Helgarpósturinn - 18.04.1980, Síða 8

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Síða 8
8 Föstudagur 18. apríl 1980 Jielgarpósturinn_ GAMALT en ekki gagnslaust -Jhelgar pásturinn_ Útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstaeða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúí: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaöamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Árni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Elin Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavik. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.500,- á mánuði. Verð í lausasölu er kr. 300.- eintakið. Helgarpósturinn fjallar f dag um mál, sem yfirleitt er lftiö til umræöu á opinberum vettvangi. Atvinnumál aldraöra eru þó fylli- lega þess verö aö vera tekin fyrir, en elstu borgararnir eru hlédrægt fólk, scm sjaldan kvartar yfir kjörum sinum. Undanfarna áratugi hefur oröiö sú þróun i þessum málum aö æ fleiri vinnustööum er lokaö fyrir fólki, sem náö hefur sjötugsaldri. Forystuna i þeirri stefnumótun hefur rikisvaldiö haft, þvf sam- kvæmt lögum er opinberum starfsmönnum bannab aö vinna eftir aö þessu aldursmarki er náö. Eftir höföinu dansa limirnir og ef viö viljum fá fram breytingar veröa þær aö gerast á Alþingi. Þaö er ekki óeöliiegt aö atvinnu- rekendur fylgi fordæmum, sem sett eru með lögum. Alþingis- menn telja sig seint of gamla til aö stjórna landinu. Hvers vegna skyldu þeir þá vilja afskrifa aöra' vegna aldurs? Ef viö viljum teljast til nútima- þjóöfélaga, þar sem almenn mannréttindi séu i heiöri höfö, verðum viö aö hætta aö setja fólk á bása. Unglingar, konur og gam- alt fólk eru ekki annars flokks borgarar. Þau eiga aö hafa sama val og aðrir, þegar þeir móta sitt eigiö lif. Raunar ættum viö aö hafa meiri möguleika til aö skapa öllum atvinnu en margar aðrar þjóöir. Viö erum jú alltaf aö kvarta yfir fólksfæö. Hvers vegna neyðum viö þá fullfriskt fólk til aö setjast i helgan stein, aöeins vegna þess að það hefur náö viss- um aldri? Auðvitaö er engin ástæöa til aö fara út i hinar öfgarnar og heimta aö allir vinni fram i rauöan dauö- ann. Vissulega hefur sjötugt fólk oftast skilaö góöu ævistarfi og hefur þvi fuilan rétt á aö fara að taka það rólega og sinna þeim áhugamálum, sem enginn timi hefur gefist til fram aö þvi. Aöalatriöiö er, aö allir hafi frjálst val um þaö hvort þeir vinni áfram eftir sjötugt eöa ekki. Viö getum vel búiö svo um hnútana aö gamla fólkiö hafi þessi forrétt- indi. Þaö er aöeins spurning um vilja. — SJ. Gam/a, góða vertíöarstemmingin Þaö er alltaf einhver viss sjarmi yfir þvi aö fara á bryggj- urnar á vetrarvertiö, þegar vel fiskast eins og núna i vetur. Ligg- ur jafnvel viö aö gamla góöa stemmingin frá þvi i eina tiö þeg- ar vertiö var vertiö sé komin á ný. Þá hófst atiö strax i byrjun janúar þegar allir reru meö linu til aö byrja meö og mokfiskuöu. Allan janúar var vertiöarfólk aö tinast aö, ýmist meö flugi eöa meö strandferöaskipunum (þvi þá var hann Herjólfur blessaöur L víapósíur frd Siqurgeiri Jonssyni. ____________HAKARL DANIR 06 NORÐMENN VORU í SÍMASAMBANDI MEDAN Á JAN MAYENVIDRÆÐUNUM STÓD Viöræöur Norömanna og Is- lendinga um Jan Mayen i gamla norska hvalfangarahúsinu viö Tjarnargötu i Reykjavfk i byrjun vikunnar leiddu