Helgarpósturinn - 11.04.1980, Page 2
2
9 „Verkalýðshreyfingin hefur aO mestu sagt skiliO viO sinn grundvöll
og þau pólitisku markmiO, sem hreyfingin var byggO á f upphafi, þ.e. aO
bylta þjóOfélaginu og gera þaö sósialiskt. Nú er búið að segja bless við
þessi markmið frumherjanna. t dag er verkalýOshreyfingin orðin að
þröngri faghreyfingu og ef tii vill væri best að stjórna apparatinu I
verkalýðshreyfingunni þannig, aö þaö væri hagfræöingur sem héldi um
stjórntaumana og sæi um reksturinn og hefði stúlku sér til aöstoðar,
sem mataöi tölvu. Hin raunveruiega kjarabarátta er ekki fyrir hendi.”
0 ,,ÞvI veröur ekki neitaö aö verkalýöshreyfingin er f nokkurs konar
tómarúmi. Hana vantar sterkan leiötoga og jafnframt aö ná til fólksins
— verkaiýösins? Ég veit eiginlega ekki hvaö þarf tii aö fólkiö og þá um
leiö hreyfingin vakni. Kannski nýja kreppu?”
0 Þaö er Jón Kjartansson hjá fulltrúaráöi verkalýOsfélaganna f Vest-
mannaeyjum, sem þetta segir. StaOa verkalýöshreyfingarinnar f nú-
tfmanum hefur orðiö mönnum umhugsunarefni. Ýmis gömlu baráttu-
málin eru f höfn en ný jafnframt tekin á stefnuskrá. En hvernig skyldi
verkalýöshreyfingin vera uppbyggö? Hvaöa öfl ráöa þar ferOinni? Eru
ákvaröanir teknar á lýOræöisiegum grundvelli, eöa eru þaö aöeins
topparnir i valdapýramtdanum sem toga i spottana? Sumir halda þvf
fram, aö Alþýðusamband tslands, sé f raun útibú ákveöinna stjórn-
málaflokka og valdiö liggi þá innan þeirra herbúöa? Fleirieru þeir sem
kasta þessari kenningu fyrir borö og segja hana þvætting, en flestir
játa þó, aö áhrif stjórnmálaflokkanna innan verkalýöshreyfingarinnar
hafa veriö talsverð I gegnum tiöina og eru enn fyrir hendi. Fyrst skul-
um viö ifta á spurninguna: Er verkalýöshreyfingin lýOræOisIega upp-
byggö?
Illa mætt á fundum
„Lög og framkvæmd lýöræöis i
verkalýöshreyfingunni frá hendi
forystunnar eru ekki aðfinnslu-
verö. Máliö er hins vegar þaö, aö
hinn almenni félagsmaöiu- nýtir
sér ekki nægilega rétt sinn til aö
hafa áhrif.” sagöi Guöjón Jóns-
son formaöur Málm- og skipa-
smiðasambands Islands um þetta
atriöi. „Almennt mæta félags-
menn illa á fundum, nema þegar
á aö taka örlagarikar ákvaröanir,
svo sem um samninga.”
Jón Kjartansson úr Vest-
mannaeyjum tók i sama streng
og sagöi: „Ég held aö þaö sé ekki
óeölilegt aö fólk velti þvi fyrir sér,
hvor lýöræöiö innan verkalýös-
hreyfingarinnar sé nógu virkt.
Þaö er á hinn bóginn eins og ann-
aö meö Iýöræöiö, ef þú berö þig
ekki eftir réttindum þinum þá
færö þú þau ekki. Þaö er staö-
reynd þó sár sé, aö félagar innan
verkalýöshreyfingarinnar eru
alls ekki virkir i starfi og þaö
telst gott ef 10% félagsmanna
mæta á félagsfundi. Þaö er þvl
augljóst mál, aö þaö eru fáir út-
valdir, sem sjá um stefnumótun
og fara meö völdin.”
„Lýöræöiö er sjálfsagt misjafnt
Iverkalýöshreyfingunni. Þar sem
hinn almenni félagi er ekki virkur
verður alltaf fámennisstjórn, en
það fer eftir þvl hvaö stjórnir við-
komandi félaga leggja mikla á-
herslu á virknina,” sagöi Guö-
mundur J. Guömundsson formað-
ur Verkamannasambands ís-
lands og benti jafnframt á, að lýö-
ræöiö væri ekki tæki sem virkaði
sjálfkrafa. Lýöræöiö þyrfti aö
nýta ef þaö ætti ekki aö verða aö
dauöum bókstaf.
Guömundur minntist hér aö of-
an á mismikla áherslu félaganna
til aö virkja sitt fólk. Skyldi þaö
ræöisvald og þaö þykir hinum
sömu ekki alltaf vont.”
