Helgarpósturinn - 24.08.1979, Qupperneq 12
ur 24. ágúst 1979
Kjartan ólafsson, alþingismaöur, er ekki einn þeirra-
pólitíkusa sem pressan viörar dag frá degi. Ef tii viil
mætti segja aö Kjartan gengi hljótt um meðal samferða-
mannanna, og fer á hestum postulanna um kjördæmi
sitt. Hann er ekki neinn spútnik á hvolfi stjórnmálanna
og í viötali þessu gerir hann dulitla grein fyrir róli sínu
þar.
Þú munt upp runninn I vest-
firsku sjávarplássi?
„Ég elst upp á Suöureyri. Er
reyndar ekki fæddur þar, er
fæddur á bæ þar sem afi minn og
amma bjuggu og Lauggr heitir
innan viö þorpiö. Ég er fæddur
sama áriö og Hitler komst til
valda, 1933, og i miöri heims-
kreppunni. Ég man ákaflega vel
eftir krepputimanum, en breyt-
ingin til einhvers verulegs batn-
aöar i sambandi viö lifskjör al-
mennings hefst ekki.fyrr en kom-
iö er fram til 1942. Og ég held, aö
ég sé mjög mótaöur af kreppuár-
unum, enda þótt maöur hafi veriö
ungur aö árum og þaö er ekki aö
efa aö áhrifin frá þeim tima hafa
oröiö mikil og varanleg hjá okkur
sem erum á þessum aldri og ól-
umst upp viö þessi skilyröi.”
Þú hefur þá ekki beinlinis alist
upp i vellystingum?
„Ég leiö aldrei skort á minum
uppvaxtarárum i þeim skilningi,
aö ekki væri nægur matur I búi,
en hins er ekki aö dyljast, aö afi
minn sem ég ólst upp hjá að hluta,
var tvimælalaust i hópi fátækari
bænda i þessari sveit og það
heimili sem ég ólst upp á hjá
móöur minni á Suðureyri var
einnig tvimælalaust i hópi fátæk-
ari heimila þar á staönum.”
Snemma læs á Tímann
Fór krókurinn aö beygjast i
pólitiska veru i Súganda?
„Maöur hefur kannski velt þvi
fyrir sér siöar á ævinni, hvar liggi
rætur aö þeim pólitiska áhuga
sem ég var haldinn strax á ungl-
„flfhjúpun Stalins olli
ekki sálarkreppu”
Upp úr þessu veröa hrakningar
sósialista hvað mestir á vestur-
löndum, i samhengi viö afhiúpun
kommúnismans i Sovétrikjun-
um. Hvernig varö þér þar reiö-
fara?
„Já, menn geröu sér meiri og
minni vonir um þaö, aö i Sovét-
rikjunum myndi, áöur en allt of
langur timi liöi, þróast stjórnar-
far, sem viö gætum taliö til fyrir-
myndar. Ég minnist þess frá þvi
ég var strákur I menntaskóla, aö
ég var i kunningjahóp býsna tor-
trygginn á Sovétrikin og ákaflega
langt frá þvi aö finna mig reiöu-
búinn aö lúta boöi eöa banni þaö-
an. En hitt er rétt, ef ég tala um
þetta hvað mér viö kemur, þá átti
ég þaö sameiginlegt meö mörg-
um öörum, aö gera mér þær vonir
á þeim tima fyrir nær 30 árum, aö
þau vandkvæöi sem augljóslega
væru fyrir hendi og ekki smá, þau
væru timabundin. Maður geröi
sér vonirum þaöá þessum árum,
aö Sovétrlkin myndu á næstu ár-
um eöa áratugum veröa nokkurs
konar sýningargluggi fyrir
sósialismann i veröldinni og
kæmist til dæmis á óyggjandi hátt
fram úr Bandarikjunum á hinum
ýmsu sviöum, og þar á meöal á
sviöi mannréttinda sem maöur
gerði sér grein fyrir að mikiö
skorti á á þeim tima.
Ég skammast min ekkert fyrir
þaö, og ég segi hiklaust, aö enn
þann dag i dag þá tel ég mig ekki
mann til aö hafa uppi ásakanir á
þá frumherja Islenskrar verka-
lýöshreyfingar og frumhverja
róttækari armsins sem voru nú
miklu sannfærðari i afstööunni tii
Hugmyndafræðileg
forðabúr
Hvenær var öll von úti hjá þér
varðandi Sovétrikin sem fyrir-
myndariki sósialismans?
