Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 18

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 18
Fös \ • 18 Þú færó 40% launahækkun á bessu ári! 107% verfibólga Laun allra landsmanna hækka um 40% á þessu ári. Því miöur er þaö ekki vegna hærri tekna þjóðarinnar, heldur vegna veröbólgunnar, og kjarabótin því engin! Ef gengiö veröur aö einum þriöja hluta af kröfum yfirmanna á farskipum, og aörir launþegar fá sambærilega hækkun. veröur veröbólgan 107% í maí á næsta ári. Tuttugu á viku Lágar tölur um skráö atvinnuleysi segja okkur ekki allan sann- leikann um ástandiö í landinu. Landflótti fullhraustra manna og kvenna segir lika sina sögu Tuttugu íslendmgar flytjast í hverri viku til útlanda umfram aöflutta Þetta jafngildir því, aö allir íbúar á Höfn í Hornafiröi flyttust á brott á rúmlega einu ári. Um pólitískar auglýsingar Ríkiö hirfiir helminginn Þaö er Ijóst aö launafólk hefur ekkert gagn af launahækkunum, sem eru jafnharðan teknar af þeim aflur. Slíkt leiöir aöeins til aukinnar veröbólgu. Laun geta ekki hækkaö meira en tekjur þjóöarinnar í heild, og allra síst þegar ríkiö sjálft tekur til sin næstum helming þeirra. Ekki bætir þaö úr skák aö nýleg hækkun á innkaupsveröi oliu mun kosta 30 þúsund milljónir á ári Hvafi getum vifi gert? Viö viljum stööva veröbólguna. efla heilbrigt atvinnulif, og auka tekjur þjóöarinnar svo aö grunnlaun geti hækkaö. Þess vegna þurfa allir landsmenn aö taka hondum saman um stoðugleika í atvinnulífinu, - annars dragast þjóöartekjurnar saman og lífskjör okkar allra halda áfram aö versna. A siöastliðnu ári hækkuöu erlendar skuldir íslendinga um 11 milljónir á hverri klukkustund. A meöan þú last þessa auglýsingu jukust því erlendar skuldir um 400 þúsund krónurl Pólitiskar auglýsingar og svonefndar skoóanaauglýsingar eru tiltölulega nýtt fyrirbæri I islenskri fjölmiölun. Dálitill smjörþefur fékkst þó af þeim fyrir siöustu kosningar og rit- stjórar fáeinna blaöa lentu þá i þeirri aöstööu aö þurfa aö taka afstööu til þess hvort þeir vildu auglýsingar af þessu tagi eöa ekki. Ef mig misminnir ekki þá neituöu ritstjórar Morgunblaös- ins auglýsingu frá öörum stjórnmálaflokki meöan rit- stjóri Dagblaösins birti slika auglýsingu. 1 sumar birti hins vegar Morgunblaöiö auglýsingu frá Vinnuveitendasambandinu um skoöanir þess á veröbólgunni. Hiö sama geröi reyndar Þjóöviijinn en meö greinilegu samviskubiti, þvi aö meö henni • var látin fylgja pólitisk Utlegg- ing á forsiöu blaösins. Þetta misræmi varöandi birtingu á pólitiskum auglýsing- um og skoöanaauglýsingum hér á landi endurspeglar aö sumu leyti vandamál, sem ritstjórar blaöa i ýmsum nágrannalönd- um okkar hafa lengi mátt glima viö. Þar eru yfirleitt þrjú megin sjónarmiö uppi varöandi pólitiskar auglýsingar og skoöanaauglýsingar. i fyrsta lagi eru þar til margir talsmenn þess aö einnig á aug- lýsingasiöum riki sem mest frjálsræöi til skoöanaskipta svo fremi aö auglýsingar uppfylli venjulegar kröfur um almennt siögæöi og séu málefnalegar. 