og hári (eða eigum viö aö segja berki og steinum) um miðjan júll. Fyrir lágu upplýs- ingar um aö horfiö heföu 60 tonn af eplum 31 tonn af smygluðum appelslnum væri einhvers staöar i umferö á svörtum markaöi. Miðstjórnin I Georgíu fékk til liös viö sig KGB til aö kanna máliö og þetta leiddi til þess aö formaöur- inn á samyrkjubúinusem kom viö söguhefur veriö settur af, sömu- leiðis flokksritari I næsta þorpi. landbúnaöarráöunautur svæðisins og næstráöandi hans. Látiö er aö þvl liggja í sovés'f.ym fjölmiölum aö fleiri háttsettir muni fjúka i þessari „ávaxtahreinsun” þarna eystra. • Framúrstefnurokkarinn Frank Zappa er kunnur fyrir aö hafa ekki fariö troönar slóöir i tónsmlöum slnum, og uppákom- um ýmiss konar, en nú kemur I ljós aö hann fer heldur ekki troðnar slóöir i nafngiftum á börn sin. Fyrsta bam hans er nú 11 ára aö aldri og heitir Moon Unit eöa Mánapartur, hiö næsta 9 ára heit- ir Dweezil og hiö þriöja 5 ára roll- ingur heitir Ahamet Emuukha Rodan. Þaö kom þess vegna eng- um á óvart þegar Zappa fór aö tala um hugsanlegt nafn á fjóröa barnið, sem hann og kona hans Gail áttu þá von á. „Ef þaö veröur strákur mun hann heita Burt Reynolds en ef þaö veröur stelpa á hún aö heita Clint Eastwood.” Nú, nú, hvort sem þaö er af þvi aö Zappa er aö mildast meö árunum eöa eiginkonan fékk málum ráöiö þá var 15 marka dóttur þeirra gefiö fremur jaröbundiö nafn, þegar hún sá dagsins ljós. Hún varskirö Diva. ÞANYR MAZDA818 STATION ÁRGERD1973... ... var bensíneyðsla 6,9 1 per 100 km. Nú 6 árum og 200 þús km. síðar er eyðsla 7,4 1 per 100 km. og vél aldrei tekin upp. Þetta er ekkert einsdæmi. Allir Mazda bílar nýir og gamlir eyða mjög litlu bensíni. En það er ekki nóg að bílar eyði litlu bensíni, Mazda bílar hafa lágmarks bilanatíðni allra bíla á Islandi. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 81299. Emm íluttir meö allt okkar hafurtask! Nú erum við í Auðbrekku 53 Vartni Bilasprautun Auóbrekku 53. Sími 44250. Box180. Kópavogi.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.