Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 24
__helgarpósfurínn. Föstudagur 21. mars 19n/' ur sé i samgönguráöuneytinu þessa dagana. Þvier haldiö fram, aö Heimir Hannesson, stjórnar- formaöur feröamálaráös hafi pantaö heilsiöu auglýsingu um tsiand i National Geographic fyrir litlar 28 milljónir króna án þess aö spyrja kóng eöa prest. Þaö mun embættismönnum ekki þykja alveg nógu gott... #Þau eru oft skemmtileg oröa- skiptin i þingsölum, þótt ekki nái þau alltaf á siöur blaöanna. Þannig var t.d. á dögunum, aö ólafur Þórðarson, þingmaöur Vestfiröinga og skólastjóri i Reykholti, sem þykir hinn mæt- asti maður en enginn spekingur, sté i pontu og réöst nokkuöharka- lega á Sighvat Björgvinsson i tengslum viö eitthvert kjör- dæmismál. Sighvati rann blóðið til skyldunnar aö svara fyrir sig og geröi þaö mjög snöfur- mannlega. Hann kom i ræöu- púltiö, horföi dapurlega yfir þing- heim og sagöi aöeins: ,,AÖ hugsa sér aö Snorri Sturluson skuli einu sinni hafa búiö i Reykholti”... auglýsa eöa aö minnsta kosti draga úr þeim vegna hins háa auglýsingakostnaðar. Þaöþarf þó ekki aö þýöa lélegri þjónustu viö almenning, því fyrir dyrum stendur tölvuvæöing á söluskrám fasteignasalanna. Fyrirtækiö L’pplýsingaþjónustan h/f hefur um hriö unniö aö undirbúningi aö tölvuvæddri upplýsingaþjónustu fyrir öll fasteignaviöskipti. Fyrir- tækiö hefur sett sig í samband viö allar fasteignasölur landsins og boöiö þeim þessa þjónustu. Sex stærstu fasteignasölurnar, sem hafa samtals um 30% af markaðnum hafa lýst sig reiöu- búnar aö notfæra sér hana en hún hefst formlega á sunnudaginn eftir rúma viku. Þjónustan fer þannig fram, aö allar upplýsing- ar um framboö og eftirspurn eru settar I minni tölvunnar. Viöskiptavinir setja siöan fram óskir sinar um Ibúöastærö, staö- setningu, verð, útborgun o.fl. og tölvan skrifar á svipstundu út lista yfir allar húseignir sem fuli- nægja þessum skilyröum. Finnist hinsvegar engin eign sem full- nægir skilyröum þeirra eru þeir settir á biölista, og tölvan skilar frá sér eignum viö hæfi jafnóðum og þær koma inn. Upplýsinga- þjónustan mun auglýsa i blöðum þær fasteignasölur sem skipta við fyrirtækiö, en væntanlegir viö- skiptavinir snúa sér beint til hennar. Siðan er þeim visaö til þeirrar fasteignasölu, sem hefur á sölu hjá sér þá eign, sem þeir geta hugsaö sér aö kaupa... Styrkid og næríö hár og neglur med bío-kur biokur vörur innihalda „KERA- TIN”, efni sem binst hornhimnu hárs og nagla og bætir daglegtsiit. bio-kur SHAMPOO OG HÁR- NÆRING er án ilm- og iitarefna. Ein gerö hentar öllu hári biokur HÁRKUR, næring sem ekki er þvegin úr. Styrkir háriö og gerir það meðfærilegt. Vinnur gegn fiösumyndun. bio-kur F0N, blástursvökvi/- næring með léttum lagningar- áhrifum. bao kur ONDULVÆSKE, Lagningarvökvi/Næring. Þurrkið háriö með hitablæstri til að ná bestum árangri. ATH: Notið einungis alkóhólfriar vör- ur I tengslum viö yJo.kur cMmeriótzci i? Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 # Fasteignasala hefur blómstrað á undanförnum árum, og þaö hefur ekki sist verið áþreifanlega ljóst á fasteigna- auglýsingum Morgunblaösins. Eins og viö skýröum frá I sföustu viku viröist nú vera hreyfing meðal fasteignasala aö fara aö dæmi blóeigenda og hætta aö # Annars eru Moggamenn hinir kokhraustustu út af þvi þótt ein- hverjar viösjár séu í þessum þjón- ustuauglýsingum þeirra þar sem eru bió- og fasteignaauglýs- ingamar. Einn þeirra sagöi t.d. glaöklakkalega á dögunum: „Annars er þetta meö bió- og fasteignaauglýsingarnar ekkert áhyggjumál miöaö viö þaö aö þaö gætir verulegs þrýstings aö handan, sem getur auövitaö haft ófyrirsjáanlegar afleiöingar i dánarauglýsingabransanum...” # Þaö vakti nokkra athygli I Kröflugosinu um daginn aö Góðogódýr Dalapylsa kr. 2.050.-pr. kg. Tilhga að matreiðslu. Dalapylsa 1 ijómasósu. 3-400 g 1-2 1-2 2-3 2 i 1/4 Dalapylsa laukar msk smjör msk tómatsósa dl rjómi tsk salt tsk pipar steinselja Dragið görnina af pylsunni og skerið hana í i cm. þykka strimla. Afhýðið og saxið laukinn. Brúnið pylsuna og laukinn á pönnu. Bætið tómatsósunni í og þynnið með rjómanum. Bragðbætið með salti og pipar. Sjóðið nokkrar mínútur. Stráið steinselju yfir. Berið fram með frönskum kartöflum eða soðnum hrísgrjónum. Dalapylsanfæst ínœstu kjötbúð Nanna Úlfsdóttir var skyndilega komin til liös viö fréttastofu út- varpsins og mætt á staöinn á þess vegum. Nanna er hins vegar hætt á fréttastofunni og oröin kennari. Skýringin á þessu var sú, aö fréttastofan var i timabundnu mannahraki einmitt þegar gosiö hófst og varö þvi aö leita út fyrir fréttastofuna eftir liösafla til aö sinna gosfréttunum... #Af hinum ríkisfjölmiölinum, sjónvarpinu, eru þau tföindi aö þar mun nýr stjórnandi upptöku taka viö Vöku á næstunni. Þetta er Kristin Pálsdóttir, sem áöur starfaöihjá sjónvarpinu,fyrst sem aöstoöarmaður stjórnanda en siöar sem stjórnandi upptöku á Stundinni okkar. Siöar hélt Kristin til Englands til kvik- myndanáms en er nú nýkomin heim. Andrés Indriöason sem sá um Vöku fram til þessa, snýr sér nú aö upptöku hins nýja leikrits Daviös Oddssonar og leikstýrir þvi jafnframt, sem er raunar ný- mæli því aö hingaö til hafa jafnan veriö sdttir leikhúsmenn til aö annast leikstjórnina á sjón- varpsleikritum... #Fullyrt er aö Ármann Snævarr sé enn aö hugsa sitt ráö varðandi þaö hvort hann eigi aö gefa kost á sér til forsetafram- boös. Armann hefur haft i mörg horn aö lita vegna anna f hæsta- rétti og gefist litill tlmi til aö leggjast undir feld til aö taka ákvöröun I þessu efni. Almennt er þó álitiö aö dr. Armann sé oröinn of seinn meö þessa ákvöröun sina til aö eiga raunhæfa möguleika í kosningunum f júni, þvi aö þaö hefur varla fariö framhjá neinum aö hinir frambjóöendurnir eru þegar komnir á fljúgandi skrið... # Mjóddin svokallaöa, svæöiö neöan viö Breiöholtiö, er talsvert eftirsótt af fyrirtækjum Þar er nú þegar risiö fjölbýlishús eitt mikiö, og Hagkaup, Penninn, Brauö- borg, Landsbankinn og Morgun- blaöiö hafa öll i hyggju aö byggja þar. Þá hefur Sjómannadagsráö og aöstandendur Laugarásbiós sótt um aö fá aö reisa i m jóddinni