Helgarpósturinn - 18.04.1980, Síða 15

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Síða 15
15 —he/garpóstúrínrL. Föstudag ur 18. apríl 1980 Búrgundarbauti Þór Vilhjálmsson hæstarétt- ardómari er einnig dómari i mannréttindadómstóli Evrópu I Strasbourg. Hann dvelst þvi nokkrar vikur á ári hverju viö störf i Frakklandi. Helgarpóst urinn bah hann um helgarrétt og fékk eftirfarandi pistil um vin- sælan franskan pwttrétt: Stundum á vel vib, aö þeir heimilismenn, sem ab jafnahi láta aðra um matreiðsluna, geri þeim dagamun meö þvi aö taka það verk að sér. Þá er við hæfi að réttirnir séu óvenjulegir, til dæmis af þvi aö timi er ekki til að útbúa þá ella. Uppskriftin, sem hér fer á eftir, er valin handa eiginmönnum, sem enn hafa ekki komist upp á lag með að vinna helming heimilisstarf- anna og hafa ekki tamið sér hin finlegri handtök, sem við eiga i eldhúsum. Rétturinn er fransk- ur og heitir búrgúndarbautieða boeuf-bourguignon. Þetta er pottréttur, vinsæll og vel þekkt- ur á frönskum heimilum, þar sem enn er búið meö sama gamla laginu og hálfur dagur- inn tekinn til matargerðar, þegar vel liggur á húsmóður- inni. Aðalhugmyndin er einföld: ódýrt nautakjöt er soðið vel og lengi Irauðvini, uns hinir ólseig- ustu bitar eru orðnir meyrir eins og hryggvöövi. Auðvitað fær kjötið ekki aðra eiginleika slikra kjötbita, en það er bætt upp með kryddi og vininu, sem soðiö er i. Uppskriftin, sem hér er birt, er ágæt, ef henni er dyggilega fylgt. Búrgúndarbauti er einkar hentugur réttur til að elda á laugardögum eftir hádegi, þegar tekst að koma húsmóöur s og ungviði út úr húsinu, á skiöi J eða annað út i buskann. Hæfi- | legt er, aö matreiöslan byrji um „ tvöleytið. Eftir það má ekki fara | langt frá eldhúsinu. Þó þarf ekki * aö standa allt til kvölds með x hnif, sleif eða pönnu i höndun- um. Unnt er að lita i blöðin milli þátta og jafnvel að bregöa sér aö sjónvarpsskerminum, þegar liöa tekur á daginn, ef vill, Rétt- urinn er tilbúinn um sjöleytið, jafnvel svolitið fyrr ef kjötið er sæmilegt. Uppskrift fyrir 6 manns er þannig: 1) Beikon, 150—175 g. er skor- ið i þunnar sneiðar og látiö malla i vatni i 10 minútur, en síðan þurrkað. 2) Ofninn er hitaöur I 230 gráður á Celsius. 3) Pottur meö þykkum botni og helst smelltur (emaleraður) er hitaður á plötu meö matskeið af mataroliu og beikonið brúnað i honum I 2—3 minútur. Það er siðan sett i skál. 4) , 1200—1300 g, sem skoriö hefur verið i stóra gullaschbita, er brúnað I beikonfeitinni og mataroliu i pottinum. Kjötið á að vera fitulitið, en má vera af ódýrum flokki sem fyrr segir. Gæta þarf þess að þurrka kjöt- bitana vel, áður en þeir eru brúnaöir, og að hafa þá ekki of marga I pottinum I einu. Einnig þarf að snúa þeim nokkrum sinnum til að þeir brúnist á öll- um hliðum. 5) Þegar búið er að brúna kjötið, er það sett I skálina, þar sem beikoniö er fyrir. Myndar- leg gulrót er skorin f sneiðar. Meðalstór laukur fær sömu meðferð. Grænmetiðer brúnað i nokkrar minútur i pottinum i sömu feiti og notuð var á kjötið. 6) Grænmetið er tekið úr pott- inum og sett I kjötskálina, en feitinni hellt úr pottinum. Allt, sem I kjötskálinni er (beikon, kjöt, laukur, gulrót) er sett á ný i pottinn, þaö er saltað og piprað og stráð yfir það um 30 g af hveiti. Reyna þarf að dreifa hveitinu jafnt og er potturinn hristur til aö jafna þvi á kjötið. Nú er komið að þvi eina, sem minnir á eiginlega stórmat- reiðslu i þessari uppskrift, en það er brúnun hveitisins á kjöt- inu. Við notum engar kúnstir heldur setjum pottinn opinn i heitan ofninn I 4 minútu^ tökum hann út og hristum, en setjum hann siðan á ný I ofninn i 4 minútur. Tilgangur þessa er aö fá réttan keim af hveitinu og þekja kjötið með þunnri skorpu. Hafið ekki anyggjur, þo að skorpan blas: ekki við! 