Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 19
19 --helgarposturinru Föstudagur 7. mars 1980 ,,ERUM BJART- SÝN/SMENN" segir Andrés Indriðason, en kvikmynd hans og Gísla Gestssonar, Veiðiferðin verður frumsýnd á morgun Artie Shaw 1944—45 Þaö var ekkert grin aö vera eini negrinn i hvitri hljómsveit og frá þvi hefur Eldridge sagt: — Eitt er vist, svo lengi sem ég bý i Bandarfkjunum leik ég ekki meö hvitri hljómsveit aftur. Allir strákarnir I Krupa- bandinu voru vingjarnlegir viB mig og Krupa var yndislegur. Vandræöin byrjuöu þegar viB héldum til Vesturstrandarinn- ar. ViB komum til borgar og all- ir i hljómsveitinni, aB mér undanskildum, fengu inni á sama hótelinu. Ég varBaBfara á flakk meB allan farangur minn og halda til annars hótels þar sem hafBi veriB pantaB fyrir mig herbergi. ViB áttum aB leika nokkra mánuBi á vestur- ströndinni þess vegna var ég meB tylft af ferBatöskum i eftir- dragi. Þegar afgreiöslu- maöurinn sá hvernig hr. Eldridge leit út sagBi hann aB fastaviöskiptavinur hótelsins hefBi komiB fyrirvaralaust og fengiB siöasta lausa herbergi þeirra. Ég varB aB fara útá götuna aftur aö leita aö nýju hóteli. þaö aö hafa áhrif á sálarlifiB, hugsunin veröur ruglingsleg og hljóöfæraleikurinn lika. Þegar ég lék á Palladium i Hollywood varö ég aö gæta þess hjá hverj- um ég settist. Ef kvikmynda- stjörnur buöu mér sæti var þaB alltilagi, en ef þaö voru ein- hverjir óbreyttir, þá nei takk. Ég vissi aö útkastararnir fylgd- ust alltaf meö mér og biöu eftir tækifæri til aBláta til skarar skriöa. Þaraöauki varö ég aB búa i Los Angeles en allir hinir bjuggu I Hollywood. Þetta var einmannalegt lif. Ég haföi Eldridge aldrei fyrr veriö svo fjarri heimili minu og þekkti engan,': þaö var þrúgandi. Þá gerBist þaö. Eitt kvöldiö féll ég saman. Ég fann hvernig taugakerfiö gaf sig þegar ég var aö leika Rockin’Chair, ég skalf einsog lauf i vindi, hljóp af sviöinu og ældi. Þaö var fariö meö mig til læknis. Ég var meö háan hita og sálin i rusli. Þegar ég kom aftur nokkrum kvöldum siöar heyröi ég fólk krefjast endurgreiöslu afþvi Let Me Off Uptown var ekki leikiö. 1 þetta skipti fékk ég aö sitja viB barinn,, — Ég fór aB rifja þetta allt upp þegar mér áskotnaöist nýlega hljómplata meö upptökum meö Krupa hljómsveitinni á Palla- dium i Hollywood 1949 (Alamac Records QSR 2450) Þar er aö finna After You’ve Gone, en Eldridge er breyttur. Hann er haröari, grimmari og tónninn grófari. Hinn slipaöi demantur á Columbiaplötunni frá 1941 hvildiekki lengur á flauelspúBa; hann var umflotinn glóandi eimyrju. Enn á ný fer afrakstur kvik- myndasumarsins mikla, 1979, aö sýna sig á hvíta tjaidinu, þvf á morgun, laugardag, veröur frumsýnd kvikmynd þeirra Andrésar Indriðasonar og Gisla Gestssonar, Veiöiferöin. Frum- sýningin fer fram samtlmis I Austurbæjarbiói og Borgarbiói á Akureyri. VeiöiferBin var tekin upp i júli á siBasta ári á Þingvöllum og gerist öll á einum degi. Þetta er gaman- söm mynd, þar sem kemur fram venjulegt fólk, fólk af ýmsum geröum, sem viö öll þekkjum. Myndin greinir frá fjölskyldu, sem kemur ásamt vini til Þing- valla til aö veiöa. MeB i förinni eru börn þeirra og lenda þau i ýmsum óvæntum ævintýrum. Þá