Helgarpósturinn - 24.08.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 24. ágúst 1979—h&/cj3rpOSturinrL. s Výningarsalir leicJarvísir helgarinnar S Wkemmtistaðir Listmunahúsiö: Sýnd eru verk sex islenskra myndlistarkvenna. Asgrimssafn: Opi6 alla daga nema laugar- daga I júli og 'ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aögangur ókeypis. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opið alla daga kl. 13:30 — 16.00. Arbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikíöngum. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Mokka: Portúgalski málarinn Carlos Torcado sýnir málverk, sem hann hefur málað hér á landi. Opiö frá kl. 9-23.30 Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning i Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þýðingar á verkum hans. Opiö eins og Þjóöminjasafmö frá 13.30 — 16.00 Gallerí Suöurgata 7: Portúgalski iistamaöurinn Al- berto Carneiro sýnir Ijós- myndaverk frá 17.-27. ágúst. Opið frá kl. 16-22 virka daga og 14-22 um helgar. Þrastarlundur v/Sog: Valtýr Pétursson sýnir ný oliu- málverk 1. — 19. ágúst. Þetta er 6. sýning Valtýs I Þrastarlundi, og jafnframt sölusýning. Kjarvalsstaöir: Um helgina opnarNielsHafstein sýningu á verkum, aöallega unnum úr tré. Kjarvalssýning i litla salnum. Norræna húsið: ,,Nútlma finnsk grafik". Sextán kunnustu grafiklistamenn Finn- lands sýna. Opið kl. 14—19. | þróttir Knattspyrna: Föstudagur 24. ágúst: 2 dejld Kópavogsvöllur. UBK:Reynir klukkan 19:00. 1. augardagur 25. ágúst: 2. deild Grenivikurvöllur — Magni:Fylkir klukkan 16.00. 2. deild Selfossvöllur — Sel- foss:Þór Klukkan 16.00. 2. deild lsafjöröur — lBl:Þrótt- ur klukkan 14.00 2. deild Eskifjaröarvöllur — AustrifFH klukkan 16.00. Sunnudagur 26. ágúst: Bikar- keppni KSl Laugardalsvöllur — Crslit — Valur:Fram klukkan 14.00. Þessi leikur kemur á ágætum tima. Valsmenn, sem fyrirfram hlytu aö teljast sigurstrang- legri, hafa tapaö þremur stigum i tveim siöustu leikjum Islands- mótsins, en Framarar unniö góöan sigur á Keflavik, og náö kannski ennbetra jafntefli á Akranesi. Leikurinn gæti þvi oröiö jafnari en á horföist fyrir hálfum mánuði. Hvort leikurinn veröur skemmtilegur er annaö mál. Leikir Fram og Vais hafa undanfarin ár veriö jafnir bar- áttuleikir, og þvi miöur, ekki alltaf mikiö fyrir augaö. Fram- liöiö er heldur ekki mikiö fyrir augaö, knattspyrnan sem þaö leikur er yfirleitt næsta venju- leg og hugmyndasnauð. Þaö eru helst framherjarnir Pétur og Guðmundur sem hafa þaö i séi aö sprella eitthvaö. Hvort þat nægir til aö flækja fæturna á Dýra og Sævari i Valsvörninni er svo annaö mál. Valsmenn aftur á móti eru skemmtilegastir islenskra liöa þegar þeim tekst vel upp. Þeir eru þar aö auki mun leikreynd- ari en Framararnir, og þaö gæti riöiö baggamuninn I leik eins og þessum. Spá Helgarpóstsins: 3:1 Val i vil. Golfið 23.-25. ágúst: Icelandic Open á Grafarholtsvelli. Sjónvarp Föstudagur 24. ágúst. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson sýnir flytjend- ur diskótónlistar. 21.10 Græddur var geymdur eyrir. Matvæladreifing. UmsjónSigrún Stefánsdótt- ir. 21.30 lsadóra (The loveof Isa- dora). Bresk btómynd frá 1969 og fjallar um ævi Isa- dóru Duncan, sem var þekkt dansmey. Leikstjóri: Karel Reisz. Aöalhlutverk Vanessa Redgrave, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Myndin var sýnd hér I kvikmyndahúsi fyrir nokkrum árum og þótti nokkuö góö. Þvi ættiekki aö saka aö vera heima i kvöld. Laugardagur 25. ágúst. 