Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Blaðsíða 23
23 ELSKULEG SAMVINNA? -Jie/narnásturinn Fösiuda9ur 7 mars 19so Noröurlandaráö hefur oröiö fyrir haröri gagnrýni ööru hvoru allt frá þvi þaö var stofnaö áriö 1953. Þessi gagnrýni hefur aö sjálfsögöu fariö hæst meöan hin árlegu þing ráösins hafa staöið yfir, og fyrst á eftir. Hiö 28. i röö- inni, sem ná fer aö ljúka hér f Reykjavlk veröur likiega engin undantekning frá þvi. Gagnrýnin hefur hin siöari ár ekki minnst beinst aö hinu mikla skriffinnskuapparati, sem mörg- um þykir ráöiö vera oröiö. Pappirsflóöið i kringum þaö er gffurlegt, og mál geta þvælst ár- um saman um ranghala kerfisins án þess aö árangur náist. i þvi sambandi má benda á, aö á miö- vikudaginn var loks borin undir atkvæöi tillaga um sameigin- legan norrænan bókamarkaö, sem var fyrst lögö fram áriö 1958. Þessi gagnrýni á seinaganginn er nvi einkum borin uppi af hinum yngri þingfulltrúum. Arni Gunnarsson sem á sæti á þinginu fyrir Islands hönd, sagði við mig, að þeir gagnrýni ekki sist þá stað- reynd að Norðurlandaráð sé i fjársvelti. 1 þvi sambandi er bent á,. að fjárlög ráðsins nema sem svarar einum þúsundasta af samanlögðum fjárlögum allra Norðurlandanna. „Þetta hlýtur að há starfsemi ráðsins mikið, enda er það svo, að það fæst aldrei fé til að ljúka nokkrum hlut — það er alltaf ver- ið að byrja á einhverju en framhaldið verður erfiðara af þessum sökum”, sagði Árni. Norðurlandaráö er lika gagn- rýnt fyrir að vera samfélag „jábræðra”. Eöa eins og fulltrúi danska Framfaraflokksins, Leif Glensgard sagði við mig: „Það er ekki von á góðu, þegar menn 'f'rá ysta vinstri kanti til ysta hægri kants eiga að starfa saman, án þess að mega tala um pólitik.”. Út úr þvíkemur ekkert. Þeir klappa hver öðrum A öxlina og segja: „Elsku norræni bróöir”. Magnús Kjartansson fyrr- verandi ráðherra vakti oft á sér athygli fyrir svipaöa gagnrýni þau tlu ár sem hann sat á þingum Norðurlandaráðs. „Þessar upphaflegu hugmyndir um Norðurlandaráö hafa allar orðið að vlkja fyrir elskulegri samvinnu um minniháttar mál”, sagði Magnús, þegar ég bað hann að rifja upp það sem hann hafði um málið aö segja á sinum tlma. Hann benti á, að upphaflega hafi Norðurlandaráð verið stofn- að til að koma upp norrænu hernaöarbandalagi og norrænni efnahagssamvinnu. „Svo gerðust þessi ósköp, að þrjú Norðurlandanna gengu I NATO . en tvö ekki, og þegar Danmörk gekk I Efnahagsbanda- lagið varð ennþá meiri klofning- ur. Samt sem áður finnst mér Norðurlandaráö sjálfsagt mál, og ákaflega gagnlegt. En það vantar risið og dirfist ekki að taka á stóru sameiginlegu verkefnun- um” sagði Magnús Kjartansson. Eins og vænta mátti var for- maöur finnsku sendinefndarinn- ar, Elsi Hetemáki-Olander, Samlingspartiet (samsvarar Sjálfstæðisflokknum hér), ekki sammála þessu. Finnar hafa þá sérstööu, að þeir gengu siðastir I Noröurlandaráð, og þá á þeirri forsendu, að stórpólitiskum mál- um yrði haldið utan við verksviö þess. „Norðurlandaráö er mjög mikilvægt