Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 15
—helgarpOSturinrL- Föstudagur 7. mars 1980
Maðurinn bakvið nafnið
Kristín Þorkeísdóttir
Ætlaöi að
verða
listmálarí
Auglýsingastofa Kristinar er
þekkt nafn i islenskum vi6-
skiptaheimi, og reyndar meðal
almennings lika. Og þaö er á
margra vitoröi aö Kristin er
Þorkelsdóttir — en hver er hún?
Viö slógum á þráöinn og spurö-
um hana.
— Ég er fædd i Reykjavik —
viltu lika fá uppruna þeirra sem
aö mér standa?
— Já, er þaö ekki sjálfsagt á
islandi?
— Fööurættin min er úr
Flóanum, en i móöurættina er
ég Þingeyingur og Húnvetning-
ur— mörgum þykir þetta liklega
skrytin blanda!
— Hvaö geturöu svo sagt mér
um sjálfa þig, áöur en Auglýs-
ingastofa Kristinar kom til?
— Ég var i Handiöa- og mynd-
listaskdlanum og ætlaöi mér
alltaf aö veröa listmálari. En
eftir tvö ár komst ég aö þvi, aö
þeir sem voru i kennaradeild-
inni læröu þaö sama og viö, en
sálar- og uppeldisfræöi aö auki.
Ég vippaöi mér þvi yfir i
kennaradeildina. Ég er þvi
sjálflæröur auglýsinga-
teiknari,en aö sjalfsögöu er
myndlistarnámið mikilvægur
grunnur. "
— Hernig bar þig svo inn i
auglýsingabransann?
— Ég ftír aö vinna hjá Sveini
Kjarval þá ung stúlka, og
teiknaöi mest neonskilti og aö-
stoöaöi viö litaval I sambandi
viö innréttingar. Siöan þróaöist
þetta einfaldlega þannig, aö ég
giftist ung og fór aö eiga börn og
þurftiaðnælaméripeninga. Ég
haföi fylgst meö auglýsingum i
eriendum blööum og sá hvaö
var hægt aö gera á þvi sviöi, en
á þeim árum var tiltölulega lttiö
fariö aö hugsa um auglýsinga-
gerö hér.
Ariö 1967 stofnuöum viö hjón-
in auglýsingastofu, sem viö
kölluöum „Kristln Þorkels-
dóttir, auglýsingastofa s/f”.
Þaö var alveg hrikalegt nafn, og
lltið auglýsingalegt. Ariö 1975
var fyrirtækinu breytt I hluta-
félag, og nafnið stytt I „Auglýs-
ingastofa Kristlnar”. Um 1970
fórum viö út i umfangsmeiri
rekstur, og hófum meöal annars
Kristin Þorkelsdóttir.
kvikmyndagerö meö tilkomu
sjónvarpsins.
— NU rekiö þiö fyrirtækiö
saman, hjónin, en eiginmanns
þlns er sjaldan getiö I sambandi
við þaö, öfugt viö þaö sem maö-
ur á aö venjast I þessu karla-
veldi okkar. Meöal annarra
oröa, hvað heitir hann?
— Hann heitir Höröur
Danielsson og er simvirki aö
mennt.En hann hefur stutt mig
allan timann og tekiö þátt I
rekstrinum. Núna sér hann um
kvikmyndagerðina. Ég hef
hinsvegar oröiö einskonar
„symból” fyrir stofuna —
kannski á ég bara svona
hæverskan mann! Annars er
þaö hann, sem hefur valiö aö
hafa þetta svona.
— Nú eru margar auglýsinga-
stofur starfandi. Er ekki hörö
samkeppni I „bransan um”?
— Nú er mjög mikið aö gera,
og ég hef ekki viö aö neita. Viö
vinnum aöallega fyrir fasta
kúnna, og þaö þýðir litiö aö
biöja okkur um aö vinna einstök
verk.
Nú eru tiu manns I v_ íu á
Auglýsingastofu Kristinar, svo
þaö eru ekki lengur þau hjónin
sem gera alla hluti.
— Ég er ennþá á kafi i þessu
eins og ég hef verið alla tiö. En
ég er aö reyna aö venja mig af
þvi aö vera meö puttana 1 öllu
sem gert er, enda hef ég góöu
fólki á aö skipa, sagöi Kristln
Þorkelsdóttir.
-ÞG
Helgi Vigfússon — eftirmæli og afmælisgreinar eftir pöntun.
Þar hefur hann einmitt líka
boöiö fram þjónustu slna, sér-
staklega viö aö leita uppi ættingja
Vestur-lslendinga hér á landi, og
ekki siður aö finna ættingja
Austur-lslendinga I Vesturheimi.
