Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 2
Föstudagur 7. mars iwo hojjafprtdi irinn Sffelltfer fram umræöa um þaft i þjóftfélaginu hvafta aftilar þaft séu, sem raunverulega hafa völd- in i stjórnkerfi okkar. Eru þaft hinir þjóftkjörnu þingmenn okkar og ríkisstjórnin i þeirra umbofti, sem ráfta ferftinni, efta eru þaft embættismennimir okkar meft alla sfna sérfræftiþekkingu, sem raunveruiega halda um stjórnar- taumana? Inn I þessa mynd koma svo hagsmunasamtök, sem f seinni tfft hafa komift inn á þessi bæfti svift, þ.e. komift sér upp sér- fræftiþekkingu og jafnframt haft aft baki fjölda kjósenda til aukins þrýstings á þing og fram- kvæmdavald. Hér er ætlunin aft lita örlitift á þessi mál og þær valdatogstreitur sem fram fara innan stjórnkerfis- ins. Nokkrir aftilar innan kerfis- ins verfta m.a. teknir tali I þvl sambandi. Ljóst er aft Islenska þjóftfélagiö hefur tekift örum breytingum á undanförnum áratugum. öll gerö þess er oröinn flóknari og marg- breytilegri og sllkt kallar óhjákvæmilega á aukna sérfræöi- og tækniþekkingu. Þetta hefur oröiö til þess aö sérfræöingum á óllkustu sviöum hefur fjölgaö verulega, jafnframt þvl, aö þjóö- kjörnir fulltrúar — alþingismenn og ráöherrar — hafa átt erfiöara með aö set ja sig nákvæmlega inn I öll þau mál, sem upp koma. Sú skoöun hefur heyrst aö málum sé nú svo komiö, aö þaö séu I raun sérfræöingarnir og embættis- mennirnir sem stýri ráöherrum og þingmönnum fremur en öfugt, eins og ráö er fyrir gert I upp- byggingu stjórnkerfisins. „öðru hverju blossa upp deilur” 1 margra augum eru efnahags- mál ekkert annaö en frumskógur talna og flókinna útreikninga, sem þeir hinir sömu botna hvorki upp né niöur I. Ýmsir benda og á, að þaö sé aöeins fámennur hópur þingmanna, sem ræöi efnahags- málin i viöasta samhengi og stjórnmálaflokkarnir sérhæfi jafnan nokkra aöila til aö fjalla um þau mál. Aörir þing- menn flokkanna, sjái um aöra málaflokka og komi hvergi nálægt ákvöröunartöku um margflókin efnahagsúrræöi. I þessu sambandi er oftsinnis bent á, aö þaö séu efnahagssér- fræöingarnir innan embættis- mannastéttar, sem raunverulega ráöi feröinni. Jón Sigurösson for- stjóri Þjóöhagsstofnunar hefur æöi oft veriö nefndur I þeirri um- ræöu og er það hald sumra, aö hann ekki aöeins vinni úr tillögum stjórnmálamannanna heldur móti þær aö verulegu leyti. Helgarpósturinn spuröi Jón Sigurösson hvort þjóöfélagiö Islenska væri á leiö út I sér- fræðinga- og embættismanna- veldi. „Þaö held ég ekki”, svaraöi Jón. „Þaö er meira gert úr þessu en ástæöa er til.” 1 sama streng tók Jakob Jakobssons fiskifræðingur en á sviöi fiskverndunarmála hafa viö og við komiö upp ágreiningsefni milli fiskifræöinga og aftur ráö- herra og stjórnmálamanna. Jakob sagöi I þvl sambandi. „Þvl er ekki aö neita, aö ööru hverju blossa upp deilur milli þessara aöila, en þess á milli er sam- vinna.” Jakob sagöist ekki telja aö aöil- ar frakvæmdavaldsins óttuöust áhrifavald sérfræöinganna, en þaö kæmi fyrir aö ágreiningur yröi vegna þess aö stjórnmála- mennirnir yröu oft aö taka tillit til skammtimasjónarmiöa hvaö fiskverndunarmál varöaöi. Jakob Jakobsson segir þekkingu stjórnmálamanna oft yfirborös- kennda. ..Stjórnmálamenn eru oft undir þrýstingi hagsmunahópa og ein- staklinga og þurfa aö sýna skjótan árangur I starfi. Skamm- tiniaráöstafanir geta oft sýnt áranguren þær duga ekki vel. Þvi tel ég stundum aö við sér- fræöingamir séum