málþing fimm sjálf- stæðra þjóöa, og ég held aö þið Is- lendingar og við Finnar finnum það sérstaklega vel hversu mikil- vægt það er að tilheyra samein- uðum Norðurlöndum. Ég állt, aö samvinna I Norðurlandaráði styrki okkur útáviö, t.d. gagnvart Sameinuðu þjóðunum, og jafn- framt gagnvart ýmsum utanað- komandi áhrifum, bæði frá austri og vestri. En varðandi þá gagn- rýni á Norðurlandaráð, að það sé pólitlskt máttlaust vil ég segja, að frá upphafi höfum við sett það skilyröi fyrir veru okkar I ráðinu, að utanrikismál og varnarmál séu ekki rædd, vegna þess, að sllkar umræður mundu drekkja hinum raunverulegum málum, sem við eigum aö sinna og gera ráðið að pólitisku leikhúsi”. Sænski fulltrúinn Karl Erik Háll frá Socialdemókratarna var á svipaðri skoðun og Finninn hvað varðar Norðurlandaráð sem málþing. „Ég Ilt svo á, að Norðurlanda- ráð sé mikilvægt vegna þeirra norrænu tengsla sem skapast I starfi þess, en umfram allt vegna starfsemi hinna ýmsu nefnda. En ráðiöer stórt og þungt I vöfum, og þingmennimir sem I þvl starfa fá of lítinn tlma til að sinna verkefn- um sinum. Þessvegna er mikil- vægt að það öðlist sömu virðingu og þjóðþingin hafa I hverju landi fyrir sig, og þingmennirnir fái meira svigrúm til að athafna sig. Það væri til bóta, aö stjórnmála- umræður einkenndu störf Norðurlandaráös meira en nú er”, sagði sænski fulltrúinn Karl Erik HSll, og þarmað kominn á aðra línu en Hetemáki-Olander. Gagnrýnendur Norðurlanda- ráðs hafa oft varpað þvi fram, að þegar komi að hinum virkilega stóru sameiginlegu hagsmuna- málum Norðurlandanna, náist ekki samkomulag. Þá er vana- lega vísað til norræna efnahags- bandalagsins, Nordek, og til- rauna til að koma á tvfhliða sam- komulagi milli Noregs og Svi- þjóðar um sameiginlegan rekstur á Volvo-verksmiðjunum. Minna Titó hefur reynst dauðanum harður viðureignar, eins og hann reyndist Hitler og Stalin áður, lifsneistinn treinist viku eftir viku i 87 ára öldungnum, en löngu er ljóst að endalokin geta ekki orðið nema á einn veg. Þá rennur sú stund upp sem Titó varði ellinni til að búa land sitt undir, um ára- bil hefur hann engu sinnt af slikri kostgæfni og þvi að láta Júgóslaviu eftir stjórnkerfi sem stæðist fráfall hans. Þegar heilsu Titós fór að hraka að ráði fyrr I vetur, sögðu gárungarnir I Belgrad, að eftir hans dag væri ekki fleiri Júgóslava að finna. Allt frá striðsárunum hefur það verið markmið Titós, að gera frá þvi Krústjoff kom i fyrir- bótarheimsóknina til Belgrad, er ljóst að Sovétstjórnin hefur aldrei sætt sig við að Júgóslövum skyldi takast að brjótast undan valdi hennar. Sovétmenn gera sér ljóst, að vonlaust er fyrir þá að ná árangri meðan Titós nýtur við. En þeir hafa gert sér far um að koma svo ár sinni fyrir borð, að þeir eigi þess kost að skapa sér tækifæri til Ihlutunar að honum látnum. Hvað eftir annaö hefur komist upp um sovéska njósnara og undirróðursmenn I rööum Kommúnistabandalags Júgóslaviu. Jafnframt hefur sovéska leyniþjónustan unniö með Ustashi, fasistískri