20.30 Sllfurkórinn. Vinsæl rokklög frá slöari árum. Dansstúdió 16 skemmtir. Umsjón Magnús Ingimars- son. Góö afþreying. 20.55 Derby-veöreiöarnar 1 tvær aidir.Fjallaö um hinar frægu Derby-veöreiöar, til- stand, hneykslismál og fleira gómsætt. 21.50 Svarta liljan (Black Narcissus). Bresk frá árinu 1946. Aöalhlutverk Deborah Kerr, David Farrar, Sabu og Jean Simmons. Myndin fjallar um unga nunnu sem stofnar klaustur i Himalaja-fjöllum og erfiö- leika hennar. Mjög hugljúft. 11 ^ iðburðir Brimkló, Björgvin, Halli & Laddi: Brimkló, Björgvin Halldórs, og Halli & Laddi fara I „skreppi- túr” um landið næstu þrjár helgar. Föstudag 24. veröa þeir I Egilsbúö á Neskaupstaö, laug- ardaginn i Valaskjálf á Egils- stööum, föstud. 31. I Félags- heimilinu Stykkishólmi og kvöldiö eftir aö Logalandi i Borgarfiröi. 7. og 8. sept I Stapa og Borg i Grimsnesi. Alþjóðleg Vörusýning 1979: Sýningin veröur i Laugardals- höllinni aö venju og stendur frá 24. ágúst 9.sept. Margt fróðlegt veröur til sýnis, s.s. rafmagns- bill, heimilistölva, Hallgrims- kirkja úr Lego-kubbum, pottar og pönnur, sem hvorki _þurfa_ vatn né feiti, o.m.fl. Til skemmtunar veröa tiskusýn- ingar, Brunaliöiö, Sigfds Halldórsson, Haraldur og skrýplarnir, auk þess sem Þjóö- leikhúsið sýnir nýtt isl. leikrit,,Flugleikur”. Opiö er virka daga kl. 15-22 og 13-22 um helgar. Aðgangseyrir er 2.100 fyrir fulloröna en 700 fyrir börn. Flugleiöir veita afslátt á fargjöldum fyrir þá sem ætla sér á sýninguna. Garðyrkjusýning: Nú stendur ~yfir garöyrkju- sýning aö Reykjum I Olfusi, og lýkur henni á sunnudagskvöld. Sýnd er margvisleg nýbreytni I ræktun og tæknibúnaöi s.s. vatnsræktun, þokuúöun, úti- matjurtaræktun, ný tækni i lýsingu o.fl. Veitingasala er I Fifilbrekku, og sölumarkaöur á svæöinu. Einnig sér hesta- mannafélagiö Ljúfur um hesta- leigu fyrir börn og unglinga. Sýningin er opin kl. 13 — 21 og kl. 10 — 21 tvo siöustu dagana. Aðgangur er kr. 2000 fyrir full- oröna, en ókeypis fyrir börn. , r Utíiíf Ferðafélag Islands: Föstudagurkl. 20: Helgarferöir, Þórsmörk, Landmannalaugar, Kjölur, Arnarfell hiö mikia, og söguslóöir Laxdælu. Einnig gönguferð úr Landmannalaug- um i Þórsmörk, komið miö- vikud. Sunnudagur: Gönguferöir. Kl. 9 Brúarskörö, kl. 13, Dauðadala- hellar Hofsjökull 30. ágúst. Útivist: Sunnudagur kl. 13. Stóraskógfell — Grindavik. Ekin Krýsuvikur- leiö, skoðaöir hverir i Krýsuvik, og Festarfjall viö Grindavfk. Sunnudagur 26. ágúst. 20.30 Maöur er nefndur óskar Garibaldason á Siglufíröi. Óskar er 71 árs aö aldri og var á sinni tiö alkunnur I heimabæ sinum, Siglufiröi, fyrir ósleitilega forgöngu um baráttu verkalýösstétt- arinnar á timum mikilla stéttaátaka hér á landi. Þaö er Björn Þorsteinsson menntaskólakennari sem ræöir viö Oskar. 21.40 Astir erföaprinsins\ Breskur myndaflokkur, 4. þáttur: Skilnaöurinn. Þá ætti þaö aö vera klappaö og klárt, aö prinsinn vinnur dömuna. Hrifandi. 22.30 Sumartónleikar. Sænski flautuleikarinn Gunilla von Bahr og spænski gltarleik- arinn Diego Blanco leika verk eftir ýmsa höfunda. Loksins almennileg tónlist á skjánum. 