þaö i ljós, sem sagt hefur veriö hér áöur I þess- um pistlum, aö Norömenn ætla ekki aö gefa neitt eftir I Jan May- en-málinu i anda norrænnar samvinnu og árahundraöa vin- áttutengsla. Þeir ætla aö sækja sinn rétt aö fullu, enda vita þeir fullvel aö lslendingar hafa þaö orö á sér varöandi hafréttarmál á alþjóöavettvangi, aö þeir gera ýtrustu kröfur og ná oftast sinu fram, ef ekki meö þvi aö bera viö smæö sinni og vanmætti hennar vegna, þá meö þvi aö beita þrýst- ingi i þeim alþjóöasamtökum sem þeir eiga aöúd aö. Beittu Grænlandi og umboðsleysi fyrir sig Areiöanlega hefur þaö veriö fyrirfram ákveöin stefna hjá Norömönnum aö beita tveimur aöalvopnum fyrir sig I Reykja- vlkurviöræöunum, annarsvegar til aö vinna tima, og hinsvegar til þess aö ákveöa ekkert sem gæti komiö þeim illa i viöræöunum viö Sovétmenn um Svalbaröa, sem nú eru aö hefjast. 1 fyrsta lagi ákváöu þeir aö segja sveita- mönnunum, íslendingum þaö svonauppúrþurru, aöDanirætl- uöu nú aö færa Ut fiskveiöilögsög- una fyrir noröan 67. breiddar- gráöu viö Austur-Grænland frá og meö 1. júni.’Þetta er auövitaö hlut ur sem íslenska utanrikisþjónust- an átti aö vita ekki siöur en sú norska, og þaö heyrir til verkefna hjá sendiráöi íslands i Kaup mannahöfn aö fylgjast meö svona hlutum hvort sem rætt er um þá opinberlega eöa bara manna á meöal yfir glasi I slödegisboöum diplómata I Höfn. — Kannski Ein- ar Ágústsson sé ekki nógu dugleg- ur aö sækja slik boö og þefa uppi ráöageröirDana iþessum efnum. Þetta mál er nú til umfjöllunar hjá viökomandi ráöuneytum i Kaupmannahöfn, og lika i Nuuk höfuöstaö Grænlendinga og sem slikt, heyrir þaö til verkefnaskrár Péturs forsetaframbjóöanda Thorsteinssonar. Danir fara enn um sinn meö utanrikismál Græn- lendinga, likt og þeir geröu fyrir hönd Islendinga, en Danir hafa áreiöanlega vit á þvf nú oröiö aö hafa náiö samband viö Grænlend- inga i þessum efnum, þar sem þetta mál, þótt utanrikismál sé, snertir Grænland svo mikiö inn á viö. Þaö er greinilegt af fréttum norskra blaöa af viöræöunum hér i Reykjavik, aö Frydenlund hefur ekki aöeins haldiö útfærslunni viö Grænland mjög á lofti, þar sem hann sat á móti Ólafi Jóhannes syni viö langa græna boröiö i Ráöherrabústaönum i Tjarnar- götu, heldur hefur hann lika séö til þess aö aöstoöarmenn hans, eöa jafnvel hann sjálfur, mötuöu norsku fréttamennina sem hér voru á þeirri .Jiættu” sem yfir voföi vegna útfærslunnar viö Grænland. Þá er þaö hitt taktiska bragöiö, aö beita umboösleysi varöandi landgrunnsmálin fyrir sig. Annaöhvort er þaö algjör klaufa- skapur af hálfu Islendinga aö láta slikt henda sig, þvi i fyrsta lagi var nú ólafur Jóhannesson sjálf- ur búinn aö ræöa þessi mál augliti til auglitis viö sjálfan Frydenlund i Helskinki á dögunum þegar utanrikisráöherrafundur Noröur- landa var haldinn i Finnlandi. 1 ööru lagi er þaö vitaö mál, aö þeir Jens Evensen og Hans G. Andersen fremstu Þjóöréttar- fræöingar Norömanna og íslend- inga sem báöir voru á hafréttar- ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna i New York fy rir nokkru svo vikum skipti, hafa hreint og beint varla komist hjá þvi aö minnast á þessi mál, svo mikiö sem þeir nú annars hafa saman aö sælda varöandi hafréttarmál, bæöi á ekki kominn til sögunnar). Og fólkiö streymdi á land og þetta var virkilegt vertiöarfólk, fólk sem aöeins kom til aö vinna yfir vertiöina og var siöan horfiö á slikum samkomum og utan þeirra. 