Helgarpósturinn - 11.04.1980, Side 14

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Side 14
14 ítalskur hádegísverður ,,Ég er dálltiö frekur meö aö vera sjálfur i eidhúsinu. Kon an kemst ekki aö,” sagöi Jón Stefánsson organleikari, sem sér okkur fyrir Helgarréttinum aö þessu sinni. Jón sagðist hafa veriö meö kokkabakteriuna alveg frá þvi hann fór aö heiman til aö læra. En hann lét ekkert illa yfir þeirri bakterlu, heldur kvaö eldamennskuna vera hiö skemmtilegasta hobbý. _Mest hefur hann gaman af aö búa til eitthvaö nýtt. hvort sem þaö er eftir eigin hugmyndum eöa kokkabók. ,,Ég les kokkabækur oft mér til skemmtunar, þegar ég hef tima til,” sagði hann. Eins og margir matmenn er Jón mikiö fyrir krydd. Ekki þó i þeim skilningi aö maturinn eigi aö vera logandi sterkur, heldur með mismunandi bragöi. Jón kvaöst reyna aö eiga alltaf flest- ar þær kryddtegundir, sem hér sé nægt að fá, enda sé oft erfitt að finna rétta kryddiö I skápn- um. En snúum okkur þá aö réttin- um, sem Jón mælir sérstaklega meö fyrir þá, sem ekki kunni aö meta lifur. Sjálfur kvaöst hann hafa komist á bragöiö meö þess- ari uppskrift. Hér er um aö ræöa italskan hádegismat: lifur aö feneyskum þaetti og kjúklingasúpa i forrétt. Súpan heitir Stracciatella og I henni eru 2 egg, 2 matsk. af röspuðum osti (helst Port salut), 1/2 matsk. steinselja, nutmeg á hnifsoddi, 1/2 tsk. salt og 1 liter kjúklingasoö. Upp- skriftin er fyrir fjóra. Eggin eru þeytt meö gaffli, osturinn látinn út I ásamt stein- selju og kryddi og hrært vel saman. Kjúklingasoðiö er látiö sjóöa og siöan er eggjahrærunni þeytt saman viö og hrært vel i meðan súpan sýöur i 2—3 minút- ur. Lifur aö feneyskum hætti á helst aö vera kálfalifur, en lamba- eöa svinalifur er lika ágæt. Byrjaö er á aö krauma 2—3 lauka i 3 matsk. af olivuoliu viö frekar lágan hita, þar til laukurinn er orðinrt glær. Fjórir stórir tómatar eru saxaöir smátt og látnir út i og kraumað áfram i nokkrar minútur. Þá er. hitinn hækkaöur og 1/2 kg. af lif- ur, sem skorin hefur veriö I mjög þunna strimla, sett út I. Lifrin er látin brúnast vel og siðan er 1/2 bolla af þurru hvit- vini bætt I og allt soöiö i 5 minút- ur viö lágan hita. Siöan er rétt- urinn tekinn af og steinselju, salti og pipar stráö yfir. Meö j þessum rétti er ágætt aö hafa brauö. Og loks mælir Jón meö | þurru itölsku rauövini meö, ,,ef i maöur þarf ekki aö spila viö messu á eftir”. Jón Stefánsson leggur til aö viö fáum okkur góöan Italskan há- degisverö. ’Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 SIMI 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráöstaía fráteknum boröum eftir kl. 20.30 Hljómsveitin Glæsir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 3. Spariklæðnaður VEITINGAHUSIO I bi kt' »%00- Bot6«MrM«nO »r* oo SIMI 86220 Hótel Borg í fararbroddi Föstudagskvöld: Nýttrokko.fl. Asrún og óskar kynna tónlist. Laugardagskvöld: Diskó — islenskt — Rokk og ról. Gömlu dansarnir, sýningaratriði. t kvöld kemur fram háöfuglinn og eftirherman Grétar Hjaltason. Plötusnúöur kvöldsins Magnús Magnússon frá ,,DIsu” stjórnar danstónlist fyrir alla aldurshópa. 20ára aldurstakmark. Persónuskilrfki og spariklæönaöur skilyröi. Sunnudagur: Gömlu dansárnir frá kl. 9-01, Hljómsveit Jóns Sigurðsson- ar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve, Disa f hléum. (Ath. Rokkótek eöa lifandi tónlist á fimmtudagskvöldum.) Föstudagur 11. apríl 1980 he/garpósturinn_ Nýr fyrsta flokks veitingastaö- ur veröur opnaöur i Nóatúninu i Reykjavik þann fyrsta júni næst- kcmandi, ef allt fer samkvæmt áætlun. Kannski er fullsnemmt aö ákveöa aö staöurinn veröi fyrsta flokks, núna áöur en reynsla er komin á hann, en