Helgarpósturinn - 18.04.1980, Side 16

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Side 16
16 Sýningarsalir Norræna húsið: Sýning á verkum ýmissa mestu meistara þessarar aldar, s.s. Picasso, Matisse, Miro, Munch, Bonard, Klee, Hartung, Villon og Dubuffet. Málverkin eru frá Henie-Onstad safninu I Osló. Opin 13.—27. aprll. Norski grafiklistamaðurinn Dag Rödsand sýnir I anddyrinu. Kjarvalsstaðir: Norræn vefjarlist. Sýningin veröur opnuö 12. aprll og stendur I mánuö. Listasafn islands: Sýning I tilefni af ári trésins, þar sem sýnd eru verk eftir innlenda listamenn af trjám. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Slmi 84412kl. 9—14alla virka daga. Höggmyndasaf n Asmundar Sveinssonar: Opi5 þriöjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn: Opi5 sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Djúpið: Grafikmyndir eftir Jurgen Grenzemann. Sýningin er opin til 20. april. FIM-salurinn: Hjörleifur Sigurösson opnar sýn- ingu sina á myndum frá Lofoten. Hjörleifur hefur búi5 i Lofoten 1 Noröur-Noregi undanfariö ár, og málaö þessar myndir á þeim tima. MIR-salurinn: Ljósmynda- og bókasýning i tilefni 110 ára afmælis Lenins verbur opnuö i nýjum húsakynn- um MIR, aö Lindargötu 48, ann- arri hæö, laugardag kl. 15.00. (Sjá ennfremur Viöburði) Asmundarsalur: Hannes Lárusson opnar mál- verkasýningu i kvöld, föstudags- kvöld. Listmunahúsið: Temma Bell sýnir oliumálverk. Mokka: Asgeir Lárusson sýnir verk sln Suðurgata 7: Antonio Corveiras sýnir ijósmyndir frá heimahéraöi sinu á Spáni. Sýningin er opin til 23. april kl. 4—10 og 2—10 um helgar. Kirkjumunir: Batik og kirkjulegir munir. Opiö kl. 9—6 og 10—4 um helgar. Bogasalur: Sýning á munum Þjóöminjasafnsins, sem gert hefur veriö viö, og ljósmyndum sem sýna hvernig unniö er aö viögeröinni. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30—16. Nýja Galleriið Arni Garöar opnar myndlistar- sýningu á laugardag klukkan 14.00 eftir hádegi. Hann sýnir 45 myndir — vatnslitamyndir, Pastel og oltukritarmyndir. Sýn- ingin stendur tii 29. april. Tónleikar Esjuberg. Jass á fimmtudagskvöldum. Kjarvalsstaðir: Guöný Guömundsdóttir og Philip Jenkins halda tónleika kl. 20.30, sunnudag. Stúdentakjallarinn: Trió Guömundar Ingólfssonar leikur jazz á sunnudagskvöid aö vanda. Djúpið: Fimmtudagsjass 1 Djupinu, Trló Guömundar Ingólfssonar. Háskólabió: Niels-Henning Orsted-Petersen og Tania-Maria & co leika á tón- leikum Jazzvakningar kl. 16 á laugardag. r Utiiíf Ferðafélag Islands: Tröllafoss-Haukafjöll sunnudag, lagt upp frá Umferöamiðstööinni á sunnudag kl. 13.00. Skiöaferö! yfir Kjöl við Skálafell kl. loj Föstudagur 18. apríl 1980 _helgarpósturinn- LEIÐARVISIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 17. april 17.00 Síödegistónleikar Þaö er hljómsveitin Filharmonia I Lundúnum og Fílharmoniu- hljómsveitin I Berlln sem halda athygli hlustenda vakandi. Góövinur útvarpshlustenda sá hinn ágæti Herbert von Karajan kemur aö sjálfsögöu nærri. Og nú leggja efalaust allir viö hlustirnar, enda ekki á hverjum degi, sem viö heyrum slgilda tónlist I rikisútvarpinu. 20.40 Kvöldvaka Góöa nótt. Laugardagur 19. apríl 7.25 Tónleikar aö ðsk þular. 