Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 7. mars 1980-tlslcjdrpOStUrÍnrL-
UMSÁTRIÐ UM
ÁSTKÆRA YLHÝRA MÁUÐ
Hvaö er aö veröa eftir af ást-
kæra ylhýra málinu? Þaö hefur
vart fariö framhjá ungviöi
tsiands, aö þaö talar og skrifar,
aö dómi foreldra og kennara, mái
sem enginn skilur, nema kannski
þaö sjálft. Hnignun málsins hefur
veriö áhyggjuefni þeirra sem
hugsa um þaö i langan tima,
sennilega allt frá þvi aö þeir
geröu sér grein fyrir aö Islensk
tunga var til.
Tungan hefur aö sjálfsögöu
tekiö stööugum breytingum, þó
þær séu smávægilegar miöaö viö
breytingar á t.d. dönsku eöa
ensku. Þær veröa hinsvegar stöö-
ugt örari, ekki sist meö tilkomu
sjónvarps og hinnar miklu fjöi-
miölunar hér á landi. Samgöngur
til og frá landinu hafa sömuleiöis
aukist grlöarlega.
C abi.og Vísir
En hversu miklar hafa breyt-
ingamar oröiö? Ef reykvfskur
unglingur niitímans og unglingur
lir sveit fyrir 50 árum hittust,
mundu þeir skilja hvorn annan?
„Þaö er erfitt aö svara þessu”,
sagöi Stefán Karlsson, handrita-
fræöingur I spjalli viö Helgar-
póstinn. „Það er margt i oröfæri
unglinga nU, svo sem tökuorö og
nýjar merkingar eldri oröa, sem
sveitastráknum gengi illa aö
skilja. En veigamesta breytingin
er aö minu mati á framburöinum,
sem er smám saman aö veröa
miklu óskýrari en hann var. 011
áherslulitil sérhljóö eru oft borin
fram eins”.
„Ég man eftir þvi þegar ég var
nýkomiimtil landsins eftir langa
Utiveru aö ég spuröi aö gamni
mlnu nokkra málfræöinga hvaöa
orö þetta væri sem beygöist: „si--
nan-sum-sa”. Þeim varö svara-
fátt, en þetta er allt sem yfirleitt
heyrist af: „þessi-þennan-þess-
um-þessa”.
„Meöal þess sem ég tel aö
standi i mestri hættu er mjúka g
hljóöið og ö. Ef viö tökum sem
dæmi setninguna: Hættu þessu,
þá er eölilegur framburöur
hættuöessu, en nU segja flestir
hættessu. Stafurinn ö hverfur og
þaö hefu r I för meö sér aö sérhljóö
lenda saman.
Varöandi mjUka g hljóöiö hef ég
tekiö Dagblaöiö sem dæmi. Þar
hverfur bæöi g og ö I framburöi og
veröur Dablaiö. Og þegar sölu-
börnin hrópa „Vlsir” á eftir er
aöeins „Dabl” eftir. „Dabl og
Vísir”.
Viö svona brottfall og veiklun
sérhljóöa er beygingakerfiö i
hættu, þar eö þaö er reist á þrem-
ur mismunandi sérhljóöum og
endingum. Þetta er svipuö þróun
og hefur átt sér staö I dönsku og
norsku”, sagöi Stefán Karlsson.
Fábreytt orðaval
Guöni Kolbeinsson, islensku-
fræöingur, taldi minnkandi oröa-
foröa og fábreytni i orðavali
helsta einkenni Islenskunnar i
dag. „Ég tel aö þetta stafi ab
verulegu leyti af aöskilnaði kyn-
slóöanna sem þjóöfélagiö býöur
uppá. Islensku þjóöfélagi má
eiginlega skipta I þrennt — börn,
vinnandi miöaldra fólk, og
gamalmenni. Börnin og gamal-
mennin eru á stofnunum i sitt
hvoru lagi og hafa litiö saman aö
sælda, og foreldrarnir Uti aö
vinna. Fjölskyldan hittist svo
framan viö sjónvarpiö á
kvöldin”.
