Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 17
—neigarposfurinrL. Föstudagur 7. mars 1980 17 Samtrygging Nautakjöts- klíkunnar Leikfélag M.A.: Týnda teskeiöin Höfundur: Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Steinunn Jóhannes- dóttir. Leikmynd: Þorvaldur Þorsteins- son og Sverrir Páll Erlendsson. Lýsing: Hermann Arason. Um meira en fjörutiu ára skeiö hafa leiksýningar menntaskóla- nema veriö fastur punktur i hinu þvi miöur allt of fáskriiöuga menningarlifi Akureyrar, en nú i ár er minnst þess aö fjörutiu ár eru liöin frá stofnun Leikfélags M.A. þótt almennar sýningar á vegum menntaskólanema eigi sér nokkuö lengri sögu. Aö sjálfsögöu hafa „kassastykkjahöfundar” á borö viö Arnold & Bach eöa Hol- berg veriö tiöastir gesta á verk- efnaskrá L.M.A. en þar má einnig finna úrvalshöfunda á borö viö Gogol, Wilder og Max Frisch aö ógleymdum sjálfum Shake- speare, og hin allra siöustu ár hafa verið sýnd verk eftir is- lenska nútimahöfunda og er ekk- ert nema gott um þaö aö segja. Þaö er vel til valiö aö taka verk eftir einn okkar vinsælustu leik- ritahöfunda I dag, Kjartan Ragnarsson, til sýningar á þessu afmælisári félagsins. Höfundur kallar verk sitt sjálfur „grálynd- an gamanleik” og sagöi einhvers- staöar i blaöaviötali aö hann hefði samiö verkiö undir einhverjum „austantjaldsáhrifum”. Sann- leíkurinn er þó sá aö Týnda te- skeiöin myndi tæpast hljóta náö fyrir augum austantjaldsritskoö- ara. Þar er aö sönnu skopast óspart aö stétt broddborgara, en ekki er blessaðri alþýöunni held- ur hlift. Þaö má kraftaverk heita hversu góöri sýningu Steinunn Jóhannesdóttir hefur tekist aö koma á fjalirnar miöaö viö þann litla tima sem til stefnu var, en vart munu hafa liöiö tveir mánuö- ir frá vali verkefnis til frumsýn- ingar. Smávægilegir tæknigallar, eins og til dæmis þaö aö láta sim- hringingu koma Ur allt annarri átt en simatækiö stendur, spilla ekki heildarsvip sýningarinnar svo orö sé á gerandi. Leikur hinna ungu áhugaleikara er yfirleitt meö hinum mestu ágætum og framsögnin er sérstaklega góö. Þegar á heildina er litiö er ekki annaö hægt að segja en aö þessi afmælissýning L.M.A. sé aö- standendum sinum til hins mesta sóma. Þó sýningin sé ef til vill ekki eins hnckralaus og i at- vinnuleikhúsi væri, situr leik- gleöin og ánægjan i fyrirrúmi og sú spurning hlýtur aö vakna hvort einmitt þetta atriöi ætti ekki aö vera aöalsmerki hvers góðs leikhúss. Jasskvöld á Sögu Jassvakning gengst fyrir jass- kvöldi á Hótel Sögu á mánudags- kvöldið. Þar koma fram m.a. Mezzoforte, Big Band Gunnars Ormslev og tveir félagar úr Sin- fóniunni, Richard Corn og Gra- ham Smith. Hátiðahöldin hefjast klukkan 9 og standa til eitt eftir miönætti. Eftir föstu dagskrána veröur „jam session” og eru jassieikar- ar hvattir til aö taka hljóöfæri sfn meö sér. meö þvi aö sýna hundafangara troða flækingshundi inn i rimla- bil. Þá er einnig sýnt hvernig brúnstakkarnir ganga um götur og ráöast á verslun gyöinga- kaupmanns. 