Helgarpósturinn - 18.04.1980, Síða 18

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Síða 18
18 Föstudagur 18. apríl 1980 helgarpósfurinnL ímynd Almennings h.f. Public Image Ltd: Second Edition Eftir aö hljómsveitin Sex Pistols lagöi upp laupana, þar sem hún var á hljómleikaferöa- lagi um Bandarikin i ársbyrjun ’78, hraöaöi Johnny Lydon, söngvari hennar för sinni heim til London, þar sem hann vakn- aöi upp blankur og auralaus. Hann haföi aö visu frægöina og samning viö hljómplötufyrir- tæki, en þaö eru nú hvorttveggja hverfulir hlutir. Eftir aö hafa svo brugöiö sér i þriggja vikna feröalag til Jamaika, á kostnaö Virgin Records, tók hann til viö aö ur. Til aö auka svo enn meir á söfnunargildi platnanna, voru þær gefnar Ut I takmörkuöu upplagi (50.000 eint.), sem seld- istfljótlegaupp. En þarsem hér var merkilegt efni á feröinni, ákvaö Virgin aö bæta þeim skaöann sem ekki höföu náö i fyrstu útgáfuna og endurtltgefa efni þetta á tveimur 33 snún. plötum undir nafninu Second Edition og nii skyldi bara pakk- aö í venjulegt pappaumslag. A Second Edition halda þeir félagar áfram aö troöa þá litt troönu braut er þeir höföu hald- iö inn á, á fyrstu plötunni. Still PIL einkennist af einföldum, oft diskókenndum trommuleik TnÍ 'Po'pp eftir Gunnlaug Sigfússon p.vke smala saman mönnum i nýja hljómsveit. Þeir sem fyrir val- inu uröu voru gitarleikarinn Keith Levine, sem áöur haföi veriö rekinn tír hljómsveitinni The Clash vegna lyfjanotkunar, svo var þaö gamall vinur Lydons, sem kallar sig Jah Wobble, en hann átti aö plokka tassann og loks réöihann til sin kanadlskan trommuleikara Jim Walker aö nafni. Hljómsveit þessari var svo gefiö nafniö Public Image Ltd, ekki þurftu óreyjufullir aödá- endur aö biöa lengi komu fyrsta afvæmisins, sem var lítil plata sem haföi aö geyma lag sam- nefndu hljómsveitinni. Siöla árs ’78 var siöan fyrstastóra platan gefin út og hlaut hUn ákaflega misjafnar undirtektir. Menn voru ekki á eitt sáttir um þá stefnu er hljómsveitin haföi tek- iö, en þaö sem hún var aö gera gat ekki talist likt þvi' er Lydon haföi veriö aö gera meö Sex Pistols. Ekkert nákvæmlega samsvarandi haföi veriö gert áöur en þó voru greinileg áhrif frá reggae tónlist og þá helst i bassaleik Wobble. Fyrir síöustu jól var svo önn- ur „stóra” plata PIL gefin út og var þar á feröinni furöulegt fyrirbæri, eins og reyndar mátti reikna meö Ur þessari átt. Þetta voru þrjár 12 tommu 45 snúninga plötur sem pakkaö var i málmkassa svipaöan þvi er haft var undir kvikmyndaspól- (meöan ég man! þaö er nýr trommuleikari) bassaleik ætt- uöum úr reggae tónlist, eins og áöur er getiö, og sérstæöum skerandi, mónatóniskum gitar- leik Keith Levine. Ofan á þetta bætist svo söngur Lydons, sem er mjög sérstæöur svo ekki sé meira sagt. Hér er á feröinni mjög óvenjuleg en jafnframt góö plata. Johnny Lydon hefur, ásamt hljómsveit sinni, dottið niöur á tónlistarstefnu, sem ekki er lik neinu þvi er áöur hef- ur veriö gert og þaö veröur spennandi aö fylgjast meö þró- un hennar i framti'öinni. Genesis: Duke Sú var tíöin aö hljómsveitin Genesis taldist til merkilegri fyrirbæra rokktónlistarinnar, en þaö er þvi miöur liöin tiö. Hápunkturinn á ferli hljómsveitarinnar var er þeir, áriö 