11.20 Barnatimi um Grænland Gestir: Einar Bragi, Brynja Ben. og Benedikta Þorsteins- son, islenskur Grænlendingur. Hún syngur grænlensk iög. 13.30 I vikulokin Guömundur Arni, Guöjón og Þórunn. Veröa þau aldrei leiö á þessu? 15.00 1 dægurlandi. 1 þvl landi rik- ir SVAVAR GESTS. 16.20 Cr skólallfinu Sjá dagskrá frá 5. mars. 17.50 Tónlistarrabb xxii (22) Atli Heimir og Chopin. 19.36 „Babbit” eftir Sinclair Lewis. Sagan, þýðing Sigurðar Einarssonar og lestur Gisla Rúnars bætir meltinguna og eykur þrek til uppþvotta. 20.30 SViti og aftur sviti Siguröur Einarsson (ekki ofannefndur þó) stjórnar þætti um keppnis- Iþróttir (úff-úff) 21.15 A hljómþingi, þáttur frétta- mannsins músikalska, Jóns Arnar Marinóssonar. 23.00— 01.00 Ball Otvarps Reykjavikur (gufuball) Sunnudagur 20. apríl 8.35 Létt morgunlög Hljómsveitin 101 strengur leik- ur (minna mátti kannski gagn gera, svona I morgunsáriö). 9.00 Morguntónleikar 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Miklabæjarkirkju 13.25 Norræn samvinna I fortfö, nútlö og framtlöGylfi Þ. flytur. 14.50 Eilltiö um þáttur Þóris S. Guöbergssonar. 18.00 llarmonikkulög Carl Jularbo. 19.25 ,,Sjá þar draumóramann- inn”Björn Th. ræöir viö Pétur Sigurösson háskólaritara um háttu Einars Ben. I Kaupmannahöfn á árunum 1917—19 (hmmm, eitthvað er þetta grunsamlegt — hvaö geröi maöurinn eiginlega?) 21.30 ,,Mjög gamall maöur meö afar stóra vængi” Gifurlega forvitnilegt nafn á smásögu eftir Gabriel Garcia Marques. ellina”' Siöarí 23-00 Nýíar Plötur og gamlar eiuna. Möan Gunnar Biöndal kynnir og spjallar. 23.45 Ahppbúgaman Útvarp Sjónvarp kl. 21.05: Sjómannaverkfall, bensin- skattar og afmæli vinstri- stjórnarinnar Sjómannaverkfalliö á lsa- firöi, skattar A blleigendur og vinstristjórn Reykjavlkur tveggja ára veröa I Kastljósi sjónvarpsins I kvöld. Umsjónarmenn þáttarins eru Guöjón Einarsson og Vilhelm G. Kristinsson. — Viö skruppum vestur á fsafjörö og töluöum þar viö sjómenn, útgeröarmenn og bæjarbúa um verkfaííiö og af- leiðingar þess, sagöi Guöjón Einarsson viö HP. — Þá tökum viö fyrir skatta á blleigendur, bensínhækkun og framlög tií vegamála. Til umræöu um þau mál fáum viö samgönguráöherra og fulltrúa frá FÍB. f þriöja lagi er ætlun- in aö staldra viö, þegar vinstristjórnarmeirihlutinn I borgarstjórn Reykjavikur er tveggja ára. Viö leitum álits oddvita stjórnar og stjórnar- andstöðu, þeirra Sigurjóns Péturssonar og Birgis fsleifs Gunnarssonar á þvi hvernig til hefur tekist meö stjórn borgarinnar undir vinstri stjórn. Eins og kunnugt er voru mörg stór orö og þung látin falla fyrir tveimur árum, eftir aö úrslit kosninganna voru kunn, sagöi Guöjón Einarsson fréttamaöur. Hann bætti þvl viö, ab þessi áætlun sé meö þeim fyrirvara, aö tlminn sem öllu þessu efni er ætlaöur veröi nógu langur, og eins þvl, aö ekkert þaö ger- ist, sem meiri ástæöa þyki til aö taka upp I þáttinn en eitt- hvaö af þessum þremur fyrr- nefndu efnum. ÞG. sunnudag og önnur á Hellisheiði kl. 13.00, ef veöur og færi leyfa. Lagt upp frá Umferðamið- stööinni. Utivist: Ferö á Sveifluháls eöa i Krýsuvik kl. 13.00 á sunnudag. Lagt upp I fjögurra daga