Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 09.11.1979, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Qupperneq 22
22 Föstudagur 9. nóvember 1979 _helparpósturínrL. blacfamadur í einn dag.... „Nýt þess aö vera heima" Lena Hákonardóttir er 33 ára og vann utan heimilis samfleytt i tiu ár, þar til fyrir sex mán- uftum, aó hún heigaöi sig ein- göngu heimilinu og dætrunum tveimur, sem eru ellefu ára og fjögurra mánaóa gamlar. — Ég hef alltaf haft þá skoöun, segir Lena, — aB konur sem eiga börn ættu aö geta unniö úti. En meöan börnin eru yngrien tveggja ára, ætti annaö hvort foreldriö skilyröislaust aö vera heima hjá þeim. — Hyggst þú fara aö vinna utan heimilis aftur? — Ég stefni aö þvi aö geta unniö hálfan daginn, þegar þar aö kemur, en helst ekki meira. -Fjórir- til sex timar á dag er feykinóg vinna fyrir húsmóöur. — Langar þig út aö vinna núna? — Nei, ekki eins og er. Nú nýt ég þess bara aö vera heima. Hins vegar veit ég aö margar konur neyöast til aö vinna, þó þær langi hreint ekkert til þess, niöurgreiöslu. Þar viö bætast siöan skattar af tekjum þeirra, svo ef börnin eru tvö eöa fleiri, er oft vafasamt aö þetta borgi sig fjárhagslega. Kannske er þaö þó þess viröi, ef konunni liöur betur. — Svo viö snúum okkur aö þér sjálfri. Finnst þér eitthvaö neikvætt viö aö vera heim- avinnandi húsmóöir? — Ég finn aö minnsta kosti ekki til þessarar einangrunar, sem sérfræöingarnir gera tals- vert úr. Þaö er helst, aö ég á svolitiö erfitt meö aö taka heimilisstörfin skipulega, eins og hverja aöra vinnu. Oft er þaö réyndar iilmögulegt, þar sem til manns koma gestir á öllum timum og þarfir barn- anna fara heldur ekki eftir klukku. Kannske kemst- þetta upp I vana meö timanum. — Hverjir eru þá helstu kostirnir? — Nú ræö ég tima minum sjálf og get sinnt áhugamál- unum meira en áöur. Ég les mun meira og fylgist betur meb. Auk þess hef ég mikinn áhuga á Lena: „Ræö tima minum sjálf og get sinnt áhugamáiunum meira en áöur...” Blaðamaður Helgarpóstsins i einn dag er að þessu sinni Snjólaug Bragadóttir, raunar ekki alveg óreynd í greininni, þar sem hún starfaði um árabil sem blaðamaður við Tímann og ritstýrði Heimilis-Tímanum fyrstu þrjú ár hans. Hún er jafnframt kunn af skáldsögum sfnum. Síðustú árin hefur Snjólaug verið „heima- hlaupandi húsmóðir" eins og hún orðar það, enda er það fullt starf fyrir sjómannskonu með tvö börn yngri en tveggja ára. Með Snjólaugu lítum við nú inn til tveggja annarra húsmæðra og kynnumst örlítið Iff i þeirra. varö ekki breyting á hennar daglega umhverfi. Þaö sem mér var verst viö, þegar ég þurfti aö fara meö hana I gæslu um lengri leiö, var aö rifa hana upp eld- snemma á morgnana I mis- jöfnum veörum en sem betur fer hef ég alltaf haft bfl. „BARA” HÚSMÆÐUR til dæmis einstæöar mæöur, og stundum allt of mikiö. Ég var ein meö eldri dóttur mina um árabil og man þá ekki eftir átta tima vinnudegi. Kaupiö fyrir það heföi aldrei hrokkiö til, svo ég tók aö mér ræstingar og upp- þvotta á hótelum á kvöldin til aö endarnir næöu saman. Slikt ætti ekki aö þurfa aö eiga sér staö. — Finnuröu mun á dóttur þinni, eftir aö þú fórst aö vera heima á daginn? — Þaö er erfitt aö segja, hún er svo miklu eldri núna, en þó er stórmunur á sambandi okkar frá þvi hún var á barnaheimili niu tima á dag og sofnaöi svo strax og viö komum heim. Viö þekktumst tæplega. Seinni árin reyndi ég hins vegar aö haga vinnu minni þannig aö hún ætti til min aö sækja á daginn, þó á vinnustaö væri. — Hvaö finnst þér um allar umræöur og skrif undanfarin ár um útivinnandi og heima- vinnandi húsmæður? — Sjálfsagt er eitthvaö til I þessu öllu, en mér finnst algjör- lega einkamál manneskju, hvort hún vinnur úti eöa ekki, ef hún hefur val. Þaö skiptir öllu aö geta valiö þann kostinn sem hentar manni betur og vafa- samt er aö halda i góöa vinnu, ef i staöinn kemur stööugt