Helgarpósturinn - 24.08.1979, Page 10

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Page 10
10 Fostudagur 24. ágúst 1979 helgarpósturinri— HELGARPÓSTURINN KANNAR VIÐHORF MANNA TIL ÞESS HVORT FANGELSISVIST SÉ TIL GÓÐS Það skal tekiö fram, til aö foröa misskilningi, aö þessi mynd er ekki af raunverulegum fanga. ■ ' '' ' Sérhvert þjóöfélag hefur á hverjum tima lagt þaö á heröar þegnum sinum að fylgja ákveön- um hegðunarreglum i samskipt- um sin á milli. Þessar reglur geta veriö óskráöar, en um þær gilt þegjandi samkomuiag. Aörar eru skráðar, svonefnd lög, og skýrt kveöið á um að þeim sé fram- fyigt- Flestir þegnanna fylgja þessum lögum, en til eru þeir, sem af ein- hverjum ástæðum finna sig knúna til aö brjóta þau eöa villast til þess. Ef viökomandi lögbrjótar komast I hendur réttvísinnar, er þeim refsaö á einn eöa annan hátt, eftir þvi hve brot þeirra er litið alvarlegum augum af þeim aðiium þjóöféiagsins, sem hafa þann starfa aö meta slíkt. Ein tegund refsingar er frelsis svipting um iengri eöa skemmri tima. Lögbrjóturinn dæmist til dvalar á sérstakri stofnun, fang- elsi, þar sem samneyti hans viö umheiminn er aö mjög miklu leyti takmarkað. Hann er „tekinn úr umferö” eins og þaö er kailaö. Meöal almennings hafa fang- elsi iöngum veriö kölluð „betrun- arhús”, þó ekki hafi þau þá nafn- gift í iögum. Samkvæmt orðabók Menningarsjóös þýöir „betrunar- hús”: „stofnun til aö gera af- brotamenn aö betri mönnum”. Meö betri mönnum er liklega átt viö, aö afbrotamennirnir leiöist ekki aö nýju út I afbrot eftir aö hafa dvalist á slfkri stofnun. Nú er þaö hins vegar staöreynd, aö töluveröur hluti þeirra, sem I fangelsum dvelja hverju sinni, eru þaö sem kallaö er sibrota- menn, sem þýðir aö þeir feta stöðugt i sin gömlu spor, hafa set- ið inni áöur, og sumir hverjir æöi oft. Það er þvi alls ckki víst, aö fangelsin séu þau „betrun- arhús”, sem þeim er ætlaö að vcra. //Svo timinn hér falli ekki alveg dauöur niöur" Fangelsi þau, þar sem islenskir fangar afplána refsingu sina, eru vinnuhælið að Litla-Hrauní, Kviabryggja, og að einhverju leyti hegningarhúsið við Skóla- vörðustig. Hvernig skyldu svo afbrota- menn, sem koma I fangelsi til að afplána refsingu sina vera á sig komnir andlega? Að sögn Helga Gunnarssonar, forstöðumanns á Litla-Hrauni, er erfitt að gefa eitt svar fyrir alla, Sálarástandið er breytilegt frá manni til manns. Koma I fangelsi hefur minni áhrif á síbrotamenn, sem hafa kannski komið oft áöur, en á þá sem koma þar I fyrsta skipti. „En hjá flest- um er þetta viss uppgjöf, það er ekki hægt að neita þvi. Hvort sem menn hafa komið þarna oft áður, eða eru að koma i fyrsta skipti, þá er þetta ákveðinn ósigur sem menn biða gagnvart sjálfum sér, þannig að flestir af þeim sem koma hingað, eru eitthvað niður- dregnir”, sagði Helgi. Til þess að gera mönnum vist- ina bærilega, ef hægt er að nota þaö orð um fangelsisv.ist, er reynt að láta fangana á Litla-Hrauni hafa nóg að vinna. „Hér er þaö al- veg lögmál númer eitt, tvö og þrjú, að vinna. Að menn séu hér og vinni skikkanlegan vinnudag.” Þá er Iðnskólinn á Selfossi með einhvers konar útibú á Litla- Hrauni, en þvi var komið á i fyrra haust. Þar eru kenndar allar mögulegar lesgreinar, sem kenndar eru I iðnskóla. Þá