1974, gáfu út verkiö The Lamb LiesDown On Broadway. Virtist þá allt i besta gengi og þeir liklegir til frekari afreka, en i maí 1975 uröu þeir óvæntu atburöir aö Peter Gabriel aöal- söngvari og hugmynda- fræöingur hljómsveitarinnar yfirgaf hana. Aö visu virtist i fyrstu sem atburöir þessir mynduekki hafa mikiláhrif, þvi aö á miöju ári 1976 gaf Genesis út hina stórgóöu plötu Trick of the Tail en þar meö var þaö svo búiö spil. Næsta plata,Wind and Wuthering, var ekkert annað en útþynning á þvi sem þeir höföu áöur veriö aö gera, nú og meö útkomu þeirrar næstu, fylgdi sú frétt aö Steve Hackett gitarleik- ari hijómsveitarinnar væri hættur I henni. En hinir þrir létu ekki segjast viö þetta, heldur héldu strax til Hollands til aö taka upp hina leiðinlegu ...And Then There Where Three, en hún hefur þó einn kost sumsé hversu blessunarlega stutt lögin á henni eru. Núna eftir tveggja ára „biö” er svo komin ný platta frá þeim félögum og heitir hún Duke. Maöur skyldi nú ætia aö eftir tveggja ára meltingu kæmi eitthvaö gagnlegt úr beljunni, en þvi miöur er þetta afkvæmi ekkert álitlegra en þaö siöasta, nema siöur sé. Ég er nú, sem gamall Genesis- aödáandi, búinn aö gera itrek- aöar tilraunir til aö hlusta á plötu þessa, en allt kemur fyrir ekki. Hún snertir mig engan veginn. Eftir nokkurra minútna hlustun er maöur annaöhvort farinn aö hugsa um eitthvaö allt annað en tónlistina ef maöur er þá ekki bara hreinlega sofn- aöur út frá henni. Þaö er alveg fyrirofan minn skilning hvernig plata sem þessi kemst 1 fyrsta sæti á vinsældarlista. Og þó. Fyrst Johnny Mathis getur þaö er vist allt hægt. Iðnkennd vinnubrögð - skáldgyðjan glímir við Mammon 1 ritgerö sem Halldór Laxness skrifaöi einu sinni um vin sinn, skáldið Jóhann Jónsson, segir mebal annars: „A hinn bóginn var honum geös vant til yfirlegu iönkenndra vinnubragöa sem falin er I þvl aö læsa fjölda hug- mynda i viðjar ritaðs máls, binda þær i letur. Hann var sneyddur rithöfundarhæfileikum.” (Af skáldum, bls 128). Mér finnst þessi lýsing eiga viö furöu marga unga höfunda sem gefnar eru út bækur eftir um þessar mundir. Maöur les hvaö og sonum hans tveimur sem flytj- ast suöur og lenda hvor sinu megin I stéttabaráttunni, annar kommi og hinn nasisti. Komminn leiöist siöan I hermang og gerist heildsali og máttarstólpi þjóö- félagsins. Nasistinn veröur hins- vegar sérvitur lögfræöingur. Hér er um að ræöa forvitnilegt sögu- efni og óneitanlega eru margar frumlegar efnishugmyndir i sögunni. En höfundurinn skilur eftir marga lausa spotta, vinnur ekki úr hugmyndum sinum. Td. hverfur annar bróðirinn, nasist- 44 Bókmenntir eftlr Gunnlaog Astgelrsson ef tir annaö bækur sem fjalla um gott og áhugavekjandi söguefni, eru fullar af frumlegum hug- myndum og eru skrifaöar af tölu- veröristiliþrótt, en .... þaö vantar einhvern herslumun. Maður hefur á tilfinn ingunni aö þessum herslumun heföi veriö unnt aö ná ef höfundur heföi gefið sér tima til aö fullvinna sitt verk. Þá heföu skáldverk sem eru meingölluö oröiö fullboðleg hvar og hvenær sem er og verið vænleg til þess aö standast timans tönn. Nú er ég ekki aö halda þvi fram aö þessir ungu höfundar heföu átt aö skrifa bækur sinar einhvern- veginn allt ööruvisi en þeir