betur I stakk búnir til aö taka skynsemis- ákvaröanir byggöar á raunhæf- um grundvelli, enda erum viö ekki undir þrýstingi eöa I hags- munatengslum viö einn né neinn.” Hagsmunahópurinn inn i stjórnkerfið Jakob Jakobsson benti hér aö ofan á þrýsting sem fram- kvæmdavaldiö yröi fyrir frá hagsmunaaöilum i þjóöfélaginu, einatt nefndir þrýstihóþar. Hags- munasamtök eru I eöli slnu fjöldasamtök sem þrýsta á sin mál i krafti fjöldans, sem aö baki samtökunum stendur. Þó hefur nokkur breyting oröiö á eöli bags- munasamtakanna. Þau hafa sum Alexander Stefánsson: „Hags- munahóparnir minna oft hressi- lega á sig.” hver byggt sig inn I stjórnkerfiö og hafa I ákveðnum tilvikum sjálfkrafa umsagnarrétt, þegar stjórnvöld hyggja á ákvaröanir sem tengjast þessum samtökum. Agnar Guönason blaðafulltrúi bændasamtakanna sagöi viö Helgarpóstinn aö hann væri þeirrar skoöunar, aö ýmsir hags- munahópar væru orönir óeölilega sterkir innan stjórnkerfisins og áhrif þeirra of mikil. „Þaö er nánast þannig aö fulltrúar hags- munahópanna hafa kjaftaö hina þjóökjörnu fulltrúa I kaf,” sagöi Agnar, en btetti þvi jafnframt viö, aö á stundum væri þó rétt aö lita gaumgæfilega á tillögur hags- munasamtaka, þvi þau þekktu hvaö best til sinna mála, enda heföu þau mörg hver sérfræöi- þjónustu innan sinna vébanda. Agnar var þá spuröur hvort hann væri ekki einmitt fulltrúi fyrir hagsmunahóp, sem væri mjög svo öflugur og áhrifamikill, b.e. bændasamtökin. „Þaö vil ég ekki segja. Pálmi Jónsson segist leita til em- bættismanna um margt, en éndanlega ákvörftunartaka sé I slnum höndum. Bændasamtökin höföu i öllu falli meiri áhrif á sin mál hér á árum áður og var þá meira tillit tekiö til ályktana búnaöarþings, en nú er gert. Þá voru kannski lika fleiri þingmenn, sem þrýstu á um framgang þeirra mála. Hins vegár er, jú, búnaöarþingiö um- sagnaraöili um flest þau lög sem Alþingi setur og snerta landbúnaö hér á landi. E«i bein áhrif bænda- samtakanna á slikar ákvöröunar- tökur hafa ekki aukist, þvert á móti”. Alexander Stefánsson alþingis- maöur og nefndarmaöur I fjár- veitinganefnd sagöist ekki geta neitaö því, aö ýmsir hagsmuna- hópar minntu hressilega á sig, þegar fjárlagagerö stæöi yfir. „Hagsmunaaöilar reyna aö pressa sin mál I gegn, en þaö er mismunandi hve fast hinir ýmsu hópar ýta á, Þaö er ekkert óeöli- legt aö slikt gerist i þjóöfélagi okkar,” sagöi Alexander Stefáns- son. Höskuldur Jónsson telur em- bættismenn vera skrifstofumenn framkvæmdavaldsins. Það viröast velflestir sammála um þaö, aö völd hagsmuna- samtaka almennt hafi færst I auk ana siöustu ár. Margir telja slikt ekki óeölilegt, þvl þar sé um vald- dreifingu aö ræöa og slíkt þjóni lýöræöishugsjóninni margróm- uöu. En þaö er ekki aöeins I krafti samtakamáttarins, aö þessir hópar hafa náö ákveönum styrk innan stjórnkerfisins, heldur og vegna þeirrar þekkingarmiölun- ar sem þeir láta af hendi til stjórnvalda. Margir þessara hópa hafa komiö sér upp sérfræöingum I sinum málum og I krafti glöggra og nákvæmra upplýsinga, hafa þeir náö eyrum ráöherra og þing- manna — m.o.ö, náö inn i kerfiö. „Sérfræðingar vissulega fleiri en áður” En þaö er líka hópur sér- fræöinga sem starfar innan kerfisins, þ.e.a.s. embættismenn- irnir. 1 margflóknu og deilda- skiptu þjóðskipulagi hefur æ brýnni nauösyn veriö á sérmennt- uöu starfsfólki á hinum ýmsu sviðum þjóölifs. Jón Sigurösson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.