1 tengslum viö þaö atriöi, sjáum við tvo gyðinga sitja aö tafli á útiveitingahúsi, en síöar I myndinni eru tveir Þjóöverjar komnir i þeirra staö. Þarna sýnir Fassbinder á mjög áhrifamikinn hátt hvaö varö af gyöingum þessa tima. Þó myndin skirskoti til sinnar samtiöar, fjallar hún fyrst og fremst um andlegt ástand sögu- persónunnar, Hermanns Her- manns, og til aö lýsa þvi notar Fassbinder mikiö eitt af eftir- lætissymbólum sinum, sem er spegillinn. Spegillinn er notaöur til aö undirstrika hinn tvöfalda persónuleika, en I lok myndar- innar, þegar Hermann hefur gjörsamlega brotnaö niöur and- lega, er spegillinn allur marg- brotinn og sprunginn. Þá er einnig aö finna i þessari mynd, leikstjórnartrikk, sem Fass- binder notaði mikiö i myndinni Óttinn étur sálina, en þaö er aö mynda gegnum opna hurö, þannig aö huröin myndi eins konar ramma innan hins eigin- lega myndramma. Þetta er gert til aö undirstrika einangrun persónanna, loka þær inni I sin- um eigin heimi. Að ööru leyti á myndin ekki mikiö skylt viö fyrri myndir höfundar, hvaö tæknilega hliö varöar. Þessar statisku upp- stillingar, sem Fassbinder not- aöi svo mikiö áöur fyrr, eru aö mestu eða öllu horfnar. Þess i stað er myndavélin á stööugri hreyfingu i kringum persónurn- ar, eins og til aö undirstrika óró- leika þeirra og andlega vanliö- an. örvæntingin, sem er fyrsta myndin sem Fassbinder gerir á ensku, verður vart talin til meiriháttar mynda hans. Engu aö siöur er hér á feröinni mjög athyglisverö mynd, sem enginn kvikmyndaunnandi má láta fram hjá sér fara.öll vinna viö myndina er óaöfinnanleg og leikararsleppa alla jafna vel út úr hlutverkum sinum, einkum þó Dirk Bogarde, sem enn sann- ar þaö aö hann er meö betri kvikmyndaleikurum I dag. Er bara aö vona, aö kvik- myndaáhugamenn viröi fram- tak Laugarásblós og flykkist á myndina, en þaö er kannski vissara aö draga þaö ekki til morguns. Þá væri einnig mjög gaman ef eitthvert af kvik- myndahúsunum sæi sér fært um að fá eitthvaö af eldri myndum þessa besta kvikmyndaleik- stjóra Þjóöverja i dag. Nýja bló sýnir um þessar mundir kvik- myndina „Butch og Sundance — yngri ár- in”, sem f jallar um þá frægu útlaga Butch Cassidy og the Sundance Kid og er eins konar framhald hinnar vinsælu myndar sem viö þá er kennd. Þar voru þeir leiknir af Paul Newman og Robert Redford. A stóru myndinni hér aö ofan eru hins vegar leiötogar Wild Bunch flokksins eins og þeir litu út I raun og veru um siöustu alda- mót. Harry Longbough eöa Sundance Kid er lengst til vinstri en Butch Cassidy lengst til hægri, báöir sitjandi. Til saman- buröar höfum viö svo hetjurnar eins og þær llta ut I bló, — Newman og Redford t.v. og Tom Berenger og William Katt t.h. — Sjá umsögn Þráins Bertelssonar á bls. 18. Hermann Hermann (Dirk Bogarde) hittir „tvlfara” sinn (Klaus Löwitsch). TVÍFARA ÖRVÆNT/NG að kvikmyndahúsagestum hér á landi gefst kostur aö sjá myndir eftir helsta kvikmyndagerðar- mann yngri kynslóöarinnar I Þýskalandi, Rainer Werner Fassbinder. Af þeim rúmlega þrjátiu myndum sem hann hef- ur gert frá 