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sókn- arprestur á Akureyri, flytur hugvekju. öíóin 4 stjörnur = framtfrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afteit Nýja bió: ★ ★ A krossgötum (The Turning Point) Bandarisk. Argerö 1978. Handrit: Arthur Laurents. Leikstjóri: HerbertiRoss. Aöai- hiutverk: Shirley MacLaine, Anne Bancroft, Mikhail Baryshnikov, Tom Skerritt, Amerlskt ..sjóbissnissdramrf1 upp á gamla Hollywoodmóö- inn. Hefur þaö helst sér til ágæt- is aö gerast meöal ballettflokks og gefur þannig þeim frækna Baryshnikov gott tækifæri til aö sýna hvaö í honum býr. Aö ööru leyti er myndin sápuópera um togstreitu tveggja gamalla keppinauta innan ballettflokks- ins (Bancroft og MacLaine), sem komnar eru á miöjan aldur og fara báöar aö sjá eftir glötuö- um tækifærum. Persónusköpun i handriti er skelfing grunn og leikarar reyna aö fylla upp I eyöur meö hýsterískum leik en heppnast ekki nema á pörtum. 1 myndinni eru sumsé góöir kafl- ar, þótt heildarsvipur sé állka óskýr og sá mjúki fókus sem Útvarp Föstudagur 24. ágúst 16.30 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir tónlist fyrir hina en ekki mig. 19.40 Aaron Copland leikur eigin pianóverk. a. Til- brigöi. b. Fjórir blúsar. Nú ættu allir aö ljá eyra, þvi Copland er eitt merkasta tónskáld vestur I henni Amerlku. Þetta er sko ekki popp. 20.00 Púkk. Þáttur fyrir ungl- inga. Sigrún Valbergsdóttir og Karl AgUst Olfsson sjá um herlegheitin. 20.40 Til eru hlutir hér f heimi. — Sjá kynningu. 22.50 Eplamauk.Jónasstefnir aö því aö klára eplabirgöir landsins. Ekki er nema gott eitt um þaö aö segja. Ég get meira aö segja gefiö honum þrjú. Sjáumst á Borginni. Herbert Ross hefur stillt myndavélina á. —AÞ. Stjörnubíó: Varnirnar rofna (Break- through). Bandarisk-frönsk-þýsk mynd. Leikarar: Richard Burton, Rod Steigér, Robert Mitchum, Curd Jurgens o.fl. Leikstjóri: And- rew McLageln. StrlÖsmynd um innrásina I Frakkland 1944 meö helling af stórum stjörnum, eft- ir kunnan hasarmyndageröar- mann. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarlsk. Argerö 1979. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, MerylStreep, John Cazale. Handrit og leikstjórn: Michael Cimino.. Tvíburarnir: ★ Ensk-bandarfsk mynd, gerö eft- ir handriti Edmund Ward. Leik- arar Jucy Geeson, Martin Pott- er o.fl. Leikstjóri: Alan Gibson. Um ævintýri samrýmdra tvl- bura. (Endursýnd. Hættuleg kona Þá veit maöur þaö. Hörku- spennandi litmynd. Aöalhlut- verk Mark Burns. (Endursýnd). Háskólabíó: Birnirnir eru enn á ferö (The Bad News Bers in breakinfi Laugardagur 25. ágúst 9.30 óskalög sjáklinga. Þaö er bara aö maöur veröi vaknaöur til aö heyra I henni Asu Finns. 16.20 Vinsælustu popplögin. Er þaö eitthvaö frá Alþingi? Vignir Sveinsson kynnir. 20.45 Ristur. Þeir eru nærri botni þeir félagar Hróbjart- ur og Hávar. Spennó. 22.50 Danslög. Eg þori aö veöja, aö ekki veröur mikið um tango. Þess vegna er best aö fara á Borgina. Sunnudagur 26. ágúst. 9.20 Barrokksvltur. Leikin veröa verk eftir Böhm, Handel og Jóhann Sebastian Bach. Hljóöfærin eru sembal og gltar. Hvaö þaö veröur gott aö vakna. 13.25 Hver er ég? Smásaga eftir Björn Bjarman, höf- undur les. 16.20 Þáttur um Jan Mayen 1 samantekt Höskuldar Skag- fjörö. Páll Bergþórsson veöurfræöingur og Páll Imsland jaröfræöingur svara spurningum Höskuld- ar. 16.55 1 öryggl.Fimmti og siö- asti þáttur Kristinar Bjarnadóttur og Ninu Bjarkar Arnadóttur um danskar skáldkonur. I þess- um þætti veröur fjallaö um Vitu Andersen. 