1 ööru lagi er svo þaö sjónarmiö aö blöö skuli fara sér hægt i birt- ingu skoöanaauglýsinga og þvi haldiö fram aö skoöanaskipti eigi aö fara fram á venjulegum frétta- og greinasiöum blaöanna. Þriöja sjónarmiöiö er svo eins konar millivegur, þar sem menn vilja hafa visst frjálsræöi i þessum efnum á auglýsingasiöum blaöanna en vilja gera strangar kröfur um málefnalegan málflutning 1 þessum auglýsingum I þá veru aö I þeim felist aöeins staö- reyndir og óumdeildar upplýs- ingar. Vföast hvar i nágrannalönd- unum hafa iariö fram tölu- veröar umræöur I blaöamanna- stétt um öll þessi sjónarmiö en oftast hefur niburstaöan oröiö sú aö ritstjórum einstakra blaöa er látiö eftir aö móta afstööuna til pólitiskra auglýsinga i hverju tilfelli fyrir sig. Ýmsir ritstjórar hafa þó viljaö aö blaöamanna- stéttin sjálf setti sér I heild ákveönar starfsreglur varöandi þessar auglýsingar og sú hefur m.a. oröiö niöurstaöan i Sviþjóö. Þar var sett á laggirnar sér- stök samstarfsnefnd til aö setja ákveönar reglur á þessu sviöi. Niöurstaöa hennar varö sú aö blööin skyldu taka pólitiskar auglýsingar frá stjórnmála- flokkum og skoöanaauglýsingar frá hagsmunasamtökum at- vinnuveganna I þvi formi sem beöiö væri um þær en þess aöeins gætt aö I þeim fælust ekki persónuárásir af neinu tagi. Hins vegar skyldi blööun- um vera heimilt aö stööva slikar auglýsingar ef þær flæddu yfir I þeim mæli aö ritstjórar blaöanna teldu hættu á aö þær röskuöu öllu yfirbragöi og einkennum viökomandi blaba. Þá skyldu blööin vera reiöubúin aö verja rúmi undir athuga- semdir eöa leiöréttingar viö staöhæfingar I slikum pólitisk- um auglýsingum. Þessar reglur Svianna eru sagöar hafa gefib mjög góöa raun, þannig aö vandamáliö pólitlskar auglýs- ingar er þar sagt vera úr sög- unni. Norömenn munu einnig vera aö marka svipaöa stefnu eftir þvl sem næst verbur kom- ist. Annars staöar halda sjónar- miöin áfram aö stangast á. Gott dæmi um þab eru mismunandi viöhorf tveggja stórblaöa til pólitiskra auglýsinga — Neue Zuricher Zeitung og The Guardian. Hiö fyrrnefnda hefur haldiö þvi fram I forystugrein aö blaö geti ekki tekiö heilsiöu skoöanaauglýsingar frá einstaklingum, samtökum eöa rikisstjórnum aöeins vegna þess aö þessir aöilar ráöi yfir fjár- munum til aö koma skoöunum sinum á framfæri og geti þar af leiöandi háö I blaöinu auglýs- ingastriö, sem kann aö vera I algjörri andstööu viö grund- vallarstefnu blaösins. Forsvarsmenn The Guardian eru hins vegar algjörlega á önd- veröri skoöun. Þeir hafa opnab auglýsingasiöur sinar fyrir pólitiskum auglýsingum. Þeir segja aö eina hugsanlega ástæban fyrir þvi aö visa pólitiskum auglýsingum frá sé sú aö aöeins þeir sem ráöi yfir miklum fjármunum hafi aö- stööu til aö koma skoöunum sin- um á framfæri I auglýsingum. Þetta atriöi beri jafnan aö hafa i huga en þaö geti ekki skipt sköpum um aö birta sllkra aug- lýsinga eöa ekki. Állt efni sem komiö hafi fyrir I pólitiskum auglýsingum I blaöinu, svo sem apartheitstefnan I S-Afriku, Vietnammáliö og EBE-deilan hafi veriö tekiö fyrir á frétta- og greinasiöum blaösins og krufin þar rækilega. Blaöiö hafi þar meö gefiö lesendum sinum hlut- læga mynd af þessum vanda- málum og þeir veröi þar af leiöandi naumast afvegaleiddir af einhliöa áróöri á auglýsinga- siöunum. udagur 9. nóvember 1979 he/narpásfurinn.. Minningarorð um síðustu sýningu FÍM Ekki veit ég hvernig áhuga- mönnum um myndlist hefur veriö innan brjósts þegar þeir litu augum siöustu sýningu FIM, Félags Islenskra mynd- listarmanna. Hvaö varöar sjálfan mig, leiö mér likt og væri ég viöstaddur minningar- guösþjónustu. Þvi er eins variö þvi sem er aö gerast I Islenskri list. Til hvers er þá leikurinn