Helgarpósturinn - 18.04.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 18. apríl 1980 helgarpásturinn
NAFN: Guðlaugur Þorvaldsson STAÐA: Rikissáttasemjari og forsetaframbjóðandi
FÆDDUR: 13. október 1924 HEIMILI: Skaftahlið 20 HEIMILISHAGIR: Eiginkona, Krístin H.
Kristinsdóttir og eiga þau þrjá syni BIFREIÐ: Toyota Cressida, árg. '78
ÁHUGAMÁL: Badminton, útivist og ferðalög
„Ég er dæmigeröur miöjumaöur í pólitík77
Kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar tekur nú á sig æ fastara form. Sumir frambjóftenda
eru þegar farnir aö þeysast um landsbyggftina og heiisa upp á kjósendur, aftrir hafa gefift út dreifirit
og nokkrar kosningaskrifstofur eru þegar komnar I gang. Hinn raunverulegi slagur er sem sé aft
hefjast, nú tveimur og húifum mánufti fyrir kjördag — 29. júní n.k.
Guftlaugur Þorvaldsson fyrrum rektor og núverandi rikissáttasemjari hefur komift allsterkur út
úr þeim skofianakönnunum sem farift hafa fram á vinnustöðum og vfftar. Margir vilja þö draga f efa
gildi þessa kannana. Guftlaugur er af stuftningsmönnum sinum talinn prúftur maöur, réttsýnn og vel
látinn af öllum þeim sem til hans þekkja. Vmsir andstæöingar hans telja hann hins vegar ekki nægi-
lega ákveftinn og röggsaman.
Þaft er Guftlaugur Þorvaldsson sáttasemjari rfkisins og elnn forsetaframbjóftenda, sem er i Yfir-
heyrsiu.
Hvaö hefur þú til aft bera, sem
segir kjósendum aft þú sért
frambærilegri i forsetaembætt-
ift en aftrir frambjóftendur?
„Þaö get ég ekki sagt um.
Kjósendur verfta aft svara þess-
ari spurningu.”
Þú sjálfur telur þig sem sé
ekkert frekar i stil vift Bessa-
stafti en aftrir frambjóftendur?
„Ég vil ekkert fullyrfta um
slikt. Ég held aft mótframbjóft-
endur minir gætu sómt.sér vel I
forsetaembættinu. Hvaö mig
sjálfan áhrærir þá lit ég svo á,
aö ifjöldaáskorana felist þaft aft
margir telji mig hafa eitthvaö
þaft til brunns aö bera, sem rétt-
læti framboft mitt til forsetaem-
bættisins.”
Nú taia allir frambjóftendur
um áskoranir. Má ef til vill ætla,
aft þú sjálfur viijir ekki embætt-
ift en látir undan þrýstingi
stuftningsmanna?
„Vissulega þurfti ég hvatn-
ingu. Ég hef ævinlega haft
ánægju af og þörf fy rir aft takast
á vift ný og vandasöm verkefni.
Viöhöfum öll ákveftinn metnaft i
þá veru. Hvenær hefur deyfö og
viljaleysi flutt fjöll?”
En nú ert þú sáttasemjari og
valdamikill sem slikur. Ertu
ekki i raun aft leita I (forseta)
stói, þar sem vöid þin veröa
minni?
„Alls ekki. Rikissáttasemjari
er ekki valdamikill. Starf hans
er aft miöla málum og því fylgir
takmarkaft vald. Þaft má
kannski segja aft störf sátta-
semjara og forseta séu aö ýmsu
leyti svipaös eftlis. Bæfti em-
bættin eru i sjálfu sér valdalitil,
en geta undir ákveftnum kring-
umstæftum verift áhrifarik.
Þessi embætti krefjast þess
bæfti, aft i þeim sitji menn sátta
ogréttsýni, en jafnframt festu”.
Menn sátta, réttsýni og festu,
segir þú. Hvaft þýfta nú eigin-
lega svona fögur orft? Hafa ekki
allir svona hástemmd mark-
mift?
„Þegar ég tala um nauösyn á
réttsýni forseta, þá á ég vift, aft
hann sýni hlutleysi gagnvart
stjórnmálaflokkum og stefnum,
ekki sist þegar stjórnarmynd-
unarviftræftur eru i gangi. For-
seti verftur aö tryggja framgang
þjóöarviljans.þótt persónulegar
skoftanir hans kunni aft vera
aörar. Forsetinn þarf aft vera
sameiningartákn og hlutverk
hans er aft hamla gegn innbyrö-
is sundrungu hjá þjóftinni og
efla samkennd. Hann á aft bera
klæfti á vopnin og stuöla eftir
mætti aö því, aft þjóftin sé ein
heild, en skiptist ekki upp I
striftandi hópa. Forsetinn á þvi
aft leggja aöaláhersluna á þaft
sem sameinar okkur Islend-
inga, ekki þaö sem sundrar.