1969, má telja á fingrum annarrar handar þær, sem sýndar hafa veriö hér.og slö- ast var þaö Vlxlspor, frá 1972, sem sýnd var sem mánudags- mynd áriö 1978. Þaö má telja undarlegt, aö Fassbinder skuli ekki hafa veriö kynntur meir hér á landi en raun ber vitni, þvi myndir hans gefa aö minum dómi mun betri lýsingu á Þýskalandi samtimans, en myndir flestra starfsbræöra hans I landi hins mikla efna- hagsundun. örvæntingin hefur nokkra sérstööu meöal mynda Fass- binders. Hún er gerö eftir skáld- sögu, og var þaö i annað skipti, sem hann geröi slikt. Fyrsta myndin, var Effi Briest, gerö eftir samnefndi sögu Theodore Fontana (siðan 1977 hefur Fass- binder a.m.k. gert eina mynd i viöbót eftir skáldsögu, Hjóna- band Mariu Braun).Og eins og rekst á flæking nokkurn, Felix Weber, sem honum finnst likj- ast sér eins og tveir vatnsdrop- ar. Hermann ákveöur þvi aö setja á sviö hiö fullkomna morö, þar sem fórnarlambiö var moröinginn. Þetta gerir hann meö þvi aö skipta um hlutverk viö flækinginn. Þaö skal tekiö fram, aö þessir tveir menn cru alls endis ólikir. Inn I söguna fléttast einnig hjúskaparmál Hermanns og ástamál konu hans/hinnar tvi- breiöu og dúnmjúku Lydiu,viö ruglaöan frænda hennar, sem telur sig vera listamann og bóhem, en er ekkert annaö en „Ukrainskur bóndi” aö áliti Hermanns. Persónuleiki Hermanns er klofinn og er orsakirnar aö finna hiö innra meö honum, en einnig eru þær þjóðfélagsleg- ár. Hann flúöi undan kommún- istum eftir rússnesku bylting- una, til aö lenda i gininu á naz- ismanum. Þaö eru ekki margar senur, sem minna okkur beint á þaö sem var aö gerast I Þýska- landi I kringum 1930. Þó gefur Fassbinder okkur visbendingu um þaö sem koma átti, m.a. Laugarásbfó: örvæntingin (Despair). Þýsk, árgerö 1977. Handrit: Tom Stoppard, eftir skáldsögu Vladimirs Nabokovs. Leikend- ur: Dirk Bogarde, Andrea Ferréol, Klaus Löwitsch, Volker Spengler, Peter Kern, Bernhard Wicki, Armin Meier, Lilo Pempei. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Laugarásbió ætlar ekki aö gera þaö endasleppt. Sýningum á stórmynd Skolimowskys öskriö er ekki fyrr lokiö, en meistari Fassbinder birtist þar, og á næstunni fáum við væntan- lega aö sjá Haustsónötu Ingimars hins sænska. Þaö er ekki á hverjum degi, Effi Briest, gerist örvæntingin ekki (og reyndar ekki heldur Hjónabandiö) á okkar dögum, heldur I kringum 1930, þegar kreppan var aö skella á heimin- um og nazisminn var i miklum uppgangi. Eins og allar myndir Fass- binders fjallar örvæntingin um örlög einstaklings I fjandsam- legu samfélagi. Hermann Her- mann er rússneskur flóttamað- ur, sem sest hefur aö i Berlin og stofnaö þar súkkulaöiverk- smiöju. Hruniö mikla i Wall Street gerir þaö aö verkum, aö erfiöleikar koma upp i rekstrin- um á verksmiöjunni. Samtimis tekur hann aö þrá aö losna út úr áínu vanabundna lifi. Hann eyg- ir loks tækifæriö, þegar hann Kvikmyndir eftir Guðlaug Bergmundsson Merkilegt efni í dauflegum umbúðum Þaö er ekki oft sem maöur veröur vitni aö dauflegum sjón- varpsþáttum, sem