geröu. Alls ekki. Þaö sem ég er fyrst og fremst fúll yfir er þaö aö mér finnst ég oft hafa veriö svikinn um verulega góö verk, einungis vegna þess aö höfundinum hafi verib „geös vant” til aö ganga þá braut á enda sem hann haföi markað. Vegna skorts á tima, ögun og sjálfsgagnrýni verða verk, sem hefðu getaö oröiö veru- lega góö, meira og minna mis- heppnuð. Dæmi Ég skal taka dæmi til aö skýra betur viö hvaö ég á. Stútungspungar heitir fyrsta bók Ólafs Ormssonar. Þar segir frá Gvendi bruggara á Akureyri inn, aö mestu úr sögunni eftir aö æsku þeirra sleppir þar sem einmitt voru undirbúin átök milli þeirra seinna, en af þeim veröur aldrei. Einnig eru ákaflega laus tengsl á milli fyrri hlutans og seinni hlutans, en seinni hlutinn er I rauninni þrjár sjálfstæöar smásögur. Þaö leynir sér ekki aö höfundur Stútungspunga hefur töluveröa stilhæfileika. En þaö er ekki nóg aö hafa hæfileika, þaö verður aö nota þá og vinna úr þeim. Þaö viröist sem höfundur hafi alls ekki lagt neina vinnu I aö „binda fjöld hugmynda i viöjar ritaös máls” þannig aö stillinn veröur tilgeröarlegur óskapnaöur sem hvorki er frumlegur né fyndinn (eins og gefiö er I skyn á baksiöu kápu). Annað dæmi Hvunndagshetjan eftir Auöi Haralds er aö flestu leyti góö bók. Þar er fjallaö um nýstárlegt og grlpandi efní á hugmyndarlkan og lifandi hátt. Höfundur vinnur vel úr hugmyndum sinum og fylgir þeim eftir. Stfllinn er frum- legur og myndrikur og nýtir höfundur vel ótviræöa stflgáfu sina. Greinilega liggur mikil vinna aö baki þessarar bókar. Helsti galli bókarinnar er sá að höfundur er of hrifinn af sjálfum Ben Webster á Montmarte Þaö var mikil upplifun aö kynnast Ben Webster. Þessi stórvaxni maður blés I saxinn ööruvisi en allir aörir og þótt hoffinn rynni ótæpilega niöur stóöust honum fáir snúning þegar nann var i ham. Ég minnist sumarsins sjö- tiuogtvö. Ben á Montmartre i Kaupmannahöfn. Fæturnir farnir aögefa sig og hann sat á sviöinu. Anainn var innblásinn sem fyrr og þótt fingralipurö Ellington- áranna væri á bak og burt var ballööuleikurinn ekki siöri en þegar Cotton Tail og All Too Soon voru einleiksperlur hans. Og þaö leiöá kvöldiöog framhjá blástur- inn titraöi lengur, lengur, uns engin ritskoöun. Enda þurfti þess ekki. Þaö er enginn veikur punktur á plötunum. Aö sjálf- sögöu er lögunum gerö mis- jafnlega góö skil. Ballööurnar My Romance og That’s All risa hæst aö minu mati og á bassa- leikur Niels-Hennings ekki minn- stan þátt I þvl. Hann var aðeins nitján ára er þessar upptökur voru gerðar, en þroski hans undraveröur. Aldrei fyrr haföi þannig veriö leikiö undir hjá svingblásara . Nils er ekki aðeins rýþmaleikari heldur og sam- leikari sem spinnur dimmt vig- indi sitt listilega i glitrandi vef tenórsins. (Siöan hefur snilli Mft L* Jazz eftir Vernharð Linnet hann sameinaöist þögninni. Ben Webster settist aö i Evrópu siðla árs 1964 og varö Kaup- mannahöfn fljótt helsti aösetur- staöur hans. 1 janúarlok 1965 hljóðritaði Black Lion eitt kvöld i Montmartre. Ben blés i tenorinn og klúbbtrlóiö lék meö, trúlega eitthvert besta trió sem leikið hefur I nokkrum evrópskum klúbb: Kenny Drewá pianó, Niels- Henningýírsted-Pedersen á bassa og Aleks Riel á trommur. Þessi Websterkvartett hefur verið gef- Niels enn vaxiö og á morgun mun hann leika i Háskólabiói okkur öllum til unaöar.) Þaö er forvitnilegt að bera þessar hljóöritanir saman við stúdíóupptökur er sami kvartett geröi sjö mánuöum siöar. Ben var samur viö sig, en tríóiö allt slakara. Niels fór troönar slóöir i undirleiknum. Hina djörfu tón- hugsun frá i janúar var hvergi aö finna. Kannski vegna þess aö hann varö aö hlýöa fyrirmælum framleiöanda? 