Helgarpósturinn - 24.08.1979, Side 11

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Side 11
—helgarpásturinrL. Föstudagur 24. ágúst 1979 11 EÐA ILLS eftir Guðlaug Bergmundsson myndir: Einar Gunnar ofl.. verkum þess. Þegar þeir koma aftur út i þjóöfélagiö, er búiö aö skera á öll fyrri tengsl, þannig aö þeimtekstekki aö taka upp fyrri hlutverk. Þetta veröur þá til þess aö menn halda áfram i þessum afbrot*' ferli. Menn styrkjast i þvi sem er afhrigðilegt.” Þá sagöi Hildigunnur aö fangelsisvist væri ekki til góös. Þegar best léti, væru áhrif hennar litil sem engin, en þaö færi eftir þvi hvort um væri að ræöa langa eða stutta dvöl. Þaö yröi lika að hafa i huga, aö markmiðið meö refsingu i fangelsi væri sjálf frelsis- skeröingin. Og þaö væri þá frekar aukaverkanir hennar, einangrunin, sem oft réði úrslitum um áframhaldandi afbrotaferil. Húgó Þórissor sálfræðingur sem m.a. sinnir vandamálum fanga telur áhrif fangelsisvistar neikvæð, en það sé lika komiö undir þvi hverskonar innilokun eigi sér staö. Það sé hægt aö imynda sér aö samtimis fari fram einhver endurhæfing eöa endur- uppeldi, sem hljóti aö vera tilgangur fangelsis* vistunar. Þess vegna sé fólk tekið úr umferð, þaö vanti opnari stofnun, þar sem fangar gætu afplánaö sjöustu mánuöi refsingar sinnar og fengiöfrelsiö smátt og smátt, jafnframt þvi aö leita sér aö húsnæöi og at- vinnu. Þaö sé ekki nógu gott aö henda heimilislaus* um manni ágötuna, þegar hann er búinn aö afplána sinn dóm. Hann byrji bara aftur að gera eitthvaö af sér. Félagasamtökin Vernd væru með húsnæöi i bænum, þar sem fyrp- verandi fangar fengu aödvelja á meöan þeir væru aðkoma undir sig fótunum á ný, en það þyrfti aö vera stofnun sem sæi til þess að þeir kæmust ivinnu ogfylgdist meö þeim.Norðmenn eru farnir að láta sina afbrota* menn taka út siðustu mánuöi refsingarinnar i borgunum og þar er maður sem litur eftir þeim. Frelsið er hált Þó afbrotamenn viti aö þaö geti veriö erfitt aö koma út i þjóðfélagiö á nýjan leik, veröa þeir þó frelsinu fegnir. Flestir skatts og veriö áætlaö á þá i mörg ár, og skulda i opinber gjöld. Fé- lagasamtökin Vernd hafa reynt að hlaupa undir bagga og koma réttindamálum þeirra á kjölinn, fá þau felld niður ef ástæöa þykir | til eða semja um þau. Aö ofansögöu viröist þaö alveg I ljóst, aö fangelsisvist eins og hún er I dag, er ekki til þess fallin að gera menn aö betri þegnum. Þaö j viröist þvi vera þörf á aö fara inn á aðrar brautir i þeim efnum. Helgarpósturinn haföi sam- | band við Steingrim Hermannsson dómsmálaráöherra og bað hann að segja álit sitt á þessum mál- um. ,,Ég er ekki mikill fangelsunarmaöur*’ sagöi Stein- grimui;,og tel mjög mikla ástæöu til þess að gera fangelsin aö mannúölegri stofnunum og hef reynt aö stuöla aö þvi þennan stutta tima sem ég hef veriö. Ég er þvi sammála, aö fangelsisvist sé sjaldan mannbætandi og annað, að hún bitnar oft illa á aö- standendum og saklausum.” Þá sagði Steingrimur að þaö heföi töluvert veriö rætt um það aö taka meira upp vinnubúöafyrir- komulag eins og á Litla-Hrauni og varið nokkru fjármagni i þaö. Teldi hann það mikla framför ef hægt væri að þjálfa fanga i nyt- samri iön. Ennfremur sagöi hann, aö Islendingar tækju þátt I norrænu samstarfi um aörar leiö- ir til afplánunar en fangelsisvist. Helgi Gunnarsson: „Þaö betrast enginn á þvi aö vera I fangelsi” að það þykir ekki hæft meöal ann- arra. //Maður kemur helmingi verri þaðan" Þaö er ljóst af ofansögöu, að al- mennt telja menn aö fangelsisvist sé ekki til góðs. Helgarpósturinn haföi tal af manni, sem setiö hef- ur inni fyrir smærri afbrot. Hann hefur setið inni allt i allt i að verða fimm ár, þar af hefur lengsta úttektin verið 13 mánuðir. Afbrot þau sem hann hefur fram- iö, er þjófnaöur á verkfærum og útvörpum úr bilum til að selja fyrir brennivini, en aldrei hefur hann brotist inn, né slegiö mann. Aðspuröur um hvaöa áhrif fangavistin hafði haft á hann, svaraðihann: „Djöfulleg. Maður kemur helmingi verri þaöan, heldur en maður fer. Þaö batnar enginn á þvi og maöur verður allt ööruvisi en maöur er.” Ekki sagöi hann að þaö væri forstööumanninum, Helga Gunnarssyni, aö kenna. Hann væri flnasti maöur, og vildi allt fyrir fangana gera, en hann bara réöi ekki öllu. Það væri viö ráöu- neytiö að sakast. Þá var hann spurður hvort menn væru