7) Ofnhitinn er lækkaður 1 160 gr. C. 8> Rauðvini ur einni heiiflösku er hellt yfir kjötið. Margir franskir matreiöslubókahöf- undar leggja áherslu á, að ekki megi nota nema gott vin. Þó verður að telja fullnægjandi ýmsar hinna ódýrari tegunda, sem fást hér. Nefna má „búlgarann" (Trakia), sem kostar nú 2.000 kr. Ódvrasta svolitiö i vökvanum úr dósinni. renna af þeim, — en reynið ekki að brúna þá. 13 i Þegar kjötið er soöið nægi- lega, er það sett i stórt sigti. Sósan sem þá rennur af þvi ætti að nægja án frekari tilfæringa. Þó að hun sé ekki eins og best veröur á kosið, er sennilega ráð legt að láta við svo búið standa. Reynt matargerðarfólk snögg- sýður úr henni aukavökvann eða þynnir hana meö soðslett- um. Rétt er, ef menn þykjast ekki þreyttir orðnir, að fleyta fitu af sósunni og krydda hana eftir smekk. 1 búrgundarbuff er notað ódýrt kaupmaður i kjötbúð Suöurvers flokks nautakjöt, sem hentar I knóiö. búrgúndarvinið nú er Patriarche, sem kostar 2.500 kr. Það er sviplítið hversdagsvin, en hentar vel I þennan rétt. Lika má mæla með Chianti Antinori, sem kostar nú 2.300 kr. og beaujolais, sem kostar frá 2.600 kr. Sjálfsagt verður maturinn betri, ef meira er borið i vinið, en ekki er ástæöa. til þess, a.m.k. ekki i fyrstu. Vinið þarf vitanlega að vera þurrt, en þaö skilyröi uppfylla ekki öll rauð- vinin i „Vintobak”. 9) Auk rauðvinsins er hellt á kjötið soöi, uns yfir það flýtur. Soðiö er gert úr teningum eða kjötkraftsdufti. 10) Út i þetta er sett krydd sem hér segir: a) matskeið af tómatkrafti úr dós b) 2 rif af pressuöum hvitlauk c) 1/2 teskeið af garðablóð- bergi (timian) d) mulið lárviðarlaufblað 11) Potturinn er settur á heita plötu og suöan látin koma upp. Frakkar segja, að eftir það eigi að setja hann i ofninn, en ekki sjóöa á plötunni. Astæðan er sú, að i ofninum fæst jafnari hiti. Suðan á aö vera væg. — Suðu- timier 3 til 4 klukkustundireftir þvi, hvaöa kjötbitar eru notaðir. Taka verður bita úr pottinum og prófa, hvort hann er oröinn meyr. 12) Meðan á suöu stendur þarf að sjóða kartöflur, brúna I um 10 minútur um 20 litla lauka (ekki peruíauka heldur lauka allt að stærð kjötbitanna) og steikja nýja sveppi, ef til eru. Af þeim er mælt með 400—500 g. og þeir eru brúnaöir i smjöri á pönnu, sem er vel heit. Steik- ingin tekur um 7 minútur. Gætiö þess, aö sveppirnir séu vel þurr- ir, þegar þeir eru settir á pönn- una. Stóra sveppi má skera i sundur. Ekki er ráðlegt aö hafa of marga sveppi á pönnunni i einu. Ef ekki er um nýja sveppi að ræða, er betra en ekkiaö nota sveppi úr dós. Þá er best að hita nautakjöt. Hér sýnir Sigurður Þór Vilhjáimssyni annars réttinn, og kostar 5387 krónur 14) Nú er kjötiö sett aftur i pottinn, sem hefur verið snyrti- lega þveginn. Vitanlega má lika setja það i skál eða á fat. Ofan á kjötið koma laukarnir og svepp- irnir. Þar ofan á er sósunni hellt. Skerpa má á réttinum i ofninum, ef vill og ef ilátið þolir hitann. 15) Búrgúndarbauti er boi inn fram með soðnum kartöflum. Yfir þær — sósuna — er skemmtilegt að strá steinselju. Munið aö klippa hana! Ef vill, má láta hveitinúðlur koma I staö kartaflna. Grænar baunir koma til greina. 16) Vin i glösin: Sama tegund og notuð var til aö sjóða I. Sem fyrr segir og fram er komið er þessi ágæti réttur nokkuö frekur á tima mat- reiðslumannsins. En hann er ekki flókinn fyrir þá, sem fara eftir uppskriftinni. Vert er að minnast þess góöa ráðs heims- kokksins Bocuse I Lyon, aö aldrei ætti að hafa I heimahús- um nema einn timafrekan rétt i hverri máltiö. Búrgúndarbauti er saðsamur, og er best að hafa hann hluta tviréttaðrar máltíöar og byggja forrétt eða eftirrétt upp með ávöxtum eöa is. T.d. má hafa melónu með „höm” („skinku”) á undan eða avocado meö rækjum i léttri kryddsósu. Ef menn vilja frem- ur eftirrétt