aðskiln- aðarhreyfingu Króatíumanna, ÞAÐ SEM V7Ð TEKUR AF TÍTÓ Júgóslavlu að öflugu fjölþjóða- riki, þar sem fornar erjur þjóðflokkanna sem landið byggja gera þá ekki lengur að leiksoppi ágengra, utanaðkomandi afla. Hann skirrðist ekki við að sllta samvistum við konu sina, þegar honum þótti hún gerast hliðholl valdastreitumönnum úr hópi landa sinna Serba og reyna að misnota stöðu slna I þeirra þágu. Júgóslavia skiptist I sex sambandslýöveldi og tvö sjálf- stjórnarsvæði, en alls byggir landið fólk af 18 þjóðernum. Frá þvi 1964 hefur Titó gengist fyrir fjórum stjónarskrárbreytingum i þvi aö skyni að búa sem tryggi- legast um hnútana, svo fjand- samleg öfl eigi þess ekki kost að lima landið i sundur. Hættan sem að Júgóslaviu steðjar stafar frá Sovétrikjunum. Þótt lengst af hafi verið slétt og fellt milli rikjanna á yfirborðinu, sem einkum hefur látið á sér bera með tilræðum við júgóslavneska sendiráðsmenn i öörum löndum. 1 janúar, um leið og Titó féllst á að láta taka af sér fótinn, ákvað hann að i veikindum sinum kæmi til framkvæmda það samvirka fyrirkomulag æðstu stjórnar rikis og valdaflokks, sem hann var búinn að ákveða að við tæki eftir sinn dag og fyrst og fremst miðar að þvi að varðveita einingu rikis- ins. 1 forsætisnefndum rikis og flokks sitja samanlagt 23 menn. Þeir skiptast á sambandslýðveld- in og sjálfstjórnarsvæðin. Enginn má sitja I forsætisnefndunum lengur en tvö fimm ára kjörtima- bil. Forménnska i forsætisnefnd- unum færist árlega milli fulltrúa af mismunandi þjóðernum. Fram til i mai i vor verður það Make- dóniumaður, Lazar Kolisevski aö nafni, sem tekur við forsetaemb- ættinu við fráfall Titós. Þangað til I október verður það Serbi frá sjálfstjórnarsvæöinu Voivodinu, Stevan Doronjski, sem verður flokksformaður viö slíkar aöstæður. Þær vikur sem liönar eru siðan Titó varð ófær um að gegna stjórnarstörfum myndast i forsætisnefndum óformlegur forustuhópur sex eða sjö manna, Ahrifamestur er talinn Króatinn Vladimir Bakaric, sem er formaður nefndar þeirrar sem fjallar um öryggisráðstafanir, bæöi af hálfu hers og lögreglu. Með honum i innsta hringnum eru núverandi og fyrrverandi framkvæmdastjórar Kommúnistabandalags Júgóslavíu, eini hershöfðinginn sem sæti á i forsætisnefndunum og fyrrverandi utanrikisráð- herra, sem er sérfróður um alþjóöamál. Það styrkir stöðu Bakaric i samvirka forystuhópn- er talað um eldri mál, sem nú eru fallin i skugga gleymskunnar. Þar á ég við hugmyndir um sam- eiginlegan norrænan flugvöll á Salthólma milli Sjálands og Svi- þjóðar, sem átti að tryggja yfir- buröi Norðurlandanna i flugsam- göngum i þessum heimshluta. Hugmyndir um sameiginlega norræna gámahöfn komst heldur aldrei I framkvæmd vegna þess, að ekki náðist samkomulag um staðsetningu hennar, svo það er enginn ný bóla, að „stóru málin” fái ekki afgreiðslu Norðurlanda- ráðs. Og hvar er Norðurlandaráð, þegar mál eins og Jan Mayen málið kemur upp? „Það er mál milli Islands og Noregs alveg eins og Volvó-málið var milli Noregs