Jón Kjartansson kvaö ekki eins
fast að oröi, en sagöi: „Ég verö
sjálfur aö játa, aö vegna þátt-
tökuleysis hins almenna fé-
lagsmanns, þá finnst mér stund-
um eins og ég starfi meö bundið
fyrir bæöi augu. Viti ekki nægi-
lega vel hug félagsmanna og þaö
kemur fyrir aö ég uppgötva seint
og um siðir, aö mál sem ég hef
unniöaðog taliö til bóta, er sýnd-
ur litill áhugi þegar til kemur hjá
mlnu fólki.”
Jón bætti þvl viö, aö sjálfkrafa
yröi þó sambandiö á milli for-
ystumanna og verkamannanna
sjálfra mun nánara og gleggira I
minni félögúnum heldur en þeim
stóru. „Ég byrja minn starfsdag
t.d. alltaf á þvl aö ganga á helstu
vinnustaöi hér I Eyjum og hlera
hljóöiö i fólki. Þá hafa og verið
haldnir fundir á vinnustööum og
hafa þeir gefiö góöa raun. Ég held
aö þróunin veröi sú I auknum
mæli, aö verkalýösfélögin komi
til sinna félagsmanna inn á
vinnustaöina.”
Yfirleitt sjálfkjörið
Kosningar um menn eöa lista I
trúnaöarstöður innan verkalýös-
félaganna eru næsta fátlöar. Aö
öllu jöfnu er sjálfkjöriö I embætt-
in. Samkvæmt reglugerð um
kosningar til stjórnar i félögum
ASl, þá skal kosiö listakosningu.
Þetta þýöir aö sá eöa þeir sem
hyggjast bjóöa sig fram til stjórn-
ar veröa aö setja saman lista og
bjóöa fram I öll stjórnarembætti
og I sumum tilvikum einnig á-
kveöinn fjölda trúnaöarmanna.
Til þess aö bera fram lista þarf
skrifleg meömæli eöa stuöning
1/10 hluta fullgildra félags-
manna, þó ekki fleiri en 100 né
Föstudagur ii. aprfi 1980 /7elgarpn^turinn
Þaö var annar tónninn I Guö-
mundi J. Guömundssyni varafor-
manni Dagsbrúnar er hann var
spurður um þessi mál. „Forsend-
ur fyrir mótframboöslistanum
áriö 1978 voru I meira lagi hæpnar
og meöal annars voru á listanum
fimm eöa tlu aöilar sem neituöu
gjörsamlega aö vera þar og sendu
frá sér yfirlýsingu þess efnis aö
þeir ættu enga aöild aö þessu
framboöi. Þessi listi var tindur
saman á einum sólarhring. Þaö
var aö öllu leyti mjög illa aö þessu
staöiö, en engu aö slöur fengu
þessir menn lengdan framboös-
frestinn til aö gera þeim kleift aö
skila löglegum lista. Þaö tókst
þeim ekki og þaö var þvl ógjörn-
ingur aö samþykkja þennan
framboöslista sem löglegan og
fullgildan.”
Guömundur sagöi aöspuröur að
endalaust mætti um þaö deila
hvort þetta fyrirkomulag þ.e. aö
þurfa jafnhliöa þvl aö bjóöa fram
til stjórnar einnig aö tilnefna
stóran hóp trúnaöarmanna, væri
hiö eina rétta. „Félagiö er hins
vegar þannig uppbyggt, aö geysi-
legt vald er lagt I hendur þessu
100 manna trúnaðarmannaráði.
Þaö er kosiö á vinnustööum og er
kallaö saman til funda einu sinni i
mánuöi. Þetta form gerir fleiri
virka,” sagöi Guömundur J. Guö-
mundsson.
„Bjarga
eigin skinni”.
Ekki þarf endilega aö vera fyrir
hendi málefnaágreiningur þótt
mótframboö líti ljós I stjórnar-
kosningum. Nýlega uröu t.a.m.
stjórnarskipti I Félagi starfsfólks
á veitingahúsum. Stjórnarlistinn
féll I þeim kosningum: fékk 103
atkvæöi á meðan framboö stjórn-
arandstæöinga fékk 183 atkvæði.
En hvers vegna skyldi hafa komiö
mótframboö I þessum stjórnar-
kosningum?
„Astæöurnar voru fyrst og
fremst persónulegar,” sagði Sig-
uröur Guömundsson nýkjörinn
formaður félagsins I samtali viö
Helgarpóstinn”. „Mér haföi veriö
sagt upp sem starfsmanni skrif-
stofunnar og ég var þarna aðal-
lega aö bjarga eigin skinni. Þessi
stjórnarskipti uröu fyrst og slöast
vegna persónulegs ágreinings.”
