Helgarpósturinn - 24.08.1979, Síða 19

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Síða 19
19 —JielgarpásturinrL. Föstudag ur 24. ágúst 1979 GURKUTE) A sumrin tala blaðamenn stundum um „gúrkutið”. Það er sá timisumarsins, þegar nánast ekkert virðist gerast, hvergi er hægt að ná i nokkurn mann, og allt gengur öndvert i frétta- öflun. Ég haföi aldrei hugsað út i hvað þetta i rauninni þýddi, þangaö til ég hevrði danskan kollega nota þetta sama orð yf- ir algjöra ördeyðu i fréttum.Þá spurði ég, og kom i ljós, að skýringin var einföld: „Gúrku- tið”, er það þegar gerast ekki aðrar fréttir skárri, en hvar hafi frést af stærstri agúrku hjá garðynkjubónda. Minnir þetta streymi fréttanna kannski stundum hundraðfalt miðaö við það sem unnt er að birta. Hér er þetta á annan veg. Og nú er ekki verið að tala um erlendar fréttir. Starfsaðstaða erlendra fréttamanna hér er að visu lika sérstæð. Þeirra starf byggist umfram annað á þvi aö þýða og velja fréttir af fjarritum, sem hingað senda fréttirnar til- búnar. Aðstæður og fjárráð islenzkra fjölmiðla leyfa ekki nema afar takmarkað að farið sé sérstakar fréttaöflunarferðir til annarra landa. Þó hefur þetta fariö vaxandi hin siðari árin og er gott um það. Aður en '\ S í ' 'P *£> •• samí aðkdnewtði vq 'WtoM WíX Fjölmidiun eftir Eið Guðnason óneitanlega kannski svolitið á kartöflufréttirnar, sem eru árviss viðburður i dagblöðunum hér á haustin, en þær hefjast á þessa leiö: „Jón Jónsson leit inn á ritstjórnarskrifstofu blaðsins i morgun og hafði meðferðis þessar myndarlegu kartöflur úr garði sinum”. Siðan kemur væn mynd af kartöflunni með eld- spýtustokk til hlíðsjónar. Allt er þetta ágætt og Jón klippir kart- öflumyndina út úr blaðinu og hún er geymd um aldur og ævi. Þetta leiðir annars hugann að sérstöðu fréttaöflunar hér á landi. Afstaða islenzkra frétta- manna er i þeim efnum um margt einstök, að ég hygg. Erlendis þar sem fólkið er fleira og fleira gerist er að- lengra er haldið frá efninu, freistast ég til að skjóta þvi inn i, að það er til dæmis ekki vansalaust, að það skuli ekki hafa verið fyrr en nú i sumar aö Sjónvarpið sendi fréttamenn til Norðun-irlands. Þar hafa geisað blóðug átök um langa hrið, hér rétt i næstu grennd við okkur og mikil harmsaga verið að gerast. Það var nú fyrst er tiu ár eru liðin siðan breskir hermenn komu til Irlands, að þangað var sent til efnisöflunar og er ósýnt enn er þetta er skrifað. En það er nú einu sinni svo, að stundum hafa æðstu ráða- menn tilhneigingu til að spara á fréttaöflunarferðum, og telja að slíkt landaflandur frétta- manna gefi höggstað á stofn- un þeirra, og hún verði sök- uð um bruðl. Svona feröir eru mjög sýnilegar, þannig að alþjóð veit samstundis t.d. ef fréttamaður rikisfjölmiðils fer fréttaferð til útlanda. Þess- vegna m.a. hefur verið til staðar tregða. Slikar ferðir eru yfirleitt ekki dýrar né langar, en auka okkur viðsýni og skilning þegar erlend vandamál eru skóðuð islenzkum augum. En vikjum aftur aö innlendu fréttunum. Þar er hið sérstæða vandamál islenzkra frétta- manna oft að fylla blaðið, eöa fylla fréttatimann. Oft eru ekki nema örfáar fréttir i dagblöð- unum og hiö sama gildir um út- varp og sjónvarp, sem kalla mætti á vondu máli „harðar fréttir”, þ.e. beinar frásagnir af fréttnæmum atburöum. Sé vel að gáð er oft meiri hluti frétt- anna „tilbúinn’j Það er aö segja fréttir sem menn hafa grafið upp, ná kannski einni bitastæðri frétt út úr tiu árangurslausum hringingum. Þetta þekkja allir fréttamenn. Auðvitað þurfa þetta ekkert að vera verri fréttir eða verra efni en hvað annað. En þetta hygg ég að geri starf islenzkra fréttamanna öðruvisi en starfsbræðra þeirra viðast hvar. Þetta gerir þær kröfur, að menn hafi alla anga og öll spjót úti til að þefa