sam- viskubit vegna barnanna. Ef manneskjur neyöast til aö vinna fyrir svo og svo miklu kaupi til aö halda uppi heimilinu, ætti aö vera mögulegt aö koma til móts viö þær á einhvern hátt til aö þær gætu gert þaö á skemmri tima. — En hvaö um konur, sem engin börn eiga, en kjósa samt aö vera heima? — Þaö er þeirra mál, en mér finnst skrýtin afstaöa, aö langa til aö sitja inni I stofu allan dag- inn, ef viökomandi hefur fulla heilsu og fullt vit, en þaö er frá- leitt aö gera þaö á kostnaö ann- arra. — Nú vinna margar giftar mæður úti, þó þær þurfi þess ef til vill ekki af fjárhagsástæöum. — Já, þaö eru viss forréttindi. Konur, sem hafa menntun, sem þær kjósa aö halda viö eöa nýta, vilja gjarnan vinna úti. Þaö er hins vegar mun dýrara fyrir þær giftu, þvi barnaheimili taka ekki viö nema sárafáum hjóna- bandsbörnum og þaö er óskap- lega dýrt aö hafa börn I einka gæslu. Einstæöar mæöur fá niöurgreiöslu á dagheimilum, þannig aö meölagiö nægir þeim fyrir kostnaöi. Giftar konur fá hins vegar ekki meðlag og enga félagsmálum og svo grip ég I prjóna og alls kyns föndurdútl. Núna bý ég til dæmis til allar jólagjafir, nokkuö sem ég hef aldrei getaö áöur og nýt þess fram I fingurgóma. — Hefuröu meiri tima til aö leita eftir hagstæöum inn- kaupum, þannig aö þú gætir kannske sparaö bein fjárútlát? — Já, ég hef meiri tima, en ég leitast bara alltaf viö aö spara á öllum sviöum, enda ekki haft úr miklu aö spila yfirleitt. Ég hef alltaf fylgst vel meö verölagi á hlutunum og saumaö eitthvaö af fötum, þaö hefur ekki aukist, aö minnsta kosti ekki ennþá. Þó finnst mér maturinn nýtast betur, þegar ég hef meiri tima til aö vinna úr honum. — Eitthvaö veröum viö aö minnast á heimilisferöurna. Hver er hlutur þeirra? — Þvl miður slæmur. Mjög leiöinlegt fyrir alla aöila, aö feöur skuli ekki hafa betri aöstööu til aö umgangast böm sln, þó þá langi til þess. Ég sár- vorkenni feörum aö missa af þessu, þaö er sóun á tilfinninga- legum þroska. Eitthvaö er ég þó hrædd um aö blessuöum karl- mönnunum finnist aö þeir myndu setja smávegis ofan, ef þeir færu aö krefjast þess á opinberum vettvangi aö fá aö vera hjá börnunum stnum. Þaö á einkum viö gagnvart öörum karlmönnum. Hlutur karlmann- anna er hvaö verstur, meöan börnin eru mjög ung og konan veröur beinllnis aö vera heima. Þá veröa þeir oftá tiöum aö leggja á sig óheyrilega vinnu til aö standa undir heimilinu. t Sviþjóö er þetta til fyrirmyndar. Þar er niu mánaöa fæöingar- orlof, sem foreldrarnir ráöa, hvernig þau skipta á milli sin. Oftast er móöirin heima i sex mánuöi, og slöan faöirinn I þrjá. Ég er hrifin af þessu fyrirkomu- lagi. Raunar finnst mér aö allar konur, sem fæöa börn, ættu aö fá jafnlangt frl á sama kaupi, hvort sem um er aö ræöa for- stjóra, verkakonu eöa skóla- stúlku. Slikt er aöeins jafnrétti — Er eitthvaö sem þú vilt koma á framfæri aö lokum? — Já, til dæmis þaö, aö fyrir þrjátiu árum eöa svo, var ekki algengt aö mæöur ynnu úti allan daginn. Ef mæöur nú á dögum heföu reynslu af þvt aö vera lyklabörn og koma heim úr skólanum aö tómu húsi og þurru brauöi i skúffunni, myndu þær ef til vill hugsa sig betur um, áöur en þær sköpuöu börnum sinum þaö hlutskipti. Ég var — Finnst þér feöur hafa of fá tækifæri til aö umgangast ung börn sln? — Areiöanlega flestir, nema þeir stundi afbrigöilega vinnu. Viö höfum veriö heppin meö þaö fram aö þessu. Maðurinn minn veriö mikiö heima, meöan i skólanum og svo var hann einn meö barniö á kvöldin um tima. Samband þeirra er mjög gott og telpan leitar ekki siöur til hans en mín, þegar viö erum bæöi heima.