ferö I Landmanna- laugar sumardaginn fyrsta, og auk þess er áætlaö aö fara um strönd Flóans eöa á Ingólfsfjali sama dag. Laeikhús Leikbrúðuland: „Sálin hans Jóns mlns” frum- sýning aö Kjarvalsstöðum sunnu- daginn 20. april kl. 15, uppselt. Onnur sýning sama dag kl. 17. Leikfélag Akureyrar Frumsýning á Beöiö eftir Godot eftir Samuel Becket föstudag. Onnur sýning sunnudag. (Sjá nánar i Listapósti). Iðnó: Ofvitinn föstudag, uppselt, Er þetta ekki mitt ilf? laugardag, næst slöasta sýning. Hemmi sunnudag, hvit kort gilda. Klerk- ar i klipu I Austurbæjarblói laugardagsköld kl. 23.30. Þjóðleikhúsið: Stundarfriöur, aukasýning föstu dag. Sumargestir laugardag. Övitar sunnudag kl. 15.00. Engin sýning sunnudagskvöld vegna afmælishófs Þjóöleikhússins. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti laugardag, sunnudag og mánudag kl. 20.30 I Félagsheimili Kópavogs (áður Kópavogsbió). yrirlestrar MIR-salurinn: Sovéski hagfræðiprófessorinn og vararektor Moskvuháskóia, dr. Felix Volkov, ræöir um Lenin og sósialiska hagfræöi, i tilefni af 110 ára afmæii Lenins, I nýja MIR- salnum aö Lindargötu 48, kl. 15.00. A sunnudag kl. 16.00, aö loknum aöalfundi MIR, ræöir prófessorinn um Moskvuháskóla, sem átti 225 ára afmæli i janúar sl. Norræna húsið: Norski bókmenntafræöingurinn Janneken Overland heldur fyrir- lestur um „To moderne norske kvinnelige forfattere" laugar- daginn kl. 16.00. fram i félagsmiöstöð inni Fellahelli á laugardag inn kl. 13.30-18.00. Kvik mynd af tómstunda starfinu, nemendur kynna útilíf, félagsmál, snyrt- ingu, kvikmyndagerð og hjálp i viölögum. á sviöi I samkomusal. 1 föndurherbergjum veröa nemendur aö starfi og sýna ma. leirvinnu, hnýtingar, leðurvinnu, radióvinnu, flugmódelvinnu og ljósmyndavinnu. Ljósmyndir verða sýndar i veitingasal. Skákmót fer fram á sama tima i Fellahelli. Allar helstu bókaverslanir landsins standa fyrir barnabóka- viku, sem hófst i gær, fimmtudag, og stendur til 26. april, og veitir 10% afslátt af öllum barnabókum. Tilgangurinn er m.a. aö vekja fulloröna til umhugsunar um gildi barnabóka sem fræöandi og þroskandi heim fyrir börn. B riðburðir Kynning á Æskulýösráös tómstundastarfi Reykjavíkur fer ióin • 4 stjörnur - framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt , 2 stjörmir = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = aHeit Tónabíó: ★ ★ ★ Bleiki Parduslnn liefnir sln (The Revenge of the Pink Panther. Bandarfsk. Argerö 1978. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalblutverk Péter Sellers, Dyan Cannon og Herbert Lom. Græskulaust og gott gaman fyrir alia. Clouseau leynilög- reglumaöur leysir öll mál meö samblandi af snilligáfu og heppni, og leikur á alla eins og ekkert sé. I þessari mynd er hann aö leita aö sinum eigin morðingjum. Sellers er afbragö hvort sem hann þykist vera Italskur mafióisti eöa dvergur, listmálari eöa gamall sjóari. Clouseau er meistari dular- gervanna. Þetta er bráöfyndin mynd. — GA Háskólabió: ★ Kjötbollurnar (Meatballs) Bandarfsk. Argerö 1975. Handrit: Len Blum, Dan Goldberg, Janis Alien, Harold Ramis. Leikstjóri Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill Murrey, Kate Lynch, Chris Makepcace. Eftirllking á myndinni „National Lampoon Animál House,” sem sýnd var I Laugarásbiói fyrir skömmu. Þaö tekur þvl ekki að telja upp allar týpumar, kring- umstæöurnar , brandna og aö- ferðirnar sem þessi mynd stelur frá forveranum án þtss aö láta nokkuö I staöinn frá eigin brjósti nema andlega örbirgö. Mönnum þarf samt ekki aö leiöast ef þeir hafa ekki séö tiu samskonar myndir áöur. Hér eru þaö sumar- búðir meö hressu fólki sem sullaö er saman á hinn margvlslegasta hátt. — AÞ. mánudagsmynd: ★ ★ The Enforcer. Bandarlsk. Argerö 1951. Leikstjóri: Bretaigne Windust. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart. Þetta er mun betri mynd en The Big Shot sem siðast var sýnd á Borgartfestivali — Háskólablós. Humphrey Bogart leikur aöstoöarsaksóknara sem berst meö kjafti og klóm til aö sanna sakir á höfuðpaur aftöku- þjónustunnar alræmdu Morö hf. á meöan vitnin hverfa eitt af ööru. Myndin er reist á heimildagrunni og er skrambi traustvekjandi á köflum þótt einnig bregöi fyrir melódramatiskum hiksta á stöku staö. Bogie leikur sak- sóknarann af tilfinningu og töffsku. _aþ. Laugarásbió: ★ ★ Meira Graffiti (The Party’s over) Bandarisk. Argerö 1979. Handrit og leikstjórn Bill Norton. Aöal- hlutverk: Candy Clark, Paul le Mat, Charlie Martin Smith, Cindy Williams, Anna Björnsdóttir. Þetta framhald af hinni feyki- vinsælu American Graffiti er eins skynsamlega unnin og hægt er aö ætlast til. Hér er partý skólaár- anna búiö og alvaran svokallaöa tekin viö. 1 gegnum aöalpersón- urnar reynir Norton aö spegla þauviöhorf og þá stemmingu sem rlkti I Ameríku á sjötta áratugn- um. Þetta lukkast allvel, myndin er skemmtileg, en skortir virki- legan innblástur, kraft og hug- myndaflug. -AÞ Gamlabió: Á hverfanda hveli (Gone With The Wind) Bandarlsk. Argerö 1939. Leikstjórl Victor Fleming. Aöalhlutverk: Clark Gable. Vivian Leigh og Leslie Howard. Mynd þessi fékk á sinum tima 8 óskarsverðlaun og er vlst ein vinsælasta mynd allra tlma. Þetta er löng mynd og há dramatlsk, og aö flestra dómi afbragös skemmtun. Borgarbíóið:^ ★ Stormurinn (Who Has Seen the Wind) Amerfsk-Kanadisk. Argerö 1979. Handrit Patricla Watson. I.eik- stjóri Allan Winton King. Meöal leikenda: Brian Paincaud, Gordon Pinsett, Jose Ferrer, Helen Shaver. Þessi mynd er greinilega gerö af verulegum metnaöi allra aö- standenda. Hún er heldur viö- felldin þroskasaga ungs drengs, sem elst upp I smábæ á sléttunni miklu Ianada, og inn I hana flett- ast lýsing á smábæjarllfinu og ýmsum kynlegum kvistum þar og á nágrenninu. Efniviðurinr, er ekki ósvipaöui og| Húsinuá Slétt- unni efnistökin allt önnur og betri. -BVS Regnboginn: Vitahringur. (Full Circle). Ensk-Kanadlsk. Argerö 1978. Handrit Dave llumphries. Aöalhlutverk: Mia Farrow, Tom Conti og Keir Dullea. Leikstjóri Richard Loncraine. ★ ★ Býsna vel gerö, seiðandi, jafn- vel hugljúf hrollvekja. Ung kona sakarsigum.aö hafa oröiö dóttur sinni aö bana, og telur aö hún sé Föstudagur 18. april 20.30 Prúöu leikararnir. Grinistinn og tónlistarmaöur- inn Dudley Moore heimsækir, Svinku, Kermit og co. 21.05 Kastljós. Guöjón Einarsson varpar ljósi á innlendu málefnin. 