Ensku áhrifin
Baldur Jónsson, dósent, og for-
maöur Islensku málnefndarinnar,
benti á áhrif enskunnar á máliö,
og þá ekkieinungis i samband viö
sjónvarp og fjölmiðlun, heldur
Hvert stefnir ís/enskan á tímum örra
þjó ð féla gsbreytinga ?
Stefán Karlsson: „Hættessu” Kristján Arnason: „Málfræöing-
ar ekki sjálfskipaðir til aö hafa vit
fyrir fólki”
einnig i sambandi viö skólana.
„Enskan smýgur allsstaöar”,
sagöi hann, „og af meira afli en
flestir gera ráö fyrir. HUn er
geysilega ágeng. NU fara svo
margir til náms i enskumælandi
löndum og læra þar slnar fræöi-
greinar. Þegar þeir koma heim
kunna þeir ekki aö segja frá
sinum fræöum á Islensku.”
Islensk málnefnd var stofnuö
fyrir um 17 árum og á aö hafa þaö
hlutverk aö veita ráðleggingar i
sambandi við málið og aö semja
ný orö. Málnefndin hefur hins-
vegar litiö starfaö, vegna
peningaskorts.
„Viö höfum slegiö slöku viö i
málvernd aö undanförnu”, sagöi
Baldur. „Segja má aö viö höfum
týnt Ur um 15 árum. Viö þurfum
aö breyta um stefnu i þessum
málum og halda vel á spöðunum.
A þessum fimmtán árum hefur
komiö sjónvarp.stóriöja, sam-
göngur viöUtlönd hafa stóraukist,
ný tækni, t.d. tölvutækni hefur
rutt sér til rUms, ný deild, verk-
fræði og raunvisindadeild hefur
oröiö til viö háskólann, og þannig
mætti lengi telja. Jafnframt
öllum þessum miklu breytingum
á þjóölifinu hafa áhrifin frá sjálf-
stæöisbaráttunni veriö aö dofna.
Fólk um þrftugt man ekki eftir
sjálfstæðisbaráttunni, en tungu-
máliö kom þar mikið viö sögu”.
Aö framansögöu má ljóst vera
aö máliö hefur tekiö töluveröum
breytingum á siöustu árum og
áratugum. En kemur þessi þróun
til meö aö halda stööugt áfram,
og hvaöa mál komum viö meö aö
tala eftir um þaö bil 20 ár?
Hægfara
málbreytingar
„Tungumál eru háö svo
flóknum lögmálum, aö þaö er
næstum Utilokaö aö spá um
hvernig þau þróast”, sagöi Krist-
ján Arnason, málfræöingur.
„Sagt er aö málbreytingar gangi
svo hægt fyrir sig aö fólk taki ekki
eftir þeim, og á tuttugu árum ættu
ekki nein ósköp aö hafa gerst.
Björn Guöfinnsson geröi t.d.
ýtarlega Uttekt á framburöi áriö
1940 og þó ýmislegt hafi auövitaö
breyst er framburöurinn i stórum
dráttum likur”.
„Þaö hefur veriö rikjandi I
okkar samfélagi aö horfa aödáun-
araugum til fortiöarinnar. Þaö
getur vel veriö aö þetta sé aö
breytast, og annaö gildismat aö
taka viö. Hversu djUpstætt þaö er,
eöa veröur, veit ég ekki. 1 alþjóö-
legum samskiptum, sem alltaf
eru aö aukast, er þægilegt aö hafa
sameiginlegan oröaforöa, eins og
nU er i mörgum fræöigreinufh.
Slikt gæti hægléga færst yfir áal-
mennari mannleg samskipti.
Alþjóöahyggjan, sem svo er
kölluö hefur einnig mjög liklega
áhrif”, sagöi Kristján Arnason.
Nútíma íslenskan
lítt rannsökuð
Guöni Kolbeinsson benti á aö
menn vita svo litiö um nUtima is-
lensku aö erfitt er aö spá nokkru.
„Þaö hefur litiö sem ekkert veriö
rannsakaö hvort hér er stétta-
málfar, eöa hversu mikil áhrif
menntun hefur á málfar”.