vel undir þaö búnir að koma út I þjóðfélagiö, þegar þeir losnuöu. Kvað hann þaö yfir- leitt ekki vera, hvorki hann né aörir. „Þaö vantar milliliö frá þessu helviti og út I þjóöfélagiö,” sagöi hann. Einhvern staö þar sem menn gætu veriö um tima áöur en þeir færu út i hið daglega lif. „Viö erum allir ómögulegir þegar við losnum þaöan. Ég hef bjargaö mér bara vegna þess aö maöur er hraustur og kann allan andskotann, en þaö er bara ekki gagn aö þvi. Maöur drekkur þaö bara út jafnóðum.” Jón Bjarman og Helgi Gunnarsson eru sammála þvi, aö fara þeirút með góöanásetning, en þeir geta fariö alla vega meö hann og vill hann oft fara I vaskinn. Ástand þeirra þegar þeir koma út i frelsið á nýjan leik, er ákaflega mis- munandi, og fer mikiö eftir bvl hverjar voru félags: legar aðstæður þeirra, þegar þeir byrjuöu að afplána sína refsingu, hvort þær hafa lagast eöa ekki. Þeir fara oft út án þess aö vita hvort þeir hafi vinnu, húsnæði og annað sllkt. Þetta er því erfitt skref og margir kviöa þvi. Fangelsisvistin hefur einnig þau áhrif, að menn hafa þaö á tilfinningunni aö þeir beri utan á sér einhvers konar afbrota- mannastimpil. Þeim finnst allir horfa á sig og llöur illa vegna þessa, og veldur þaö oft hrösun mjög fljótlega. Menn leita þá I á- fengi til þess að sigrast á þessum vandræöum. Þvi er oft haldiö fram, aö fyrrverandi fangar eigi erfitt meö aö fá vinnu. Séra Jón Bjarman og Axel Kvaran hjá Skiloröseftirliti rikisins segja, aö þaö sé oft meira gert úr því en efni standa til. Þeir séu fleiri sem hafi vlsa vinnu, þegar út kemur. Hins vegar sé þaö oft erfiöara fyrir þessa menn aö halda sinni vinnu. Ef upp koma einhver vandamál, finnst þeim sem allra augu beinist að þeim, og pakka þeir þá oft saman og fara, þótt þeir séu yfirleitt ekki sekir. Þegar þeir fara I fangelsiö, er oft mikiö af þeirra málum I mesta ólestri. Þeir hafa ekki taliö til HelgiGunnarsson,forstööu-l maður á Litla-Hrauni, I skrifaði nýlega grein I dag-| blaöiö Tlmann,þar sem hann I kynnti nýjar leiðir i afplánun I fangelsisdóma. Þar er um I aö ræöa svokallaöa I næturafplánun og helgarafplánun, þar sem „fanginn” er ekki I fangelsinu nema i fritlma sinum. Þettahefur í för meö sér.aðtengsl hans viö þjóðfélagið rofna ekki eins mikið og ella. Steingrimur Hermannsson sagöist engu vilja spá um þaö hvenærslikar tilraunir yrðu gerðar hér, en sagði aö sér fyndist þaö vel koma til greina aö gera slIkt.Það væri ákaflega kostnaöarsamt að setja upp viöamikla aöstööu fyrir fangahér,þar sem þeir væru fáir (sem betur | fer),en þarna væri leið, sem ekki kostaöi mikiö. Um aðrar refsileiöir sagöi HildigunnurOlafs dóttir afbrotafræöingur, , að þaö mætti reyna aö draga úr notkun fangelsa með þviað nota ennfrekar sektir. Einnig meö þvi að draga þann sem fyrir af rotinu verður, meira inn I miyndina og líta á afbrot sem á- greining. Hafa 1 huga bæöi þol- andann og gerandann og láta þann sem fyrir brotinu veröur fá einhverjar bætur. En þetta getur aðems átt viö minni háttar brot sem bitna á einstaklingi. Um fyrirbyggjandi aögeröir sagöi Hildigunnur, aö þaö heföi sýnt sig aö það væri erfitt aö koma einhverjum fyrirbyggjandi aðgeröum af stað og þá væntan- lega vegna þess, að menn hafi ekki séð áþreifanlegan árangur. Húgó: „Enduruppeldi og endur- hæfing hljóta aö vera tilgangur fangelsisvistunar” Axel Kvaran: „Oft meira gert úr þvi en efni standa til, aö fyrrver- andi fangar eigi erfitt meö að fá vinnu”. Kantlímdar smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Viðarþiljur i 7 viðartegundum spónaplötur i 8 þykktum og 7 stærðum, raka- varðar, eldvarðar, spónlagðar, plastlagðar i hvitu og viðarlitum. BJORNINN Skúlatúni,4. Sími 251 50. Reykjavík I / í vantar að Lyngásheimilinu Safamýri 5 frá 1. september n.k. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima Styrktarfélag vangefinna. ’HafiÖ þiö hcyrt um hjónin sem máluöu húsiö sitt meö HRAUNI fyrir 12 árum, os ætla nú að endunnála það í sumat bata til aö breyta um lit.” Þroskaþjálfa Sögumar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum,og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líður. Nú, eftir að HRAUN hefur staðið af sér íslenska veðráttu í rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. HRAIIIv málninghh

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.