má setja púrtvin á melónu eða raða á disk bitum af nokkrum þeirra sjaldgæfu a'vaxta, sem nú má oft fá hér i góðum verslunum, t.d. kiwi, einhverri smáappelsinutegund i og plómum. Ananas úr dós er og vel við hæfi, gjarnan með nokkrum brennivinsdropum, helst kirsuberjabrennivini, ef til er. Ég vona, aö þeir, sem eftir ofanskráðu fara, séu sáttir viö þaö, sem oft stendur I dönskum uppskriftum: Fikst og nemt og dejligt, ikke? Jón Ormur Haiidórsson, aðstoðarmaöur forsætisráðherra. „íslensk pólitik heidur daufieg” Nýverið skaut nýju og óþekktu við að sem vjö er að etja viða 1 nafniupp á stjórnmálahiminínn annarsstaðar, meðal anr.ars i' Gunnar Thoroddsen forsætisróð- þriðja heiminum Kr, þotta; herra réð sér Jón Orm Halldórs breyttist nokkuðeftir að ég kom i son sem aðstoöarmann. Við slóg- þetta starf og fór að kynnas! náið um á þráðinn niður i Stjórnarráð þvl sem er að gerast her. við Lækjartorg og báöum Jón — Hvaö hefur þú gert I vetur. Orm að gera grein fvrir sér i þangað til þú tókst við þessu fáum orðum. starfi? — Ég er fasddur 1954 I Reykja- — Ég vann fyrir Sjálfstæðis- vik en bjó nokkuð lengi á flokkinn i kosningabaráttunni og Sauðárkróki. Ég lauk slðan hef Hka unniö fyrir þingflokk menntaskólanámi i Reykjavik flokksins. 1974, og hélt að þvl búnu til — Stendur hugur þinn til frama Englands, þar sem ég var I fjögur i islenskri pólitlk? ár, viðnám I stjórnmálafræði. Ég — Nei, ég hef litinn áhuga á var að hluta meö náminu starfs- þessari venjulegu leið i Islenskri maöur alþjóðasamtaka sem heita pólitik upp I Alþingi. Ég býst llka Democratic Youth Community of við, aðmeö þvi aðtaka þettastarf Europe og hálft annað ár eftir hafi möguleikar minir þrengst. námið, þetta er ung hreyfing Þaö er hætt við, að með þvi hafi kristilegra demókrata og hægri- ég skapaö mér óvild ýmissa. En og m iðflokka Evrópu. Ég kom svo þetta var það spennan di starf, aö alkominn til landsins i október i ég gat ekki afþakkað þaö. fyrra, en var raunar allan timann — Hver eru áhugmálin þin? með annan fótinn hér, kom heim — Þau eru flest tengd pólitik. fimm til tiu sinnum á ári. Éghef mestanáhuga á aövinnaá — Hverskonar starfi gegndirþú einhvern hátt aö alþjóðamálum hjá þessum samtökum? en það er ákaflega erfitt þegar — Þetta var ákaflega spenn- maður býr hér. Ég veit þvi ekki andi starf. Það voru eintóm alveg hvað ég geri i framtíðinni. ferðalög tilannarra landa.og var — Aö lokum: Ég man ekki eftir fólgið i að skipuleggja ráðstefnur öðrum Ormi Islenskum en Ormi á vegum þessara fiokka. Meðan sterka á Stórólfshvoli. Ertu kom- éggegndiþessu starfi voruhaldn- inn út af honum? ar ráðstefnur I tólf löndum,þar af — Ekki þaö ég veit. En Orms- tvisvar hér á Islandi. nafniö hefur veriö I ættinni minni — Hvernig blasti islensk pólitik frá landnámi. Annar afi minn hét viö þér, eftir að þú hafðir kynnst Jón, hinn Ormur, en hann var af enskri og evrópskri pólitik yfir- Ströndum. Þegar mér var valið leitt svo náið? nafn var þessum nöfnum einfald- — Mérfannsthúnákaflega dauf lega skellt saman, sagði Jón tilað byrja meö, og þótti litiö um Ormur Halldórsson, aöstoðar- að vera. Vandamálin virtust svo maöur Gunnars Thoroddsen for- pinulitil og óraunveruleg, miöaö sætisráðherra. Hótel Borg I fararbroddi Föstudagskvöid: Nýtt rokko.fi. Bjössi og Gunnhildur kynna tónlist. I.augarda gskvöid: Diskó — islenskt — Rokk og ról. ofl. Plötusnúður kvöldsins Óskar Karlsson frá „Dlsu” stjórnar danstónlist fyrir alia aldurshópa. 20ára aldurstakmark. Persónuskilrfki og spariklæðnaður skilyröi. Sunnudagur: Gömlu dansarnir frá kl. 9-01, Hljómsveit Jóns Sigurösson- ar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve, Disa i hléum. (Ath. Rokkótek eða lifandi tóniist á fimmtudagskvöldum.)

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.