Helgarpósturinn - 21.03.1980, Page 22

Helgarpósturinn - 21.03.1980, Page 22
Föstudagur 21. mars 1980 eftir Guðjón Arngrímsson myndir: Friðþjófur ■Til er þjóftsaga sem segir aö eskimóar bræði snjóhús sín einu sinni á vetri og byggi ný á öörum staö. Þaö fylgir ekki sögunni hvers vegna þeir gera þetta, en aöferðinni við bræösiuna hefur verið lýst. Fjölskyldan er sögö safnast saman inni f húsinu, og öllum opum á því lokaö. Þvinæst er faöirinn sagöur hrópa: ,,Nú!” — og þá fara allir úr skónum. Eftir nokkrar sekúndur er húsiö sagt bráöna, vegna iofttegund- anna sem upp rísa. Þetta er andstyggileg saga, og eflaust ósönn. Eskimóar kunna flestum mönnum betur að klæöa sig eftir veöri, og þaö á viö um skótau, eins og annað. Þaö er miklu frekar ástæöa til aö hæöast aö islendingum fyrir fótabúnaö. Hérganga menn á blankskóm um hávetur á hálku og slyddu, en I kuldaskónum á sumrin. Og ótrú- lega margir eiga ekki einu sinni stigvéi, þótt hér sé stígvélaveöur nánast allt áriö um kring. „Krummafótur” Skór hafa fylgt manninum ansi lengi. Elsti skór sem vitaö er um er sandali ofinn úr papýrus, frá þvi áriö 2000 fyrir Krist. Ef- laust hafa skór þó veriö til iyrir þann tima. Allt þar til d iniBoidum voru skór afar eintaldir aB allri gerB, og skiptust i þt jár teguiidír: Mokka- 'inur 'sauBskinnskórnir islensku liokkast undir þann liB), sandalar og einföld stigvél. Auk þess gekk mjög fátækt fólk á vissum svæB- um i treklossum. Þao*er~ sióhn eKk'i iýrr en um miBja siBustu öld, aB fjöldafram- leiösla hefst á skóm, svo ein- hverju nemi. Fram aö þeim tima gerBu skogerBarmenn alla skó i höndunum. þaö er, heldrimanna skó, þvi fólk geröi áfram óvand- aöri skó i heimahúsum. Ariö 1818 varö til hugtakið „krummatótur", sem siöan hefur reriB höiii'.mi eilift vandamál. ÞaB ár vcti i íyrsta sinn búinn til skór á vmstra fót. og annar á hægrt. ABur var þetta allt sama tóhakiB Tuttogu og átta árum siöar, 1846, uröu önnur timamót i skogeröinni. þvi þa var sauma- \eltn tundin upp Þá varö strax mikil breytinf a skóframlPiBslo og skór \ oru fi amleiddir i stórum stil i verksmiBjum. Og nú er svo komtö aB skósmiöir eru alveg hættir aö smiöa skó. Aö minnsta kosti hér á Islandi. ...SkósmiBir fara i skóbúöir og kaupa á sig skó, eins og aörir”, sagöi Haiþoi Edmond Byrd, skó- smiBur I Heykjavik, i samtali viB Helgarpóstínn ,,ÞaB er orBiö svo riyrt aö gera sérsmíöaöa skó, aö þaö borgar sig enganveginn. Ætli skór hjá skósmiö kosti ekki um þaö bil 150-200 þúsund”. Konur kaupa meira Nú sem fyrr eru flestir skór úr i leöri, þótt á siöustu árum hafi I boriöá allskyns gervdefnum innan um. Skór eru búnir til úr flestum tegundum leöurs, meöal annars snákaskinni og krókódilshúB. En lang mest er unniö úr nautshúö, eöa um 70 prósent af heildar- framleiöslunni. 1 fætinum eru 26 bein, sem öll tengjast saman á hinn marg- brotnasta máta. Samkvæmt fræöibók nokkurri hefur fóturinn ; aöallega tvennskonar tilgang. 1 : fyrsta lagi ber fótum að standa undir þyngd mannsins, og i ööru I lagiaö flytja hann úr stað, sé þess óskaö. Þaö er þvi ljóst aö viö skó- gerö er lögö megináhersla á aö hafa skó sterka, svo þeir þoli þyngdina, og lipra og þægilega, vegna hreyfingarinnar. Þetta er þó ekki algilt. Þarna spilar fleira inni en notagildis- sjónarmiö. Tiskan setur sitt mark á skógerð, og margir kaupa skó meö þaö i huga að tolla i tiskunni. „Þaö fer ekki á milli mála að karlmenn eru mun ósjálfstæöari i skókaupum en konur”, sagði Pét- ur Þór Pétursson, verslunarstjóri i Skóverslún Péturs Andréssonar. „Karlmenn eru ihaldssamir, og vilja helst ekki annaö en eitthvaö slétt og mjög látlaust. Þeir spyrja oft hvaö sé vinsælast, og kaupa þaö. Kvenfólkiö veit meira hvaö þaö vill, og gengur mun ákveðn- ara aö skókaupunum”. Þetta kemur heim og saman viö þá staðreynd að konur kaupa mun meira af skóm en karlmenn. Samkvæmt bandariskri könnun eru um 47 prósent af skófram- leiðslunni kvenskór, en aöeins 17% karlmannaskór. Tuttugu og þrjú prósent eru barnaskór, 12% inniskór og „Ókyngreindir” skór, og 1% eru Iþróttaskór. „Það er ekkert vafamál”, sagöi Pétur Þór, „aö kvenfólk kaupir