hafa einnig verið ýmis konar nám- skeiö, t.d. i logsuðu og rafsuöu. ~,Það er okkar hugsun hér, að sá timi, sem menn verða aö vera hér, falli ekki alveg dauður niður. Þetta er mikið af ungum mönn- um, og okkur þykir sárt að sjá þá koma hingað slag i slag, og erum þarna að reyna að stemma stigu við þessu, með þvi að vekja at- hygli þeirra á ýmsum greinum. Þeir fá punkta fyrir það sem þeir læra hér, og geta þá byrjað ann- ars staðar ef þeir kæra sig um”, sagði Helgi. Hann sagði einnig, að þetta hefði gefist nokkuð vel, og þátt- taka væri öllu meiri en gerðist i nágrannalöndunum. Margir þeirra sem stunduðu námið hefðu náð ágætum árangri og hefði einn náð hæsta prófi sem tekið var við skólann. Á Litla-Hrauni er vinnuskylda og sagði Helgi að hann kæmi ekki til með að breyta þvi, þar sem saman skjalakassa fyrir Þjóð- skjalasafnið og búa til umslög ut- an um röntgenmyndir. //Betrunarvist og betrun- arhús eru ónefni Þrátt fyrir að reynt sé að láta fangana iifa eins eðlilegu lífi og hægt er innan veggja fangelsis- ins, með þvi að vinna og stunda nám, eru menn yfirleitt á einu máli um það, að fangelsisvist sé ekki til góðs. Helgi Gunnarsson segir: „Okk-. ur er öllum ljóst, sem vinnum við þetta, að það betrast enginn mað- ur raunverulega á þvi að vera i fangelsi, það er alveg útilokað. Kerfið er ekki lagað til þess að betrumbæta nokkurn mann. En vænst, er að draga úr þeim skaða og reyna að koma i veg fyrir að hann verði meiri en efni standa til.” „Ef fangi lendir inni oftar en einu sinni, er hættan orðin sú, að hann sé fallinn i vitahring sem hann losnar ekki úr og hefur að lokum engan áhuga á að losna úr. Þá verður fangelsið áfangastað- ur i þröngum hring sem hann er stöðugt að ganga i, og kannski eina skjólið. Það þarf að koma i veg fyrir að slikur vitahringur myndist, en hann gerir það allt of oft. Og „betrunarvist” og „betr- unarhús”, þetta er ónefni.” Hildigunnur ólafsdóttir af- brotafræðingur segir að það sé ágæt aðferð til að skoða fangelsi, að lita á það sem þjóðfélag i þjóð- Steingrimur: „Ég er ekki mikill fangelsunarmaöur” hann áliti það númer eitt fyrir hvern mann, að kynnast þvi að vinna. Þangaö koma að visu menn, sem varla teldust vinnu- færir, en reynt er aö ota þeim i eitthvað við þeirra hæfi. Vistmenn á Litla-Hrauni steypa aðallega gangstéttarhellur og eru auk þess með alls konar steypu- framleiðslu. Einnig setja þeir Jón Bjarman: „Þaö veröur aö reyna aö koma I veg fyrir aö skaöinn veröi meiri en efni standa til” hitt er annað mál, að viö reynum að fara inn á þá braut að skemma þá sem minnst á meðan þeir eru hérna.” Jón Bjarman fangelsisprestur tekur i sama streng og segir að fangavist sé aldrei neinum til góðs. Menn komi yfirleitt ekki betri út, heldur valdi hún skaða. „Það sem maður getur helst Hildigunnur: „Þaö er oft einangrunin sem ræöur úrsiitum um áframhaldandi afbrotaferil” félaginu, sem hafi sinar ákveðnu reglur og verði til þess að menn reyni að laga sig að sliku samfé- lagi, þvi þeir hafi skipt um hlut- verk. Það sem þeir voru úti i lif- inu skipti engu máli á þessum nýja stað. „Ef um er að.ræða langvarandi dvöl, þá verður þetta oft til þess, að menn festast i þessu fangasamfélagi og hlut-

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.