„Ég hygg, að þaö hafi verið á
minum fyrstu háskólaárum, að
mér varö ljóst, aö sú von var i öll-
um meginatriöum blekking. Og
ég á þá viö blekking i þeim skiln-
ingi, að það væri ekki einu sinni
um þaö aö ræða, aö Sovétrlkin
kynnu einhvern timann á þessari
öld, aö veröa höfuöstyrkur sósial-
iskrar baráttu i Vestur-Evrópu.”
Svo viö snúum okkur aö per-
sónulegri hlutum, eru þér ein-
hverjir lærimeistarar sérstak-
lega minnisstæöir frá mótunarár-
um þinum I sósialismus?
„A fyrstu háskólaárum minum
man ég eftir viðræöum viö tvo
merkismenn, sem höföu um skeiö
veriö nokkuð samferða og báðir
setiö þing austur I Moskvu á ár-
unum eftir 1920. Þetta voru
Brynjólfur Bjarnason og Ólafur
Friöriksson. Ég held að þá þurfi
ekki aö kynna. Annars var minn
fyrsti lærifaöir i þessum efnum
móðurbróöir minn sem enn býr I
Súganda. 1 menntaskóla læröi ég
margt af Eyjólfi Arnasyni, gull-
smið á Akureyri, sem veriö haföi
viö nám I Sovétrikjunum og tekið
þátt I störfum Kommúnistaflokks
Islands frá upphafi.
Ég var I leshring hjá Brynjólfi
Bjarnasyni eins og viö kölluöum
þaö, og ég tel mig enn i dag hafa
haft gott af þeim timum og ég
hygg að meöal annars af þeirri
mótun sem ég hef þar ef bl vill
oröiö fyrir þá hafi ég veriö
fjær þvi, aö gefa sósialismann
upp á bátinn, enda þótt allar
hugmyndir um fyrirmyndar-
rikiö á Volgubökkum gufaöi upp.
Nú, ég minnist lika fjölmargra
viötala viö Olaf Friöriksson
á þessum sömu árum um
miðjan sjötta áratuginn bæöi á
kaffihúsum og götum Heykja-
Kjartan Ólafsson, alþingismaður í Helgarpóstsviðtali
ingsárum i einangruöu þorpi. Þó
get ég sagt I þeim efnum, aö ég
varð ekki var viö neitt sem flokka
mætti undir póiitisk blöö eða bók-
menntir svona vinstra megin viö
miðju, fyrr en um fermingarald-
ur. Ég 'hygg, aö ég hafi lært aö
lesa á Timann aö hluta til, varö
snemmalæs'á hann og ég minnist
þess hins vegar, aö ég hef senni-
lega verið ótrúlega ungur, þegar
ég fór að sjá sjálfstæðisbaráttu
okkar á 19. öld i nokkrum ljóma
og hafa tilfinningu fyrir þvi.'aö
bæöi ég og aörir sem upp voru aö
vaxa á þessum tima ættum nokk-
urt erindi aö bera fram þann arf
sem þar var til stofnaö með sjálf-
stæöisbaráttu okkar á 19. öld.
Þegar þú minnist á pólitiska
flokkaskiptingu i Súganda I þann
tiö, má kannski rifja upp, aö
maður velti þvi fyrir sér, hvað
fælist á bak viö nöfn þeirra
stjórnmálaflokka sem maöur
hafði spurnir af á barnsaldri.
Einhvern veginn var þaö nú svo,
þótt sjálfstæöisbaráttan stæöi
fyrir sjónum manns i 'nokkrum
ljóma, þá var ég nú aldrei veikur
fyrir Sjálfstæöisflokknum, en ég
velti þvi hins vegar töluvert fyrir
mér hvað væri á bak viö nöfn,
annars vegar framsókn og hins
vegar jafnaöarstefna. Og það var
kannski vegna þess að flestir ætt-
menn og aöstandendur töldu sig
annað hvort framsóknarfólk, eöa
jafnaöarmenn. Ég man, aö ein-
hvern tima þóttist ég hafa komist
aö þvi, aö amma min væri jafn-
aöarmaöur, vegna þess aö hún
vildi aö allir væru jafnir, og þá
var ég henni ákaflega sammála.