20 ár síðan síðast: ,,Beðið eftir Godot'' fyrir norðan Leikfélag Akureyrar frumsýnlr i kvöld, föstudag, leikrit Samuel Becketts, „Beöið eftir Godot” Annaö aöalhlutverkiö Estragon er i höndum Arna Tryggvasonar, en hann lék þetta sama hlutverk, þegar verkiö var fært upp I Iönó fyrir 20 árum. Bjarni Steingrlms- son leikur félaga hans, Vladimir, en Theodór JúIIusson leikur Pozzo, Viöar Eggertsson Lucky og Laurent Jónsson leikur drenginn. Magnús Tómasson geröi leikmyndina, en Oddur Björnsson er leikstjóri. íbúar höfuöborgarsvæöisins munu ekki fara varhluta af fram- taki LA, þvi ætlunin er aö færa „Beöiö eftir Godot” upp á sviöi Iönó á Listahátíð dagana 13., 15. og 16 júnl I sumar. Beðiö eftir Godot var fyrst sýnt i Parls áriö 1953 og vakti þá þegar geysimikla athygli. Siöan hefur þaö veriö sýnt vitt og breitt um heiminn viö góöar undirtektir. Verkiö er flokkaö undir ,,f á ránlei ka leikhús ” eöa „absurdisma”, og er taliö merki- legasta verkiö, sem skrifaö hefur veriö á þeirri linu, aö sögn Odds Björnssonar. — En tlminn hefur fariö vel meö þaö, og ég llt á þaö sem há raunsætt verk. Sföan þaö var skrifaö hefur svo margt gerst, aö þaö hefur oröiö auöskildara og þaö höföar til svo mannlegra þátta, aö þaö er mjög auövelt aö lifa sig inn I þaö, sagöi Oddur Björnsson, leikhússtjóri LA. Þótt „Beöiö eftir Godot” sé I aöra röndina alvarlegs eölis þar sem er hin eilffa bib flækinganna tveggja, fulltrúa alls mannkyns, eftir hinum dularfulla Godot, er þetta afskaplega fyndiö verk. Meö þvl hefur Beckett lagt sitt af mörkum til aö sanna aö góö menningarviöleitni er ekki alltaf leiöinleg. —ÞG. inn út á þremur breiöskífum: Saturday Night At The Mont- martre (BLP 30155), Midnight At The Montmartre BLP 30173) og Sunday Morning At The Mont- martre (BLP 30182). Þarna er heilt klúbbkvöld á breiöskifum, engar úrfellingar, Ein af siðustu hljómplötum Websters var hljóörituö i janúar og april i Montmartre. Þaö var Nils Winther sem geröi þaö og gaf hann út úrval þessara hljóöritana á merki sinu SteepleChase: My Man (SCS 1008) Um þessa plötu sagöi Niels-Henning: „Ben lék stundum óhemju vel og stundum Ungmennafélag Reykdæla sýnir um þessar mundir fyrir fullu húsi j og viö ágætar undirtektir hinn vinsæla sjónleik Þiö muniö hann ; Jörund, eftir Jónas Arnason iLígalandi. Leikstjóri er Nigel Watson. ! A þessari mynd sjást sviptingar milli nokkurra aöalpersóna leiks- ins, f.v. Jörundur (Páll Guönason), Laddie (Jón Pétursson), Charlie Brown (Þórir Jónsson), Capt. Jones (Jón Björnsson) og Trampe greifi (Þorsteinn Pétursson). Um þessa helgi veröa sýn- ingar orönar sjö talsins g veröur þeim aöeins haldiö áfram fram aö vorönnum, þannig aö rétt er aö benda fólki á, aö drifa sig fyrr en seinna. Miöapantanir gegnum Reykholt.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.