En i munni Islendinga I Kanada
erum viö hér heima
Austur-Islendingar. I þessari
ættingjaleit ættu menn ekki aö
koma aö tómum kofanum hjá
Helga Vigfússyni, þvi aö ei.gin
sögn hefur hann komið á hvern
eigasta bóndabæ á Islandi til aö
athuga tengsl fólks I sveitum
landsins viö Vestur-lslendinga.
— Þaö er talsvert leitaö til mln
um aöstoö, oft kemur eitthvaö á
hverjum degi. Ég hef ákaflega
gaman af þessu, þetta er mjög
forvitnilegt, og maður finnur aö
maöur er til einhvers gagns.
Varðandi afmælis- og minningar-
greinarnar met ég mest þaö ótak-
markaöa traust, sem mér er sýnt,
þótt ekki sé allt sett á blaö.
Um verö á afmælis- og minn-
ingargreinum vildi Helgi litiö
segja.
— Verðiö fer eftir þvi hvað
menn bjóöa, og hvernig ástandiö
er hjá fólki. En aö sjálfsögöu get
ég ekki gefiö vinnu mlna frekar
en aörir, sagöi Helgi Vigfússon.
— ÞG
Teygt á borgarijósunum.
Fjörkippur í skemmtanalífinu
í samkeppni við sjónvarpið?
Þaö hefur Ilklega ekki fariö
framhjá mörgum aö skemmtana-
lifiö i Reykjavík hefur tekiö tais-
veröan fjörkipp aö undanförnu.
Skemmtistaöimir keppast viö aö
bjóöa gestum sinum uppá fjöl-
breytta dagskrá: Kabaretta,
töframenn, tiskusýningarfólk,
söngvara leikara og hljómlistar-
menn.
Sú tið viröist þvl vera liöin, að
Reykjavik sé aö flestra dómi
„dauöasta” höfuöborg heimsins
þar sem skemmtanallfið bjóöi
fólki ekki uppá annaö en fylleri á
börum, og siðan „parti” I heima-
húsum. Það er varla aö viö sem
vorum farin aö feta okkur eftir
braut gleðinnar um öldurhús
borgarinnar „fyrir sjónvarp”
munum aöra eins fjölbreytni i
skemmtanalifinu.
En biöum nú viö. Sjónvarpiö
skyldi þó ekki koma málinu eitt-
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri ReyHjavik
TRYGGVABRAUT 14 SK£FAN»
PMONCS 21715 PMONES 31615*
235« 66915
hvaö viö? Ef viö athugum auglýs-
inear dagblaðanna um þessar
skemmtanir kemur I ljós aö þaö
er einmitt á fimmtudagskvöldum
sem tilboðin um glens og gaman á
öldurhúsunum eru hvaö fjöl-
breyttust. Djass i Djúpinu,
Stúdentakjallaranum og Esju-
bergi. Tiskusýningar á Skálafelli
og „fimmtudagar i Klúbbnum”,
svo eitthvað sé nefnt.
Þaö er lika fjör á sunnudags-
kvöldunum. Slöasta sunnudag
var heilmikiö afmælis-húllumhæ
i Hollywood, feröakynning i Þjóö-
leikhúskjallaranum, Karnival-
hátlö á Sögu og Þórs-kabarett
i Þtírscáfé.
Viö slógum á þráöinn til Jakobs
Magnússonar á Horninu, sem
rekur jafnframt Djúpiö, og
spuröum: Hversvegna fimmtu-
dagskvöld?
— Ég veit nú eiginlega ekki
hversvegna viö völdum fimmtu-
dagskvöldin — en þaö var aldrei
talaö um annaö, þegar var veriö
aö koma þessum djasskvöldum á.
Ætli þaö sé ekki orðin einhver
tradisjón, aö hafa svonalagaö á
fimmtudagskvöldum, vegna
sjónvarpsleysisins? Þaö spilar
lika inn i þetta, aö fimmtudags-
kvöldin eru nálægt helginni, en á
föstudagskvöldum er fólk yfir-
leitt upptekiö viö annaö. Annars
hefur verið rætt um þaö aö breyta
þessu og hafa djassinn á mánu-
dags- og þriðjudagskvöldum. Ætli
djassáhugafólk fórni ekki eins og
einu sjónvarpskvöldi til aö koma
sagöi Jakob Magnússon.
Galdrakarlar
Diskótek
allt í matinn
DALVER
Dalbraut 3
VALUR - ATLETICO MADRID k, 19.0„