hafa þó þann eiginleika aö halda athygli manns og áhorfandanum finnst hann þrátt fyrir allt vera einhverju nær þegar upp er staðiö. En þannig var samt um umræöuþátt sjón- varpsins meö norrænu mennta- málaráöherrunum á þriöjudags- kvöld. Stjórn Sigrúnar Stefáns- dóttur á umræöunum var heldur óörugg og á köflum næstum klaufaleg, en maöur veröur aö viröa henni þaö til vorkunnar aö vafalaust er allt annaö en auövelt aöhalda umræöum gangandi meö svo fjölþjóölegu gengi, eins og þarna var samankomiö 1 sjón- varpssal. Vonbrigöum olli framlag Ing- vars Gislasonar, menntamála- ráöherra okkar, sem haföi oftast ákaflega litiö til málanna aö leggja og afgreiddi flestar spurn- ingar meö mjög almennu oröa- lagi, svo aö maöur varö litlu nær um skoöanir hans og vilja. Senni- lega hefur hann þaö sér til máls- mt* Sjónvarp eftir Björn Vlgni Sigurpálsson |Hr 1 báta, aö hann er nýr I starfi og lik- lega óvanur þvi aö þurfa aö tjá hugsanir sinar á framandi tungu. Rrtöherrar hinna landanna voru skeleggari en mismunandi þó. Athyglisveröur var almennur stuöningur ráöherranna viö Nordsat-áætlunina, sem ég vil halda fram aö sé mikilvægasta tækiö til aö halda Noröurlöndun- um saman sem menningarlegri heild. Einangrunarstefna af þvi tagi sem heyra má I málflutningi andstæöinga þessarar áætlunar er út I hött og sýnir einungis aö þeir eru ekki I takt viö þær stór- felldu breytingar sem nú eru framundan. Þaö er rætt um aö mannkynið standi frammi fyrir þrenns konar tæknibyltingum — á sviði lifeölisfræöi, örtölvutækni og fjölmiölunar, en tvö siöast- nefndu atriöin haldast aö mörgu leyti i hendur. Fjölmiölunarbylt- ingin er sennilega afdrifarikust á sviöi myndplata og myndbanda ásamt gervihnattasjónvarpi, og aö ætla sér aö byggja einhvers- konar menningarlegt járntjald kringum Noröurlöndin til aö hindra þessa þróun, er algjörlega óraunhæft. Slik viöleitni er viös- fjarri jcólitiskum veruleika i lýö- frjálsum rikjum. Ýmislegt bendir til aö finnski menntamálaráöherrann hafi rétt fyrir sér aö Danmörku og tslandi sé hættast aö rofna úr tengslum viö hin Noröurlöndin — Danmörk vegna miöevrópskra áhrifa og Is- land vegna ensk-ameriskra á- hrifa. Ég þekki þaö á sjálfum mér og mörgum af minni kynslóö hversu uppáþrengjandi þessi ensku og amerisku áhrif eru og þess vegna hefur mér alltaf þótt ómetanlegt aö geta leitaö viss mótvægis meö þvi aö drekka i mig dálitinn skammt af skandi- naviskri menningu, sem hefur aö mörgu leyti annaö sjónarhorn og er um margt gagnrýnari á ýmiss þau menningarlegu gildi, sem oröin eru aö stóra sannleika i enskri og ameriskri menningu. Nordsat er áreiöanlega áhrifarik- asta tækiö til aö ná menningar- legum jöfnuði milli skandi- naviskra og utanaökomandi menningaráhrifa. En fjölmiöla- byltingin er I dögun og þess vegna þýöir ekki aö halda aö sér hönd- um. Annars getur allt oröiö um seinan. Og þaö eina sem þarf er pólitiskur kjarkur, eins og sænski menntamálaráöherrann sagöi, — og peninga auövitaö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.