Helgarpósturinn - 24.08.1979, Page 22
22
Föstudagur 24. ágúst 1979
Eiður vor
Vér stöndum hver einasti einn
um Island hinn skylduga vörö:
af hjarta vér leggjum nú hönd
á heilaga jörð
og sverjum að sameinast bezt
þess sál þegar hættan er mest
hver einasti einn.
Gegn kalsi um framandi kvöð
skal kynstofninn sjálfum sér trúr
|i landhelgi rísa við loft
l^em lifandi múr
og heldur en hopa um spönn
vér herðum á fórn vorri og önn
hver einasti einn.
bótt særi oss silfur og gull
þótt sæki að oss vá eða grand
vér neitum að sættast á svik
og selja vort land:
á fulltingi frelsisins enn
vér festum vort traust eins og menn
hver einasti einn.
Jóhannes úr Kötlum
Þetta er eitt þeirra Ijóða sem er á væntanlegri hljóm
plötu Herstöðvaandstæðinga: Eitt verð ég að segja þér
Viðtal: Páll Pálsson Myndir: Einar Gunnar ofl
„ÞETTA ER LANDID Þin”
— spjallað við Sigurð Rúnar Jónsson um nýja
hljómplötu herstöðvaandstæðinga
HeimavarnaliOiö á hljómleikum i Háskóiabiói.
t lok þessa mánaóar er
væntanieg á markaöinn hljóm-
plata sem Herstöövaandstæö-
ingar standa aö og mun heita
Eitt verð ég aö segja þér. Þau
sem fram koma á þessari plötu
kalla sig Heimavarnaliöiö, en
það samanstendur af hljóöfæra-
ieikurum h ljó msvei tar innar
Póker sálugu, hluta Sinfóniu-
hljómsveitar fsTands, söng-
sveitinni Kjarabót, Pálma
Gunnarssyni, Ragnhildi Gísla-
dóttur, Bergþóru Árnadóttur,
Karli Sighvatssyni ofl.
En sá sem stjórnaöi liðinu viö
æfingar og upptöku og Utsetti
tónlistina, auk þess aö leika
sjálfur á aöskiljanleg hljóöfæri,
varSiguröur RUnar Jónsson eða
Diddi fiðla einsog hann er oftast
kallaður. Til aö forvitnast um
þessa plötu hélt Helgarpóstur-
inn á fund hans nU fyrir
skömmu og átti við hann eftir-
farandi viötal:
30 ár i NATO
— Hvernig varö þessi plata
til?
„Tilurö hennar er sU, að ég
var boðaður á fund Herstööva -
andstæöinga, en á þeim fundi
var veriö aö skipuleggja
Menningardaga þeirra á Kjar-
valsstööum ogaörar baráttuaö-
geröir i tilefni 30 ára veru Is-
lands i NATO. Þar fæddist sú
hugmynd, i sambandi við 3a
mars, að halda, i stað hefðbund-
ins baráttufundar, hljómleika
þarsem kæmi fram stór hljóm-
sveit poppara og fólks Ur Sin-
fónlunni, ásamt söngfólki, og
flytti gömul og ný baráttulög.
Siðan þegar ég var bUinn aö Ut-
setja þetta efni og æfingar
komnar I gang, fannst okkur
sem aö þessu stóðum það eiga
erindi á plötu sem gefin yrði Ut
til stuönings baráttunni. Og það
varö Ur. Og þaö eru sem sagt
Herstöövaandstæöingar sem
fjármagna þessa þlötu en
Steinar h.f. munu annast dreif-
inguhennar, —og þaðer gaman
að vita til þess, aö þaö voru
fleiri Utgefendur sem sýndu
mikinn hug á að fá aö dreifa
plötunni eftir aö hafa hlýtt á
hana. Hagnaðurinn veröur not-
aður til áframhaldandi baráttu
og þaö er vilji fyrir þvi aö hUn
veröi visir að öflugri Utgáfu-
starfsemi, þvi hljómplatan er
góöur miöill.”
Aronskan og þorska-
strið
„Ég tel aö fyrir ca 10 árum
hefði verið Utilokað að gera
þessa hljómplötu, þvi forsenda
hennar er sU að aílir sem hlut
eiga að máli gefa framlag sitt.
En atburöir einsog siöasta
þorskastrið og umræðurnar um
aronskuna hafa hinsvegar opn-
aö augu fjölda fólks fyrir eöli
NATO og að herinn er hér aUs
ekkiokkar vegna. Þessvegna er
svo áberandi miklu stærri hluti
fólks nUna andvlgt veru hersins
hér, og þaö vill leggja sitt af
mörkum til aö hann hverfi héö-
an burtu, —enda ekki lengur
hægt að hræða ungt fólk meö
rUssagrýlunni.”