uppi fréttir, menn hafi fréttanef, eða séu fréttnir. Menn geta gert sér það til dægrastyttingar sem áhuga hafa á fréttum og fjölmiðlum, að fletta blöðunum og hlusta á útvarp og sjónvarp með þetta i huga og flokka fréttirnar eftir þessu. Það er grinlaust að sitja uppi með hálfan fréttatima eða hálf- opið blað, þegar timinn nálgast eða blaðið er að fara i pressuna. Sjálfum liöur mér seint úr minni atvik er ég var nýbyrj- aður á Alþýðublaðinu sumarið 1962. Það var einmitt um „gúrkutimann”, ég var einn á laugardagsvakt, óreyndur i starfi. Þetta var i byrjun júli, himnabliða og allri farnir úr bænum og þriðja siða ekki nema hálf. Prentsmiöjan beið og það var komið fram á slödegið. Mér varð það þá fyrst fyrir að þrífa erlent blað,snara því sem fyrst varð fyrir mér og ég taldi bitastætt. Jú,það fyllti gatið á þriðju siðunni og blaðið fór i pressuna. Það kom svo i ljós eftir helgina, þegar ritstjóri Moggans hringdi i ritstjóra Alþýöublaðsins, að þarna haföi ég „stolið” efni, sem Morgun- blaðið átti einkarétt á. 1 ljósi þesssemég hef áöur hér sknfað skal fram tekið að auðvitað var heimildar og höfundar getið, en allt um það, þetta var ekki nógu gott. Ég hygg að almenningur geri sér yfirleitt ekki grein fyrir hve fréttaöflun hér getur oft verið erfið, mikil lúsaleit nánast og þá reynir á hugarflugið. En svo koma líka dagar þegar allt virðist gerast I einu, hægt væri að fylla þrjá fréttatima og gefa út aukablöð. Þá er gaman að vera i fréttum. Mannrán í góðu landslagi Gamla Bíó; Feigðarförin — High Velocity Bandarisk. Argerð 1976. Handrit: Remi Kramer og Michael Pars- ons. Leikstjóri: Remi Kramer. Aðalhiutverk: Ben Gazzara, Paui Winfieid, Keenan Wynn, Britt Ekland, Aiejandro Rey. Fyrir nokkrum árum skrifaði einn kollegi minn umsögn um ein- hverja kvikmynd og gaf henni sin bestu meðmæli. Helsti rökstuðn- ingur þessara meðmæla var sá að landslagið I myndinni væri til- komumikið og fallegt. Mér þótti þetta dálitið kyndugt mat á verð- leikum kvikmyndar. Reyndar er ég þeirrar skoðunar ennþá, en engu aö siður sýnir Feigðarförin að landslag eitt og sér getur haft verulega mikið aö segja fyrir kvikmynd. Efnið er hin gamalkunna þrillerformúla: auðugum biss- nissmanni er rænt, ránið er skipulagt af nánumsamstarfs- manni sem þar fyrir utan heldur viö eiginkonu hans, ofurhugar eru fengnir til að hafa upp á honum en björgunarleiðangrinum er auð- vitaö ætlaö aö mistakast. Þetta er gömul lumma en góð ef hún er góð, og hér er þaö m.a. landslagið sem leggur til sykurinn. Um- hverfi myndarinnar er ótilgreint Asíuriki, gjörspillt og hálfvillt. Or rænir íbúa landsins og skæruliða sem berjast gegn honum með þvi aö ræna forstjóranum. Milli þess- ara tveggja elda eru svo málalið- arnir (Ben Gazzara og Paul Win- Kvikmvndir eftir Arna Þórarinsson sem skæruliðarnir eruskortir rins vegar talsvert á skýra afstööu 1 mótun þessa viðfangsefnis. Endalokin eru t.d. suður 1 Borgarfirði. Engu aö siður: dágóður hasar meö ágætum aksjónatriöum og og Ben Gazzara I aðalhlutverkinu er þéttur og öruggur leikari sem oft er býsna skemmtilegur, þótt ekki virðist hann taka verkefnið sérstaklega alvarlega. Og lands- lagið leikur sem sagt vel. Stefnt á brattann SSIf? Lonelle McKœ • Marpel Áveiy A Sme Kranii Pradxiin Screenpbv by Cait Gonteb and eolBnwn UustcscoiePaulRisefandMaikOavisOneciedtwUchaelSchuh/ PioducedbySíewKia UdOMkmlvtohlanXraliansSBtpdje ineSalitoníblreWBimÍB Sorg WMiWmhUi7 ItoiisandMuscíiiHonnanKftiittietil SeáiQbf ~S»g»if » >■»»■»* |R’wiT>icnt«>] Ný bráöskemmtileg og spenn- andi bandarísk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg. Richard Pryor fer á kostum i þreföldu hlut- verki sínu eins og villtur gölt- ur sem sleppt er lausum i garði”. Newsweek