og Svlþjóðar”, sagði Kjell Magne Bondevik, fulltrúi Kristilega þjóðarflokksins norska við mig. Hann var þó á þeirri skoðun, að yfirstandandi þing skorti hinn „skapandi áhuga” sem oft hefur einkennt það, sem kannski sé vegna þess, að það hefur ekkert stórt mál til meðferðar. Hann taldi, að i náinni framtið muni ráðið taka til umræðu sameigin- lega hagsmuni Noröurlandanna i iönaðar- og orkumálum, og hann sagðist ekki efast um, að olíumál Norðmanna muni dragast inn i þá umræðu. Enda þótt ég hafi hér á undan drepiö stuttlega á þá gagnrýni sem Norðurlandaráð hefur orðið fyrir er þvi ekki að neita, að það hefur ýmislegt gott látiö af sér leiða. En yfirleitt eru það ekki mál, sem mikið ber á, og mörg þeirra ná aldrei inn á siöur blað- anna eða ljósvaka útvarps/sjón- varps. Bara til aö nefna eitthvaö: Menningarleg samskipti milli landanna. Styrkir og lán til vis- indamanna, listamanna og náms- manna, ráðstefnur um allskonar málefni, tengsl fjölmargra sam- taka og félaga yfir landamæri og höf. Að ekki sé talað um norrænar menningar- og listamiðstöðvar, sem komið hefur verið upp. Við skulum llka gera okkur grein fyrir þvi, að jafnvel þótt Norðurlandaráð samþykki mál er ekki þarmeð sagt, að þau séu þeg- ar I staö komin i framkvæmd. Ráðið er nefnilega aðeins ráðgef- andi, en þjóðþing hvers lands fyrir sig hefur framkvæmdavald- ið. Ráðherranefndin var sett á YFIRSÝN: um, að enginn grunar hann um að að sækjast eftir æðstu völdum fyrir sig einan. Veikindi Titós bar að höndum einmitt um þær mundir sem sovéski herinn réðst inn I Afghanistan, og sú herferð jók stórlega á spennuna I Júgóslaviu. Af mörgum ástæöum telja Júgóslavar innrásina i Afghanistan sérstakt hættumerki fyrir sig. Fyrst kemur það til að baráttan um völdin eftir að Bres- néff vikur eða deyr er bersýnilega komin á það stig að athæfi Sovét- stjórnarinnar er óútreiknanlegt. Við þetta bætist að Sovétstjórnin hefur I fyrsta skipti frá lokum heimsstyrjaldarinnar siðari sent sovétherinn til bardaga I landi sem ekki tilheyrir þvi svæöi sem talist hefur til sovéska heims- veldisins frá þvi á ráðstefnunni i Jalta. Þar á ofan er þetta fjöllótt iand, torsótt til hernaðar og byggt herskáu fólki vönu, vopnaburði. Þessar hliðstæður við júgóslavneskar aöstæður eru þess valdandi, að Júgósiavar treysta miðuren áður á fjalllendi sitt, og viðbúnað til að verjast þaðan með herútboði hvers vopn- færs mannsbarns, að halda aftur af sovétstjórninni. Mestu munar þó, að með innrásinni i Afghanistan hefur sovétstjórninni tekist að ónýta, að minnsta kosti I bili, samtök rikja utan hernaðarbandalaga, sem Titó hafði varið miklum tima og kröftum til að gera aö skildi fyrir Júgóslaviu. Sovétrikin hafa nú hernumið eitt hinna óháðu rikja, og sá sem þetta árið er formaður bandalags þeirra, Fidel Castro Kúbuforseti, er slíkur leppur sovétstjórnarinnar að hann rétt- laggimar á sínum tnna til að auka samband Norðurlandaráðs og þjóðþinganna og flýta fyrir gangi mála. Reyndin hefur þó veriö önnur, því nefndin