meira af skóm en karlmenn. Hlutfalliö er svona þrjú pör á móti einu.” Táfýían Skótiskan hefur breyst, eins og aörar tiskur. Sumar tiskur fara vel meö fætur, og aðrar ekki. Þegar skór þrengja aö beinunum 26 i fætinum, er von að eitthvert þeirra gefi eftir. Oftast eru þaö tærnar sem bögglast saman. Á bitlaárunum, Jiegar támjóir skór voru i tisku eyðilögöu margir tærnar á sér fyrir fullt og allt. En fleiri skór en þröngir geta orsak- aö sjúkdóma. Og sjúkdómar á fótum eru algengir. Vörtur, lik- ■ Gunnar Pálsson, sendiferöabil- stjón. sagöist eiga aö minnsta kosti tiu pör af skóm, þegar Helgarpósturinn spuröist fyrir um skoeign hans. ..Þetta er svona sitt af hverju tagi”, sagöi hann ,.Ég er fyrrverandi sjómaöur. og á þvi tvö eða þrjú pör af stig- vélum. en auk þéss á ég götuskó, spariskó. nokkur pör af hverju." Gunnar sagöist kaupa um þaö bil fjögur pör af skóm á ári. ■ Birgir Þór Birgisson. 9 ára gamall, kvaöst eiga fimm pör af skóm. ,,Ég á leöurstigvél, þessi sem ég er i. gúmmistigvél, tvö pöraf venjulegum skóm og spari- >kó" Auk þess sagöist hann svo eiga eina leikfimisko, og eitt par af inniskóm. „Ætli ég sé ekki mest l gúmmistigvélunum af þessu skótaui, sérstaklega núna i vetur”. ■Hrönn Agústsdóttir á fimm pör. „Ég nota mest kuldaskóna", sagöi hún. „Þeir eru svo þykkir og góöir, aö ég nota þá eiginlega sem stigvél lika. Auk þess á ég þennan venjulega skammt — gönguskó, spariskó, inniskó, og kannski tvö pör af einhverju af þessu." Hrönn var meö son sinn meö sér. og hún sagði þaö hreint ekki ódýrt aö skóa heila fjöl- skyldu. „Það skiptir þúsundum, ef ekki tugþúsundum á mánuöi”, sagöi hún. þorn, bólgur og sveppir eru næst um þvi á öörum hvorum fæti. Og þá er ótalin táfýlan, sá sjúkdómur, ef sjúkdóm skal kalla, sem allra algengastur er. Það er nefnilega fýla úr fleiri skóm, en skóm eskimóanna. Tá- fýla á hæsta stigi er meira en hinn venjulegi iljaþefur. Hún stafaraf m jólkursýrumyndun eftir sveppasýkingu. Húðin beinlinis gerjast, og ilmurinn sem fylgir er ekki beinlinis indæll. Táfýla myndast sömuleiðis ef menn eru mjög lengi I sömu sokk- um og skóm. Þá festist ráfýlan i skónum og losnar ekki aftur nema með ærlegri skolun. Gott dæmi um þetta eru iþróttaskór, sem sjaldan eru þvegnir. Reynd- ar er Iþróttafólki sérlega hætt við táfýlu, þrátt fyrir öll steyptiböðin vegna þess aö sveppurinn, sem er undanfari hennar, er viöa á sund- laugarbökkum og á iþróttahús- gólfum. 40 skósmiðir íþróttaskór, og aörir skór á tslandi koma frá Evrópulöndum, þótt Bandarikjamenn framleiði langmest allra þjóöa af skóm. „Tiskan er ööruvisi I Bandarikj- unum” sagöi Pétur Þór. „Og þar aö auki borgum viö ekki tolla i viöskiptum viö EFTA-löndin, en 16% toll i viöskiptum við Banda- rikin. Skórnir koma aðallega frá Þýskalandi og ítaliu, en einnig frá Englandi, Hollandi og fleiri löndum.” Langmest er keypt af skóm fyrir jólin. Aö ööru leyti er skóbúöatraffikin jöfn. Aöeins eykst þó salan vor og haust. Nú kosta karlmannsskór yfirleitt um 25 þúsund krónur, og kvenskór eru eitthvaö dýrari. Það þykir ef- laust dýrt, en er þó smámunir miöaö viö 200 þúsundirnar sem leggja þarf út fyrir sérsmiöuöu. Skósmiöum hefur fækkaö hér- lendis, sem annarsstaðar á sfö- ustu árum, enda skoverö almennt lækkaö, og gæöin aukist. A tslandi eru nú um 40 starfandi skósmiöir, aö sögn Hafþórs Edmond Byrd. „Atvinna skó- smiöa minnkaöi mjög mikið á timabili, en nú er hún aö aukast aftur. Það er ekki dýrt að láta gera viö skó nú til dags, enda hef- ur tækni skósmiða aukist. Það er ekki langt siöan einu vélar skó- smiöa voru rokkur og saumavéi, en nú erum viö meö ymiss konar tæki i okkar þjónustu.” — Og hvaö er svo sem helst bil- ar á skóm á Islandi? „Viö höfum mest aö gera i hæl- um, skipta um hæla, og sólun- um”, sagöi Hafþór. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum, eru Islendingar i meöallagi fótstórir. Aö sögn Pét- urs Þórs eru algengustu kven- stæröirnar 38 og 39, en algengustu karlstæröirnar 42 og 43. Stærst er hægt aö fá númer 46, i flestum skóbúöum, en minnst ekki neitt.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.