geröur? Þaö er greinilegt aö undan- farin ár hefur Haustsýningunni veriö aö hraka. Stór hópur lista- manna veigrar sér viö ab senda inn verk og hefur sá hópur stækkaö ár frá ári. Nú er svo Myndlist______________ eftir Halldór Björn Runólfsson meb þá sem ég hef rætt viö og sáu sýninguna, þeim fannst aö komið væri helst til mikiö haust I hana. Ber hún þvi kannski nafn meö rentu. Fallin eru flest þau lauf sem fyrrum prýddu hana. Hér veröur engin úttekt gerö á þessari siöustu sýningu og þaö er siöur en svo aö ég álasi aöstandendum hennar. Margt gott var þarna til sýnis, jafnvel gullkorn innan um og saman viö. Hinu veröur þó ekki hnikaö aö veröug viöleitni góöra manna nægöi ekki til aö bjarga heild- inni. 1 fáum oröum sagt gaf sýn- ingin enga raunhæfa mynd af komiö að heilar kynslóöir vant- ar á sýninguna og vissar mikil- vægar stefnur fyrirfinnast þar ekki. I staö þess aö setjast á rökstóla og spyrja sig hvaö valdi, láta forráöamenn félags- ins sem ekkert hafi I skorist. Þeir halda áfram aö tjasla saman sýningum sem rúnar eru öllum fyrri tilgangi og gefa þannig fólki alranga mynd af þvi sem er á döfinni I Islenskri myndlist. Þvi er sá kostur betri aö sýna ekki. Best er þó aö menn setjist niöur og skipuleggi upp á nýtt „ÞAÐ VERÐUR SKAUP" „Þetta hefur oft staöiö tæpara en n.Uina”, sagöi Tage Ammendrup, þegar Helgarpóst- urinn spuröi hann hvernig gengi viö undirbúning áramótaskaups- ins. Hann ásamt Birni Björnssyni hafa verib fengnir til aö sjá um skaupið aö þessu sinni, og eru aö hefja undirbúning. „Þetta er alltsaman á algjöru frumstigi”, sagöi Tage. „Þaö sem erfiöast er viöureignar eru kosningarnar, en þeirra vegna er stúdíóiö uppekiö langtlmum sam- an. Viö erum aö hafa samband viö hóp af fólki til aö skrifa fyrir okkur, en höfum ekki myndaö neina grind aö þættinum ennþá”. „En þaö veröur skaup, þaö er ekkert vafamál”, sagöi Tage aö lokum. — GA Sýning gullsmiða: Gripir fyrir 80 milljónir Geysileg aösókn hefur verið aö sýningu Félags Islenskra gull- smiöa i Bogasai Þjóöminjasafns- ins. Sýningunni lýkur á sunnu- dagskvöld, eftir aö hafa veriö opin I rúmlega viku. Siöastliöinn sunnudag komu rúmlega eitt þús- und gestir á sýninguna. Gripir aö verömæti 80 milljónir króna eru á sýningunni enda er salurinn vaktaöur allan sólar- hringinn af öryggisvöröum, aö sögn Sigmars Marlussonar, gull- smiös. „Þetta er gott og öruggt hús- næöi”, sagöi Sigmar, „og þvl höf- um viö nú ekki mjög miklar áhyggjur af þessum gripum. Þetta er þar aö auki vel tryggt. — GA Á FERÐ UM SKUGGADAL/ Leikfélag Akureyrar: Fyrsta öngstræti til hægri. Höfundur: örn Bjarnason. Leikstjórn: Þorunn Sigurðardótt- ir. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Ingvar B. Björnsson. Þaö er ekki á hverjum degi aö frumflutt er á Akureyri nýtt islenskt leikrit. Þetta geröist þó þann annan . nóvember siöastliö- inn, þegar púöurskot frá æva- gamalli fallbyssu boöuöu fólk til frumsýningar á nýju leikriti, „Fyrsta öngstræti til hægri”, eftir 31 árs gamlan Akureyring örn Bjarnason. Þetta er ekki I fyrsta sinn sem fallbyssuskot eru notuö til aö boöa Akureyringa til leiksýninga. Þaö var gert fyrir 102 árum, þegar Otilegumenn Matthiasar Jochumssonar voru i fyrstasinn sýndir á Akureyri. Og nú hefur þessi skemmtilegi siöur veriö endurvakinn á ný. I „Fyrsta öngstræti til hægri”, tekur örn Bjarnason okkur