koma viö sögu tveir Eyjapeyjar, aö ógleymdum tveim náungum sem viröast nokkuö vafasamir, ásamt fleira fólki, sem lagöi leiö sina til Þingvalla þennan dag. Helgarpósturinn hafBi tal af Andrési Indriöasyni i tilefni af frumsýningunni og spurBi hann fyrst hvort þaö væri kominn frumsýningarskjálfti i þá félaga. „Þaö má kannski segja þaö, þvi þaö er erfitt aö koma meB kvik- mynd á eftir mynd, sem hefur fengiB eins frábærar viötökur og Land og synir. ViB erum óneitanlega kviönir, en viö vonum, aB myndin falli I góöan jaröveg”, sagöi Andrés. ABspuröur um þaö hvört þeir væru sjálfir ánægöir meö útkomuna, nú þegar myndin væri tilbúin til sýninga, sagöi Andrés, aB þeir vildu láta öörum eftir aö segja álit sitt á myndinni, en hins vegar væri stórkostlegt aö sjá myndina spretta fram á stóru biótjaldi, eftir aö hafa unniö haná á örlitlum skermi i klippi- borBi. Og þaö væri óhætt aö segja þaö, aB iún stórbrotna náttúru- fegurðá Þingvöllum stæBi fyrir sinu, hvaö sem öBru liöi. ÞaB hafi aö visu veriö erfiö- leikar á meöan á tökunni stóö. Þetta hafi veriö kaldasti júli- mánuöur á Þingvöllum slöan veöurmælingar hófust þar og ekki hafi gefiö veBur til töku alla daga. En meB aöstoö góöra manna hafi tekist aB koma þessu i höfnf — Hverjir voru mestu erfið- leikarnir i sambandi við gerö myndarinnar? „Viö vorum fjögur, sem unnum aö gerö myndarinnar á tökustaö, og þaB segir sig sjálft, aö hver og einn haföi mörgum störfum að gegna. 1 öðru lagi má náttúrir lega nefna veörið. Það kemur á daginn, aö Island getur brugöiB til beggja vona til kvikmyndageröar úti, og þaö máttum viö vita fyrir, en þegar maöur leggur dæmiö þannig upp, aB myndin gerist öll á einum degi f sól, þá fer nú aB vandast máliö. Þetta var mjög samvaliB liö, sem vann aö þessu og allt I kringum okkur voru hjálpfúsar hendur. Leikararnir gerBu meira en þaö aö vera f sfnum hlut- verkum fyrir framan vélarnar.” Aætlaöur heildarkostnaöur viB gerB myndarinnar, sem er um einn og hálfur timi aö lengd, er um 40 milljónir, og sagði Andrés, aö þeir þyrftu um 25 þúsund áhorfendur til þess aö hún stæöi undir sér. „Viö erum bjartsýnismenn, annars heföum viö ekki lagt út I óvissuna. Viö hljótum að trúa þvi, aö islensk kvikmyndagerð eigi framtið fyrir sér, aö fólk vilji sjá islenskar kvikmyndir, og ekki hvað sist börn, þar sem þau þurfa öörum fremur að sjá myndir viB sitt hæfi, á máli sem þau skilja, sprottnar úr umhverfi sem þau þekkja.” Andrés sagBi, að þaB hefBi ekki komiB til tals hjá þeim aö leggja út I gerB annarrar myndar og væru þeir ekki meB neinar áætlanir um framtfBina. „Fyrst er aö sjá hvernig þessu reiöir af hjá okkur”, sagöi Andrés. —GS. Frá töku VeiBiferBarinnar siðastliBiB sumar. Þegar slikt gerist æ oni æ fer TEGUND 244 KT KR. 615.000 TEGUND 245 KT KR. 795.000,- Greiðsluskilmálar Takmarkaðar byrgðir 3% staðgreiðslu- afsláttur Hljóðfæraverslun PáLMkRS /4RDÞk HP GRENSASVEGI 12 SIMI 32845 Hagstæðustu kaupin! Vorum að fá sendingu af rafmagnsorgelum með innbyggðum skemmtara. ítölsk lína frá Howard Vegna sérstaklega hagstæðra innkaupa getum við boðið 20% lækkun á rafmagns- orgelum með inn- byggðum skemmtara.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.