1 fyrra var þeim sérstak- lega faliö aö ræöa saman um þessi mál þegar hafréttarráö- stefnan var i Genf, en aö visu hef- ur minna fariö fyrir fréttum af slikum fundum þeirra i New York, en þaö er þá bara vegna þess aö Eyjólfur Konráö Jónsson fulltrúi Sjálfstæöisflokksins á ráöstefnunni hefur ekki veriö þar þegar þeir Hans og Evensen rasddu málin. Eykon seinkaöi eitthvaö vestur vegna ástandsins i Sjálfstæöisflokknum, og á meöan hann er hér heima, fá ts- lendingar venjulega engar fréttir af gangi mála á vettvangi ráö- stefnunnar. Sé þaö rétt aö fært veröi út viö Austur-Grænland 1. júni þá er greinilegt aö Norömenn hafa betri upplýsingar um þessi mál en viö. Reyndar sýnir þaö kannski best, hver Fryndenlund og danski utanrikisráöherrann Kjeld Olesen eru i góöu sam- bandi, aö öruggar heimildir eru fyrir þvi, aö sá danski hringdi I Frydenlund á mánudagskvöldiö, þegar islensku og norsku viö- ræöunefndirnar sátu þar i kvöld- veröi i boöi ólafs Jóhannessonar. Simtaliö var þaö árföandi, aö sagt er aö Frydenlund hafi staöiö upp frá boröum til aö gefa hinum danska starfsbróöur sinum skýrslu um gang mála á fund- unum meö Islendingunum og sjálfsagt hefur hann lfka brosaö út i annaö um leiö og hann sagöi Olsen frá þvi hve þaö kom Islend- ingunum á óvart aö útfærslan var alveg á næsta leiti. Á lögfræðilegum grund- velli fyrst og fremst Deila einsog þessi, m illi tslend- inga og Norömanna um Jan May- braut. Oft á tiöum var fjöldi ver- tiöarfólks nærri helmingur af ibúatölunni hér og veitti ekki af, þegar vel fiskaöist. Þaö fer minna fyrir slikum ver- tiöargestum núna, flest aökomu- fólkiö vinnur hér bæöi vetur og sumar og skreppur heim þegar minna er umleikis. Og vertiöarböllin voru öllu ris- en, mun vera mesta deilumál, sem nú er uppi milli tveggja Noröurlandaþjóöa. Þaö er kannski ekki svo mikiö fylgst meö þessu hjá sauösvörtum almúgan- um á Noröurlöndum, nemaþáaö sjálfsögöu hér á landi, en hins- vegar er þvi nánar fylgst meö þessum málum hjá hernaöar- veldunum Sovétrikjunum og Bandarikjunum. Hjá Sovétrikj- unum er fylgst meö þessum vegna viöræöna um Svalbaröa , og svo auövitaö af hernaöará- stæöum lika, og i Washington eru lika lesnar skýrslur um máliö i Noröurlandadeildinni vegna þess aö tsland og Noregur eru á viö- kvæmu yfirráöasvæöi Bandarikj- anna og þaö þarf kannski ekki mikiö aö gerast til þess aö fariö veröi aö tengja Jan Mayen-máliö veru Varnarliösins hér á landi, og hefurraunarþegar veriö bryddaö á þvi. Þessi deila er, eins og er, fyrst og fremst háö á lögfræöilegum grundvelli, enda mikiö lögfræö- ingaliö i báöum viöræöunefndum. í islensku nefndinni voru þannig til dæmis aö minnsta kosti fimm lögfræöingar, meö lagaprófessor- inn Ólaf Jóhannesson sjálfan i broddi fylkingar. 