meö sér I ferö um skuggadali mann- legs lifs. Viö fylgjumst meö raunasögu Mariu, ungrar stúlku úr dæmigeröu Islensku sjávar- plássi. Fjölskylda hennar er um margt lik hinni venjulegu Is- lensku kjarnaf jölskyldu. Faöirinn er ósköp meinhægur og afskipta- litill, móöirin hefur fyrir löngu gefist upp og leitaö á náöir róandi lyfja eins og valiums. Maria er oröin leiö á skólanum, sem hún er ekki lengur i vegna menntunar- löngunar hennar sjálfrar, heldur metnaöar og peningagræögi for- eldranna. Hún þráir mannleg samskipti og hlýju, sem hún ekki finnur i þessu kaldranalega um- hverfi neysluþjóöfélagsins. Hún leitar þeirra hjá bróöur si'num, drykkfeldum og svolalegum sjóara, manngerö sem viö öll þekkjum, og þaö er hugsanlega i þessu skyni sem hún tekur aö fikta viö flöskuna, sem hún þó i fyrstu hefur hina megnustu óbeit á. Þessi tilraun hennar er þó frá upphafi dæmd til aö mistakast og eftir harmleikinn heima hjá henni,'sem fram fer viö undirleik öskalaga s jómanna heldur hún til Reykjavikur á vit örlaga sinna. Hún gengur götur sem allar reyn- ast öngstræti, kynnist Strætinu, misnotkun áfengis og lyfja, kyn- villu og mistækum stofnunum. Vandamál þau sem fylgja mis- notkun áfengis og annarra vimu- gjafa ganga eins og rauður þráöur 1 gegnum leikritiö „Fyrsta 'öngstræti til hægri”, en reynt er aö taka á þessum vanda meö nokkuö öörum hætti en vanalegast er. Reynt er aö sýna þetta vandamál, ekki sem orsök eins og vanalegast er, heldur af- ieiöingu, afleiöingu hins ómann- eskjulega, véiræna tæknisam- félags. Diskóatriöiö i upphafi verksins gefur þennan boöskap glögglega til kynna strax I byrjun. Fyrsta öngstræti til hægri er fyrsta sviösverk Arnar Bjarna- sonar.enáöurhefurhann sent frá sér bókina Biöstöö 13 og samnefnt útvarpsleikrit og er þar fjallaö um sama efniö, vandamál alkóhólista, en höfundur er þessum málum þaulkunnugur þar sem hann hefur um nokkur undanfarin árstarfaöá skrifstofu S.A.A. i Reykjavik. Fyrsta öngstræti til hægri er um margt athyglisvert leikhúsverk, þó aö i þvi séu ýmsir byrjendagallar svo sem vonlegt er. Þannig viröist höfundur nokkuð tvistiga milli þess hvort hann eigi aö lýsa sálarlffi persónanna, eöa predika boöskap S.A.A. Honum tekst vel aö byggja upp dramatiska spennu ifyrri hluta leikritsins og á lýsing Ingvars B. Björnssonar ekki hvaö sist þátt i þvi, til dæmis I brjálæoTsköstum Mariu. Minna sum atriöin dálitiö á einskonar „sálfræöilegan þrilJer”, I stil Hitchcocks.Þessi spenna dettur einhverveginn niöur I siðari hlut- anum. Atriöin veröa sum hver alltof stuttogsundurlaus. Þannig kemur þaö aldrei fyllilega i ljós hvernig siöari flótta Mariu að heiman ber aö höndum, þó áhorf- endanum sé ætlaö aö geta sér þess til aö hiö lesbiskasamband hennar og önnu vinkonu hennar úr Strætinu eigi þar nokkurn þátt i. Allavegana virbist þaö veröa yfirsterkari ást hennar til Péturs, metnaöargjarna gáfnaljóssins sem fariö haföi yfirum vegna ofreynshi viö próflestur. Einnig kemur aö aldrei fyllilega i ljós hvers vegna Anna er komin svo langt niöur i svaðiö aö henn- ar eina útgönguleiö er Dauöinn. Ef til vill er Anna tákn- mynd þeirrar bölsýni sem einkennir allan leikinn og veröur til þess aö maöur gengur ósjálfrátt fullur þung- lyndis út af sýningunni spyr jandi sjálfan sig hvort mannlffiö sé I

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.