„NU fer sjónvarpskynslóöin aö
ala upp börn”, sagði Guöni, „og
ekki er gott aö segja hvaöa áhrif
sjónvarpiö, þar sem mest allt fer
fram á erlendum málum, hefur.
Ég hef á tilfinningunni aö þaö sé
alls ekki til bóta fyrir vaxtar-
þroska og viögang Islensks
máls”.
Málpólitík
A undanfömum árum hefur
málpólitfk veriö talsvert til
umræöu i fjölmiölum, og menn
ekki á eitt sáttir. Sumir telja þaö
mál rétt sem fjöldinn talar, og
skipti þá ekki máli þágufalls-
„sýki”, eöa annaö þaö sem oft
hefur verið taliö rangt mál. Þeir
benda á allar þær gifurlegu þjóö-
félagsbreytingar sem hér hafa
orðiö á siöustu áratugum, og
segja aö málfar bændasam-
félagsins eigi ekki viö, og sé
nánast ónothæft. Máliö veröi aö fá
aö þróast án afskipta örfárra
fræðimanna sem vilji hafa vit
fyrir fjöldanum.
„Þaö er mesti misskilningur aö
fræöimennirnir eigi aö hafa vit
fyrir fólkinu”, sagöi Kristján
Arnason. „Þeir eru ekki sjálf-
skipaöir, en ef fólk vill láta mál-
fræðingana hafa áhrif, þá hafa
þeir þau. En fólk getur lika látið
ráöleggingar þeirra sem vind um
eyru þjóta”.
Hvaöa stefnu á aö taka 1 mál-
vernd?
„Mín skoðun er sU aö gera eigi
tilraun til aö draga Ur breyt-
ingum”, sagöi Stefán Karlsson,
„þannig aö fólk skilji eldra mál,
og fólk allsstaðar af landinu skilji
hvert annaö. Lang brýnast er að
gera átak í skýrum lestri, og frá-
sögn, óbundinni af texta. Þetta
þarf aö koma fyrst, vegna þess aö
án stuönings i skýru talmáli
ræöur fólk ekki viö ritmáliö”.
Guöni Kolbeinsson benti á þá
leiö aö stefna saman stofnana-
kynslóðunum, gamla fólkinu og
börnunum. „Ég vil breyta þeirri
þróun sem átt hefur sér staö,
þannig aö ungt fólk setji metnað I
aö tala og skrifa bærilegt mál.
Þaö á ekki aö vera nóg aö gera sig
skiljanlegan. Aróöur og
auglýsingar hafa mikiö gildi
nUna, og þaö getur vel veriö aö
meö mikifli slikri herferö næöist
góöur árangur. Ef fólki væri
sifellt bent á aö vanda mál sitt er
liklegt aö þaö heföi áhrif.
Málið og þjóðernið
Atvinnuhættir hafa breyst og
orötök sem áöur voru algeng eru
nU minna notuö. 1 staðinn ættu aö
koma ný, en fólk sem les islensk-
ar bókmenntir hefur þau gömlu á
takteinum. Þaö veröur aö halda
tengslum viö fortiöina, og þaö
veröur ekki gert ööruvisi betur en
meö varöveislu málsins.”
Baldur Jónsson sagöi spurning-
una um framtiö málsins oft hafa
komið upp áöur, og alltaf heföi
sama niöurstaöan fengist. „Segja
má aö eina siöferöislega skyldan
sem okkur er lögö á heröar sé aö
halda uppi þessari sérstöku
menningu, sem viö höfum fengiö I
arf. Þaö gerum viö einungis meö
þvi aö halda lifinu i islenskunni.
Kannski gefumst viö upp einn
góöan veöurdag og förum aö tala
ensku, en um leið köstum viö
þjóöerninu. Þessarar spurningar
hefur oft veriö spurt, og svariö
hefur alltaf veriö á sama veg. Þaö
á aö reyna aö halda lifinu i
Islenskunni”.
Má/fræðingar áhyggjufullir og óttast
framburðarbreytingar, fábreyttan orða-
forða og ensk áhrif
Guðni Kolbeinsson: „Fjölskyldan Baldur Jónsson: „Enskan smýg-
hittist fyrir framan sjónvarpið”. ur allsstaðar”.