hlóð utaná sig slikri skriffinnsku, að ýmsir telja hana vera orðna yfir- gengiiega. En öll þau mál sem tekin eru fyrir og rædd á þingum Norður- landaráðs eru ekki öll jafn áhuga- vekjandi sem norræn mál. Af málum, sem voru lögð fyrir yfir- standandiþing, og ekki geta talist sérlega áhugavekjandi, má nefna: Sameiginlegar reglur fyrir áhugahnefaleikamenn, sameiginlegur staðall fyrir lása- smiði og land jólasveinsins i noröri. Þá var tveimur fyrstu dögum þingsins varið til al- mennra umræðna, þar sem Sviarnir notuöu m.a. drjúgan tima til að ræða kjarnorkumál sin. En þaö mál er mikið hitamál I Sviþjóð um þessar mundir, og fyrir dyrum stendur þjóðarat- kvæðagreiðsla um það. Og til að kóróna allt saman mættu menn svo illa til funda fyrstu dagana, að þegar Olof Palme tók viö fundarstjórn á miðvikudaginn gerði hann nafnakall á tlu- minútna fresti, þar til menn sáu sitt óvænna og héldu sig að mestu i salnum! Flestir sem til þekkja eru sam- mála um mikilvægi Norðurlanda- ráðs. En menn greinir á um starfsaðferðir og á hvað skuli leggja mesta áherslu . Danski Framfaraflokksmaðurinn greiddi atkvæði gegn öllum áformum um útgjöld úr vasa skattgreiöenda, sem ekki komi skattpíndum dönskum verkamönnum til góða. Finnski fulltrúinn Hetemaki- Olander telur helsta styrk ráðsins vera, að það er sameiginlegt mál- þing Norðurlandanna, sem ekki hreyfir við viðkvæmum pólitisk- um deiluefnum. ungu og róttæk- ari fulltrúarnir vilja margir hverjir að ráðið fjalli um pólitisk málefni liðandi stundar. Allt er þetta sjónarmið, sem ber að virða, en gallinn viröist vera sá, að óhemjumikill pólitiskur gagn- kvæmur skilningur kemur i veg fyrir að mál sem þessi séu rædd til hlitar. Eftir Þorgrím Gestsson Eftir Magnús Tor fa ólafss on lætir innrásina i stað þess að mót- mæla. Þar með er bandalag rikja utan hernaðarbandalaga orðið áhrifalaust með öllu og einskis virði á alþjóðavettvangi. Júgóslavar búast ekki við sovéskri atlögu upp ú. þurru, en þeir vita að einskis verður látið ófreistað til að valda erfiðleikum i sambúö mismunandi þjóöerna og koma á laggirnar einhverri fimmtu herdeild, sem komið geti fram á réttri stundu I gervi „sannra kommúnista” og „fram- farasinnaðra afla” og pantað sovéska innrás, eins og hliðstæð fyrirbæri hafa þegar verið látin gera i Tékkóslóvakiu og Afghanistan. Bulgaria gerir kröfur til Makedónlu, einsaf sambands- lýðveldum Júgóslaviu, og þær voru enn einu sinni settar fram i málgagni Kommúnstaflokks Búlgariu um þær mundir sem heilsu Tltós hrakaði sem mest. Samtimis var Kulikoff marskálk- ur, yfirmaður herja Varsjár- bandalagsins, I heimsókn I Búlgaríu, án þess að vitað væri um nokkurt sérstakt tilefni. Loks heimsótti Gromiko utanrikisráð- herra Sovétrikjanna sömu dagana Búkarest og ræddi við Ceaucescu forseta Rúmeniu, sem eftir mætti hefur leitast við að fylgja fordæmi Titós og losa land sitt undan sovéskri yfirdrottnun. Sovétmenn hugsa sér til hreyf- ings á Balkanskaga.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.