En hvaö leiö minum pólitiska
þroskaferli, þá var ég ákaflega
pólitiskur unglingur i skóla og lík-
lega má segja, að ég hafi verið
ákaflega vinstri sinnaöur og taliö
mig sósialista.”
Sovétrikjanna en ég var. Auk
þess er það, aö ég er þannig aö
eölisfari, ákafiega tortrygginn i
raun og veru og ekki fljótur til aö
taka trú á hin eöa þessi fyrirbæri
mannlifsins. Ég lenti I raun og
veru aldrei i sálarkreppu i sam-
bandi viö, ja, afhjúpun Stalins eða
viö aö uppgötva smátt og smátt
þær staöreyndir sem lengi hafa
blasaö viö. Aö Sovétrikin væru
ekki brimbrjótur i baráttu fyrir
sósialiskri veröld heldur þvert á
móti hin alvarlegasta hindrun.”
Nú varst þú virkur félagi I
Æskulýösfylkingunni, sem voru
samtök ungkommúnista á Is-
landi. Var Fylkingin á einhvern
hátt skuldbundin alheimssam-
bandi eöa alþjóölegu sámbandi
ungkommúnista?
„Nei, þaö vorum viö aldrei og
það er nú ekki von aö þiö yngri
menn munið þetta allt nákvæm-
lega, en sannleikurinn er sá aö
kommúnistaflokkurinn var deild i
Komintern, aljóöasambandi
kommúnista. Þaö er fyrir minn
dag. En hvorki sósialistaflokkur-
inn né æskulýösfylkingin sem ég
gerist félagi I 19 ára gamall,
nokkrum mánuöum áöur en
Staiin deyr, voru i alþjóölegum
samtökum enda haföi Komintern
veriö lagt niður. En hitt er auð-
vitað ljóst, aö Sósialistaflokkur-
inn hafði meiri og minni sam-
skipti viö kommúnistaflokka I
Austur-Evrópu á árunum eftir
strið, og mér er fullkunnugt um
aö ýmsir forystumenn sósialista-
flokksins á þeim tima töldu, aö
meö þvi aö taka þátt i samskipt-
um flokkanna, heföu þeir vissa
möguleika til, I samvinnu viö
aöra hér i V-Evrópu aö hafa meiri
eöa minni áhrif i jákvæöa átt til
dæmis varðandi mannréttinda-
mál og annað slikt, á þróunina i
Austur-Evrópu.”
em (höpi raudkkuna
„Auk þess er þaö, aö ég er þannig aö eölisfari ákaflega tortrygginn I
raun og veru og ekki Mjótur til aö taka trú á hin og þessi fyrirbæri
manniifsins...”
„Maöur geröisér vonir um þaö á þessum árum, aö Sovétrlkin myndu á
næstu árum eöa áratugum veröa nokkurs konar sýningargluggi fyrir
sósialismann f veröldinni...”
„Þarna fannst mér I svip aö ég heföi náö dálitlu taki á þeim gamla, sem
var ákaflega rökfimur og öruggur i sinni kenningu...”
vikur. Ólafur var ákaflega mikill
andstæöingur bæöi Brynjólfs og
Sovétrikjanna og ég efast ekki um
þaö, aö ég hef haft nokkur not af
aö eiga þess kost aö bera saman,
annars vegar þaö sem Brynjólfur
þróun heldur neikvæöa. Ég man
þetta kannski svo vel vegna þess
aö þarna fannst ég mér i svip aö
ég heföi náö dálitlu taki á þeim
gamla, sem var ákaflega rökfim-
ur og öruggur i sinni kenningu.
eigendur aö helstu atvinnutækj-
um I landinu. Þar á ég viö allan
stóriönaö sem máli skiptir. Ég er
þess vegna enn þann dag I dag i
sögulegu ljósi I hópi rauöliöanna
frá 1917 eöa. ’18en ekki i hópi
um. Ég var engan veginn ákveð-
inn i þvi þá aö gefa mig aö stjórn-
málum aö einhverju marki. Ég
hafbi vissulega hugieitt mjög aö
fást viö allt aöra hluti á komandi
árum i tengslum viö háskólanám
sem ég haföi stundaö og stundaöi
áfram skamma hriö.
