Helgarpósturinn - 18.04.1980, Side 14

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Side 14
14 Föstudagur 18. apríl 1980 Bresk vika á Hótel Loftleiðum: PÖBBSTEMNING, CIDER OG SEKKJA- PÍPULEIKUR Það er bresk vika, sem er næst á dagskrá hjá Hótel Loftleiöum, I samvinnu við bresku feröamála- stjórnina. Þessa viku, dagana 25. april tii 2. mal, veröur allt upp á hinn breskasta máta: A Viniandsbar veröa „Pöbb- stemning” meö cockney pianó- heimsveldinu til aö skemmta okkur þessa viku. Þá kemur breskur listakokkur og hefur meö ferðis eitthvaö af nauösynlegu hráefni i matinn, og loks „city- caller”, sem mun hrópa út um bæinn, hvað er að gerast á hótelinu leikara sem leikur „Pöbblög”, „pubgrub”, siödegiste, cider og eitthvað sem á aö minna á enskan bjór. Ensktkait borö I Blómasal og fimmréttaöur breskur matur og sekkjaplpuleikari i Vikingasal. Auk pianóleikarans og sekkja- plpuleikarans koma trommu- leikari og dansmær frá breska En öllu gamni fylgir nokkur alvara. Þessa viku á aö fara fram Bretlandskynning meö fyrir- lestrum og blósýningum á Hótel Loftleiöum. Meöal fyrirlesara veröur Magnús Magnússon, sá frægi is 1 e n sk / sk o sk i sjónvarpsmaöur. Hann mun fræöa okkur um vikingasýn- inguna miklu i London. þ(; Handvirkur simi i Reykjavik: KJARTAN SCHEVING GERIR VIÐ ALLT — eða næstum þvi — Þaö eru undarlegustu hlutir sem ég er beöinn aö gera. Einu sinni hringdi f mig maöur og baö mig aö gera viö emaleringu I baö- keri. t annaö sinn var ég beöinn aö koma I hús og setja upp tvö perustykki. Enn hef ég samt ekki veriö beöinn aö skipta um öryggi, en sjálfsagt á þaö eftir aö koma. Þetta segir Kjartan Scheving I Hafnarfiröi, sem auglýsir I blöö- unum aö hann geri viö bókstaf- lega allt. Aö minnsta kosti ef marka má oröalag auglýsingar- innar: „Ath. Er einhver hlutur bilaöur hjá þér? Athugaöu hvort viö getum lagaö hann”. Þaö er því ekki nema von, aö hann fái hinar undarlegustu óskir. Undar- Kjartan Scheving gerir viö flest sem aflaga fer á heimilum fólks. ;?Erum alls ekkert óánægð77 segir Arna Skúladóttir í síma — —... er „slmanúmeriö” hjá örnu Skúladóttur og eiginmanni hennar, aö Asulundi. Þetta væri varla I frásögur færandi, ef Asu- lundur væri ekki I landi Reykja- vlkur, nánar tiltekiö skammt frá mörkum borgarinnar og Mos- fellssveitar. A sömu llnu eru auk þess bæimir Engi og Hllö, sem báöir teljast til Reykjavlkur. — Viö erum alls ekkert óánægö meö aö hafa handvirkan sima. Hann hefur þann kost, aö viö getum hringt ókeypis milli bæj- anna, sem eru á sömu llnu. Hins- vegar er lágmarksgjald á slmtali til Reykjavikur fyrir eitt viötals- bil, 275 krónur. Enda hugsum viö okkur um tvisvar áöur en viö hringjum og gerum ekki mikiö af þvi, sagöi Arna Skúladóttir viö Helgarpóstinn. Til samanburöar má geta þess aö innanbæjar- slmtal i Reykjavlk kostar kr. 28.50. öryggiö á slmanum er ekki fullkomiö, aö sögn örnu, en þó sagöi hún, aö hann bili sjaldan. Þaö geröist aöeins einu sinni I = vetur, en þá slitnaöi slmallna. | — Þetta er yfirleitt áhyggju- J laust, ensattaösegjaerégdálltiö * uggandieinmitt núna, þar sem ég | á von á bami og get átt von á aö m þurfa aö hringja til Reykjavíkur 1 fyrirvaralaust, sagöi Arna. Til aö ná sambandi viö þessa þrjá bæi I „dreifbýli Reykjavlkur” þarf aö hringja á landssimann viö Austurvöll, I sima 66211,og fá samband áfram. Stööin er opin allan sólar- hringinn, en þaö em aöeins þrjú ár slöan hún tók viö slma- þjónustu viö þessa bæi, og þá