Þetta eru allt falleg orft, þaö
geri ég mér ljóst, en sönn engu
aft síftur.”
Forsetaembættift segir þú
ekki valdamikift. Er embættift
samt ekki i raun valdameira en
virftist. Forsetinn hefur t.a.m.
tfmabundift neitunarvald vift
ýmsar aftstæftur. Kemur þú til
meft aft nýta alla möguleika for-
setaembættisins I þá átt aft hafa
bein áhrif á gang þjóömála?
„Þaft get ég ekkert sagt um.
Þaö fer eftir ástæftum hverju
sinni. Hins vegar er þaft rétt, aft
embætti forseta felur I sér
meira vald, en á hefur reynt
hingaft til. Þaft gæti hugsanlega
komift upp sú stafta aft nauftsyn
bæri til aö beita þessu valdi, en
þaft yrfti aldrei fyrr en i ýtrustu
neyft. Forsetinn getur þurft aö
vera einskonar neyöarhemill.”
Attu þá vift aft þú litir svo á, aft
forsetinn sé eins konar eftirlits-
maöur meft stjórnmáiamönnum
okkar og þeirra gjörftum?
„Nei, þaft er ég ekki aft segja.
Hins vegar verftur hann aft hafa
þá yfirsýn, aft geta tekift í taum-
ana ef illa horfir.”
Hvernig ætlar þú aö haga
þinni kosningabaráttu? Verfta
þetta ailsherjar halieiújasam-
komur, þar sem þú og kona þín
verfta uppdubbuö i sparifötum,
brosandi og heilsandi tii ailra
hlifta?
„Aformaft er aft halda kynn-
ingarfundi eftir þvi sem tlmi og
aöstæöur leyfa, enda sjálfsagt
aft kjósendur eigi þess kost aft
sjá og heyra frambjóöendur til
æftsta embættis þjóftarinnar.”
En hvernig ætlar þú aft fjár-
magna þessa baráttu alla?
„Kosningabaráttuna verftur
aftallega aft byggja á frjálsum
framlögum. Stuftningsmenn
minir hafa sett á laggirnar sér-
staka fjáröflunamefnd I þvi
skyni.”
En geturftu ekki tekift þetta úr
eigin vasa?
„Þaö er alveg útilokaft. Ég er
eins og hver annar islenskur
launamaftur. Launalaust leyfi
frá störfum i 1-2 mánufti verftur
mér fjárhagslega erfitt — jafn-
vel þótt engin kosningabarátta
kæmi til. Ég hef aldrei eigna-
maöur verift.”
En verftur kosningabaráttan í
stil ameriskra meft upphrópun-
um og hvers kyns „showum”?
Sem sagt rándýr skrautsýning?
„Sú kynning, sem áftur er
minnst á, byggist fyrst og
fremst a' fundahöldum og upp-
lýsingastarfsemi gegnum fjöl-
miftla. Rándýrar skrautsýn-
ingar samrýmast alls ekki
smekk Islendinga á kosninga-
undirbúningi, allra sist til þessa
embættis.”
Nú finnst mörgum baráttan
litlaus i meira lagi. Þaft er skoft-
un ýmissa aft þift frambjóöendur
forftist aft ræfta viftkvæmu deilu-
málin og rúlliö allir á sömu
braut svipleysis og óraunhæfrar
hógværöar?
„Þvi er til aft svara, aft kosn-
ingabaráttan er nú varla hafin.
Auk þess eru kosningar til for-
setaembættis annaft en karp um
dægurmál og þá þætti þjóftmála,
sem hæst ber meftal stjórn-
málamanna. Þetta eru kosn-
ingar um menn en ekki málefni.
Éger þeirrar skoftunar, aft i for-
setakosningum megi mergjuftu
innleggin vel vanta.”
En kemstu hjá þvf aft taka
pólitiska afstööuf þessum slag?
„Ég tel þaft óæskilegt aft for-
setakosningar byggist á pólitfk.
Ef svo væri, þá mætti einfald-
lega láta stjórnmálaflokkana
bjóöa fram beint. Slik framboö
væru aft minu viti andstæft eftli
forsetaembættisins. Forseti á
aft sameina en sundra ekki. Of
náin tengsl vift ákveftin
stjórnmálaöfl hljóta aft veikja
stöftu forsetans.”
En nú kemstu ekki hjá þvf
frekar en hver annar aft hafa
pólitiskar skoöanir? Hverjar
eru þær?
„Ég hef minar skoöanir á
þjóftmálum eins og hver annar.
Hins vegar hef ég aldrei verift
flokksbundinn þótt ég hafi heyrt
þaftutanúr bæ, aöég væri Sjálf-
stæftismaftur, Krati efta Fram-
sóknarmaftur. Einnig hef ég
heyrt mig nefndan laumu-
komma. Ekkert af þessu fær
staftist. Þaft var einu sinni sagt
um mig i Stúdentablaftinu, eftir
aft ég var kjörinn rektor, aft ég
væri dæmigeröur miftjumaftur.