En þaö sem ef til vill knúöi mig
til aö ganga stjórnmálunum á
hönd var fyrst og fremst baráttan
gegn erlendu hervaldi og her-
in voriö 1960 tilaö mótmæla dvöl
Bandarikjahers og veru Islands i
Nató. Þannig fór, án þess að mér
heföi dottib þaö i hug, þegar ég
kvaddi Tryggva Emilsson um
kvöldiö aö þau nær tuttugu ár sem
Barátta sósialiskra hreyfinga hér
á uppruna sinn I verkalýöshreyf-
ingunni sem og annars staöar i
álfunni. Hvar helduröu aö islensk
verkalýöshreyfing sé á vegi
stödd?
„Þaö er höfuöstaöreynd, aö viö
verkalýöshreyfinguna nú sem
fyrr eru bundnar vonirnar um
þaö, aö brjóta megi á bak aftur
hrikalega misskiptingu til gæöa
jarðarinnar og ekki hefur tekist
aö draga úr aö neinu marki, sé iit-
iö yfir riki jaröar I heild og það
mannlif sem þar kraumar.
Ef viö litum I eigin barm þá
hafa sumir bent á núna upp á sið-
kastið, aö verkalýöshreyfingin sé
ekkert annaö en samsafn sér-
hagsmunahópa, sem berjast hver
fyrir sinum hagsmunum.
I þvi sambandi hef ég ákveöna
skoðun, sem sé, aö ekkert þjóöfé-
lagsafl eða félagsmálahreyfing á
þessari öid hafi haft jafn jákvæö
áhrif á þjóöfélagsþróunina og
verkalýðshreyfingin. Gildir þá
einu hvort viö litum i krújgum
okkur hér heima eöa út yfir
veröldina. Auövitaö sér maöur á
hinn bóginn fyrir sér ákveönar
hættur sem ber að forbast i sam-
bandi viö þróun hennar og fráleitt
er, aö segja i eitt skipti fyrir öll, ef
verkalýðshreyfingin segir þetta
eöa verkalýöshreyfingin skrifar
upp á hitt, þá sé þaö rétt. Innan
verkalýöshreyfingarinnar eru
margar vistarverur og þar togast
á andstæö öfl. Verkalýöshreyfing
sem er lítið annaö en samsafn
einstakra hagsmunahópa er i
minum augum einskis virði.
Aöalsmerki verkalýðshreyfing-
árinnar híýtur að vera þaö eitt, að
' vinna skv. {jéirri reglu, sem henni
var sett á hennar fyrstu dögum.
Aö beita samtakamættinum i þvi
skyni, aö rétta hlut þeirra, sem
verst eru settir. og verkalýðs-
hreyfing sem ekki á framtiðar-
sýn, sem okkar frumherjar áttu,
aö okkur snýr. Séröu einhverja
vita á þeirri leiö?
„Þarna komum viö einmitt aö
hlutum sem segja má aö kannski
liggi nær aö hægt sé ab þreifa á en
þá er á þaö aö llta að þrátt fyrir
þær gifurlegu verðhækkanir sem
oröiö hafa undanfarna mánuöi á
oliu hafi fært okkur mjög mikinn
vanda aö höndum, þá er ekki aö
efa aö einmitt þessi þróun stór-
hækkaös orkuverðs I heiminum
leiöir jafnframt til þess aö okkar
mestu auölindir auk fiskimiöanna
og gróðurmoldarinnar, þaö er
vatnsorkan og jarövarminn
hækkar stórkostlega i verði. Viö
megum þess vegna búast við á
allra næstu árum fari áhugi
erlendra auðhringa aö nýta þær
óbeisluöu orkulindir, sem viö eig-
um,vaxandi. Og ég sé fyrir mér
þá hættu sem snúast þarf gegn.
Að sterk öfl I islenskum stjórn-
málum muni viö fyrsta tækifæri
verða reiðubúin aö draga loku frá
huröum I þessum efnum”.
A hverju byggirðu þá spá?