21.20 Korsika, perla Frakk- lands. Frakkar kalla eyju þessa undan suöurströnd landsins, feguröareyjuna. En aldrei veröur þaö sagt um Korslkubúa, aö þeir séu of hlýðnir viö miöstýring- una iParis. Svo ku þeir vera svaka latir. Sigmar B. Hauksson tók saman þátt i tali og tónum. Training). Bandarisk, árgerö 1977. Leikendur: William De- vane, Jackie Earle Haley. Leik- stjóri: Michael Pressman. Enn ein mynd úr röö um skóla- stráka. Þykir öllu slappari en sú fyrsta. Háskólabió: * -*• Mánudagsmynd: Einsdauöi er annars brauö (L’une chante, l’autre pas). Frönsk, árgerö 1977. Leikendur: Valérie Mair- esse, Thérese Liotard, AIi Raffi. Handrit og leikstjórn: Agnes Varda. Myndin greinir á skemmtilegan hátt frá tlu ára tlmabili I llfi tveggja ólíkra vinkvenna og mismunandi aöferöur þeirra til aö öölast fullan þroska. Þetta er I alla staöi vel unnin mynd og margar hugmyndir bráö- skemmtilegar, en óþarfa væmni eyöileggur mikiö fyrir annars mjög þokkalegri mynd. —GB. Laugarásbíó: Stefnt á brattann (Which way is up?) Bandarlsk mynd, eftir handriti Carl Gottlieb og Cecil Brown. Leikendur: Richard Pryor, Lonette McKee, Marga- ret Avery. Leikstjóri: Michael Schultz. Um verkalýösbaráttu og kvennafar. R. Pryor er góöur leikari og ætti þvl öllum aö vera óhætt aö lita á hann. Menn muna kannski eftir honum úr Blue Colar, sem sýnd var fyrir nokkru l þessu sama kvik- myndahúsi. Hafnarbió: Sweeney 2. Bresk mynd meö John Thaw, Dennis Waterman, Denholm Elliott o.fl. Handrit: Troy KENNEDY Martin. Leik- stjóri: Tom Clegg. stjórl: Tom Clegg. Tónabió: Þeir kölluöu manninn Hest (Return of a man called Horse). Bandarlsk mynd, árgerö 1978. Leikendur: Klchard llarris, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewls. Leikstjóri: Irvin Kershner. Þetta er framhald af mynd sem var sýnd hér um áriö og þótti bara nokkúð bærileg. Þaö verö- ur þvl gaman aö sjá hvernig til hefur tekist I þetta skipti. Leik- stjórinn er a.m.k. þekktur fyrir hasarmyndir. Austurbæjarbíó: Lostafulli erfinginn (Young Lady Chalterley). Bresk mynd, nýleg af nálinni, meö Harlee McBride og William Beckley. Þessi mynd byggir mjög frjáls- lcga á hinni frægu skáldsögu um laföi Chatterley. Trúlega er þarna ckki á feröinni meistara- verk nema á einum vettvangi, klúöri. Gamla Bió: ★ ★ Feigöarförin (High Velocity). — Sjá umsögn I Listapósti. Kl. 5: Lukku-Láki. Frönsk teiknimynd meö dönsku tali um fijótasta kúrekann I Vestrinu. Skálafell: Léttur matur framreiddur' til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt borövin. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauö til kl. 23. Leikið á orgel og planó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuö á föstu-og laugardagskvöldum til þrjú. Sunnudag er lokað. Diskó- tekiö er á neöri hæöinni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér, yfirleitt paraö. Lindarbær Gömlú dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Borgin: Diskótekiö Disa með dansmúsik föstudag og laugardag til kl. 03. Punkarar, diskódisir og mennt- skrælingjar, broddborgarar á- samt heldrafólki. Jón Sigurðs- son meö gömludansana á