Kristrún Guömundsdóttir, frá-
farandi formaöur félagsins staö-
festi þetta og sagöi ágreininginn
fyrst og fremst á milli manna en
ekki málefna. „Þó var pólitík
meö I spilinu og viö fréttum af þvi
aö kosningasmalar Sjálfstæöis-
flokksins heföu aöstoöaö Sigurö I
kosningunum. Þá vorum viö I frá-
farandi stjórn stimpluö sem
kommúnistar og jafnframt aö viö
værum aö eyöileggja mannorö
Siguröar.”
vera þannig I sumum verkalýös-
félögunum, aö forystumönnum
þeirra llkaöi ágætlega hin félags-
lega deyfö og hiö almenna þátt-
tökuleysi? Er mögulegt aö valda-
öfl innan verkalýöshreyfingar-
innar vilji ástandiö eins og þaö er
I dag? Aö þeir vilji aöhaldsleysiö,
sem skapi þeim um leiö aukiö oln-
bogarými til aö ráöa málum aö
eigin geöþótta?
Skipulag i molum
„Ég efast ekki um þaö, aö hug-
arfar sem þetta fyrirfinnst vlöa
innan verkalýöshreyfingarinn-
ar,” sagöi ónefndur maöur innan
forystusveitar ASl. „Skipulag
hreyfingarinnar er meira og
minna I molum og mér hefur
vægast sagt fundist litill áhugi á
aö glæöa áhuga verkafólks á
samtökum slnum. Mér segir svo
hugur, aö ein helsta ástæöan fyrir
þessu sé sú, aö meö þessu hafa á-
kveönir einstaklingar nánast ein-
færri en 5 félagsmanna. Hvort
sem þaö er vegna þessara reglna
eöa af öörum ástæöum, þá liggur
sú staöreynd fyrir aö oftast eru
stjórnir verkalýösfélaganna
sjálfkjörnar.
Fyrir rúmum tveimur árum
varö ofangreint kosningafyrir-
komulag mjög umrætt og olli
deilum Þá geröist þaö.aö mót-
framboö kom gegn stjórn Dags-
brúnar hér i Reykjavlk. Vegna
formgalla á framboöinu var þaö
dæmt ógilt, svo aldrei kom til
kosningar. Benedikt Kristjánsson
verkamaöur, var einn þeirra sem
stóö aö mótframboöinu I Dags-
brún I janúar 1971. Hann var beö-
inn aö rifja upp mál þetta.
250 I framboði
„Astæöan fyrir þvl, aö stjórn
Dagsbrúnar vildi ekki mótfram-
boöið og beitti öllum tiltækum
ráöum til aö drepa þaö I fæöingu,
held ég aö hafi veriö sú aö for-
ystumenn Dagsbrúnar hafi talið
aö öll mótatkvæöi heföu veikt
þeirra stööu. Ekki sist þar sem
tvennar almennar kosningar voru
skammt undan — kosningar til
bæjar- og sveitarstjórna og Al-
þingis,” sagöi Benedikt Krist-
jánsson.
Hann bætti þvl viö, aö þaö væri
siður en svo neitt áhlaupaverk aö
bjóöa fram til stjórnar I Dags-
brún. Fyrst yröi aö bjóöa fram 7
menn i stjórn, 3 menn í varastjórn
og einnig stjórnir ýmissa ráöa og
nefnda, þá þyrfti aö bjóöa fram I
120 manna trúnaöarráö og þetta
þýddi sem sé 140-150 manns I
framboö. Aö auki þyrfti 75 til 100
meömælendur. Aö framboöi til
stjórnar Dagsbrúnar þyrftu þvi
að standa ekki færrwen 220-250
manns.
„En stjóm Dagsbrúnar brá fæti
fyrir þetta framboö og bar þvl viö
aö framboöiö væri ekki gilt, þar
sem meömælendalistinn væri
gallaöur,” hélt slðan Benedikt á-
fram. „Þetta var reginfirra. Þaö
var fullkomlega löglega aö þessu
framboöi staöiö, en sú nefnd sem
ákvaö hvaöa framboö væru gild
og hver ekki úrskuröaöi framboö
okkar ógilt. Þess má geta aö for-
maöur þeirrar nefndar var einnig
formaöur Dagsbrúnar. Þaö voru
þvl hæg heimatökin fyrir stjórn
Dagsbrúnar að ganga af þessu
framboöi okkar dauöu.”
Þaö er þvl greinilega á mis-
munandi grundvelli slegist innan
verkalýöshreyfingarinnar. En
hér aö ofan minntist fráfarandi
formaöur Félágs starfsfólks á
veitingahúsum á kommúnista og
Sjálfstæöisflokkinn I tengslum viö
stjórnarkosningar. Þaö vekur
aftur þær spurningar hvort aðil-
um innan verkalýöshreyfingar-
innar sé skipt upp I hópa eftir
stjórnmálaflokkum. Hér á árum
•Helgarpósturinn kannar tengsl
toringja og almennra félaga í
verkalýðshreyfingunni og hvort
lýðræði sé virkt innan hennar