______________ Hólmfrföur ? „Nú veit hún aö ég fer ekkert og er hætt aö koma á tlu minútna fresti til aö lita eftir mér...” sjálf lyklabarn og veit, hvaö þaö er dapurlegt. Viðbrigði að hafa ekki margt fólk í kringum sig Hólmfriöur G. Kristinsdóttir er 24 ára, hárgreiöslusveinn aö mennt. Hún hefur unniö úti allt frá unglingsaldri og hvaö mest seinustu árin, meðan fjöi- skyidan var aö eignast þak yfir höfuöiö. Dóttirin er þriggja ára. i september sl. hætti Hólm- friöur aö vinna og skipar nú hóp „bara húsmæöra.” — Hvaö olli þvl aö þú hættir aö vinna utan heimilisins? — Ég gat ekki leyft mér þaö fyrr en núna, aö viö erum búin aö eignast Ibúö og maöurinn minn búinn meö námið. Þetta hefur veriö erfitt undanfarin ár, ég byrjaöi aö vinna strax þegar teáipan var þriggj- mánaöa. Vinnan var svolltið breytileg, stundum vann ég bæöi á daginn og kvöldin og þá var barnið hjá dagmömmu og siöan pabba sinum á kvöldin. Viö áttum rétt á dagheimilisplássi vegna náms mannsins, en þaö brást. Annars hef ég veriö afskaplega heppin meö gæslu fyrir barniö yfirleitt og getaö veriö áhyggjulaus hvaö þaö snerti. Snjólaug Bragadóttir skrifar — Finnst þér aö mæöur eigi aö vera heima hjá börnum sinum? — Já, aö minnsta kosti fyrstu árin. Ég ólst upp viö þaö sjálf aö hafa mömmu alltaf heima, þvi viö vorum svo mörg systkinin. Ég vil aö mln börn kynnist þvi lika. Aö visu fannst mér ekki mikiö til þess koma 1 gamla daga aö fara heim og fá fisk aö boröa, þegar skólasystkini mln voru aö brasa sér hamborgara. Seinna geröi ég mér grein fyrir aö þau fóru meira á mis en ég, þó ég missti af hamborg- urunum. — Hvernig hefur dóttirin brugöist viö aö fá þig alveg heim á daginn? — Hún er mun rólegri og unir sér betur. Nú veit hún aö ég fer ekkertog hún er hætt aö koma á tiu mlnútna fresti til aö llta eftir mér. Annars var hún I gæslu hérna I næsta húsi og lék sér á sama staö úti, þannig aö þetta — Hver finnst þér mesti munurinn frá þvi aö hafa alltaf unniö úti og vera nú allt I einu „bara húsmóöir?” — Fyrst i staö sérstaklega aö hafa ekki margt fólk I kring um mig. Ég kem beint úr tiu manna fjölskyldu og fer aö vinna innan um margmenni, svo nú finnst mérégekkerthafa aögera. Eitt barn skapar ekki svo mikla vinnu á heimili, þar sem maöur hefur öll þægindi. Núna er ég aö vinna upp ýmislegt, sem setiö hefur á hakanum, gera viö og þess háttar. Þaö er lika munur aö geta tekiö til, án þess aö vera á hlaupum eöa meö hangandi hendur af þreytu. Nú gerir maður þetta almennilega, en ekki bara á yfirboröinu. Svo er ég llka tilbúin til aö taka oftar og betur á móti gestum en áöur og fara i heimsóknir til foreldra og kunningja, sem hafa veriö vanræktir. — Hvaö um sparnaö? Eitt- hvaö hlýtur aö sparast, þegar þú hefur meiri tima til aö hag- ræöa og skipuleggja. — Já, sérstaklega i mat. Þaö er allt ööruvisi matur. Aöur boröaöi maöur úti i hádeginu og fékk sér kók og tilheyrandi i kaffitimanum og sllkt er dýrt. Fatakostnaöur veröur lika minni og auk þess sparast barnagæslan og bensin. Þaö veröur miklu meira úr peningunum og mér finnst ég sist hafa minni fjárráö en áöur. Sem betur fer erum við ekki þannig sinnuö, að þurfa endi- lega aö fá allt sem nágranninn á, svo viö neitum okkur þá bara um óþarfa, ef fer aö haröna á dalnum. — Saumaröu sjálf föt eöa prjónar? — Nei, ég hef ekki þurft þess. 1 þeim efnum nýt ég góös af mömmu og fleirum. Ég laga háriö og fæ saumaskap i staöinn. Hins vegar hef ég mjög gaman af aö hekla og sauma út og fer áreiöanlega aö gera tals- vert af þvi, þegar ég fæ betri tima og er oröin góö af vööva- bólgunni, sem hefur hrjáö mig illa. Þetta er atvinnusjúkdómur hjá hárgreiöslufólki, sem fáir sleppa viö. Ég hef hins vegar alltaf lesiö mikiö, einkum afþreyingarsögur og hugsa mér aö halda þvi áfram. — Aö lokum: Er eitthvaö sér- stakt, sem þú óskar til handa mæörum ungra barna? — Vitaskuld aö þær geti veriö meira hjá börnum sinum og þá sérstaklega einstæöar mæður. Fyrir þær er þriggja mánaöa fæöingarorlof ekki neitt sem gagn gerir. Þaö nær engin manneskja aö jafna sig likam- lega og laga sig aö breyttum aðstæöum á einum þremur mánuöum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.