Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 11.04.1980, Qupperneq 1

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Qupperneq 1
„Við erum ekki í fórnar- tónlistM Stefán Stefáns- son saxafónleikari tekinn tali Hann verður Snorri Sturluson — Sigurður Hallmarsson i Helgarpósts viðtali ÞJÓDMÁLIN ISPÉSPEGLI ÍSLENSKRA SKOPTEIKNARA „Þaö er vandræöalaust aö teikna komment á islenska til- veru, vegna þess aö hún er ein ei- Hf hringekja. Sömu glappaskotin koma fyrir aftur og aftur, sami aulaskapurinn, ef ég má oröa þaö svo”, segir GIsli J. Astþórsson blaöamaöur og skopteiknari I samtali viö Helgarpóstinn. En þaö er ekki vandræöalaust aö vera skopteiknari á lslandi, enda eru þeir ekki margir. Mark- aöurinn er litill og blööin geta ekki greitt nóg fyrir teikningar þeirra svo aö þeir geti haft skop- teiknun aö atvinnu sinni. Þó hafa nokkrir skopteiknarar látiö veru- lega aö sér kveöa á undanförnum árum. Þeirra á meöal eru Gisli, Sigmund Jóhannsson frá Vest- mannaeyjum og Siguröur örn Brynjólfsson. Helgarpósturinn Sigmund Gísli tekur þá tali, segir litillega frá uppruna skopteikninga, og fær þremenningana til aö túlka I skopmynd þjóömálin eins og þau blasa viö þeim núna. Hér aö ofan er mynd Sigurö- ar Arnar. © Alþýðuhre yfing í úlfakreppu? “ „Verkalýöshreyfingin einkennist af forystukreppu. Þaö veröur mjög litil endur- nýjun innan forystuliösins. Forystumennirnir eru komnir i vitahring sem þeir hafa sjálfir skapaö. Valdiö hefur safnast á ákveöna menn og þeir treysta ekki öörum fyrir þvi”. ---Reykvlskur verkamaöur — „Þaö er staöreynd þó sár sé, aö félagar innan verka- lýöshreyfingarinnar eru alls ekki virkir I starfi og þab telst gott ef 10% félags- manna mæta á félagsfundi. Þaö er þvf augljóst mál, ab þaö eru fáir útvaldir, sem sjá um stefnumótun og fara meö völdin”. —Verkalýösforingi á landsbyggöinni. Þessi tvö sjónarmiö koma m.a. fram i athugun Helgarpóstsins á skipulagsmálum og lýöræöi innan verkalýöshreyfingarinnar á ts- landi. Niöurstaöa þeirrar athug- unar er sú, aö þau mál séu i veru- legum ólestri, en fátt um ráö til úrbóta. Verkalýöshreyfingin, sé komin langt frá uppruna sitium.og steinrenni nú eins og hver önnur tölvuvædd fámennisstjórn. Gjá sé milli forystu og almennra félaga. „Ég veit eiginlega ekki hvaö þarf til aö fólkiö og um leiö hreyfingin vakni. Kannski nýja kreppu?” segir sami verkalýösforingi og fyrr var vitnaö til. Fleiri fletir á verkalýösmálun- um eru til umfjöllunar I Helgar- póstinum I dag. M.a. fjallar Inn- lend yfirsýn um stööu verkalýös- hreyfingarútáviö gagnvart rikis- stjórninni og Hákarl ræöir um seinaganginn i samningamálun- um. Og loks er aö geta þeirrar umræöu um verkalýöshreyfing- una sem hafin er I hinu nýja leik- riti Vésteins Lúövikssonar Hemma, en umsögn um verkiö birtist i Listapósti. „EKKI FANGELSI” „Þetta er ekki fangelsi,” segir Kristján Sigurösson forstööu- maöur unglingaheimilisins I Kópavogi (áöur upptökuheimiliö) I Yfirheyrslu Helgarpóstsins i dag. Þessi stofnun hefur talsvert veriö gagnrýnd á undanförnum árum og er þaö skoöun margra aö unglingarnir á heimilinu séu iátn- ir leika lausum hala. Kristján telur aö þessir ung- lingar eins og aörir veröi aö fá aö reka sig á i lifinu. Þaö sé ekki lausn fyrir þessa unglinga né þjóöfélagiö almennt aö læsa þá inni. „Margir eru fordómafullir gagnvart heimilinu, en flestir for- dómar kvikna af vanþekkingu,” Kristján Sigurðs- son forstöðumað- ur unglingaheimil- isins i Kópavogi segir Kristján og telur árangur af starfi heimilisins meiri en á svip- uöum stofnunum á hinum Norö- urlöndunum. Nina Hagen á Lista- hátið? @ EVRÓPUKOMMÚNISMINN í ANDASLITRUNUM Þótt lengi hafi veriö grunnt á þvi góöa milli tveggja öflugustu kommúnistaflokka V-Evrópu, flokkanna i Frakklandi og á Ita- liu, þá hafa þeir atburöir nú gerst aö ekki er lengur unnt aö foröast haröan árekstur milli þessara tveggja fylkinga. Flokksforingjar og flokksmál- gögn skiptast á sakargiftum og hnifilyröum og hvor flokkur um sig leitar sinni afstööu liösinnis meðal bræöraflokka I öörum löndum V-Evrópu. Undirrót deilunnar er gerólik afstaöa til Sovétrikjanna og þó sér i lagi til sovésku innrásarinnar i Af- ghanistan og af þessum ágrein- ingi sprettur andstætt mat á ör> yggismálum Evrópu. Þvi má nú segja aö Evrópukommúnisminn margumtalaöi sé þar meö úr sögunnúMagnús Torfi Ölafsson gerir frekari grein fyrir þessum deilum i Erlendri yfirsýn I dag.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.