„Ég byggi þá spá á þeim áhuga
sem oft hefur boriö mikiö á, ekki
sist innan raöa Sjálfstæðisflokks-
ins, á undanförnum árum og ára-
tugum, aö auka verulega þátttöku
erlendra aðila I atvinnulifi á Is-
landi og ég vil sérstaklega vitna tl
forystugreina og Reykjavikur-
bréfs i Morgunblaöinu i júli sl.,
þar sem þvi var beint og opin-
skátt haldiö fram dag eftir dag,
að við núverandi aðstæöur þurf-
um viö að þoka okkur. lengra inn 6
þá braut sem mörkuö var meö til-
komu álversins i Straumsvik á
sinum tima. Fari svo aö hrakspár
rætist varðandi okkar fiskistofna
og fari svo, að islenskur landbún-
aður búi við vaxandi erfiðleika
hvort heldur af mannavöldum
eöa náttúru efast ég 'Skjd um,
komist Sjálfstæöisflokkunnn til
valda, þá muni þurfa á öllu
atfylgi aö halda til aö hindra um-
skipti i atvinnulifi i átt til erlends
forræöis og þaö veröi ef til vill
ekki sibar aftur snúiö ef sú
orrusta tapast”.
Viðtal og myndir: Finnbogi Hermannsson
Föstudagur 24. ágúst 1979-
—he/garpósturinrL.
boðaöi okkur, og hins vegar það
sem Ölafur Friöriksson boöaöi.
Þykist hafa heyjaö mér nokkuð úr
hugmyndafræðilegum foröabúr-
um beggja. Ég man eftir samtaii
þar sem Ólafur leitaöist m jög viö
aö slökkva i mér siðustu vonar-
glætuna um Sovétrikin og vorum
við þá á tölti fram og aftur um
miöbæ Reykjavikur eftir miö-
nætti á sumarnóttu. Þetta var eft-
ir dauba Stalins, en fyrir innrás-
ina i Ungverjaland. Ég varðist
sem mest ég mátti, játaöi mörgu
sem Ólafur hélt fram, en ekki
öllu. Og ég man, aö min siöasta
vörn var sú, aö ef viö ætiuöum að
gera okkur einhverjar vonir um
jákvæöa þróun i þessum rikjum
til framtiöar, aö þróun I
Sovétrikjunum I átt til lýöræðis tií
aukinna mannréttinda, til betri
lifskjara og svo frv., allt yröi
þetta aö ná aö þróast án þess aö
kapítalisminn yröi endurreistur I
Sovétrikjunum. Vegna þess aö
leiöin til baka tii endurreisnar
kapitalismans i Sovetrikjunum,
væri þrátt fyrir allt lokuö. Og ef
þær dyr yröu brotnar upp þá fæli-
þaö huröarbrotekki I sér jákvæöa
stöövum á okkar landi og barátt-
an fyrir þvi að tryggja tilveru
sjálfstæös þjóðrikis á Islandi. Og
það var þess vegna trúlega, engin
tilviljun aö ég sagöi viö verk-
stjóra minn hjá Hitaveitu
Reykjavikur. Tryggva Emilsson,
nú rithöfund á gamals aldri, eitt
kvöldið voriö 1960, að nú mundi
ég ekki mæta i skurðinn á morg-
un, þvi að ég væri búinn aö taka
aö mér annað starf. En þetta ann-
að starf var, að ég hafði fyrir þrá-
beiðni vina minna og féiaga látið
tilleiöast að sjá um undirbúning
og framkvæmd fyrstu Kefla-
vikurgöngunnar sem hér var far-
siöan eru liðin hef ég aldrei haft
þau önnur störf meö höndum en
stjórnmálastörf. Ég held hér sé
kominn dálitil greinargerö hvers
vegna ég hef látiö mig hafa það aö
klappa þennan stein svo lengi, en
ekki einhvern annan.
En ég verö aö bæta þvi viö aö
enginn má skilja orö min svo að
ég telji mig með einhverjum hætti
persónulega útvalinn I þessum
efnum. Ekkert er fjær mér en aö
hugsa á þann veg, en hver ein-
staklingur hlýtur hins vegar að
spyrja: Hvaða skyldum hef ég aö
gegna varðandi fortiö nútiö og
framtið alþýðu þessa lands? Og
einhvern veginn er þaö svo aö
mér hefur fundist aö ég hafi ekki
rétt til aö hlaupast undan merkj-
um og skilja félaga mina eftir i
brimróörinum sem oft verður aö
heyja”.