1 islensku nefndinni voru lika þrir alþingis- menn auk ráöherranna tveggja Olafs og Steingrims en þaö var eftirtektarvert aö enginn óbreytt- ur þingmaöur var í viöræöunefnd Norömanna. Þá höföum viö eitt tromp framyfir Norömenn, og þaövar aö Jakob Jakobsson fiski- fræöingur og flökkufiskasérfræö- ingur var i nefnd okkar, en hins- vegar var enginn fiskifræöingur I þeirri norsku. Máliö er lika þaö, aö þótt norskur fiskifræöingur heföi veriö 1 feröinni hingaö, heföi hann lítiö haft aö gera i Jakob varöandi hegöun loönunnar. Þeir, Jakob, Hjálmar Vilhjálmsson og fleiri fiskifræöingar á Hafrann- sóknastofnun eru manna fróöatir um hegöun loönunnar á þessum slóöum enda voru þaö þeir sem sönnuöu þaö fyrir Norömönnum 1 fyrra, aö loönaö sem veiddist viö Jan Mayen væri úr Islenska loönustofninum, en ekki komin til dæmis úr Barentshafi eöa hver veit hvaöan. Þaö er hætt viö aö tslendingar heföu staöiö upp al- stripaöir i Ráöherrabústaönum á mánudag og þriöjudag ef Jakob meirihér fyrrum. Þá bjuggu ung- ir menn og konur sig upp á á laug- ardagskvöldum og skruppu I Höllina til aö gæta aö hvort ekki væri eitthvaö bitastætt I aökomu- liöinu. Raunar báru þær feröir á stundum þann árangur aö hluti af vertiöarfólkinu flaug ekki heim i vertiöarlok heldur varö eftir og er hér enn. Þá voru heldur ekki verbúöir á borö viö þær sem frystihúsin hafa komiö sér upp, heldur bjó vertiö- arfólk úti um allan bæ og til aö mynda var þaö ákveöin tekjulind hjá auralitlum húsbyggjendum aö leigja út hús sin tilbúnin undir tréverk til handa vertiöargestum. Sumariö var svo notaö til aö full- klára húsiö fyrir leiguféö. Maöur var farinn aö halda aö vertiöarlifiö eins og þaö var, heyröi algjörlega sögunni til. En eftir margra ára fiskileysi, er eins og allt hafi leyst úr læöingi á og félaga heföu ekki þegar veriö búnir aö færa sönnur á hvaöan loönaöviö JanMayen væri, og þvi hefur ekki veriö mótmælt ennþá svo vitaö sé, og myndu Norö- menn þó aö minnsta kosti meö einhverjum hætti láta í ljósi efa- semdirbeint eöa óbeint sæju þeir nokkra möguleika á þvi. En þótt lögfræöingaliöiö islenska væri sterkt, þá var þaö kannski ennþá sterkara hinum megin viö boröiö, og þar eru þaö kannski hinir lög- fræöimenntuöu embættismann sem ráöa feröinnifyrst og fremst, en hér lögfræöimenntaöir pólitik- usar og er þar nokkur stigsmunur á. Eigum við að sertvja við Norðmenn eða Efna- hagsbandalagið Fyrst útfærslan viö Austur- Grænland er eins nærri og Norömenn segja, þá veröa tslendingar nú aö gera þaö upp viösigá næstu dögum eöa vikum, hvort þeir vilja heldur semja um fiskveiöiréttindi viö Norömenn eöa Efnahagsbandalagiö. Efna- hagsbandalagiö hefur oft veriö eitur i okkar beinum, sérstaklega Alþýöubandalagsmanna, en er þaö bara svo afleitt eftir allt? Er nokkuö verra aö semja viö þaö en Norömenn? Viö höfum þegar mjög góöan viöskiptasamning viö bandalagiö, betri samning en Norömenn, þótt viö kunnum kannski ekkinógu vel aö notfæra okkur hann, og annaö er þaö yiö þurfum hvort eö er aö taka upp nánari samskipti viö EBE á sviöi fiskveiöimála. Hér aöeins dag- stundarstim út af Vestf jöröum er haf Efnahagsbandalagsins, og þar hafa Islendingar stundaö fiskveiöar á undanförnum árum, ogvildiáreiöanlega margur skip- stjórinn geta fariö þangaö ef svo bæri undir. Grænlendingar eru ekki lausir úr viöjum bandalags- ins bara meö þvi aö veifa hendi, og þvi er þaö kannski best eftir allt aö semja bara um þessi mál viö Efnahagsbandalagiö en láta hótanir Norömanna um útfærsl- una viö Austur-Grænland liöa hægt og rólega hjá um um leiö og viö höldum fast á rétti okkar til nýtingar auölinda á hafinu og hafsbotninum umhverfis Jan Mayen.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.