sunnudagskvöldiö. Glæsibær: I kvöld og laugardag, hljóm- sveitin Glæsir og aiskótekiö Disa. Opiö til 03. A sunnudag opiö tii 01. Konur eru I karlaleit og karlar i konuleit, og gengur bara bærilega. óðal Karl Sævar snýr nýjustu plötun- um i hringi, og fólkiö, diskóliö og ööruvisi liö. hoppar og skopp- ar til og frá. Opið i hádeginu á laugardögum og sunnudögum, og frá sex til 03 á föstudögum og laugardögum, en til eitt hina dagana. Sigtún: Pónik og Sverrir Guöjónsson, á- samt diskótekinu DIsu halda uppi fjörinu i kvöld og annað kvöld. Opiö til 03. Grillbar- inn opínn allan timann gerist menn svangir. Lokaö á sunnu- dag, en i staðinn bingó á laugar- dag klukkan 15.00. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveit. Gaflarar og utanbæjarfólk skralla og dufla fram eftir nóttu. Hótel Saga Föstudag klukkan 20, kynning á islenskum landbúnaöarafuröum i fæöi og klæöi. Tiskusýning, dans til klukkan eitt. A laugar- dagskvöld veröur framreiddur kvöldveröur Sigrúnar Davlðs- dóttur (hún er höfundurinn, altso). A sunnudag hæfileikarail og hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. Holiywood: Bob Christy viö Grammifóninn föstudags, laugardags og sunnudagskvöld. Tiskusýning Módel 79 á sunnudag. Tisku- sýning gestanna hin kvöldin. Opiöföstud. oglaugard.kl. 20 — 03. Sunnudag kl. 20 — 01. Akureyri: Sjálfstæðishúsið: Sá gamli og góöi Sjalli, mekka þeirra sem bregöa sér I skemmtanaleit til Akureyrar, viröist vera aö ná sér á strik eft- ir samkeppnina frá nýja staön- um, H-100.1 Sjalianum eru sam- ankomnir allir aldurshópar og þar fyrir utan er venjulega komin biöröö á miöju kvöldi. Hafnarstræti 100: Er vænlegri til árangurs séu menn slöbúnari til dansleikjar- feröar. Þar er yngra fólk I mikl- um meirihluta. Diskótekmenn- ing. Maturinn þar er mun betri en þjónustan. Hótel KEA: Er sá staöur bæjarins, sem eldra fólk veiur þegar þaö fer út aö boröa og dansa á eftir. Bar- menning á islenska vlsu. Útvarp í kvöld kl. 20.40: Um popp og peninga Klukkan 20.40 I kvöld verö- ur þátturinn „Til eru hlutir hér I heimi” á dagskrá I út- varpinu. Umsjónarmenn þáttarins eru Arni óskars- son og örnólfur Thorsson. Aö sögn Arna Oskarssonar veröurfjallaö um peninga og popptónlist. Greint veröur frá iönaöinum i kringum popptónlistina og hvernig markaöslögmálin ráöa þar feröinni, og hvernig heims- framleiösiunni á hljómplöt- um er skipt milli fimm risa- fyrirtækja. Einnig veröur fariö út i hvernig vörueöli tónlistarinnar hefur áhrif á stöölun. „Einnig veröur umfjöllum um peninga i popntextum. T.d. veröur tekinn fyrir Abba-textinn „Money, money”. Þaö veröur gefin þýöing á honum og hann aö- eins krufinn til mergjar. Þar nutum viö aöstoöar Einars Inga Magnússonar, sem þýddi hann fyrir okkur. Þá eru lika teknir islenskir textarum peninga, og fjallað um andóf gegn þessari tón- listarframeliöslu innan fjöl- þjóöaframleiöslu innan fjöl- jjjóöaauöhringanna, og pönkiö tekið sem dæmi”, sagöi Arni. Þeir félagar veröa siöar meö tvo þætti á dagskrá út- varpsins. Fjallar annar þeirra um tungumáliö og móöurmálskennslu I skólum og reynt aö vekja til um- huesunar um hluti eins og hrentungustefnu. Hinn þátt- urinn kemur til meö aö fjalla um dægurbókmenntir, eins og vikublöö o.s.frv. Góöa hlustun. — GB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.