eigendurnir, Ólafur Reynisson og Haukur Her- mannsson, eru staöráönir i aö gera sitt besta til aö svo veröi. Staðurinn á aðheita Hliöarendi, og vera „miöaldastaöur”, eins og ólafur komst aö oröi i samtali viö Helgarpóstinn. Aö sögn hans verða allar innréttingar I anda þess tima, og reynt veröur aö vinna útfrá nafninu I þjónustu og á sem flestan hátt. Hliöarendi kemur til meö aö taka um 80 manns i sæti sem er litiö eitt meira en Naustiö og Holt, og álika og Grilliö á Sögu. 1 saln- um veröur auk þess litiö dansgólf, sem aö sögn Ólafs er einkum hugsaö til aö gefa svigrúm til ýmisskonar viöburöa. Eldhúsiö veröur búiö splúnku- nýjum tækjum, þar á aö elda allan venjulegan veislumat, en lögö veröur sérstök áhersla á fiskrétti. Islenska lambakjötinu verða sömuleiöis gerö skil, aö sögn Ólafs. „Innréttingarnar gefa okkur svigrúm til aö láta staöinn breyta svolitiö um svip”, sagöi Ólafur. „Þannig höfum viö ætlaö okkur að bjóöa uppá aö fólk geti komiö og fengiö sér ódýrari málsverö i hádeginu. Siöan finiserum viö staöinn til, dúkum upp og svo framvegis, og um kvöldiö veröur allt fyrsta flokks”. Aö sögn Ólafs veröur vin selt á boröin, en bar veröur ekki opinn reglulega. „Viö viljum komast hjá þvi aö sitja uppi meö fólk sem bara kemur til að drekka”, sagöi ólafur. „Þess vegna höfum viö hugsaö okkur aö hafa barinn ekki Ólafur Reynisson og Haukur Hermannsson eigendur hins nýja veit- ingastaöar, Hlíöarenda. Enn fjölgar matsölustöðunum: HLÍÐARENDI — „miöaldastadur” opnar í vor opinn fyrr en kannski klukkan 10, þegar matur er kominn af borö- um aö mestu leyti.” Eigendurnir Ólafur og Haukur eru báöir matreiöslumenn. Haukur hefur verið meö Kaffiteriuna á Loftleiöum, en ólafur er nú hjá mötuneyti Reykjavikurborgar, eftir aö hafa rekiö Hótel Borgarnes um tima. — GA interRent carrental Galdrakarlar Diskótek ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 30árc 1|| Um þessar mundir eru 30 ár frá því .r |j| \ Þjóðleikhúsið tók til starfa og eru M***ií!< verkefnin nú orðin hátt á fjórða hundrað. Þessar sýningar ganga nú í * leikhúsinu. 4 JfeL Stundar f riður „Þessi sýning er umtalsveröur sigur fyrir islenska leiklist” S.H. I Þjóöviljanum „...Besta leikrit Guömundar Steinssonar...” Svona á leikhús aö vera”. ó.J. IDagblaöinu (Sýningin er) allt I senn, skemmtileg, lifandi, afhjúpandi og átertin . H.P. IHelgarpóstinum Kirsiblóm á Norðurf jalli „Uppfærslan er einstaklega vönduö og misfellulaus”. ó.M.J. i Morgunblaöinu „öllum unnendum fjölbreytilegrar leiklistar ætti að vera þessi sýning fagnaöarefni”. H.P. i Helgarpóstinum „Það er skemmtilega ferskur blær yfir þessari sýningu”. S.H. i Þjóöviljanum. Náttfari og nakin kona „Sigriöur Þorvaldsdóttir fer á kostum I gervi hinnar djörfu eigin- konu.” B.S.iVIsi „Sumt I leiknum segir okkur ekki svo litiö um okkar eigin stjórn- málamenn”. J.H. I Morgunblaöinu Sumargestir ..Ég hef horft á leikinn tvö kvöld i röö meö alveg óvenjulegum áhuga á og ánægju af sýningunni”. ó.J. i Dbl „Meö þvi skemmtilegasta sem boöiö hefur veriö upp á i leikhúsi I vetur”. J.H. iMorgunblaöinu „...andleg upplyfting, fagurfræöileg fullnæging...” B.S. i VIsi „I heild er sýningin listrænt afrek...” S.H. i Þjóöviljanum jg? ' w '■ *• æ ÓVÍtar „Frábær sýning úr pottþéttu efni”. B.S. IVfsi „Mér sýnist ÓVITAR hafa alla buröi til aö geta veriö vinsælt og þarft verk. Þeir gætu jafnvel meö tiö og tima oröiö fyrsta klassiska Íeikrit okkar sem ætlaö er öllum aldurshópum”. —H.P. iHelgarpóstinum Smalastúlkan og Útlagarnir eftir Sigurð Guðmundsson og Þorgeir Þorgeirsson verður frumsýnt 24. apríl. í öruggri borg, eftir Jökul Jakobsson verður frumsýntS. maí. : i

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.