Ákveðnar hættur
verkalýðshreyfingar
Svo viö förum nú fljótt yfir sögu
og hyggjum ögn aö nútimanum.
hún er á villigötum. Ég ér ekki að
mæla þessi orö sem ásökun á
islenska verkalýðshreyfingu eins
og hún er nú á vegi stödd, þó að
þar mætti fjölda margt betur
fara, en ég legg áherslu á, aö það
eitt aö vera góöur félagsmaður i
sinu stéttarfélagi segir ekki allt.
Það er ekki vist, aö það sé rétt
uppeldi aö hvetja unga menn sem
setjast i vellaunaðar stööur til aö
verða um fram allt stéttvisir i
sinu félagi. Þaö er ekki jafn sjálf-
sagt aö vera stéttvis og baráttu-
glaöur félagsmaöur I kjara-
baráttu til dæmis flugmanna eöa
annarra sem hafa nú þegar tvö-
föld, þreföld, fjórföld eöa jafnvei
fimmföld verkamannalaun eins
og slikt er einboðiö i Verka-
mannafélaginu Dagsbrún, eöa
Starfsmannafélaginu Sókn svo
dæmi séu tekin. Einmitt þessu má
verkalýöshreyfingin aldrei
gleyma og ekki heldur þeir flokk-
ar sem henni vilja vinna”.
Orkulindir og sjáifstæði
Ef viö að síöustu vikjum aö
orkumálum og þeirri framtiö er
„Einhvern veginn var þaö nú svo, þótt sjálfstæöisbaráttan stæöi fyrir sjónum
manns I nokkrum ljóma, aö ég var nú aldrei veikur fyrir Sjáifstæöisflokknum...”
„Og einhvern veginn er þaö svo aö mér hefur fundist aö ég hafi ekki
rétt til aö hlaupast undan merkjum og skilja félaga mlna eftir I brim-
róörinum...”
Mér fannst hann ekki geta hafhaö
þessuaöfulluogégerekkifrá þvi
enn þann dag i dag aö þó ég segi
nú ekki margt fallegt um Sovét-
rikin á siöari áratugum, sé þetta
samt sem áður rétt.”
„Nú myndi ég ekki mæta
skurðinn”
Þú ert sem sagt enn þá viö
sama heygaröshornið?
„Min krafa gagnvart Sovétrikj-
unum er auðvitaö um lýðræöi og
aukin mannréttindi sem þar eru
ekki fyrirhendi, krafa um það, aö
menn geti rætt opinskátt og á
opinberum vettvangi um stjórn-
mál, um söguna, allt sem gerst
hefur og leitast við að finna þann
dóm sem hver telur réttan. En ég
er ekki talsmaður þess aö alþjóö-
legu auðmagni veröi fengið
áhrifavald i efnahagslifi Sovét-
rikjanna og ég er ekki talsmaöur
þess að sá hluti af þjóöum Sovét-
rikjanna sem hefur flokks-
skirteini i Kommúnistaflokknum
komi kannski út á göturnar einn
daginn og séu þá orðnir einka-
hvitliöanna eða inn
rásarherjanna”. En nú hlýtur
aö hafa orðið uppgjör hjá
Islenskum sósialistum eftir
afhjúpun Stalins og atburö-
ina i Ungverjaiandi?,,Já það
stýrði ekki góöri lukku aöganga
tramalfarið undir merkjum
sem reist voru af fyrri kyn
slóö, heldur yröum viö sem þá
vorum ung,á svomargan hátt
að hasla okkur nýjan völl
og ryðja okkur nýja braut og
; þá þannig að draga lærdóma
bæði jákvæba og neikvæða af
sögunni sem þarna var aögerast
svo aö segja fyrir augum manns.
Og þess ber aö geta að ég er þá vk
nám i Vin, örlitinn spöl frá landa
mærum Ungverjalands”. Hvernig
eru viöhorfin þegar þú kemur heim?
„Mál standa svo hjá þeirri póli-
tisku hreyfingu sem ég taldi mig
áhangí,ndi,aö Alþýöubandalagiö
haföi veriö myndað fyrir
um það bil tveimur
árum sem kosninga-
samtökSósialista
flokksins og
vinstrabrots úi
Alþýöuflokkn-