22.05 Jarikó. Bresk sjónvarps kvikmynd með þekktum stjörnum. Mynd um mann sem prettar þá sem hafa orðið rikir á þvi að pretta aöra. Hróa- Hattar lógikin Laugardagur 19. apríl 18.30 Lassie. Nú fer Lassie senn aö renna sitt skeið á enda. Þetta er 12. og næstsiöasti þátt- urinn, enda Lassie farin aö eldast og þreytast eftir æöi viðburðarrikt Hf. 20.30 Lööur. Og enn er lopinn teygöur. 21.25 Jass Þetta er jassprógram og Jón Múli kemur hvergi nærri — svo vitað sé. 21.55 Myndin af Dorian Greys/h. Saga Oscars Wildes I mynd- búningi meö George Sanders i aðalhlutverki. Sunnudagur 20. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja Kristján Róbertsson prestur og útvarpsþulur moraliserar. 18.10 Stundin okkar Bryndis og Binni og brandararnir. 20.35 lslenskt mál. Astkæra, ylhýra sprokið. 20.45 Þjóölif. Sigrún heimsækir m.a. hjón á ólafsfirði, sem áttu 20 (já tuttugu) börn... 21.45 I Heriogastræti Ellefti þáttur og ýmsir farnir aö þreytast. afturgengin, jafnvel til aö hefna sln. Myndin er hæg, áhorfand- anum er haldiö nokkuö jafn spenntum allan timann, og aldrei er farið úti ódýra „sjokkeffekta.” En þótt Vitahringur sé fallegur á aö horfa og talsvert áhrifamikill meðan á sýningunni stendur, skilur hann litið eftir. -GA Svona eru eiginmenn (The World is full of Married Men). Bresk. Argerð 1979. Leikstjóri Robert Young. Meöal leikenda er Caroll Baker. Myndin er gerö eftir einni af sögum Jackie Collins, sem jafn- framt hefur gert handritiö aö myndinni. Fleiri af sögum Collins hafa veriö kvik- myndaöar. Þær þykja djarfar og skemmtilegar, og fjalla oft um ástaleiki fólks I efri stéttum þjóðfélagsins. Léttpornó. Flóttinn til Aþenu. Ensk- amerisk, árgerö 1979. Leikendur: Roger Moore, Telly Savalas, David Niven. Leikstjóri: Georgas Cosmatos. Gamansöm strlösmynd, sem gerist á eyju undan ströndum Grikklands. 1 einum salanna verður Hjartarbaninn sýndur á sýning- úm klukkan fimm, en Kamallu- frúin, hin þekkta mynd meö Gretu Garbo I aðalhlutverkinu sýnd á kvöldsýningum á vegum kvikmyndafélagsins. Hafnarbíó: Tigrishákarl (Tiotorera) Ensk-Aströlsk. Argerö 1976. Leikstjóri Eene Cardona Aöalhlutverk Susan Gcorgc og liugo Stiglitz. Hasar i anda ókindarinnar. Endursýnd. Nýjabíó: Kapphlaupiö um gulliö. Vestri tekin á Kanarleyjum, em Jim Brown og Lee Van Cleef. Endursýnd klukkan 5 og 7. Nýja bíó: ★ ★ ★ Brúðkaupið (A Wedding) Bandarisk. Argerö 1978. Handrit Robert Altman, John Considine. Leikstjóri Robert Altman. Aöaihlutverk: CAROL Burnett, Mia Farrow, Geraldine Chaplin, Lilian Gish. Hinn makalausi Robert Altman kemur hér meö röntgenmynd af brúökaupi. Brúökaup veröur Altman kjörin vettvangur fyrir kaldhæðna athugun á mannlegum veikleik- um og hégómagirnd, yfirdreps- skap, forheröingu og ágirnd. A Wedding er Iviö löng og skortir hnitmiöun, en samt hin dægi- legasta skemmtun. Austurbæjarbíó: , , Hooper, ^ ^ maourinn sem kunni ekki að hræOast. (Hooper). Bandarisk. Argerö 1978. Leik- stjóri Hal Needham. Aöalhlut- verk Burt Reynoids, Jan-Michael Vincent, Saily Field. Þetta er ein hinna dæmigeröu Burt Reynolds mynda, Burt kallinn leikur hér sjálfan sig enn einu