Gamlirsöngvar og nýir
— Hvaðan er efni plötunnar
fengiö?
„Efniö erubæði eldri söngvar
sem tengjast baráttunni og nýir
sem enn eru ekki kunnir meöal
herstöövaandstæöinga, svo og
eitt lag samiö sérstaklega fyrir
þessa plötu. Alls geymir platan
lllög, tvö erlend en hin i'slensk.
Ljóðin eru eftir Jóhannes Ur
Kötlum, Guðmund Böövarsson
og son hans Böövar, Einar
Kristjánsson frá Hermundar-
felli, Þorstein Valdimarsson,
Kristin Reyr, Kristján Guð-
laugsson, Hólmfriöi Jónsdóttur
og RUnar Hafdal. Hjónin Þor-
valdur Orn Árnason og Auöur
Haraldsdóttir hafa einnig veriö
duglegaðsemjafyrir okkurefni
og eiga bæði lög og ljóö á plöt-
unni.”
Óánægður með flokk-
inn
— Diddi, ertu kommi?
„Ja, ég hef verið viöloðandi
vinstri hreyfinguna frá þvi fyrst
ég var iÆskulýðsfylkingunni og
jafnvel talinnkommi. Og ég var
flokksmaöur Alþýöubandalags-
ins þegar ég var I Vestmanna-
eyjum og formaður þar I eitt ár.
En ég er ekki lengur ánægöur
meö flokkinn. Mér þykir hann
oröinn borgaralegur og þó
sósialismi sé á stefnuskrá hans,
viröist hann litið vinna aö lang-
tima markmiöum, en eltist þvi
meir við dægurflugur. Þegar ég
tala um sósialisma á ég ekki við
sovéskan, kinverskan eöa al-
banskan sósialisma, heldur aö
við Islendingar ættum að geta
þróaðupp þjóðfélag sem hentar
okkar aðstæðum. Sá sólsi'alismi
hlyti aö verða grundvallaöur á
mannréttindum i hvaöa mynd
sem er og þaö er þjóöin sjálf
sem verður aö þróa hann.”
Jafntefli striðandi afla
„Forsenda þess er fullt
tjáningarfrelsi og ritfrelsi i
landinu og jafnrétti striðandi
afla. Þá á ég viöþaö, aö hiö svo-
kallaða varnarliö á Miönesheiöi
hefur sýnt og sannað eöli sitt,
t.d. I siðast þorskastriði einsog
ég sagði áðan, og svo sýna skjöl
einsog þið birtuö I Helgarpóstin-
um á dögunum, aö herinn mun
verja hagsmuni borgarastéttar-
innar á Islandi ef deilur magn-
ast. Þetta er þvi ekki spurning
um það hvers konar þjóðfélag
þróast hér, heldur spurning
um hvort þaö fái að þróast á is-
lenskan hátt. Og ef við komum
aftur aö aronskunni, máli minu
til stuönings, þá voru þaö i
sjálfu sér mjög góöar umræöur,
þó ég sé eindregiö á móti henni.
HUn er rétt aö þvi leyti aö viö
gætum vel fengið peninga fyrir
aö leyfa hernum að vera, —en
einmitt þaö sannar að hann er
ekki hér fyrir okkur. Þaö verður
erfitt að losna viö herinn, þvi
hann hefur mikil áhrif á okkar
efnahagslif og þaö meiri en ég
held að fólk almennt geri sér
grein fyrir. Og við veröum aö
semja bæði við RUssa og Banda-
rfkjamenn, um aö ef annar
hreyfir sig þá geri hinn þaö
sama, til að halda jafnvæginu.
Þessvegnaer égekki vissum
hvort ég er kommdnisti, sósial-
isti, frjálslyndur, krati eða hvað
þetta heitir nd allt saman, en ég
er íslendingur og herinn verður
að fara Ur landinu. Og þess
vegna er ég ekki að gera þessa
plötu fyrir herstöðvaandstæö-
inga og samtök þeirra sem slik,
heldur að vinna aö minni eigin
pólitisku sannfæringu.
Okkur, sem fædd erum og
bUum I þessu landi, ber skylda
til aö skila þvi til barna okkar
helst betra en viö tókum viö þvi
og vera minnug oröa skáldsins
þegar þaö sagöi: „Þetta er
landið þitt”.