bæi I Mosfellssveit sem enn hafa hand- virkan sima. Aöur annaöist stööin aö Varmá i Mosfellssveit þá þjónustu, en aö sögn stöövarstjór- ans þar var hún aöeins opin frá klukkan átta á morgnana til klukkan niu á kvöldin, og skemur á sunnudögum. Utan opnunar- tima voru bæirnir þó stilltir inn á stööina I Reykjavik, þannig aö slmasamband var I neyöartil- fellum allan sólarhringinn. En hversvegna eru enn til handvirkir slmar á höfuöborgar- svæöinu? Viö spuröum umæmis- stjóra Pósts og slma I Reykjavik, Kristján Helgason. — Þaö var byrjaö aö leggja slmakapla þama uppfrá siöast- liöiö haust, en verkiö stöövaöist vegna frosta áöur en þvi lauk. Ætlunin er aö halda þvi áfram I vorogtengja alla þá bæi, sem enn hafa handvirkan slma, viö sjálf- virka kerfiö. Fyrir utan þessa þrjá eru þaö Hamar, Fellsmúli og Úlfarsfell I Mosfellssveit og auk þess Miödalur, Dalland og Þor- móösdalur. ööru strjálbýli. A hverju ári er ákveöiö hve mikiö fé er sett I sima I strjálbýli, og þvl skipt eftir þvi hvaö er mest aökallandi. Þaö er llka fariö eftir hagkvæmni, meöal annars hvar er hagkvæmast. aö leggja sjálfvirkan sima meö tilliti til þess aö leggja niöur slm- stöövar. I MosfeUssveitinni eru Arna Skúladóttir hringir meö handvirka slmanum. „Þær eru oft seinar aö svara á stööinni, sér staklega á kvöldln og nóttunni”, segir hún, en er annars ánægö meö sveitaslmann. En ástæöan fyrir þvi, aö þessir bæir hafa dregist svona mikiö afturUr öörum byggöum á höfuö- borgarsvæöinu er einfaldlega sU, aö ekkierhægtaö láta strjálbýli I grennd viö þéttbýli ganga fyrir nokkur fyrirtæki þar sem slmi er mikiö notaöur, og áherslan var lögö á aö losna viö sllka „þunga kúnna”, sagöi Kristján Helgason umdæmisstjóri. Þ.G. Bílaleiga Akureyrar Akureyri ReyHjarvik TRVGGVABAAUT U SKEFAM 9 PHONES 21715 A PHONES 31«15A 23515 8« 915 Galdrakarlar Diskótek legustu óskimar fær hann reynd- ar frá fólki sem hefur gaman af aö gera „slmaat”. Einn slikur baö hann aö koma og gera viö skóreimarnar sinar! En mest eru þetta rúöulsetn- ingar, viögeröir á lekum rörum og annaö I þeim dúr, segir Kjartan. Þaöer aöallega á heim- ilum, og veröur þá aö mestu kvöld- og helgarvinna, þegar fólk er heima. — Ennþá er þetta ekki oröiö svo mikiö, aö ég geti lifaö á þessu, enda hef ég ekki veriö i þessu nema nokkra mánuöi og fólk veit ekki almennt um þessa þjónustu. Venjulega vinn ég á bilaverkstæöi á daginn, en hef möguleika á aö skreppa frá. — Hvernig stóö á aö þú f órst Ut I þetta? — Ég vann einu sinni hjá fyrir- tæki sem seldi rafmagnsvörur og ýmislegt fleira, og kom oft á heimili til aö gera viö. Þá upp- götvaði ég, aö þaö er miklum erfiöleikum bundiö fyrir fólk aö fá viögeröarmenn til aö vinna smá- verk.Þeir sinna einfaldlega ekki sllku, þegar þeir geta notaö tim- ann til aö vinna við stærri verk, sem gefa meira af sér. Auk þess hef ég alltaf verið mikiö fyrir grúsk og lengi fengist viö basöi vélar og annaö, segir Kjartan Scheving, sem kemur heim til fólks og gerir viö ýmislegt smávegis, sem aflaga fer. ÞG VEITINGAHUSiO I Bo'6*»«fH«rvw ir* ki 00 SIMI86220 A»6iin,8> oúau' »ni / rh.r bi ?0 30 Sp»>.kijr6n«0u. 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 SIMI 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráösUfa fráteknum boröum ' eftir kl. 20.30 Hljómsvettin Glæsir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- og kvöld til kl. 3. laugardags- Spariklæönaöur

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.