Ætli ég geri ekki þau orö
Stúdentablaösins aö minum og
lýsi me’r sem dæmigerftum
miöjumanni i pólitik. Ég vil þó
leggja áherslu á, aö þaft verftur
mér æ f jarlægara meft aldrinum
aft ánetjast ákveftnum pólitisk-
um flokki.”
Nú virftist þaft tiftkast I for-
setakosningum aö litiö er oft og
mikiö til fortiftar frambjóftenda.
Hefurþú eitthvaft aö fela i fortfft
þinni og óttastu slika skoftun?
„Ég er ekki syndlaus maöur
sem betur fer. Ég er eins og
flestir ósáttur vift margt þaft
sem ég hef gert um dagana. Ég
er hvorki betri né verri maftur
aftþvileyti enhverannar. Þegar
ég var kjörinn rektor á sinum
tima stóö ég upp og þakkaöi
traustiö, en sagöi þá jafnframt
eitthvaö á þá leift, aft ég vissi aft
ég ætti eftir aö gera minar
skyssur, og ég vildi gjama fá aö
gera þær án þess aö verfta legift
of harkalega á hálsi fyrir. I leit
aö sjálfum sér og til þess aö
virkja persónulega hæfileika i
jákvæftu starfi verfta menn aft fá
aö reka sig á. Ég óttast ekki
upprifjun gamalla mistaka, en
kannski veröur hún hvimleiö ef
menn eru aö draga fram
einskisverft smáatrifti I þvf sam-
bandi.”
Nú hefur þú komift sterkur út
úr skoftanakönnunum. Er þaft
rétt aft þfnir stuftningsmenn hafi
staftift fyrir þeim og haft áhrif
á?
„Ekki veit ég til þess, en mér
þykir þaft ekki fjarri lagi, aftþaft
séu einmitt einhverjir stuftn-
ingsmenn frambjóftenda, sem
koma þessum skoöanakönnun-
um f gang. Hins vegar tek ég
hóflegt mark á þessum könnun-
um, enda tæplega nógu visinda-
lega unnar til þess.”
Ef þú værir ekki sjálfur I
frambofti, hvern myndir þú
kjósa til forseta?
„Þaö vil ég ekki segja.”
En þú hefir ákveftna skoftun f
þvi sambandi?
„Já, þaö hef ég.”
Fyndist þér i lagi aft forseti
islands væri kona?
„Já”.
Myndir þú t.d. geta hugsaft
þér aft eiginkona þin væri í
framboöitil forseta en þú afteins
„forsetafrúin”?
,,Já, hvers vegna ekki þaö?”
Fyndist þér óæskilegt aft
pólitikus fari I þetta embætti?
„Stjórnmálaafskipti i fortift-
inni finnst mér alls ekki eigi aft
útiloka menn, en eins og áftur er
sagt eru of náin tengsl vift
ákveftin stjórnmálaöfl ekki
vænleg til aft sameina þjóöina
um forseta sinn.”
Hefur þú sjálfur breyst eftir
aö þú hófst kosningabaráttuna?
Ertu hógværari, passar þú bet-
ur upp á orftavalift, klæftaburft-
inn o.s.frv.?
„Þaft held ég ekki. Ég hef
engar tilraunirgert til aft breyta
hátterni minu frá þvf sem verift
hefur. Ég á gott meft aö um-
gangast fólk af ólfku tagi, meö
ólikar skoöanir og mér lætur
best aft vera eins og ég er.”
Nú er jafnan spurt um helstu
hæfileika þfna, en sleppum þvf
aft þessu sinni. Svaraftu þvf
heldur hverjir helstu gallar þfn-
ir eru?
„Ég skal játa, aft ef til vill
hafa mér orftiö ljósari en fyrr
nokkrir helstu gallar minir eftir
aft ég hóf þessa kosninga-
baráttu. Sumum finnst t.d. aöég
brosi of mikift og mér hefur
stundum einnig fundist þaft
sjálfum. En þetta er nú einu
sinni eftli mitt. Þaft eru senni-
lega ómeftvituft viftbrögft min
vift grámyglu lifsins aö brosa.
Þá er mér oft sagt, aft ég sé of
hraömæltur. Þaft er rétt. Vafa-
laust mætti tina fleira til og væri
mér þökk aft fleiri ábendingum i
þviefni.Éghef vafalaust gott af
þvi aft ganga i gegnum þennan
hreinsunareld kosningabarátt-
unnar.”
Kviöir þú úrslitum kosning-
anna?
„Nei, þaft geri ég ekki. Ég tel
mig ekki of góftan til aft tapa
fyrir mótframbjóftendum
minum.Þeir eru allir þess verft-
ugir aö setjast I forsetastól.
Engu aft siftur vil ég gjarnan
mega vænta þess, aft kjósendur
telji mig nógu góftan til aft verö-
skulda sigur.”
eftir Guömund Árna Stefánsson