sinni, góöhjartaöan, kæru- lausan, kvensaman og sætan dreng sem kominn er litillega til ára sinn. Hann er mesti glæfra staögengill i Hollywood, og kann aö detta og velta bilum betur en nokkur annar. En svo kemur yngri maöur og ögrar honum, og þá veröur aldeilis hasar. Bæri- legasta skemmtun. —GA Stjörnubió: Hanover Street. Bandarisk. Argerö 1979. Leikstjóri Peter Hyams. Aöal- hlutverk Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Astarsaga um hinn sigilda þrlhyrning, tvo menn og eina stúlku. Þessi gerist I strföinu og þaö eykur aö sjálfsögöu á dramatikina. 'kemmtistaðir Hótel Loftleiöir: I Bómasal er heitur matur framreiddur til ki 22.30, en smurt brauö til kl. 23. Leikið á orgel og pianó. Barinn opinn aö helgarsiö. Glæsibær: Glæsileg hljómsveit Glæsibæjar er Glæsir. Hún leikur föstudag, laugardag og sunnudag. 1 pás- um er svo diskótek. Umba, rumba, samba, aö leita sér lamba. Óðal: Jón Vigfússon diskar frá sér allt vit um helgina. Gestirnir halda samt tryggöinni. Vonandi. Saga: A föstudag er Súlnasalur lok- aöur en opiö I Grillinu og á Mlmisbar. Ragnar Bjarnason og hljómsveit skemmta svo aö venju á laugardag I Súlansaln- um og kynda mikið bál. Hollywood: Mike John diskar sér og öörum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tiskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast þrái / ligga, ligga ligga lái. Sigtún: Pónik og enginn Einar skemmta á föstudags- og laugardags- kvöld viö miklar undirtektir. Nóg um tiltektir á eftir, ha, ha. Bingó á laugardaginn klukkan hálf þrjú. Diskótek I bland meö hljómsveitinni. Hótel Borg: Diskötekið Disa lyftir pils földunum I trylltum dansi á föstudag og laugardag. Ungmenningarstraumar liöa þar um veggi og gólf. A sunnu- dag verður öllu rólegra yfir 'essu, en þá leikur Jón Sigurös- son og sveit hans fyrir gömlu dönsunum og faldarnir bylgjast I valsi og ræl. Naust: Matur framreiddur allan dag- inn. Trló Naust föstudags- og . laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Linúaroær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem sllku. fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræll. Snekkjan: Tlskusýning og skemmtiatriði á föstudag og diskótek leikur fyrir dansi. A laugardag er þaö Meyland sem kemur til liös viö diskótekiö og gengur allt af Göflurunum. Klúbburinn: Hljómsveitin Goögá leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. A sunnudag veröur svo eingöngu diskótek. Þarna koma saman unglingar og harðjaxlar og allir kunna vel viö sig á röltinu milli hæöa. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin og lyfta glösum. Matur fram reiddur frá kl. 18:00. Þórscafé: Galdrakarlar galdra fram bindi og burstaöa skó alla helgina. A sunnudag kemur til liös viö þá hinn margfrægi Þórskabarett, en þar eru þeir Halla og Ladda- bræöur, ásamt Jörundi I öllum gervum, nú svo og bigbandi Svansins og dönsurum, aö ógleymdum eldsteiktum mat fyrir þá sem vilja boröa. Þór hefur lofaö aö mæta á staðinn meö Loka I eftirdragi. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergileikur Jónas Þórir á orgel I matartimanum, þá er einnig veitt boróvin.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.