Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 1
Ráðgát
og
ímynd-
unar-
aflið
Um
fljúgandi
furðuhluti II'
22
Ætlaðí í ensku og
körfubolta í Ameríku
Helgarpóstsviðtal við
Guðmund Magnússon,
háskólarektor
Föstudagur 7. mars 1980
10. tölublað J| 2. árgangur
Lausasöluverð kr. 300 Simi 81866 og 14900.
UMSÁTRIÐ UM ÍSLENSKUNA
Hvernig mái komum viðtslend-
ingar til með að tala eftir um það
bil 20 ár ? Tölum við ensku? Eða
tölum við eitthvað allt annað?
A siðustu fimmtán árum hefur
starfsemi málnefndar, sem á að
hafa frumkvaeði um samningu
nýyrða, og ýmislegt i þróun máls-
ins, legið niðri að mestu leyti
vegna fjárskorts. Að sögn
Baldurs Jónssonar, formanns
nefndarinnar, er það mikill skaði,
vegna þess að á þessum fimmtán
árum hafa komiö hingað stór-
iðja, sjónvarp, tölvutækni, sam-
göngur við Utlönd hafa stóraukist
og ný deild, verkfræði og raunvis-
indadeild verið stofnuö við
háskólann og fleiri breytingar
hafa orðið á þjóðlifinu.
Stefán Karlsson, handrita-
fræöingur, telur framburöinn
hafa breyst verulega á siðustu
árum, og hefur áhyggjur af.
Guðni Kolbeinsson, Islenskufræð-
ingur, hefur mestar áhyggjur af
litlum orðaforða og fábreytni i
orðavali. Baldur Jónsson telur
enskuna smjúga inn I málið af
meira afli en flestir geri ráð fyrir.
Kristján Arnason, málfræöingur,
bendir hinsvegar á að nýtt gildis-
mat gæti verið að taka við, og að
alþjóðah yggjan gæti farið að hafa
meiri áhrif en hún hefur haft.
í Helgarpóstinum i dag er grein
um ástkæra ylhýra málið
og stööu þess.
Hverjir stjórna landinu:
Sérfræðingarnír hin nýja valdastétt?
orðið á þann veg, að sérfræðing-
ar hins opinbera eru orðnir einn
. mikilvægasti hlekkurinn i stjórn-
kerfi okkar.
Hagsmunahópar hafa æ frekar
látið að sér kveða með ýmis
konar þrýstingi bæöi innan
stjórnkerfisins og utan þess.
Veigamiklar ákvarðanir eru
sjaldnast teknar i stjórnkerfinu
án þess að hagsmunahópar fái
tækifæri til að lýsa sinu áliti.
Allt þetta hefur orðið til þess að
vekja umræður i þá átt, hvort lög-
gjafar- og framkvæmdavaldið
sé á undanhaldi gagnvart
hagsmunahópum ogsérfræð-
ingaveldi. Ervaldið aðfærast
til i þjóðfélaginu? F'æra kom-
mdi áratugir enn meira vald
i hendur sérfræðinganna,
en nú er?
Hverjir fara með völdin i þjóð-
félagi okkar? Eru það þingmenn-
irnir og ráðherrarnir, eða eru það
ýmsir hagsmunahópar, svo-
nefndir þrýstihópar? Eða eru það
hinir fjölmörgu sérfræðingar og
embættismenn i stjórnkerfinu
sem hefur farið ört fjölgandi sið-
ari ár? Flestir myndu veöja á
þingmennina og ráöherrana —
a.m.k. svona að óhugsuðu máli.
En raunin er sú, að þjóðfélagið is-
lenska hefur tekið örum breyt-
ingum siðustu áratugi og breytt
hinu hefðbundna valdajafnvægi.
við sina ráðgjafa — embættis
mennina. Þvi hefur þróunin
Islenska þjóðfélagsgerðin er i
dag bæði flókin og margbrotin.
Það þýðir það, aö stjórn -
málamennirnir okkar geta ekki
sett sig fullkomlega inn i öll
mál og vita þvi oft litið um
mikið. Þeir verða að styöjast
Dunganon:
Maðurinn
bak við
goðsögnina
„Hann leit á sig sem
aristokrat og var það.aöals’naður
á vonarvöl, og verr settur en
margir aörir. Ýmsir aöalsmenn,
sem hafa lent i þessari sömu að-
stöðu, hafa jú getað gert sér á ein-
hvern hátt mat úr eignum sinum,
i versta falli lifað á þvi að sýna
túristum hallir feðra sinna, en
hans hallir sukku með Atlantis.”
Þannig segir úlfur Hjörvar
m.a. um Karl Einarsson Dungan-
on, hertoga af Sankti Kildu, mann
sem varö goðsagnapersóna í lif-
anda lifi, en úlfur hafði mjög náiö
samband við Dunganon siöustu
æviár hans i Kaupmannahöfn.
Dunganon var bæði skáld og
listmálari og við dauða sinn arf-
leiddi hann islenska rikið að öll-
um verkum sinum. Þau eru nú i
geymslu i Listasafni Islands og
þjóðsk jalasaf ninu.
Um fyrstu kynni þeirra segir
Úlfur: „Þá sat fast i mér þessi
falska mynd, sem hafði verið
gerð af honum, þannig aö ég
hugsa að ég hafi séð hann fyrir
mér sem þann stóra charlatan,
sem áhersla var lögð á að gera
hann að.”
En til þess að skyggnast örlitið
á bak við goösögnina, leitaði
Helgarpósturinn til Úlfs Hjörvar.
• Hvað verður eftir daga
TítÓS? Erlend yfirsýn
• Póiitiskir andstæðingar
i jáhræöralagi |nn|end yfjrSýn
Ólafur og Frydenlund
takast á Hákarl