kvikmyndahús.Er áætlaö aö húsiö veröi stórt meö þremur sýningar- sölum, og aö i þaö minnsta einum þeirra veröi aðstaöa til leiksýn- inga eöa reviuflutnings... £ Bókaútgáfan Iöunn mun væntanlega i haust gefa út bók sem tengist svonefndu Geir- finnsmáli. Höfundurinn er Stefán Unnsteinssonog snýst bókin aöak lega um Sævar Ciecelski og lifs- hlaup hans. Bókin er aö nokkru leyti byggö á viötölum viö Sævar en Stefán fékk undanþágu hjá dómsmálaráöuneytinu á sinum tlma til aö hitta Sævar meðan hann sat i fangelsi og beiö þess aö hæstaréttardómar féllu f málum hans... # Nú lföur aö páskum og aö vanda reyna rikisfjölmiölarnir aö fara i spariföún sin og bjóöa neytendum upp á betri krásir en hvunndags. Stóri molinn i páska- eggi sjónvarpsins átti aö veröa italska verölaunamyndin Padre Padrone. Eftir þvi sem Helgar- pósturinn heyrir veröur hún hins vegar ekki á sinum staö, eins og ráö var fyrir gert á dagskrár- drögum sjónvarpsins en sýna átti myndina laugardaginn fyrir páska. Þaö var útvarpsráö sem hafnaöi sýningu þessarar ágætu myndar á þessum degi. Mun ein- hvers konar fróunaratriöi I myndinni hafa fariö fyrir brjóstiö á ráösmönnum... # Viöureign umsjónarmanna poppþátta I hljóövarpinu viö ráöamenn þar útaf launamálum hefur nokkuö veriö f fréttum. Poppfólkiö vill fá laun sin hækkuö og hefur bent á mun hærri greiöslur til umsjónarfólks si- gildra músikþátta. Dagblaöiö hafði m.a. eftir framkvæmda- stjóra hljóövarps aö popp og klassik væru bara alls ekki sam- bærileg músik. Nú hefur poppurum hins vegar oröið nokk- uö ágengt i jafnréttisbaráttu sinni, þvf greiöslur fyrir popp- þætti hafa hækkaö ; um 50%, eöa úr rúmum 16.000 krónum i um 24.000. Ekki er hins vegar vitaö hvort klassikerar útvarpsins hafi fengið sambærilega hækkun... # Feröalangar sem brúka flug- leiðarnar lenda einatt i þvi aö farangur, töskur eöa annaö hafur- task þeirra fer eitthvaö á flakk vegna mistaka á flugvöllum hér og þar um heiminn og geta eigur manna dúkkaö upp á óliklegustu stööum ef þær dúkka upp meir á annaö borö. I vikunni voru stadd- ir hér á landi Svíar aö elta hingaö feröatösku eina meö smygluöum skattpeningum sem fara átti til Las Palmas en lenti fyrir hand- vömm á Islandi. Foringi Svianna heitir Bo Jonsson, frægur kvik- myndajöfur þar i landi en taskan leikur hlutverk í nýjustu mynd hans, Semesterresan eöa Sumar- leyfisferöin. Þeir félagar voru sumsé aö filma atriöi i myndina, þarsem umrædd taska skýtur upp kolli á tslandi... # Fáar stéttir eru jafnmikill efniviöur í skrýtlur og allra handa þjóösögur og stjórnmálamenn. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Timans og fyrrum alþingismaöur hefur ekki fariö varhluta af þessu gegnum tföina. Eina slfka heyröum viö á dögunum varöandi Þórarin, haföa eftir Sigurvin heitnum Elnarssyni, alþingis- manni. En Sigurvin á aö hafa látiö þessi orö falla um Þórarin: „Þaö er variö i hann Þórarin og hann á eftir aö ná langt i pólitik. Eg kenndi honum aö reikna og Jónas kenndihonum aö ljúga!”...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.