Magazine. Aðalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tsienskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. þessu umhverfi gerir hinn ágæti kvikmyndari Robert Paynter sér talsverðan mat. Þar fyrir utan hafa höfundar Feigðarfararinnar lagt til dálitið krydd sem lyftir myndinni rétt aðeins yfir meðallag. Rammi þessa mannráns er togstreita milli erlends auöhrings sem arö- field), tveir fyrrverandi Víetnamhermenn, sem fengnir eru til aö hafa upp á mannræn- ingjunum. Hér er velt upp ýmsum spurningum um afstætt gildi hinna óliku málstaða. Það er út af fyrir sig viröingarvert i rútlnu- hasarmynd af þessu tagi. En þótt samúð höfunda virðist vera með þeim nytsömu sakleysingjum g átökum sem felast i verkum Rauschenbergs, milli lista- verksins sem hlutar (objects) annars vegar og hugmyndar (concepts) hins vegar. Þvi næst kom timabil klippi- mynda, þar sem ólikum hlutum ægði saman. Hasarblaðaúr- klippum var skellt innan um ljósmyndir af listaverkum, fjöl- skyldumyndum innan um klámmyndir, tuskur og rusl limt á strigann og allt tengt með olíulitum sem látnir voru leka og renna eftir lögmáli Newtons um allan flötinn. Ólikt abstraktmálurunum gaf Rauschenberg engum lit sér- stöðu umfram annan og þótt hann nýtti sletti- og áferðar- tækni þeirra, batt hann enga persónulega né táknræna merk- ingu við sveiflur eða liti. Eftir þvi sem á leið gerðisthann stór- tækari viö efniviðinn. Hverju sem hann fann á ruslahaugum borgarinnar, skellti hann i verk sin, sem urðu fljótlega gríðar- lega stór I sniðum. Dýna og á- breiða sem er máluö I skraut- legum litum, stigar og klukkur, bildekk og útvörp, rörbútar og regnhlifar, uppstoppuð dýr og fleira finnast i verkum Raus- chenbergs. Upp úr 1960, hóf hann að nota silkiþrykktar ljósmyndir af ó- likum yrkisefnum, sem uppi- stöðu i málverkum sinum. A sama tima tóku menn að bendla hann við pop-list sem þá var i algleymingi. Þó svo að Rausch- enberghafi með verkum sinum haft áhrif á ýmsa verðandi pop- myndlistarmenn, eru verk hans miklu margbreytilegri og dýpri en svo, að þau geti flokkast undir bá stefnu. Eftir 1964 (þegar hann hafði hlotið fyrstu verðlaun á Feneyja-biennalnum og ver- iö talinn merkasti listamaöur eftirstríösáranna af frönsku menningarmaflunni), sneri hann við blaðinu og tók að helga sig alian tæknilist. Hefur hann náð athyglisverðum árangri á þvl sviði sem öörum. Þess má geta, að Rauschenberg hefur starfað sem dansari með ball- ett m ei sta ra num Merce Cunningham allt frá byrjun listaferils sins. Þá hefur hann einnig verið i fremstu röð uppá- komu-manna ásamt Kaprow og Jim Dine. Hann hefur einnig fengist mikið við skúlptúrgerð. Það eru þvi fá svið myndlist- ar sem hann hefur látið ósnert. Fyrir nokkrum árum gerðist hann aðal hvatamaður baráttu myndlistarmanna, fyrir aukn- um höfundarrétti þeirra. Kom hann þvi m.a. til leiðar, að bandariskir myndlistarmenn fengu prósentur af endursölu verka sinna, likt og rithöfundar fá vissar fjárhæðirvið endurút- gáfu verka sinna. Um svipað leyti hljóp hann undir bagga með elstu pappirsmyllu sem starfrækt er i Frakklandi og forðaðihenni frá gjaldþroti. Þar meðtókst honum að bjarga sið- ustu leifum þessararhandiðnar, sem starfrækt hafði veriö allt frá miðöldum. Sýningsú sem hefst á Kjar- valsstöðum um mánaðamótin, veitir mönnum kost á að sjá grafikmyndireftír þennan fjöl- hæfa listamann. Það er þvi von min, að sem fæstir láti þetta einstæða tækifæri fram hjá sér fara. Frumsýnir iaugardag THEYnl BKCXc mEHEfí THAHim\ JOHN DENNIS THAW ^ WATERMAN > DENHOLM ELLIOTT — KEN HUTCHISON r LEWIS FIANDER.. ANNA GAEL.— '£s >NVM*ICM SomMttmXMMIXtMIII \ ■WIWIIH IntMKMKnUWDMIXMMOKl UnO* VllOOlM 0.«w*b. TOMaiCC Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 íslenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.